Morgunblaðið - 18.02.1979, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.02.1979, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1979 við Hjörleif Guttormsson iðnaðarráðherra og Gísla Jónsson prófessor um orku- sparnað, orkuverð og elds- neytisframleiðslu hérlendis. 21.05 Tónlist eftir Saint-Saens. Alfredo Campoli leikur með Sinfóníuhljómsveitinni í Lundúnum; Anatole Fistoulari stj. a. Havanise op. 83. b. Introduction og Rondo Capriccioso. 21.25 Hugmyndasöguþáttur. Hannes Gissurarson fjallar um nýja bók, „A Time for Truth“ eftir William Simon fyrrum fjármálaráðherra Bandarikjanna, og ræðir um efni hennar við Jóhannes Nordal seðlabankastjóra og Matthías Á. Mathiesen alþingismann. 21.50 Lög eftir Sigfús Halldórsson. Guðmundur Guðjónsson syngur við undirleik höfundar. 22.05 Kvöldsagan: „Klukkan var eitt“, samtöl við Ólaf Friðriksson. Haraldur Jóhannsson skráði og flytur ásamt Þorsteini Ö. Stephen- sen (3). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvöldtónleikar Sinfóníuhljómsveit Vínar- borgar, Fílharmoníusveitin í Dresden, hljómsveitin St. Martin-in-the-Fields og Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika tónverk eftir Beet- hoven, Mascagni, Mozart, Borodín, Handel, Massenet, Dvorák og Smetana. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 19. febrúar 1979 20.00 Fréttir og veður '20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.00 Komdu aftur. Sheba mín Leikrit eftir William Inge, búið til sjónvarpsflutnings af Sir Laurence Olivier. Leikstjóri Silvio Narizzano. Aðalhlutverk Laurence Olivier, Joanne Woodward, Carrie Fisher, Patience CoIIier og Nicholas Campbell. Leikritið er um miðaldra hjón. Maðurinn er drykk- felldur, en rcynir þó að bæta ráð sitt. Konan er hirðulaus og værukær og saknar æsku sinnar. Einnig kemur við sögu ung stúlka, sem leigir hjá hjónunum. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. Kvikmynd, gerð eftir sama lcikriti, var sýnd í Sjónvarpi haustið 1975. 22.40 Sjónhending Umsjónarmaður Ágústsson. 23.00 Dagskrárlok Bogi RENAULT18 NY TEGUND SEM VEKUR MIKLA ATHYGLI RENAULT18 I þessari bifreið sameinast allt það nýjasta og fullkomnasta sem franski bifreiðaiðnaðurinn hefur upp á að bjóða, svo sem frábæra aksturseiginleika og vandaðan frágang utan sem innan. Nú á tímum síhækkandi bensínverðs er kostur að eiga Renault bifreið, sem er þekkt fyrir sparneytni. Til sýnis hjá okkur, laugardag og sunnudag kl. 1-5 KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633 í gær buðum viö 10% aukaafslátt af útsöluverði M % A morgun bjóðum við 20% aukaafslátt af útsölu verði því allt á að seljast Y Viö höldum áfram aö taka fram nýjar vörur og þaö f finna allir eitthvað viö sitt haafi á útsölnnni Erlendar hljómplötur fást nú á verði allt frá kr. 400 og íslenskar hljómplötur frá kr. 800 m.a. ísl. L.P. plötur m.a.: Spilverk Þjóöanna. Fjörefni. Saumastofa Karnabæjar ★ ★ ★ Belgjagerðin ★ ★ ★ ^ Karnabær ★ ★ ★ Björn Pétursson heildverzlun ★ ★ ★ Steinar h.f. Dúmbó og Steini. Brimkló. Lummurnar. Megas. Eik. Hljómsveit Ingimars Eydal. Emil í Kattholti. Einnig plötur meö Diddú, Agli. Bessa og Gylfa AEgissyni, o.fl. Erlendar plötur m.a.; Abba, úrvalsplötur trá K-tel. Motors. Gerry Rafferty. Beach Boys. Chicago. Boston. Genesis. Yes. Sailor. David Essex. Elvis Presley. America o.fl. o.fl. ux Viö vekjum sérsta^ eftirtöldum vörum: ★ Fataefni ★ Wattefni ★ Poplínefni ★ Kakhi- efni ★ Nylonefni ★ Léreft ★ Anofakkar öll no. ★ Pólar úlpur öll no. ★ Föt ★ Blazerjakkar ★ Barnabuxur ★ Denim-, flauels og kakhibuxur ★ Dömudragtir ★ Herra sjóliöajakkar ★ Herra- og dömupeysur ★ Skyrtur ★ Blússur ★ Regnkápur og jakkar ★ Alls konar barnafatn- aður ★ Iðnaðarmannahúsinu v/ Hallveigarstíg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.