Morgunblaðið - 21.02.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.02.1979, Blaðsíða 6
 6 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1979 I DAG er miðvikudagur 21. febrúar, sem er 52. dagur ársins 1979. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 00.41 og síodegisflóð kl. 13.13. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 9.05 og sólarlag kl. 18.19. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.41 og tungliö í suöri kl. 6.37. (íslandsalmanakið) SJÖTUGUR er í dag, 21. febrúar Sigurður Bjarnason bifreiðarstjóri, Heiðarbraut 2 í Garði. Sigurður er fæddur og uppalinn í Gerðum. Hann hefur starfað sem bifreiðar- stjóri hjá S.B.K. í Keflavík frá stofnun þess. Kona hans er Ingveldur Karlsdóttir úr Keflavík. Sigurður verður að heiman í dag. Því að hann sænr, •n bindur um, hann sl»r, og hendur hans græða. (Job. 5. 10.) KROSSGATA t 2 3 4 5 ¦ ¦' 6 7 8 wr. ¦ 10 ¦ 12 ¦ 14 15 16 ¦ ¦ " LÁRÉTT: - 1 konungar, 5 fangamark. G furða, 9 nöldur, 10 fugl, 11 tóun, 13 op, 15 heiti, 17 naga. LÓÐRÉTT: - 1 stelpan, 2 mannsnafn, 3 hljóðfæri, 4 gyðja, 7 bfrœfna, 8 fugl, 12 fiska. 14 elska, 16 bardagi. LAUSN SÍDUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: - 1 atgeir, 5 lt, 6 hreims, 9 vor, 10 ak, 11 ak, 12 ósa, 13 raft, 15 eta, 17 sætinu. LOÐRÉTT: - 1 athvarfs, 2 gler, 3 eti, 4 róskar, 7 roka, 8 mas, 12 ótti, 14 fet, 16 an. í KÓPAVOGSKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Svanhildur Jónsdóttir og Magnús Hlynsson. — Heimili þeirra er að Digra- nesvegi 61, Kópavogi. (Ljósmst. GUNNARS Ingi- mars.) | IVIIMIMIIMtaAPSPJÖI-P Minningarkort Kvenfélags Hringsins, Hafnarfirði, Minningarsjóðs Eggerts ísaks Eggertssonar, fást í Bókabúð Olivers Steins og Bókabúð Böðvars, Hafnar- firði. Minningarkort Minningar- sjóðs Sigríðar Halldórsdóttur fást í Bókabúð Æskunnar, Laugavegi 58. Við fórum létt með að koma verðbólgunni niður, piltar ást er. » • vV<$ * ¥/, ál i$j^ '*** VI ... ad óska pess aö hann hjélpaAi vi6 hús- verkin. TM Rsg U.S. P»1 Ott -«ll rtghtt rMffved * 1978 l.o» Angotaa Tlmes Syndlcat* FRÉTTIR AÐALFUND sinn heldur Hið ísl. náttúrufræðifélag á laugardaginn kemur kl. 14 í Árnagarði. Næsta fræðslu- samkoma félagsins verður 5. marz nk. og fjallar fyrir- lesturinn um Hitafar hafís- mánaða hér á landi. Fyrir- lesturinn flytur Trausti Jóns- son veðurfræðingur í FYRRINÓTT fór hitastigið á landinu nokkuð minnkandi. Frost var þó hvergi á lág- lendi, en fór niður að frost- marki á Reykjanesvita og austur á Hæli í Hreppum. Hér í Reykjavík var eins stigs hiti. Á þriðjudaginn yar 40 mín. sólskin í bænum. í fyrri- nótt var úrkoman mest á Galtarvita, 6 millim. KVENFÉLAG Breiðholts heldur aðalfund sinn mið- vikudaginn 28. febr. næst- komandi í anddyri Breiðholtsskóla. Eru félags- konur beðnar að mæta stund- víslega, en fundurinn hefst kl. 20.30 FJÖLBRAUTASKÓLI. Félag áhugamanna um Fjöl- brautaskólann í Breiðholti heldur aðalfund sinn nk. þriðjudag 27. febrúar í skólanum og hefst hann kl. 20.30. lÁHEIT OC3 GJAFIB [ Áheit á Strandarkirkju afhent Mbl.: AogB 100, R.M. 1000, BogB. 10.000, S.S. 1000, S.S. 1000, Unnur 1000, Margrét 200, N.N. 2500, gbmul kona 5000, GÁ. 4000, N.N. 5000, A.M. 5000, Ninna 500, A.J. 10.000. G.M. 5000, N.N. 2000. FRÁ HÖFNINNI HEIMILISDYR HEIMILISKÖTTUR úr fjöl- býlishúsinu Engjasel 29 í Breiðholti týndist fyrir nokkrum dögum. Hann er gulbrúnn á litinn og var ómerktur í þetta skipti. — Sjá má marka fyrir ólarfari á hálsi kisu. Sími á heimili hennar er 74735. í FYRRAKVÖLD fóru togar- arnir Ásbjörn og Vigri úr Reykjavíkurhöfn aftur til veiða. Þá fór SeJé og leigu- skip á vegum Hafskips. Langá er komin að utan. Breiðafj arðarbáturinn Baldur kom í gær. Þá fór Hekla í strandferð. I gær kom Reykjafoss af strönd- inni, en að utan komu Skógafoss og Bakkafoss, en áleiðis til útlandá lögðu Tungufoss og írafoss. KVÖLD NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna f Reykjavfk, dagana 16. til 22. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, verður sem hér segir: í GARDS- APÓTEKI. En auk þess verður LYFJABÚDINIÐUNN opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, en ekki á sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á iaugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20-21 oit á laugardögum frá kl. 14-16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dógum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. í.slands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardbgum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK UR á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvóliinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. 