Alþýðublaðið - 25.02.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.02.1931, Blaðsíða 4
4 4BÞVB|Btii'0?i og sundiin inn að kaupstaðnum grynnist ái frá ári og muni skamt að bíða pess, a'ð ekki fljóti þar vélbátar. Hefiir verið mælt fyrir varnaxgarði við árósinn, skáhalt fyrir árstraxaninn, til þess að bægja sandburðimmi frá skipa- legumum. Pað ákvæ'ðit um stund- ársakir fylgir frumvarpinu að verja megi alt að 20 þús. kr. úr rikissjóöi, gegn jafnmikiu fram- lagi annars staðar frá, til þess að byrja á gaxðinum. — Frum- varpinu var viisað til sjávarút- nefndar. í efri dieild: Frv. um Vs % skatt af fasteign- armatsoeiði húseigtm í Neskaup- stad við Norðfjörö, er bærinn fái, og annist hann í staðinn sót-, soxp- og salerna-hreinsun og brunavarnir. Ingvar Pálmason flyinx frumvarpið að ósk bæjar- stjómarinnar. Var pví vísað til allsherjamefndar. Nokkar stjórnarf romvörp — \ Atrk þeirra stjórnaríriunvarpa, sem getíið hefir verið -aokkru nánar hér í blaðinu, eru komin fram þau, er nú skal greiiaa: Um rlklsbókhald og endurskod- <un. Skal bókfærslan vera tvöföld og endurskoðun fullkomnuð frá því, scm vérið hefir. Um bókhald kaupmanna og at- vinnurekendia og annara bók- haldsskyldra manna. Það ít’urm- varp kom fyrir siðasta þing og var þá- samþykt í efri dteild. Um brunabótajélag íslands, næstum samliljóða þvd, sem íluit var á sfðasta þingi. Um eignar- og notkunar-rétt hoeraorku, að mastu eins og það hefir áðtrr vvrið flutt á tveknur þinguan, 1928 og 1929. Heiklar- lagabálkur. Um brúarger'ðlr. Hvaða brýr verðá gerðar fyrir ríkisfé á næstii árum. Vegalctgabreyling. Jökuilrials- vegur á Austurlanrii, frá JÖkuls- árbrú hjá Fossvölluan upp Jókul- dal yfir Qilsárbrú, verði tekinn í þjóðvegatölu. — „Þegar fjallveg- urinn að Gilisá er OTðinn akfær vantar að einis þenna stutta kafla tál þess að tengja saman Austúr- landsvegina við akvegakerfi lan<isáns“, segir i greánargerð ffuanvarpsms, — Viðbótartill ögur eru komnar fram, um að fleiri vegir verðd einniig teknir í þjóð- vegatölu um leið. Kirkjimíl. Pá em 6 af frv. Mrkjum á lanef ndarin i-a r, sem ílutt voru á síðasa þingi: Um veittingu prestakalla, um kirkjur, um bóka- söfn prestalsalla, uin kirkjugarða, um embættiskostnað sóknarpresta og aukaverk þeárra og ,um utan- fararstyrk presta. Þá er fjárlag ijr• imuarpið, sem gart er uþp meö rúmlega 162 þús. kr. tekjuafgangi, og auka- fjárlög fyrir árið 1929, er nema nokkuð á 3. milljón kr. (kr. 2128 758,39). Hæstu liöir aúka- fjárlaganna eru tii brúargerða, rúmlega 200 þús. kr., óviss út- gjöld nærri 200 þús. kr., við- hald og umbætur þjóðvega rúm- Iega 166 þús. kr., til nýrra hér- aðsskóla rúmlega 117 þús. kr., til að Ijúka við byggingu Kleppsr spítalans tæpl. 114 þús. kr. og til landhelgisgæzlu rúml. 100 þús. kr. —- Loks er frv. um sampykt landsreikningsins fyrir árið 1929. Niðurstöðutölur hans eru rúml. 18 milljónir kT. — Stjórnarfrumvarp um háskóla- byggingu