Morgunblaðið - 21.02.1979, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.02.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1979 Kauphækkun, — án þess aö semja um hana" Forsæiisráðherra var í essinu sínu é blaða- mannafundinum fyrir tæpri viku. Hann var nýbuinn aö leggja fram frumvarp um efnahags- málin í rikisstjórninni sem trúnaðarmál. Nú var paö á allra vitorði og Lúðvík hafði sleppt sér í pingraaöu deginum áður með Því að setja honiim úrslitakosti: Annaðhvort verður frumvarpið dregið til baka eða Aluýðu- bandalagið er ekki lengur í ríkisstjðrn, var sá erki- biskupsboðskapur. Þao fer forsaatisrað- herra vel aö vera með ólíkindalæti. Það klæðir hann líka að tala eins og sá, sem valdið hefur og vitsmunina til að beita t>ví, einkum pegar hann lætur í bað skina, að hann kunni pvi vel að hafa „analfabeta" með sér í ríkisstjðrninni. bannig lét hann Þess get- ið í framhjáhlaupi á blaðamannafundinum, að ráöherrar AlÞýðubanda- lagsins hefðu komist í prótókollinn og krotað eitthvað í hann um frum- varpið af Því að Þeir hefðu ekki verið búnir að lesa Það og héldu að Það vaeri fré krötum. Þetta myndi lagast, Þegar rétfur hðfundur gæfi sig fram, sem væri hann sjálfur en ekki Jón Sigurðsson forstjóri Þjóðhagsstofnunar, enda væri gert ráö fyrir Því í frumvarpinu, að launa- men fengju „sjálfkrafa kauphækkun án pess að semja um hana", en Jón hefði einungis haft petta á hinn veginn. Sennilega er Þessi mismunur fólginn í pví, að Þeir tvímenningar hafa verið að skoða línu- rit yfir olíuveröið frá sitt hvorri hliðinni: Þannig hefur forstjóranum fundizt verðið fara upp og viðskiptakjaravísital- an niöur, en fré forsætis- ráðherra hefur petta horft öfugt við: Honum hefur fundizt olíuverðið lækka og viðskiptakjaravísi- talan æða upp. Þess vegna lá svona vel á honum á blaðamanna- fundinum, eins og enginn ketill hefði fallið í eld. Og auðvitað gat for- sætisráðherra ekki farið að spilla ánægjunni með Því að drepa á petta lítilræöi, að samkvæmt frumvarpinu yrði almennt kaupgjald í landinu skert um 2,8% 1. marz. Það er eftirtektarvert, að allan pennan tíma hefur Vilmundur verið meö á nótunum hjé Ólafi, ekkert nema hogværðin sjálf og aldrei gripið fram í, eins og hann væri orðinn fullorðinn. Étt'ann sjálfur, meinti ráöherrann!!! Svavar Gestsson viðskiptaréðherra er mikill alvðrumaður og skilur ekki, að forsætis- ráðherra skuli hafa sagt, að hann hefði ekki lesið frumvarpið: „Mótmæli okkar, radherra AIÞýðu- bandalagsins, stafa af Því, að viö hðfum lesið frumvarpið," segir hann grafalvarlegur og Þreyttur, af pví að hann er búinn að lesa svo mikið af tölum, sem hann skilur ekkert í. Það eru Verzlunarskýrslur síðustu iratugina. „Það er vafalítið Þægilegt líf fyrir forsætisráöherra ís- lands að búa til svona kennisetningar. En pær munu koma honum í koll, Því Þær stangast á við raunveruleikann." Venjulegir gðtustrákar í Reykjavík hefðu