Morgunblaðið - 18.02.1979, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 18.02.1979, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1979 Jörð til sölu Höfum til sölu jörð í uppsveitum Árnessýslu. Ræktaö land ca. 40 ha. Qirt beitarland ca. 600 ha. Vandað íbúöarhús. Stálgrindarhús fyrir 20 kýr og 16 geidgripi meö nýju mjaltakerfi og ristarflór. Fjárhús fyrir 200 fjár meö rimlagólfi. Hlaöa fyrir ca 1500 hestburöi af heyi. Skepnur og ýmsar vélar geta fylgt. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Opiö 1—3. A*!i Vagnsson lögfr. Súdurlandsbraut 18 84433 82110 Kvöldsími sölum. 38874. Sigurbjöm Á. Friöriksson. 4—7 íbúðir í sama húsi Höfum til sölu á góöum staö í vesturborginni 4 þriggja herbergja íbúöir í 4ra hæða fjölbýlishúsi sem er í mjög góöu ásigkomulagi. Leyfi er fyrir viöbyggingu sem í mættu vera þrjár 3ja herbergja íbúöir ásamt bílskúrum. Þessi eign selst aöeins í einu lagi. Upplýsingar og teikningar á skrifstofunni. _ _ Opid 1—3 84433 82110 KVÖLDSÍMI SÖLUM. 38874 Sigurbjörn Á Friö- riksson. Atll Va>ínsson löfjfr. SuAurlandsbraut 18 Fasteignaeigendur Hef kaupanda að gódri sérhæd meö bíiskúr í Reykjavík. Skipti geta komið tii greina á RAÐHÚSI í FOSSVOGI. Höfum kaupanda aö EINBÝLISHÚSI í GARÐABÆ, eöa HAFNARFIRÐI, þarf ekki aö vera fullgert. Skipti á sér hæö í HLÍÐUM koma til greina. Höfum kaupanda aö EINBÝLISHÚSI vestan Elliöaár. Útborgun allt aö kr. 40.000.000.- Verö ca. kr. 40—50.000.000- Okkur vantar á söluskrá 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúöir, sérstaklega 4—5 herb. íbúö meö bílskúr í FOSSVOGI eöa HÁALEITISHVERFI, sem ekki þarf aö vera laus fyrr en í sept. n.k. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN AUSTURSTRÆTI 7 símar 20424 14120. Heima 42822. Sölum. Sverrir Kristjánsson. Viöskiptafr. Kristján Þorsteinsson. F A S T E I G N A S A L A MWBOI8 fasteignasalan í Nýja-bióhúsinu Reykjavik Símar 25590,21682 2ja herbergja — Gaukshólar ibúöin er ca. 65 fm. björl og skemmtileg meö góöu útsýni (5 h.). Verö 13 millj., útb. 9.5 millj. 2ja herbergja — Hraunbær — bílskúr Ca. 60 ferm. bílskúr fylgir. Hagslæð lán. Verö 15 millj., útb. 10 millj. 3ja herbergja — Álfaskeiö Hf. Ca. 94 ferm. 2 stór svefnherbergi, góö stofa, þvottahús f. hæöina. Bílskúrsréttur. Verö 16 millj., útb. 11 millj. 4ra herbergja — Kársnesbraut Kóp. Efri hæö í járnvöröu timburhúsi (tvíbýlishús). Möguleiki á sér inng. Útsýni út á Kópavoginn. Verö 14 millj., útb. 9—10 miilj. Jófriðarstaöavegur Hf. — Timburhús Húsiö er parhús. Kjallari (ekki full loflhæö). Hasö og ris meö góöum kvist öörum megin. Mikiö endurnýjaö svo og raimayu, skolp o.fl. Rólegur staöur. Verö 18—19 millj., útb. 12—13 millj. Hagstæö lán. Arnartangi — Mosfelissveit Raöhús úr timbri (viölagasjóðshús). 3 svefnherbergi eru í húsinu sem er á einni hæö. Verö 20 millj., útb. 13 millj. Vantar — Vantar M.a. í Norðurbæ Hafnarfirði allar stærði íbúöa. Hef tiarsterkan kaupanda að sér hæö ca. 130—140 ferm. (Góö útborgun). í Rvík. vantar íbúöir í vesfurbæ, jaröhæöir eöa rls. Jón Rafnar sölustjóri, heimasími 52844. Seltjarnarnes — Einbýli Múrhúðað kjallari + 2 hæöir. iiunabað í kjallara. Eldhús og baö ný endurnýjaö. 1100 fm lóð. 30 fm bílskúr. Æskileg maka- skipti á góöri sérhæö. Birkigrund — raðhús Rúmlega tilb. undir tréverk 70 fm á grunnfleti 2 hæðir og óinnréttað ris. Æskileg skipti á góðri sérhæö. Rofabær Glæsileg 5—6 herb. íbúö á 3. hæð. Aukaherb. á jarðhæð. Suöursvalir. Fagurt útsýni. Kjarrhólmi Kóp Stórglæsileg 4ra herb. íbúð á 2. hæö. Suðursvalir. Leiktæki á lóö. Æskileg makaskipti á góðri jaröhæö. Blönduhlíð Mjög snotur 3ja herb. kjallaraíbúö. Sér inngangur. Sér hiti. Krummahólar Glæsileg 2ja herb. íbúð. Frystihólf í sameign. Bílskýli. Bjarnarstígur 5 herb. íbúö á rólegum staö í miöbænum. Stærö ca. 120 fm. Opiö í dag frá kl. 2—5. ÍBÚÐA' SALAN Gegnt Gamla Biói sími 12180 SöluHtjórii Magnús Kjartansson. lÁÍKm.i Ajtnar Biering, llermann IlelffaNon. Holtsgata nýstandsett 2ja