mun vera væntanlegt. Búnaðarþingið. Búnaðarþingið hefir samþykt, að Búnaðarfélag Islands styrki á þessu ári einn mann og á næsta ári tvo menn \ið verkiegt mjólk- urfræðinám h,ér á landi. Er til- ætlunin að bæta einum manni viið á ári, þar til kommr eru fjórir. Hafi þeir styrk í fjögur ár hveí, taki jafnan einn nýr- mjólkurfræðinemi við ár hvert og haldlist styrkurinn siðan fram- \egiis til fjögurra raanna í senn. Styrkurinn til hvers þeirra verði 200 kr. hvort fyrri áranna tveggja og 600 kr. þriðja og fjórða námsárið hvort um .Sig. Nemend- urnir fái fæði, húsnæðí, Ijós og háta ókeypis hjá mjólkurbúi því, sem }>eár stúfida námið við, og 25 kr .á mánuðfc fyrsta áriö, en 40 kr. á imiánuðfi síðari árin. Styrkurinn er veiftur með þvi skilyrði, að samkomiUíiag náist við mjólkurbúán á þessum grund- velli og að séð verði fyrir 4—6 mánaöa námskeiðum við mjólk- urbúin fyrir pilta og stúlkur, sem stunda mjólkurmeðferð í smærri stíl. Verði þeim námskeiðum hag- að eftiir tillögum hins stjórnskip- aða eftirliitsmanns mjölkurhú- anna. Búnaðtarféiagið á að taka við umsóknum frá þeim, sem vilja neana tmjólkurfræði með þeim skiiyröum, er áður greinir. Verð- ur væntaniega auglýst þar um síðar. Mitt og þetta. Nýr Diisseldoifmorðingl. Frá þvi var skýrt nýlega .hér i blaðinu, að ensk vinnukona hefði verið myrt í Lundúnum á mjög kryllilegan hátt og lögregl- an hefði ekki enn haft upp á sökudóigunum. — Álíta menn, að fleiri en einn karlmaður hefðu verið að verki. Enn hefir Scot- hmd Yard ekkert getað fengiið að vita, er varpi íjósi yfiír þetta hræðilega mál. En nýlega harst þangað bréf. Bréfriitarihn kveöst hafa myrt Louise Steele og hann kveöst ekld ætla að íáta staðar numiö. „Ég hald, á- fram,“ segir hann. „Konur Lund- únaborgar skulu titra af angist fyrir méx. Þið skuluð aldirei geta haft hendur í hári mínu fyr en ég af frjálsum válja geng ykkur á hönd, en það geri ég þegar mér finst tími til kominn." Oim áaglnii og veniiiBi. Nætmlœknir er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. Áfengi í Lyru. í gærmorgun, þegar „Lyra“ var komin hingað, fundu tollþjónar mikið áfengi í henni. Var það falið undir kolunum. Áfengið vár á 83 flöskum, bæbi þýzkur spíri- tus og ákavíti. Enn er ekki upp- lýst hver átti það. Á Arnarhólstúni var roannltvæmt í gærriag. Munu þar hafa verjkö mörg hundrúð unglinga með sleða. Rendu piltarnir og stúlkurnar sér á sleðum raöur brekkuna, alt frá Ingólfsstyttunni og að Söluturn- inum. Heyrðust oft liróp og sköll, er sleðar hentust uin og farþegax þeyttust hver ofan á annan í snjóinn. , Húsið, sem brann í Hafnartixöi i morgun, var metið til fasteignamats á kr. 26850. AFTURHVARF Síyttist leið um llfsins hjarn; lifuð er æfi saga. Hann er aftur or'ðSnn baru, e:ns og í fyrri daga. Hjálmar á Hofi. Mvad ©r ið irétta? Akureyri, FB., 25. fiebr. Batj a’r.stj ór n ar í undur í gær- kveldi samþyktd; að fela heilbrigð- isnefnd að gera ráðstafanir