litið Það flakka og sagt: „Étt'ann sjálf ur," af Því að Þeir skilja ekki allar Þessar umbúðir eins og „kennisetningar sem stangast i við raunveru- leikann" í staðinn fyrir að segja einfaldlega: lygi. Eða jafnvel: Haugalygi. Byggingavörudeild Sambandsins auglýsir byggingaref ni ráóist,. gegn ryoi Þó aó bíll haf i verió vel ryóvarinn sem nýr, þá er þaó ekki nægilegt. Bíl veróur aó endurryóverja meó reglu- legu millibili, ef ekki á illa aó fara Góð ryövörn er ein besta og ódýrasta trygging sem hver bileigandi getur haft til þess aó vióhalda góðu útliti og háu endursöluverói bílsins Þú ættir að slá á þráðinn eóa koma og við munum - að sjálfsögu - veita þér allar þær upplýsingar sem þú óskar eftir varð- andi ryóvörnina og þá ábyrgð sem henni fylgir ^^ Ryóvarnarskálinn Sigtuni 5 - Simi 19400 - Posthólf 220 Smíöaviður 50x125 25x150 25x125 25x100 63x125 Kr. 661,- Kr. 522.- Kr. 436.- Kr. 348. Kr. 930.- Panill Panill Panill Panill Gluggaefni Glerlistar 22 m/m Grindarefni og listar Unnið timbur 16x108 Kr. 3.845.-pr 16x136 20x108 20x136 Gólfborð Múrréttskeiöar Þakbrúnarlistar Bílskúrshuröa-karmar 45x115 45x90 35x80 30x70 30x50 27x40 27x57 25x60 22x145 21x80 20x45 15x22 29x90 12x58 12x96 15x45 Kr. 3.556.-pr. Kr. 6.080.-pr. Kr. 5.592.-pr. Kr. 1.260.-pr. Kr. 121.-pr. 997.-pr. 718.-pr. 478.-pr. 438.-pr. 378.-pr. 300.-pr. 324.-pr. 228.-pr. 516.-pr. 398.-pr. 192.-pr. 121.-pr. 528.-pr. 108.-pr. 156.-pr. 156.-pr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. 1.210.-pr ¦ pr.m - pr.m ¦ pr.m -pr.m pr.m ferm ferm ferm ferm m m m m m m m m m m m m m m m m m m m Spónarplötur 22 m/m 120x260 Kr. 6.208.- 25 m/m 120x260 Kr. 6.416.- Lionspan spónarplötur 3,2 m/m 120x260 Kr. 1.176.- 6 m/m 120x260 Kr. 2.206.- 8 m/m 120x260 Kr. 2.996.- Amerískur krossviður, Douglasffura 12,5 m/m 122x244 Kr. 6.930.- 4 m/m strikaður krossv. m/viðarlíki Rósaviöur Land Ash Yellow Pecan Autumn Chestnut 122x244 Kr. 3.343. 122x244 Kr. 3.343. 122x244 Kr. 3.343. 122x244 Kr. 3.343. Spónlagðar viðarpiljur Coto 10 m/m Antik eik finline 12 m/m Rósaviður 12 m/m Fjarðrir Kr. 4.723.-pr. ferm Kr. 5.414.-pr. ferm Kr. 5.800.-pr. ferm Kr. 138.-pr. stk Mótakrossviður 6,5 m/m 9 m/m 12 m/m 15 m/m 5x57x1056 7,5x57x700 10x57x528 Álpappi 1,25x24,0 122x274 122x274 122x274 152x305 Glerull Kr. 8.651. Kr. 10.038. Kr. 12.158. Kr. 19.997. Kr. 673.-pr.ferm Kr. 1.009.-pr.ferm Kr. 1.346.-pr.ferm Kr. 4.495.-pr.rúllu 6fet 7fet 2,4 m 2,7 m 3,0 m 3,3 m 3,6 m Þakjárn BG 24 Kr. 1.962.- Kr. 2.290.- Kr. 3.394.- Kr. 3.818.- Kr. 4.242.- Kr. 4.666.- Kr. 5.090.- Getum útvegað adrar lengdir af Þakjárni, allt að 10.0 m. með fárra daga fyrirvara, verð pr. 1 m. Kr. 1.414.- auk kr. 5.544.- fyrir hverja stillingu á vél Báruplast 6fet 8fet 10fet Kr. 6.156.- Kr. 8.208.- Kr.10.260.- Söluskattur er innifalinn í verðinu. Byggingavörur Sambandsins Ármúla 20. Sími 82242

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.