Morgunblaðið - 21.02.1979, Síða 9

Morgunblaðið - 21.02.1979, Síða 9
FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐB/ER - HÁALEITISBRAUT58-60 SÍMAR-35300& 35301 Viö Lindargötu 2ja herb. íbúö á jarðhæö í steinhúsi. Sér inngangur, sér hiti. Við Vesturgötu 2ja herb. íbúð á 2. hæö. Viö Skipholt 3ja herb. vönduö íbúö á 1. hæö. Viö Hjallabraut 3ja herb. íbúö á 1. hæö. Þvottahús og búr inn af eld- húsi. Fæst í skiptum fyrir 5 herb. íbúö. Við Hrafnhóla 3ja herb. íbúö á 7. hæö meö bflskúr. Viö Lönguhlíö 3ja herb. íbúð á 4. hæð ásamt einu herb. í risi. Viö Álfaskeiö 4ra herb. endaíbúö á 3. hæð, bílskúrssökklar fylgja. Viö Æsufell 4ra herb. íbúö á 6. haaö. í smíðum í Garðabæ Glæsilegt einbýli-tvíbýli. Efri hæö hússins er 178 ferm., neöri hæöin 140 ferm., ásamt 60 ferm. bílskúr. Húsið selst fok- helt. Teikningar á skrifstofunni. í Hólahverfi einbýlishús á tveimhæöum meö innbyggöum tvöföldum bílskúr. Möguleikar á 2ja herb. sér íbúö á neöri hæö. Seljahverfi raöhús, frágengin að utan meö gleri og útihuröum en í fok- heldu ástandi aö innan. Teikn- ingaskrá á skrifstofunni. lönaöarhúsnæði við Dugguvog 140 ferm. húsnæöi á jaröhæö. Lofthæö 2.70, einar innkeyrslu- dyr. í Kópavogi Heil huseign aö grunnfleti 500 ferm. 4 hæöir. Innkeyrsludyr á jaröhæö og 1. hæö. Húsiö selst frágengiö aö utan með vélslíp- uöum gólfum. Teikningar á skrifstofunni. Byggingarlóö raöhúsalóð í Selsáhverfi, byggingarhæf nú þegar. í smíöum Einbýlishús í Seljahverfi. Húsið er einangraö meö hitalögn og gleri í skiptum fyrir 4ra—5 herb. íbúö í Fossvogi eða Háa- leitishverfi. Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasimi sölumanns Agnars 71714. 29555 Unufell mjög gott raöhús. Bílskúrs- plata. Sér hæöir í Austurbænum verö 28—30 millj. Nálægt Hlemmi 5 herb. og tvö herb. í risi. Mjög góö íbúð. Verö 22 millj. Hólahverfi 2ja herb. 60 ferm. Verð 12.5—13 millj. Arnartangi viölagasjóöshús. Verö 20 millj. Höfum kaupendur aö öllum gerðum eigna. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vió Stjörnubíó) SÍMI 29555 Sölumenn: Finnur Ótkareson, Heimasími 35090 Lárus Helgason Svanur Þór Vilhjálmsson. hdl. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1979 9 26600 BERGST AÐASTRÆTI Á 2. hæö í steinhúsi. Nýstand- sett. Verö: 9.5. Útb. 6.5. EYJABAKKI 2ja herb. ca 65 fm á 1. hæö í blokk. Verö: 13.0 millj. Útb.: 10.0 FURUGRUND 3ja herb. íbúö á efri hæö í 2ja hæöa blokk. íbúðarherb. í kjall- ara. Fullgerö góö íbúö. Verö: 18.0 GULLTEIGUR 2ja—3ja herb. ca. 93 fm samþykkt kjallaraíbúö. Sér hiti. Sér inng. Verð: 13.5 millj. Útb.: 9.0 HRAUNBÆR 3ja herb. ca 90 fm íbúö á 2. hæö í blokk. Verö: 16.5 millj. ÍRABAKKI 4ra herb. 108 fm íbúö á 1. hæö í blokk. Þvottaherb. í íbúöinni. Verö: 17.5—18. KRUMMAHÓLAR 3ja—4ra herb. ca 110 fm endaíbúö á 6. hæö í háhýsi. Sameiginl. þvottah. á hæðinni. Óvenju vönduö íbúð. Verö: 18.0 millj. MÓABARÐ 4ra—5 herb. ca 95 fm íbúö á 1. hæö í tvíbýlishúsi (20 ára steinhús). Bílskúrsréttur. Verö: 