Alþýðublaðið - 25.02.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.02.1931, Blaðsíða 1
pýðnbla Cíecm rn af AÍÞý&iflAkfcan© 1931. Miðvikudaginn 25. febiúar. 47. tölublað. Sjómenn og verkamenn! Maskinuskór Hrosshártátiljur Tréskóstígvél Klossar Sjóvetlingar Kuldahúfur Ullartreflar Nærfatnaður fjöldi teg. Oliustakkar, ijöldi teg. Olíufatnaður allskonar. Trawldoppur Trawlbuxur Peysur alls konar Sjósokkar Kuldajakkar, fóðraðirmeð loðskinni Skinnvesti Skinnjakkar Vinnuvetlingar, fjöldi teg. Gúmmistígvél V. A. C. allar stærðir Vatt-téppi fjöldi teg. Ullarteppi Baðmullarteppi, madressur Nankinsfatnaður, allar stærðir Fatapokar Fatapokalásar Vasahnifar Strigaskyrtur Enskar húfur Sjóhattar Samfestingar Leðuraxlabönd og margt fleira. Við höfum stærst og fjölbreyttast úrval af öllum pessum vörum ¥erðið ávalt það lægsta. Komið þvi fyrst til okkar. Veiðarfæraverzl. „Geysir". zarmn bak við Klöpp flytur nú um mánaðamótin, svo allar eldri vörur eiga að seljast með sannköll- uðu gjalverði. Allskonar bollapör og diskar djúpir og grunnir. 1000 dósir stikilber. 1 kg. dós á að eins 85 aura. Ferðafónar kostuðu 38,50 nú að eins 14,90. Silfurplettvörur hálft verð og ótal margt fleira. Vatnsveitan. Aðvörun. Siðustu frostnætur hefir viða verið láfið renna vatn í húsum, svo að lítið sem ekkert hefir safnast í geymana á Rauðarárholti og hefir pví verið vatnslaust á daginn í stórum hverfum bæjarins. Húseigendur hafa áður verið aðvaraðir um að láta ekki renna vatn að ópörfu, og verður nú lokað fyrir vatnið í peim húsum, sem upplýst verður ura, að vatn sé látið renna að ópörfu, hvort heldur að degi eða nóttu. Borgarstjórinn í Reykjavík, 25, febrúar 1931. K. Zimsen. Trésmiðafél. Reykjavíkur hefur sampykt að yfirvinnukaup trésmiða á vinnustofum, við húsa- Qg skipasmíðar og ailar aðrar smíðar verði: 60% hærra en dagkaup frá kl. 6—10 að kvöldi og 100% hærra en dagkaup fyrir nætur og helgidagavinnu. Dagvinna helst frá kl. 7 að morgui til kl. 6 að kvöidi. Kauptaxti pessi gengur í gildi 1. marz n. k. Stjórnin. ALÞtÐUPRENTSMIÐJAN. Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls kon- ar tækifærisprentun svo sem erfiljóð, að- göngumiða, kvittanir reikninga, bréf o. s frv„ og afgreiöir vinnuna fljótt og við réttu verði. Tulipana, Hyacinthur, Tarsettur og Páskaliljur fáið pér hjá WILLARD erubeztufáan- legir rafgeym- ar ihilafásthjá Eiriki Eyartarsyni HJartaás* smjarliklð er bezt. Ásgarður. Á útsöluborðinu eru: Bollapör postul. 0,45 Borðhnífar 0,25 Matskeiðar alp. 0.25 Eirkaffistell hálfvirði. Vatnsglös 032 Tarínur 4,00 Ragoutföt 2,50 Þvottastell 9.50 Skálasett (5 stk.) 2.75 Bárnadiskar 0.30 Mataidiskar 0.50 Feiðatöskur hálfviiði o. fl. Alt ógailaðar vörur. Verzlun Jóns Þórðarsonar. Teikninámskelð fyrir múrara verður haldið i Iðn- skólanum í marzmánuði og hefst mánudaginn 2. marz. Aðgang að námsskeiðinu hafa allir, sem múrvinnu stunda, en sérstaklega er pví beint til peirra sem purfa að taka sveinspróf, en hafa ekki ennpá lært teikningu, að nota sér petta tækifæri. Nánar hjá skólastjóra Iðnskól- ans. — Sparið peninga, Forðíst ó- pægindi. Munið pví eftir, að vanti ykkur rúður i glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar i, — Sann- gjarnt verð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.