Alþýðublaðið - 27.02.1931, Page 1

Alþýðublaðið - 27.02.1931, Page 1
pýðnbl éécn m «f áipt*wnék*BMm 1931. Föstudaginn 27. febrúar. 51. töiublaö. Ég leyfi mér hér með að tilkynna heiðruðum al- menningi að ég hefi opnað matar og hreinlætisvöru- verzlun á Njálsgötu 23 hér i borginni. Verzlunarstjóri verður herra Þorsteinn Guðjónsson sem í mörg ár hefir starfað við 2 stærstu matar og Iireinlætisvöruverzlanir borgaiinnar. Sérstök áherzla lögð á vöruvöndun, lipra afgieíðslu og hreinlæti. Viiðingaifyllst. N|álsg5tn 23. Guðmundur Gfislason. Sfimi 1559. Þaðbezta er smjör, næst kemur „Smári". Fullkomlega sambæri- legur hvað bragð snertir Fjöiefni úr nýmjólk, eggjarauðum og „Heliocitin". „Smári“ bregst yður aldrei. Beztu íyrknesku cigaretturnar í 20 stk pökkum, sem kosta ks*. 1,25, eru: Statesman. Tnrrkish Westmiiaster Cisfsrettsaf. A. V. I hverfnm pakka eru samskonar falSegar Sandslágsmyndir og iCommamdeiiveigarettupSkkuin Fást i ðiluin vepaElunum. ! Erlndi um fjárbeiðnir til Alpingis, verða að vera kom n til fjárveitinganefnd- ar neðri deiidar í síðasta lagí 5. marz næstkomandi. Fjárveitínganefndin. ttémiA, s8 íföibreyttasta új- vaiið af veggmyndum og spor Sakjurömmum er á Freyjugötx 51, 8iml 2106. Takið eftir! Ný ýsa á 7 aura V« kg. í 50 og 26 kg. í Saltflsksbððlnni, Hverfisgötu 62. Sími 2098. Söi&feaft'v SoMssse frá prjónastofunni Malin em ís- ienzkir, endingarbeztir, hiýjastii Rétt áöur en stjórnarkosnlng átti að fara fram í félagi ungra íhaldsmanna hér í borginni, voru nokkxir forráðamannanna sanlan- komnir á fundi í gildaskála ein- um. Ræddu peir þar um hvernig stjórn skyldi skipuð næsta fé- lagsar, og virtust forráðamenn- irnir vera heldur ósammála. Þeim fórust orð á þessa leáð: Fyrstá: Ég er ekki ánægður með gömlu stjórnina. Hún hefir veiúð atháfnalítil og löt. Okkar félági gengur ekkert, en á sama tíma vex F. U. J. og ungt fólk Jgengur í Alþýðuflokkinn. Ée vil ekki stópa stjórnina sömu mönn- um og hafa skipað hana. . Annar: Hxærnig viltu hafa hana? Fyrsti1: Ég vil ektó Thor Thors. Það er of áberandi Það er þá erns og við ekkert getum án Thorsaranna. Thors þar. Thors hér. Og Thorsarar aíls staðar. Auk þess hefir Thor Thors sýnt sjálfstæðisþrá Færeyinga megna lítilsvirðingu, sem enn er ektó gíeymd hér, og það er líka ekki gott, að sá maður sé fomiacyir j sjálfstæðisfélagi. Annar: Já, en hvern viltu fá i staðinn ? Fyrsti: Það veit ég ekki. En jni? Hvern vilt þú? Annar: Ég veit ektó. Kann ske Magnús Thorlacius. Þriðji: Aaa — góði! Það merki- kerti! Annar: Hvern þá? . Fyrsti: Ég vil fá verkamann í stjórnina. í stjórn ungra jafnað- armanna era 5 af 7 verkamenn. Þriðji: Hvaða verkamann? Við eigum engan. Fyrsti: Ragnar Lárusson, en honum er varla treystandi lengur. Hann er fardnn að hafa traust á Ólafi Friðrikssyni og Héðni síð- an hann gekk í Dagsbrún og komst í kynni við starfsemi þeirra. En við verðum að fá verkamann í .stjórnina, ef við eig- um að vera að hugsa um að vinna fylgi. Fjórðá: Uss! Þeir eru og verða alt af núJl og ekkert annað en riúll. Fyrsti: Já, en núllin þurfum við að hafa með, á núllin getur maður veidt. Núllin em og hafa verið góð ögn á önglunum. Manstu ektó eftir Guðrúnu Lár- usdóttur? Meira af þessu samtali hirði ég ekki að skýra frá, en hvert orð er rétt haft eftir. Samtalið sýnir glögt hug í- haldsins tii verkamannanna. Fyrsti línuveiðarinn, sem leggur upp afla hér í Reykjavík á þessarii vertið, er Bjartó (skipstjóri Jón. Magnús- son). Kom Bjarkji í nótt með 100 skpd. af fdski Hafði lagt 5 sinn- um hér í Flóanum. Cr blöðnm. 1 „Austra", nýja Framsóknar- flokksrhlaðdnu á Seyðisfirði, er birt fundargerð stjórnmálafundar, sem haldfnn var á Seyðisfirði fyrdT' nokkru. Segir þar meðal annars: Tillaga kom fram frá jafnaðarmönnmn og Framsóknar- flokksmönnum, svo hljóðandi: „Fundurinn skorar á najsta al- þingi að samþykkja stjórnarskrár- breytingu um 21 árs kosningar- rétt tíl alþingis bæði yið land- kjör og kjördæmakosningar. Enn fremuT skorar fundurinn á al- þingi að nema úr lögum ákvæði um réttindamissi vegna fátækra- styrks. Pyrri hluti tillögunnar var sam- þyktur með 94 atkv. og sá síöari með 1Q4. - . .“ — íhaldsmenn greiddu ekki atkvæði." Það er svo sem bört, hvað í- haldsmenn vilja og vilja ekki. Lækkun vaxta. Magnús Tprfason og fjórir þingmenn aðrir fiytja þing&álykt- unartillögu í neðri deiid alþingis um, að deildin skori' á stjórn- ina að gera alt, sem í hennar va’di stendur, til þess að Lands- bantónn lækki forvexti hið allra bráðasta. Gunnar Sigurðsson flyt- ur þá breytingaitiilögu, að deildln skori- á stjórnina að hlutast til um að bankarnir og aðrar láns- stofnanir lækki forvexti hið allra ur um tillögu þðirra M. T. lét fjármálarátfherrann svo um mælt, að ríkisstjórnin geti ektó fyrir- stópað Landsbankanum, hve há- ir vextirnir skuli vera. Hins veg- ar kvaðst ráðherrann alls ektó vilja setja sig upp á móti því, að tiilagan verði samþykt. Ef deild- in samþyktó hana, þá muni hann 'pegar í stað s-enda þingsályktun- ina til stjórnar Landsbankans, svo að hún sjái óskir þingsins. og muni hún að sjálfsögðu gera það í málinu, sem hún álíti liægt að framkvæma, eftir þvi s-eæa sakir standa nú.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.