Morgunblaðið - 18.02.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.02.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. FEBRUAR 1979 í DAG er sunnudagur 18. febrúar, KONUDAGUR, 2. sunnudagur í NÍUVIKNA- FÖSTU, 49. dagur ársins 1979. Árdegisflóö er í Reykja- vík kl. 09.59 og síodegisflóð kl. 22.24. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 09.15 og sólar- lag kl. 18.10. Sólin er í hádegísstaö í Reykjavík kl. 13.42 og tungliö í suori kl. 06.02. (íslandsalmanakiö). Ó að bér í dag vilduð heyra raust hans. Herðið eigi hjörtu yðar. (Sálm. 95,7). KBOSSGATA 1 i 2 3 4 5 ¦ ¦ 6 1 8 ¦ ¦ 10 ¦ 12 ¦ 14 15 s ¦ ¦ " LÁRÉTT: 1. velgja, 5. sam- hljóðar, 6. aumingi, 9. samteng ing, 10. mannsnafn, 11. sérhljóð- ar, 13. kaðals, 15. lfkamshlutinn, 17. ekki þessi. LÓÐRÉTT: 1. mergð, 2 sjó, 3. keyrt, 4. vond, 7. mörinn, 8. baðstaður, 12. guðir, 14. eld- stœði, 16. tónn. Lausn á síðustu krossgátu. LÁRÉTT: 1. bjargs, 5. té, 6. Ijóðið, 9. góm, 10. ða, 11. at, 12. man, 13. ragi, 15. eða, 17 aurana. LÓÐRÉTT: 1. Búlgaría, 2. atóm, 3. réð, 4. sóðana, 7. jóta, 8. iða 12. miða, 14. ger, 16. an. ÁRIMAÐ HEIUUX Þá er efnahagsvandinn leystur. — Nafnlausu krónurnar eru fundnar! SA NÆSTBE5TI Forsíðufrétt í Þjóðviljanum í gær. „Ragnar Arnalds menntamálaráðherra kom í óundirbúna og óvænta heimsókn í Æfinga- og tilrauna- skóla Kennaraháskóla íslands um hádegisbilið í gær." rFRÉTTin KVENFELAG Bæjarleiða hefur spilakvöld nk. þriðju- dagskvöld kl. 8.30 að Síðu- múla 11. NYIR læknar. - I Lög- birtingablaðinu er tilk. frá heilbrigðisyfirvöldunum um að þessum læknum hafi verið veitt leyfi til að stunda al- mennar lækningar hér á landi: cand. med. et chir. Hallgrími Þorsteini Mágnús- syni, cand. med. et chir. Jóni Þóri Sverrissyni og cand. odont. Jóni Ásgeiri Eyjólfs- syni, til þess að mega stunda tannlækningar hér á landi. FULLTRÚI sakadómara í ávana- og fíkniefnamálum, hefur verið skipaður fyrir nokkru. Fulltrúinn er Þórður Þórðarson lögfræðingur, að því er dóms- og kirkjumála- ráðuneytið tilkynnir í nýju Lögbirtingablaði. í FYRRINÓTT var hvergi frost á láglendi, en hafði farið niður undir frostmark- ið austur á Þingvöllum. — Þá um nóttina hafði nætur- úrkoman verðið langsam- lega mest á Kirkjubæjar- klaustri, 22 millimetrar. Spáð var áframhaldandi frostleysu. | AHEIT OG C3JAFIFI | Áheit afhent Mbl. til Strandarkirkju: Ónefndur 5.000, D.R.J. 3.000, K.H. 5.000, G.Þ. 2.000, Þ.K. 3.000, Þ.S. 10.000, göimil kona 1.000, B.S. 3.000, f rá Jóni 200, Bergþóra M. 3.000, A.G. 5.000, TÓ. 1.300, V.S.G. (V,25) 5.000, E.J. 5.000, Jeg 10.000, K.Þ. 1.000, PÓ 5.000, frá E.M. 5.000, L.S. 2.000, R.B. 5.000, E.J. 4.000, S.E. 5.000. FRA HOFNINNI í FYRRAKVÖLD fór Ljósa- foss frá Reykjavíkurhöfn á ströndina og strandferða- skipið Esja fór í ferð. Þá kom erlent leiguskip, John, á veg- um Hafskips, að utan. Að- faranótt laugardags kom Hekla úr strandferð. Lítil umferð mun verða í dag í höfninni. — En á morgun, mánudag, eru væntanlegir frá útlöndum írafoss og Tungiifoss, svo og Laxá. — Og togarinn Hjörleifur er þá væntanlegur af veiðum og mun hann landa aflanum hér. ÁTTRÆÐ verður á morgun, 19. þ.m., Helga S. Jónsdóttir frá Lambhól (nú við Star- haga) hér í Reykjavík. Helga var gift Kristjáni Hálfdánar- syni sjómanni. Hann lézt fyrir rúmlega 20 árum. Af- mælisbarnið tekur á móti gestum á heimili sínu, að Fremristekk 12 í Breiðholts- hverfi, á afmælisdaginn. í BÚSTAÐAKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Guðný Gunnarsdóttir og Ólafur F. Brynjólfsson. — Heimili þeirra er að Hamra- borg 6, Kópavogi. (NÝJA Myndastofan.) BIBLIUDAGUR 1979 sunnudagur 18.febrúar ^&Smöiö er Cuös Orö KVÖLD- NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna f Reykjavfk, dagana 16. til 22. febrúar, að báðum dbgum meðtbldum, verður sem hér segir: í GARÐS- APÓTEKI. En auk þess verður LYFJABÚÐINIÐUNN opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, en ekki á sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardbgum og helgidbgum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidbgum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni ¦ síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á fbstudögum til .klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar ( SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands cr f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírtoini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. ORÐDAGSINS Reykjavík sfmi 10000. - Akureyri sími 96-21840. /.iiii/n.ni'i/, IIEIMSÓKNARTÍMAR, Land- SJUKRAHUS spftalinn, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudögum, kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla . daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDID, Mánudaga til fbstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl." 