17.0 millj. Útb.: 12.0 millj. NORÐURMÝRI Efri hæö og ris. Á hæöinni eru 4 herb. í risi 2 herb. Mikiö standsett eign. Verð: 28.0 millj. ORRAHÓLAR 2ja herb. ca 70 fm íbúö á 6. hæö í háhýsi. íbúöin er tilbúin undir tréverk og málningu. Sameign frágengin. Verö: 11.5 Útb.: 7.9. SPÓAHÓLAR 2ja herb. íbúö á 3ju hæö (efstu) í blokk. íbúöin er tilb. undir tréverk og málningu. Til afhendingar nú þegar. Verö: 12.5. Útb.: 8.9 ROFABÆR 5—6 herb. ca 120 fm íbúö (endi) á 3ju hæö, efstu, í blokk. Tvær stofur, 4 svefnh., eldhús og baö. Verö: 23.0 Útb.: 17.0—18.0 Ragnar Tómasson hdl. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600 26200 Við höfum kaupendur að eftirtöldum stærðum íbúða í eftirtöldum hverfum: 2ja herb. á Högunum — Teigahverfi — Háaleiti eöa Stórageröis- svæði — Hraunbæ — Breiöholtshverfi. 3ja herb. Fossvogshverfi — Meistara- völlum — Kaplaskjólsvegi — Háaleitishverfi — Hraunbæ. 4ra herb. Fossvogshverfi — Breiðholts- hverfi — Austurbæ Kópavogs — Vogahverfi — Heimahverfi — Melahverfi — Espigeröi eöa Furugerði. 5—6 herb. Teigahverfi — Högum — gamla vesturbænum — Hafnarfiröi — Háaleitishverfi — Kópavogi — Hlíöarhverfi. Raðhúsum Fossvogshverfi — Háaleitis- hverfi — Vogahverfi. Einbýlishúsum Fossvogshverfi — Skerjafiröi — Seltjarnarnesi — Þingholt- um. í mörgum tilvikum er um mjög fjársterka kaupendur aö ræöa. Leitið nánari upplýsinga. Verömetum sam- dægurs. fasteignasalan! MORGIINBLABSH jjSINIJ - Oskar Krist jánsson Kinar Jósefsson !\IALFLlT\I\GSSKRIFSTOFA \ (íuðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn 83000 Raðhús í vesturbænum Nýtt endaraöhús um 240 fm með bílskýli. Húsiö er aö mestu fullgert. Verö 40 millj. Viö samning 8—10 millj. Laust strax. FASTEIGNAÚRVAUÐ SÍMI83000 Silfurteigii Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson Igf, Tilbúið undir tréverk 3ja herbergja íbúðir Til sölu eru stórar 3ja herbergja íbúöir (stærö 340—343 rúmmetrar) í húsi viö Orrahóla í Breiöholti III. íbúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk, húsið frágeng- iö að utan og sameign inni fuilgerö, þar á meöal lyfta. Húsiö varö fokhelt 30/6 1978 og er nú verið aö vinna viö múrhúöun ofl. í húsinu er húsvarðaríbúð og fylgir hún fullgerö svo og 2 stór leikherbergi fyrir börn meö snyrtingu. Beöiö eftir 3.4 milljónum af húsnæöismála- stjórnarláni. íbúðirnar afhendast 15. apríl 1979. íbúðirnar eru sérstaklega vel skipulagöar. Stórar svalir. Frábært útsýni. Traustur og vanur byggingar- aöili. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofunni. Árni Stefánsson hrl. