Morgunblaðið - 21.02.1979, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 21.02.1979, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðslustúlka Óskum eftir aö ráöa stúlku á aldrinum 25—35 ára til verslunarstarfa. Vinnutími frá 1—6. Þarf aö vera vön afgreiöslu. Háttvís í framkomu og snyrtileg í klæöa- buröi. Upplýsingar í versluninni frá kl. 4—6. Tískuskemman, Laugavegi34 A. Saumastörf Óskum eftir aö ráöa vanar saumakonur til starfa strax. Góö vinnuskilyröi, unniö eftir bónus kerfi. Allar upplýsingar gefur verkstjóri á staönum eöa í síma 82222 DÚKUR HF Skeifan 13, Reykjavík. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Barnaspítali Hringsins Staöa Aðstoðarlæknis er laus til umsóknar. Staöan veitist frá 1. apríl n.k. Staöan er ætluð til sérnáms í barnasjúkdómafræði og veitist til eins árs með möguleika á fram- lengingu um annaö ár. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf, sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 20. mars n.k. Reykjavík, 21.2. 1979. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Lagermaður óskast strax á stóran vörulager. Bílpróf nauösynlegt. Umsóknir ásamt uppl. sendist Mbl. fyrir n.k. föstudagskvöld merkt: „L — 5572". Kona eða karl óskast til hreingerninga 1—2 í viku hjá stofnun, sem staösett er rétt viö Hljómskálagaröinn. Upplýsingar gefnar á skrifstofutíma í síma 13065. Starfskraftur óskast parf aö geta annast verkstjórn o.fl. H. Guðjónsson, Skyrtugerö, Skeifunni 9, (viö hliöina á JP innréttingum) Sími 86966. Einkaumboðs- maður fyrir dönsk bifreiðatjöld Viö óskum eftir umboösmanni á íslandi fyrir bifreiðatjöld okkar. Æskilegt er að hlutaö- eigandi sé tengdur bifreiðaviðskiptum, en ekki þó skilyröi. Tjöld okkar eru aöallega seld þeim, sem fara í útilegur, svo og veiöimönnum og sportveiöimönnum (þeim sem veiða fisk sér til skemmtunar. Ötull umboösmaður á þarna mjög góða hagnaöarvon þar sem framleiðsla okkar er að mestu leiti einráö á markaönum. Nánari upplýsingar gefur: GIMLE AUTOTELTE Aps, Lindevænget 6, DK 5620 Glamsbjerg DANMARK Fataverzlun 6. Starfskraftur óskast strax. Vinnutími 1 Æskilegur aldur 20—35 ár. Umsóknir, með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 25. febrúar merkt: „Samviskusöm — 5573". Umsóknarfrestur um starf skólasafna- fulltrúa á fræðsluskrifstofu Reykjavíkur framlengist til 1. mars n.k. Laun skv. 17. Ifl. starfs- manna borgarinnar. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila til fræðslu- skrifstofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12. Fræðslustjóri. Oskum eftir að ráöa meiraprófsbílstjóra þarf aö geta hafið störf strax. Uppl. hjá verkstjóra í síma 82299. Skálatúnsheimilið í Mosfellssveit vill ráöa fólk í eftirtalin störf: þroskaþjálfa (verkstjórn), dagvinna nú þegar. Þvottahús, dagvinna virka daga, ráöning frá 1. apríl '79. Vakt kl. 16—21 virka daga nú þegar. Upplýsingar gefur forstööumaður í síma 66249. raðauglýsingar — raðauglýsingar raðauglýsingar Kaupum hreinar léreftstuskur Móttaka í Skeifunni 19. fundir — mannfagnaðir | Náttúrulækningafélag Reykjavíkur Aöalfundur félagsins veröur í Háskólabíói laugardaginn 24. þ.m. og hefst kl. 13 Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar samkvæmt félagslögum. 2. Kjör 2ja manna í aöalstjórn. 3ja vara- stjórnarmanna og endurskoöenda. 3. Kosning fulltrúa til landsþings N.L.F.Í. 4. Önnur mál. Stjórn N.L.F.R. [ húsnæöi i boöi Borgarnes Til leigu er í Borgarnesi iðnaðarhúsnæði viö Borgarbraut 4, 146 fm. aö stærö. Uppl. eru gefnar í síma 93-7260 Borgarnesi eftir kl. 20 alla daga. Til leigu Til leigu er skrifstofuhúsnæði í miöbænum. Hugsanlegur aðgangur aö telexþjónustu. Uppl. í síma 25366 á skrifstofutíma. Til leigu er skrifstofuhúsnæöi á 2. hæö við Borgar- tún. Stærðir 191 fm — 88 fm — 42 fm — 46 fm. Hentugt fyrir skrifstofur, léttan iönaö og fleira. Á sama staö lagerhúsnæði með innkeyrsludyrum. Nánari uppl. í síma 10069 á daginn og síma 25632 eftir kl. 19.00. húsnæöi óskasi Skrifstofuhúsnæði Heildverslun óskar eftir aö taka á leigu 50—100 ferm. skrifstofuhúsnæöi, sem hægt væri aö skipta í skrifstofu og lageraö- stööu. Æskileg staðsetning í austurhluta Rvík. Tilboö leggist inn á augld. Morgunblaðsins fyrir 28. feb. merkt: „H — 5603." til sötu Til sölu — Bílasala Ein þekktasta og besta bílasalan í borginni til sölu. Þeir sem hafa áhuga geta snúið sér til Kristjáns Stefánssonar lögfr. Ránargötu 13, Rvk. Upplýsingar aöeins á skrifstofunni á skrifstofutíma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.