0RÐ DAGSINS Reykjavfk sfmi 10000. - Akureyri sfmi 96-21840. •WnMtitu'M HEIMSÓKNARTÍMAR. Land- SJUKRAHUS spítalinn, Aila daga kl. 15 til ki. 16 og ki. 19 tii ki 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, KI. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardbgum og sunnudögum, kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 tii kl. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daga kl. 14 tii kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla. daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17, - HEILSUVERNDARSTOÐIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudaga til íöstudaga kl. 19 tii kl. 19.30. Á sunnudb'gum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVlKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Aila daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLID. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. i LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við liverfisgótu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9 — 19. nema laugardaga kl. 9—12. Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar- dagaki. 10-12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud.- föstud. kl. 9-22. laugardag kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtssíræti 27. si'mar aðalsafns. E/tir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36811. Mánud. —föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- og talhókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra i'iflána fyrir börn. mánud. og ffmmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. mánud.-fóstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í félagsheimilinu er opið mánudaga til föstudaga kl. 14 — 21. Á laugardögum kl. 14-17. LISTASAFN Einars Jonssonar Hnitbjbrgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. AMERfSKA BOKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudag8. — Laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypi.s. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. ASGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánudag til fbstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. sími 84412 kl. 9-10 aila virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtttn er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavi'k. er opinn alla daga kl. 2—4 sfðd. nema sunnudaga þá milli kl. 3—5 sfðdegis. Dll lUiuiirT VAKTÞJÓNUSTA borgar- BILANAVAKT stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tfi kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- IMbl. 50 árum „VERÐLAUN. Efnagerð Reykja- vfkur hefur veitt verðlaun fyrir sbfnun tómra skósvertudósa. All- margir hæjarhúar hlutu verð- laun, peningaverðlaun og voru þessi f efstu sætunum: Páll Sæmundsson, Bergþórug. 8, hlaut 500 krónur, Hibrleifur Kristmannsson, Hverfisgbtu 40, kr. 250, Þórarinn Magnússon, Þórsgotu 27, kr. 100 og Ferdinant Eirfksson, HverfisgStu 43, 50 kronur..." .BREZKUR togari, Kingston Jasper, strandaðl á Steins- mýrarfjöru að kvBldi 16. febr. - ÁhBfnin, 14 menn, bjðrguðu sér f land, ómeiddir. - Skipstjórinn á togaranum er fslenzkur. Skipið stendur enn kjiilrelt f brimgarðinum en mjbg er það óvfst að takast muni að b)arga skipinu eða nokkru úr því." GENGISSKRÁNING NR. 34 - 20. febrúar 1979. Kaup Sala 323,00 323,80 647,05 648,65* 270.25 270,95* 6270,95 6286,45« 633550 6350,90* 7388,25 7406,55* 814350 8163,40* 7537,00 7555,70* 1103,15 1105,85* 19285,90 19333,60* 16100,90 16140.80* 17392,25 17435,35* 38,38 38.48* 2375,85 2381.75* 680,70 682,40* 466,80 467,00* 160,61 161,01* * Breyting frá sfðsstu skránfngu. Símsvari vegna gengisskránínga 22190. Kini iií Kl. 13.00 1 Bandarfkjsdollar 1 Sterlingspnnd 1 Kanadadoilar 100 Danakar krónur 100 Norskar krónur 100 Senskar krðnur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 íiyllini 100 V.-Þýzk mírk 100 Lfrur 100 Austurr. Sch. 100 Escudoe 100 Pesetar 100 Yen GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 34 - 20. febróar 1979. Eining KL 13.00 Kaup Sala 1 Handarflcjad.illar 355,30 356,18 1 Sterlingspund 711,76 713,52* 1 Kanadadollar 297,28 298,05* 100 Danskar krðnur 6898,05 6915,10* 100 Norskar krónur 6968,72 6985,99* 100 Sænskar krónur 8127,08 8147.21» 100 Finnskmbrk 8957.52 8979.74* 100 Franskir frankar 8290,70 8311,27* 100 Belg.frankar 1213,47 1216,44* 100 Svissn. frankar 21214,49 21266,96» 100 Gyllini 17710,99 17754,88» 100 V.-ÞyxkmBrk 19131.48 1917839» 100 Lfrur 4252 4253» 100 Austurr.Seh. 2613.44 2619,93» 100 Eseudos 748.77 750,64* 100 Pesetar 513.48 513,70» 100 Yen 176,67 177,11* ? 8reytl«gfrésfðilstuskrá»fngu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.