herb. íbúð í járnklæddu timbur- húsi. Hellisgata 3ja herb. rishæö í járnklæddu timburhúsi. Fallegt útsýni. Suöurgata 3ja herb. íbúö í fjórbýlishusi. Hellisgata 3ja herb. íbúö í þríbýlishúsi. Hagstætt verö. Þórsgata 2ja og 3ja herb. íbúöir í fjórbýlishúsi. Þarfnast viðgerðar. Alfaskeió 3ja herb. neöri hæö í tvíbýlishúsi. Hjallabraut. Rúmgóö 3ja—4ra herb. íbúö á 1. hæö í fjölbýlis- húsi. Alfaskeiö 4ra herb. endaíbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Hagstætt verö. Austurberg rúmgóö 4ra—5 herb. endaíbúö í fjölbýlishúsi. Bíiskúr. Skipti á íbúö í Hafnar- firöi möguleg. Hverfisgata eldra parhús, nýstandsett aö verulegu leyti. Hagstætt verö. Grænakinn Rúmgott 2ja hæöa einbýlishús í góöu ásigkomu- lagi. Skipti á eign í Reykjavík möguleg. Garöabær fokheld raöhús í byggingu. Afhendast í mai á þessu ári. Mosfellssveit 3ja herb. risíbúö í þríbýlishúsi. Hagstætt verö. Grindavík rúmgóö neöri hæö í tvíbýlishúsi. Borgarnes 4ra herb. risíbúð. ásamt bílskúr. Vogar Vatnsleysuströnd rúmlega fokhelt einbýlishús Hvolsvöllur viölagasjóöshús. Þorlákshöfn stórt og rúmgott einbýlishús. Ingvar Björnsson hdl. Pétur Kjerúlf hdl. Strandgötu 21, efri hæö. Hafnarfiröi. Verslunarhúsnæði Til leigu er 360 ferm. verslunarhúsnæði ásamt 140 ferm. kjallararými í húsnæði sem veriö er að hefja byggingu á við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði. Húsnæðið verður tilb. næsta haust. Til greina kemur að leigja húsnæðið í hlutum. Teikningar á skrifstofunni. Hrafnkell Ásgeirsson hrl. Austurgötu 4, Hafnarfirði. Sími 50318. Tilbúið undir tréverk 3ja herbergja íbúðir Til sölu eru stórar 3ja herbergja íbúðir (stærð 340—343 rúmmetrar) í húsi viö Orrahóla í Breiðholti III. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk, húsið frágeng- iö að utan og sameign inni fullgerð, þar á meöal lyfta. Húsiö varö fokhelt 30/6 1978 og er nú verið aö vinna viö múrhúöun ofl. í húsinu er húsvaröaríbúö og fylgir hún fullgerö svo og 2 stór leikherbergi fyrir börn með snyrtingu. Beöið eftir 3.4 milljónum af húsnæöismála- stjórnarláni. íbúöirnar afhendast 15. apríl 1979. íbúöirnar eru sérstaklega vel skipulagðar. Stórar svalir. Frábært útsýni. Traustur og vanur byggingaraö- ili. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofunni. Ámi Stefánsson hrl. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. «5 Gí »5 ! Vantar — Vantar 26933 26933 «5 eða iðnaðarhúsnæði í Múla- 500 fm skrifstofu- hverfi. 130—150 fm sérhæð í Vesturbæ. 140—150 fm einbýlíshús í sunnanverðum Kópa- vogi. Höfum fjársterkan kaupanda að góðri 2ja herb. íbúð í vesturbæ. Ennfremur vantar okkur á söluskrá allar gerðir fasteígna vegna mikillar eftirspurnar. Opið í dag 1—6. & Eigní mark aðurinn * A Austurstræti 6 sími 26933 Knútur Bruun hrl. »3 +C+C+S+C *£+ÍG+S *£+£*£+£ <3 13*3*5 & & A * A A A A A A & A A ■S- 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 8 * * * Iðnaðarhúsnæði Til sölu (eignaskipti) 250 fm efrihæð við Skemmuveg. Lofthæö 4,5—5,0 m. Afhent tilb. undir tréverk í skiptum fyrir einbýlishús í Garðabæ, sem má vera í smíðum. Höfum einnig til sölu ca 600 fm súlulausa efrihæð í Ártúnshöfða, lofthæð 5,20 m sem gefur möguleika á aö sett sé upp milliloft í húsið, þannig fengjust allt að 900—1000 fm. Steypt bílastæði ca 150 fm er þegar klárað. Stórt pláss fyrir framan húsið. Hæðin yrði afhent tilbúin undir málningu utan, glerjuö, með frágengnu þaki, fokheld aö innan með vélpússuðu gólfi, í júní-ág. n.k. Við Súðavog 3x140 fm iðnaðarhúsnæði á 1. hæö. Innkeyrsla í hvert bil fyrir sig. Laust fljótt. í Austurborginni — iðnaðar-skrifstofuhúsnæði 1250 fm á 3ju hæð. i Kópavogi hús sem er 860 fm á 4. hæöum. Nýtt hús. Æsufell — Lyftuhús. Til sölu 168 fm 7 herb. íbúö á 7. hæð Laus. Óskum eftir öllum stæröum fasteigna á söluskrá. heimasímar 42822, Sölustjóri Sverrir Kristjánsson, viðsk. fræðingur Kristján Þorsteinsson. Austurstræti 7 Símar. 20424 — 14120

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.