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til ki. 17. - KÓPAVOGSHÆLID, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til ki. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. _ jí LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfisgbtu. Lestrarsalir eru opnir virka daga-kl. 9 — 19. nema lauKardaga kl. 9—12. Út- lánssalur (vegna heimlána) ki. 13—16, nema laugar daga kl. 10-12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud.- föstud. kl. 9-22, laugardag kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÖALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. sfmi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Solheimum 27, sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir bbrn. mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270. mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í félagsheimilinu er opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Á laugardögum kl. 14-17. LISTASAFN Einars Jónsoonar Hnitbjbrgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR - Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga. — Laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og .sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fintmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN, sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavík, er opinn alla daga kl. 2—4 sfðd. nema sunnudaga þá milll kl. 3—5 síðdegis. Dll Auii/AlfT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DlLANAVArX I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis tu kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningus! um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum ððrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-' I Mbl. i y i ii 50 árum „Sendiboðinn frá Marz," eftir Richard Gantony. — Segia má að þessi leiksýning Bé hin fyrsta f vetur, sem ekki er Lelklélaginu til skammar... Áhorfendur fá hugboð um að eitthvaA sé aA gerast, sem skylt er því sem menn annars hugsa sér f sambandi vlð hugtakið: leikhús ..." STÓRRÁÐIÐ setur Booth af f annað slnn. - Frá London er símað að málafærslumaAur Booths yfirhershSfðingja HjálpræAishersins hati mætt á fundi stórraðs Hjálpræðia- hersins. Hafl hann reynt að taka máli hrrshöf Ainiuans, en ráðið samþykktl þessu næst að setja Booth yfirhers- hofAingja af og var það nú gert f annaA sinn. Var jafnframt kosinn yíirmaður f hans gtaA, einkaritarl hans Commander Higgins." r' ' " GENGISSKRÁNING NR. 32. - 1(6. febrúar 1979. Eining Kl. 13-00 Kaup Sala 1 BandarSkjadollar 323.00 moo 1 starlmgspurKl M7.00 848.80* 1 KanadwMlar 270.80 triJM* 100 Dsnskar krónur 0201.00 8298.80* toe Horakar krönur 0330JK 8355.25* 100 Sianskar krónur 7401« 7410JS* 100 Firwsk nwnt 0140.10 SISOJiO' 100 Franakir frankar 85553.35 8582.05* 100 Ba4g. Irankar imn 1108.50* 100 Sviun. frankar 10S0OJ0 19308.30* 100 SrHlnt «injr5 18151.85* 100 V.-Þýikmörk 17427.40 17470.80* 100 Lfrur 38.44 38.54*. 100 AiniWT. Seh. 2378.35 2345.25* ioo Escudo* 081.40 «83.10* 100 PaMMr 4*US 488*5* 100 Yan 101.14 10134* • Braylinfl hé aíOualu akrámngu. v J Símsvari vegna gengisskráninga 22190. r GENGISSKRÁNING ¦.'¦-: ¦ ¦ : *> FER0AMANNAGJALDEYRIR 16. febrúar 1979. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandavfkjadallcr 355 M 358.08 1 Slarlingapund 711.70 713JW* 1 Kanadadonar 287.8« 29032* 100 Oamkarkrónur 0900.10 8920.28* 100 Norakar kranw 097331 0090.70* 100 Samakar Ktonur 0141.00 »10134* 100 Finnak mörk 8954.11 897852* 100 Franakir frankar 0300.09 832950* 100 Brtg. Irankar 1218.38 121039* 100 Svtaan. Irankar 2110830 21239.13* 100 Gylliní 17722.03 1777732* 100 V.-Þýtkmörk 10170.14 10217.00* 100 LflW 4*US 4230* 100 Auaturr. Sch. 2017Jt9 2034,70* 100 Eacudoa 74934 7S131* loo Pmalar 513.9« . 515.30* 100 «M 177.25 17730* V. * Br.)rting fré aiaustu skraningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.