til varnar inflúenzu. Lagt verður samigöngubann á öll stöp, far- þegar hingað einangraðir og eng- um öðrum hleypt í land og eng- um um oorð. Skiipin veröa af- gre:dd undi'r serstöku ertirlíti. þamúg, að hættulaust sé. var- úðarradstafanÉr þessar eru gerð- ar með sérstöku tilliti til þess, að nér gengur kighóst, nettusött og skarlatssótt, svo læknar reíja ínflúenzuna iiættulegri hór af þeira orsökum. Veiðibjallan fór til Stykkis- hólms með póst í gærdag. Var hún um 2 klst. í fierðinni. Lyfsala. Það var eáiu sinni í vetur, að ég fékk hvað þær heita nú þessar bóliuir, sem fólk um tvitugsaldur fær stundunv. Ég fór í apótek og féldt joð fyrir I kr., síðan lét ég gjasiö upp á hillu. En fyrir skömmu þurfti ég að bera á eiua kló á hundimim tain- Kenni að tala og lesa dönsku byrjendum orgelspil. A. Briem, Laufásvegi 6, sími 993. Siirnlö, að Síöíbreyttasía úr- vaiið af veggmynáum og spor- ðskjurömmum er á Freyjugötu 11, simi 2105. Siokkstr. Sokfcwt, Sokluti frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir, Stúlka óskar eftir atvinnu, þó ekki vist. Bréf merkt 100 leggist inn á Alþýðubiaðið. Á útsölunni í Snót, fáið þið ódýran og góðan kven- og barna- nærfatnað og undirfatnað, t. d. Boli frá 85 aurum, Buxur 1.35, 0 Léreftskyrtur 1,75, Undirkjóla 2,50, Náttkjóla 2,50. — Allar kven- og barnasvuntur seljast með 20°/o afslætti. Einnig mikið af morgunkjólum. — Handklæði frá 50 aurum. Prjónatreyjur og peysur. fyrir hálfvirði. Állar hinar vönduðu vörur veiziunarinnar seljast roeð miklum afslætti. Notið tækifærið. Verzlunin Snót, Vesturgötu 17. FeM er íjöidans búð. Hveiti Kex Súkkulaði Sætsaft Ananas á 20 aur Vs.kg. - 60 —---------- 1,80 —--------- 40 peiinn. 1,00 hálf dós. Verzh FELLf N|álsfi)»ftu 43, simi 22SS. uin. En, hvað skeður? Glasið er þurf, alt gufað út í loftið. Ég hleyp í apótek, kaupi joð fyxir 1 kr. og heiimta gliertappa í glasr öið, því með korktappa sé glasið sama semi opið. Hann var dansk- ux sá, sem ég taiaöi við, skildi mig illa og sagði „vaffanóet". „Nei,“ isagði ég, „glertappa." „Va, va,“ segir hann. Þá varð ég óþoMnmóður og hri&ti stafinn. Kotm þá stúlk.a, sem ég þektó, og sagðti ég henni frá bóliunium, huindimusm og sagðist vilja fá glertappa. Hún sagði, að peir, kostuðu út iaf fyrir' sig 55 mra. Þá varð Oddur hissa, blés frá hrjóstiinu, borgaði og fór. Ég vil að endángu beina þeirri ósk tii alira iyfsala, að þeir fxaimvegis seldiu hvorki joð né annað, sem hætt er við að gufi upp, í öðru cn góðum 'umbúðum. Ef gíer- tappar eru ;of dýrir, þá sldilst mér a.ö komast anætti af rne'ð gúimimttV tappa. Ef ég væri cand. pramiro., skyldi ég skrifa rætólega um Iyf- söiinokrið á íslamdi. Sjúklingar eiga yfirieití erfiðast meÖ fjár- öfliun, og finst mér óviðkuníian- iegt að níðast á þeim í viðskift- uim fremur en öðru fólki. O. S. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðrikssion. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.