Morgunblaðið - 18.02.1979, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.02.1979, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1979 23 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Bedford Viljum kaupa hús á frambyggöa Bedford vörubifreiö árgerö 1963. Upplýsingar gefur verkstjóri Ingólfur Þor- steinsson í síma 92-1782. Áhaldahús Keflavíkurbæjar. Volvo — 1977 Ef aö þú vilt selja góöan Volvo 1977 þá vinsamlegast haföu samband í síma 52257. „Staögreiösla." Tilboð óskast í neöangreindar bifreiðar skemmdar eftir árekstur. Volvo 343 árgerö 1977, Datsun 120Y, árgerö 1977 Austin Mini árgerö 1974 Fiat 126 árgerö 1975, Moskwitch árgerö 1975. Bifreiöarnar veröa til sýnis aö Dugguvogi 9—11, Kænuvogsmegin á mánudag. Tilboðum sé skilaö eigi síöar en þriðjudag- inn 20. þ.m. Sjóvátryggingarfélag íslands h.f. Sími 82500. Útboð — starfsmannaflufningar Tilboö óskast í flutninga á starfsfólki fyrir Álafoss h.f., Mosfellssveit. Um er aö ræöa 2 leiöir samtímis. A. Reykjavík — Mosfellssveit. B. Kópavogur — Breiöholt — Mosfells- sveit. Unniö er á þrískiptum vöktum. Tilboösgögn liggja frammi hjá starfsmanna- stjóra í Mosfellssveit. Frestur til aö skila tilboöum er til 28. febrúar n.k. Réttur er áskilinn til aö taka hvaöa tilboði sem er eöa hafna öllum. Alafbss Mosfellssveit. Sími66300. Fatapressur Vegna flutnings óskum viö eftir tilboöum í 4 lítiö notaöar fatapressur ásamt sogdælu, loftþjöppu og 40 kv rafmagnsgufukatli. Vélarnar eru í góöu ástandi og eru til sýnís á saumastofu okkar aö Nýbýlavegi 4, Kópa- vogi. Nánari upplýsingar gefur Guöni Runólfsson í síma 43244. /fldfosshf Mosfellssveit. ^ ÚTBOÐ Útboð Tilboð óskast í klæöningu, viðhald og viögeröir á stál-skólastólum fyrir skóla Reykjavíkurborgar. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, R. Tilboðin veröa opnuö á sama staö, miöviku- daginn 7. mars n.k. kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKUBBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 2'5800 ‘ Félag sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi Fræðslu- og umræðukvöld Félag sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi efnir til fræðslu- og umræðukvölds aö Hótel Sögu (Bláa sal) 20. febrúar, 22. febrúar og 27. febrúar og hefjast þeir kl. 20.00 öll kvöldin. Dagskrá: Þriöjudaginn 20. febrúar Umræðukvöld um frjálshyggju. Frummælandi: Friörik Sophusson, alþingismaöur. Fimmtudaginn 22. febrúar Umræöukvöld um borgarmálefni. Frummælandi: Markús Örn Antonsson, borgarfulltrúi. Þriðjudaginn 27. febrúar Fræöslukvöld um stjórnmálasögu. Frummælandi: Jón Magnússon, form. S.U.S. Sjálfstæöisfólk velkomiöl Þátttaka tilkynnist í síma 25635 milli kl. 18—19 alla virka daga Stjórn Fétags sjálfstaaöismanna í Nes- ofl Melahverfi. Leshringur um Sjálfstæðisflokkinn Annar hluti leshrings um Sjálfstæöisflokkinn verður mánudaginn 19. febrúar kl. 20:00—22:00 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Frummælandi veröur Gunnar Thoroddsen og ræöir hann um stofnun Sjálfstasöisflokksins, aödraganda og fyrstu árin 1929—1942. Nýir þátttakendur velkomnir. Hafið samband viö skrifstofu S.U.S., Valhöll, sími 82900. Samband ungra Sjálfstæöismanna. Hafnarfjörður Vorboði Sjálfstæöiskvennafélagiö Vorboöi heldur fund í Sjálfstæöishúsinu mánudaginn 19. febrúar kl. 8.30. Fundarefni: Fræöslumálin í Hafnarfiröi. Frummælendur: Hjördís Guöbjartsdóttir, skólastjóri Engi- dalsskóla, Ellert Borgar Þorvaldsson fræöslustjóri, Páll V. Daníelsson formaöur fræösluráös. Frjálsar umræöur — kafflveitingar. Allar sjálfstæöiskonur velkomnar. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Árbæjar og Seláshverfi Skákkvöld Ákveðiö hefur veriö að efna til skákkvöids aö Hraunbæ 102, suðurhlíö (neöri jaröhæð) Miövikudag 21. febrúar kl. 20.30. Væntanlegir þátttakendur taki meö sér töfl. Allir velkomnir. Stjórnin. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins kvöld- og helgarskóli 12,—24. marz 1979 Skólanefnd Stjórnmálaskóla Sjálfstæöisflokksins hefur ákveöiö aö efna til kvöld- og helgarskólahalds 12.—24. marz. Meginþættir námsefnis veröa sem hér segir: 1. Ræöumennska 2. Fundarsköp 3. Um Sjálfstæöisstefnuna 4. Form og uppbygging greinaskrifa 5. Stjórn efnahagsmála 6. Utanríkis- og öryggismál 7. Almenn félagsstörf 8. Starfshættir og saga ísl. stjórnmálaflokka 9. Stefnumörkun og stefnuframkvæmd Sjálfstæöisflokksins 10. Staöa og áhrif launþega og atvinnurekendasamtaka 11. Um stjórnskipan og stjórnsýslu 12. Þáttur fjölmiöla í stjórnmálabaráttunni. Skólahaldiö fer fram í Valhöll, Háaleitisbraut 1, og hefst á kvöldin kl. 20:00, laugardagana kl. 10:00 og 14:00, sunnudaginn kl. 14:00. Þátttaka tilkynnist í síma 82900. Skólanafndin. Hvöt félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík: Formaöur félagsins, Björg Einarsdóttir, veröur til viötals á skrifstofu Hvatar, Valhöll, mánudögum kl. 10—12. Sími 82779 og 82900. Nýársnótt- in sýnd á Húsavík Húsavík, 13. febr. NEMENDUR gagnfræðaskóla Húsavíkur frumsýndu s.l. föstu- dagskvöld sjónleikinn Nýársnótt- in eftir Indriða Einarsson og hafa síðan haft 3 sýningar, allar fyrir fullu húsi og við góðar undirtekt- ir áhorfenda. Leikstjóri er Einar Þorbergsson, kennari, en söngstjórn og útsetn- ingu laga hefur annast Sigrún Harðardóttir, kennari og má það teljast þrekvirki að hafa komið Ljósm. tók Pétur. upp þessari sýningu með þeim sjá hve vel þau hafa varið sínum árangri, sem þar er náð. Á sviðið tómstundum í vetur við æfingu á koma fram 23 nemendur en alls miklu leiriti, sem þau sýna nú sér vinna að sýningunni milli 30 og 40 og skóla sínum til mikils sóma. ungmenni, og er mjög gleðilegt að _ Fréttaritari. Glímufélag- ið Armann 90 ára VIÐ LAUGAVEGINN innundir Snorrabraut, þar sem nú er Stjörnubíó, var eitt sinn ræktað tún, sem kallað var Skellur. Á þessu túni var Glímufélagið Ár- mann stofnað undir berum himni um hávetur 15. desember árið 1888 af 20 til 30 glímumönnum, sem voru að ljúka glímuæfingu á vellinum. Hinn 15. desember s.l. var við hátíðlega athöfn afhjúpaður vegg- skjöldur til minningar um þennan atburð. Annað var ekki gert af hendi félagsins á þeim degi, sem var föstudagur rétt fyrir jól og óhægt um að ná saman fólki til að fagna afmælinu. Afmæli félagsins verður minnst í dag (sunnudaginn 18. febrúar) með kaffidrykkju að Domus Med- ica kl. 15—17,30 s.d. Ármenningar eldri sem yngri eru velkomnir svo og aðrir velunn- arar félagsins,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.