Morgunblaðið - 21.02.1979, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 21.02.1979, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1979 7 Kauphækkun, — án þess aö semja um hana“ Forsætisráöherra var í essinu sínu á blaöa- mannafundínum fyrir tæpri viku. Hann var nýbúinn aö leggja fram frumvarp um efnahags- málin í ríkisstjórninni sem trúnaöarmál. Nú var paö á allra vitoröi og Lúövík haföi sleppt sár í pingrssöu deginum áöur meö pví aö setja honum úrslitakosti: Annaðhvort veröur frumvarpiö dregiö til baka eöa Alpýöu- bandalagiö er ekki lengur í ríkisstjórn, var sá erki- biskupsboöskapur. Þaö fer forsætisráð- herra vel að vera meö ólikindalæti. Þaö klæöir hann líka aö tala eins og sá, sem valdiö hefur og vitsmunina til aö beita pví, einkum pegar hann lætur í paö skína, aö hann kunni pví vel aö hafa „analfabeta" meö sér í ríkisstjórninni. Þannig lét hann pess get- ið í framhjáhlaupi á blaöamannafundinum, aö ráðherrar Alpýöubanda- lagsins heföu komist í prótókollinn og krotað eitthvaö í hann um frum- varpiö af pví að peir hefðu ekki verið búnir aö lesa paö og héldu að paö væri frá krötum. Þetta myndi lagast, pegar réttur höfundur gæfi sig fram, sem væri hann sjálfur en ekki Jón Sigurösson forstjóri Þjóðhagsstofnunar, enda væri gert ráö fyrir pví í frumvarpinu, aö launa- men fengju „sjálfkrafa kauphækkun án pess aö semja um hana“, en Jón hefði einungis haft petta á hinn veginn. Sennilega er pessi mismunur fólginn í pví, aö peir tvímenningar hafa verið aö skoöa línu- rit yfir olíuveröiö frá sitt hvorri hliðinni: Þannig viöskiptaráöherra er mikill alvörumaöur og skilur ekki, að forsætis- ráöherra skuli hafa sagt, aö hann heföi ekki lesið frumvarpið: „Mótmæli okkar, ráöherra Alpýöu- bandalagsins, stafa af pví, aö viö höfum lesið frumvarpið,“ segir hann grafalvarlegur og preyttur, af pví að hann er búinn aö lesa svo mikið af tölum, sem hann skilur ekkert í. Það eru Verzlunarskýrslur síöustu áratugina. „Það er vafalítiö pægilegt líf fyrir forsætisráðherra ís- lands aö búa til svona kennisetningar. En pær munu koma honum í koll, pví pær stangast á viö raunveruleikann." Venjulegir götustrákar í Reykjavík heföu látiö paö flakka og sagt: „Étt’ann sjálfur," af pví aö peir skilja ekki allar pessar umbúöir eins og „kennisetningar sem stangast á viö raunveru- leikann“ í staðinn fyrir aö segja einfaldlega: lygi. Eöa jafnvel: Haugalygi. hefur forstjóranum fundizt veröiö fara upp og viöskiptakjaravísital- an niöur, en frá forsætis- ráöherra hefur petta horft öfugt viö: Honum hefur fundizt olíuveröiö lækka og viöskiptakjaravísi- talan æöa upp. Þess vegna lá svona vel á honum á blaöamanna- fundinum, eins og enginn ketill heföi falliö í eld. Og auövitað gat for- sætisráöherra ekki fariö aö spilla ánægjunni meö pví aö drepa á petta lítilræði, aö samkvæmt frumvarpinu yröi almennt kaupgjald í landinu skert um 2,8% 1. marz. Þaö er