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum í Rvk., Kópavogi og Hafnarfirði, t.d. í Breiöholti og Hraunbæ, Háa- leitishverfi, Heimahverfi, Laugarneshverfi, Hamraborg eða noröurbænum Hafnarfiröi eða góða íbúð á stór-Reykja- víkursvæðinu. Útb: 8—11 millj. Höfum kaupendur aö 4ra og 5 herb. íbúðum í Reykja- vík, Kópavogi, Garöabæ og Hafnarfiröi. Utb. frá 10—17 millj. Höfum kaupendur aö 5—8 herb. einbýlishúsum, raöhúsum, hæöum, annað hvort i smíöum eða fullkláruö- um húsum. Mega vera eldri íbúöir. Útb. frá 14—20 millj. Höfum kaupendur aö 2ja, 3ja 4ra, 5 og 6 herb. íbúöum t.d. í Háaleitishverfi, Hvassaleiti, Smáíbúöahverfi, Heimahverfi, Laugarneshverfi, gamla bænum og í vesturbæ. Ennfremur í Hraunbæ og Breiðholti. Góðar útborganir. Ath.: Daglega leita til okkar kaupendur aö 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum i Stór-Reykja- víkuravæðinu aem aru meö góöar útborganir. Vinaamlega hafiö aamband viö akrifatofu vora aem allra fyrat. Höfum 14 ira reynalu í faateigna- viöakiptum. Örugg og góö Þjónuata. SiMNIKBAS i nSTEIEKIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Heimasími 381 57 EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 HÖFUM KAUPENDUR aö góöum 2ja herb. íbúöum. Ýmsir staðir koma til greina. Mjög góöar útborganir í boöi. HÖFUM KAUPENDUR aö nýiegum 3ja og 4ra herb. íbúðum. Gjarnan í Árbæ eða Breiöholtshverfi. Um góöar útb. getur veriö aö ræöa og rúman afhendingartíma. HÖFUM KAUPENDUR aö ris- og kjallaraíbúöum með útb. 3—12 millj. Mega í sumum tilfellum þarfnast standsetning- ar. HÖFUM KAUPANDA aö góöri 4ra herb. íbúö. Helst í Kleppsholti, Hlíöum eða Voga- hverfi. Mjög góö útb. í boði. Þar af kæmi 7—8 millj. mjög fljótlega. HÖFUM KAUPANDA að góðri 4ra herb. íbúð með bílskúr eöa bílskúrsrétti. HÖFUM KAUPANDA aö góöu einbýlishúsi eða raö- húsi í Reykjavík. Útb. 30—35 millj. Elnnlg kæmi til greina aö kaupa hús sem þarfnast standsetningar. HÖFUM KAUPANDA aö góðri sérhæö í Reykjavík. Fyrir rétta eign er mjög góö útb. í boði. Rúmur afhendingar- tími. EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson. Kvöldsími 44789. Raðhús — Selás Höfum til sölu þessi glæsilegu raöhús viö Brekkubæ í Selási. Hver hæö er 78 ferm. II h. skiptist í 4—5 svefnherb., þvottahús og baö. I. hæö stofur, eldhús, snyrting og anddyri, í kjallara er sauna-bað, föndur- herb., geymsla og snyrting. Nánari uppl. á skrifstof- unni. Til afhendingar í sept. ‘79. SKIP& FASTEIGNIR SKULAGÖTU 63 - ‘S? 21735 & 21955 Jón Baldvinsson heima 36361 Óli H. Sveinbj. Fasteignaeigendur Hef kaupanda á góðri sérhæð með bílskúr í Reykjavík. Skipti geta komið til greina á RADHUSI í FOSSVOGI. Höfum kaupanda aö EINBÝLISHÚSI í GARÐABÆ, eöa HAFNARFIRÐI, þarf ekki aö vera fullgert. Skipti á sérhæö í HLÍÐUNUM koma til greina. Höfum kaupanda aö EINBÝLISHÚSI vestan Elliöaár. Útborgun allt aö kr. 40.000.000.- Verð ca. kr. 50—60.000.000.-. Okkur vantar á söluskrá: 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir, sérstaklega 4—5 herb. íbúö meö bílskúr í FOSSVOGI eöa HÁALEITISHVERFI, sem ekki þarf aö vera laus fyrr en í sept. n.k. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN AUSTURSTRÆTI 7 símar 20424—14120. Heima 42822. Sölum. Sverrir Kristjánsson. Viöskiptafr. Kristján Þorsteinsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.