eftirtektarvert, aö allan pennan tíma hefur Vilmundur verið meö á nótunum hjá Ólafi, ekkert nema hógværöin sjálf og aldrei gripiö fram í, eins og hann væri oröinn fulloröinn. Étt’ann sjálfur, meinti ráðherrann!!! Svavar Gestsson ráólst,. gegn ryói Þó aó bíll hafi verió vel ryóvarinn sem nýr, þá er þaó ekki nægilegt. Bíl veróuraó endurryóverja meó reglu- legu millibili, ef ekki á illa aó fara Góó ryóvörn er ein besta og ódýrasta trygging sem hver bileigandi getur haft til þess aó vióhalda góóu útliti og háu endursöluverói bílsins Þú ættir aó slá á þráóinn eóa koma og vió munum - að sjálfsögu - veita þér allar þær upplýsingar sem þú óskar eftir varó- andi ryóvörnina og þá áþyrgó sem henni fylgir Ryóvarnarskálinn Sigtum 5 — Simi 19400 — Posthólf 220 Byggingavörudeild Sambandsins auglýsir byggingarefni Smíðaviður 50x125 25x150 25x125 25x100 63x125 Kr. 661.- pr.m Kr. 522 - pr.m Kr. 436 - pr.m Kr. 348 - pr.m Kr. 930 - pr.m Panill Panill Panill Panill Gluggaefni Glerlistar 22 m/m Grindarefni og listar Unnið timbur 16x108 Kr. 16x136 20x108 20x136 Gólfborð Múrréttskeiðar Þakbrúnarlistar Bílskúrshurða-karmar 45x115 45x90 35x80 30x70 30x50 27x40 27x57 25x60 22x145 21x80 20x45 15x22 29x90 12x58 12x96 15x45 Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. 3.845,- 3.556. 6.080, 5.592, 1.260, 121. 997. 718. 478 438. 378 300 324 228. 516. 398. 192. 121 528 108. 156. 156 1.210 -pr. ferm -pr. ferm -pr. ferm -pr. ferm pr. m -pr. m -pr. m -pr. m pr. m -pr. m -pr. m -pr. m -pr. m -pr. m -pr. m -pr. m -pr. m ,-pr. m -pr. m -pr. m -pr. m -pr. m -pr. m 22 m/m 25 m/m Sponarplotur 120x260 Kr. 6.208, 120x260 Kr. 6.416, Lionspan spónarplötur 3,2 m/m 120x260 Kr. 1.176,- 6 m/m 120x260 Kr. 2.206,- 8 m/m 120x260 Kr. 2.996,- Amerískur krossviður, Douglasfura 12,5 m/m 122x244 Kr. 6.930.- 4 m/m strikaður krossv. m/viðarlíki Rósaviöur Land Ash Yellow Pecan Autumn Chestnut 122x244 Kr. 3.343, 122x244 Kr. 3.343, 122x244 Kr. 3.343, 122x244 Kr. 3.343, Spónlagðar viðarpiljur Coto 10 m/m Antik eik finline 12 m/m Rósaviöur 12 m/m Fjarðrir Kr. 4.723.-pr. ferm Kr. 5.414.-pr. ferm Kr. 5.800.-pr. ferm Kr. 138.-pr. stk Mótakrossviður 6,5 m/m 122x274 9 m/m 122x274 12 m/m 122x274 15 m/m 152x305 Kr. 8.651, Kr. 10.038, Kr. 12.158, Kr. 19.997, Glerull 5x57x1056 7,5x57x700 10x57x528 Álpappi 1,25x24,0 Kr. 673.-pr.ferm Kr. 1.009.-pr.ferm Kr. 1.346.-pr.ferm Kr. 4.495.-pr.rúllu Þakjárn BG 24 6 fet Kr. 1.962,- 7 fet Kr. 2.290.- 2,4 m Kr. 3.394,- 2,7 m Kr. 3.818,- 3,0 m Kr. 4.242,- 3,3 m Kr. 4.666.- 3,6 m Kr. 5.090,- Getum útvegað aðrar lengdir af Þakjárni, allt að 10.0 m. með fárra daga fyrirvara, verð pr. 1 m. Kr. 1.414.- auk kr. 5.544.- fyrir hverja stillingu á vél. Báruplast 6 fet 8 fet 10 fet Kr. 6.156,- Kr. 8.208,- Kr.10.260,- Söluskattur er innifalinn í verðinu. Byggingavörur Sambandsins Ármúla 20. Sími 82242

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.