Morgunblaðið - 21.02.1979, Síða 21

Morgunblaðið - 21.02.1979, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1979 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingár — smáauglýsingar Mazda 818 árg. ‘77 mjög vel meö farin er tll sölu. Upplýsingar í síma 34495 eöa 28544. Akureyri Óska eftir aö taka á leigu sem fyrst 3ja—5 herb. íbúö fyrir- framgreiösla. Uppl. á kvöldln f síma 96-24490, eða 93-2567. Herbergi 10 til 12 fm óskast fyrir teiknistofu ekki í íbúöarhúsnaBÖi. Tilboö sendist Mbl. merkt: „T — 5574". tilkynningar JLJ-A— Með áhuga á ísl. hestum 4ra manna fjölskylda frá Sviss óskar eftir aö komast í kynni vlö fjölskyldu sem á hesta meö ósk um aö fá aö búa hjá henni í sumarfríinu gegn greiöslu. Til- boö sendist Mbl. merkt: „H — 149“. Brúðarkjólar Leigi brúöarkjóla, slör og hatta. Uppl. í síma 34231. Kona um fimmtugt óskar eftir aö komast í samband viö 50—70 ára mann. Er einmana og maöurinn þarf aö vera bindindismaöur á áfengi. Mætti gjarnan eiga bíl, því hún fyrlrhugar ferö um ísland í sumar. Tilboö merkt: „Voriö '79 — 5535". Keflavík til sölu bifreiöaverkstæöi í fullum rekstri. öll áhöld og tæki fylgja. Mjög góöir skilmálar. Eigna- og veröbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík, sími 92-3222. I.O.O.F. 8S1602218’/4 = 91 □ Glitnir 59792217 — 1 Atk. I.O.O.F. 7 = 1602218’A=0. □ HELGAFELL 597902217 VI-2 RMR-21-2-20-SPR-MT-HT Kristniboðssambandið Almenn samkoma veröur í kristniboöshúsinu Betaníu Laufásvegi 13 í kvöld kl. 20.30. Ingunn Gísladóttir, hjúkrunar- kona talar. Allir velkomnir. I.O.O.F. 9 = 1602218'/4 = M.A. Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld, miövikudag kl. 8. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld, miövikudag 21. febrúar. Veriö öll velkomin. Fjölmennlö. v ^EFÞAÐERFRÉTT- IPf^NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBL AÐENU raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Skattstofa Reykjavíkur Tilkynning um aðstöðugjald í Reykjavík Ákveöiö er aö innheimta í Reykjavík aöstööugjald á árinu 1979 samkvæmt heimild í V. kafla laga nr. 8/1972 um tekjustofna sveitarfélaga og reglugerö nr. 81/1962 um aðstööugjald, sbr. lög nr. 104/1973. Samkvæmt ákvöröun borgarstjórnar verður gjaldstigi eins og hér segir: a) 0.33% af rekstri fiskiskipa og flugvéla. b) 0.65% af rekstri verslunarskipa og fiskiðnaði. c) 1.00% af hvers konar iönaöi öörum. d) 1.30% af öörum atvinnurekstri. Útgáfa dagblaöa skal þó vera undanþegin aöstööugjaldi. Meö tilvísun til framangreindra laga og reglugerðar er enn fremur vakin athygli á eftirfarandi: 1. Þeir, sem ekki eru framtalsskyldir til tekju- og eignarskatts, en eru aðstööu- gjaldsskyldir, þurfa aö senda skattstjóra sérstakt framtal til aöstöðugjalds, sbr. 14. gr. reglugeröarinnar. 2. Þeir, sem framtalsskyldir eru í Reykjavík, en hafa meö höndum aðstööugjaldsskylda starfsemi í öörum sveitarfélögum, þurfa aö senda skattstjóranum í Reykjavík sundur- liöun, er sýni, hvaö af útgjöldum þeirra er bundið þeirri starfsemi, sbr. ákvæöi 8. gr. reglugeröarinnar. 3. Þeir, sem framtalsskyldir eru utan Reykjavíkur, en hafa meö höndum aðstöðu- gjaldsskylda starfsemi í Reykjavík, þurfa aö skila til skattstjórans í því umdæmi, þar sem þeir eru heimilisfastir, yfirliti um útgjöld sín vegna starfseminnar í Reykjavík. 4. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þannig aö útgjöld þeirra teljast til fleiri en eins gjaldflokks samkvæmt ofangreindri gjaldskrá, þurfa aö senda fullnægjandi greinargerö um, hvaö af útgjöldunum tilheyri hverjum einstökum gjaldflokki, sbr. 7. gr. reglugerðarinnar. Framangreind gögn ber aö senda til skatt- stjóra fyrir 12. mars n.k., aö öörum kosti verður aöstööugjaldiö, svo og skipting í gjaldflokka, áætlaö eöa aöilum gert aö greiöa aöstööugjald af öllum útgjöldum skv. þeim gjaldflokki, sem hæstur er. Reykjavík 16. febrúar 1979. Skattstjórinn í Reykjavík. Verkendur grásleppuhrogna Samtök grásleppuhrognaframleiöenda, geta útvegaö plast- og trétunnur undir grásleppuhrogn, fyrir næstu vertíð á hag- stæöu veröi. Væntanlegir kaupendur eru beönir aö hafa samband viö skrifstofu „samtakanna," aö Síöumúla 37, Reykjavík, sími 86686. Söluskattur Viöurlög falla á söluskatt fyrir janúarmánuö 1979, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 26. þ.m. Viöurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaöan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síöan eru viðurlögin 3% til viöbótar fyrir hvern byrjað- an mánuö. Taliö frá og meö 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. 20. febrúar 1979, Fjármálaráðuneytið. Söluskattur Hér meö úrskuröast lögtak fyrir vangreidd- um söluskatti IV. ársfjóröungs 1978 svo og viöbótum söluskatts vegna fyrri tímabila, sem á hafa verið lagðar í Kópavogskaup- staö. Fer lögtakiö fram aö liönum 8 dögum frá birtingu úrskuröar þessa. Jafnframt úrskurðast stöövun atvinnu- rekstrar þeirra söluskattsgreiöenda sem eigi hafa greitt ofangreindan söluskatt IV. ársfjóröungs 1978 eöa vegna eldri tímabila. Veröur stöövun framkvæmd aö liönum 8 dögum frá birtingu úrskuröar þessa. 15. febrúar 1979, Bæjarfógetinn í Kópavogi. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð á vélbálnum Hrönn ÞH-275, elgn Þorgeirs Hjallasonar, áöur auglýst í 71., 74. og 76. tbl. Lögbirtingablaðslns 1978 fer tram á Sýsluskrifstofunni í Húsavík þriðjudaginn 27. febrúar 1979 klukkan 14. Sýstumaður Þingeyjarsýslu. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisfélaganna á Suðurnesjum, haldinn í Njarövík 22.—25. febrúar 1979. Hefst á morgun, fimmtudag 22. febr. kl. 18:00. Stjórnir Sjálfstæöisfélaganna á Suöurnesjum hafa ákveðið í samvinnu viö fræöslunefnd Sjálfstæöisflokksins að halda Stjórn- málaskóla SjálfstaBÖisflokksins á Suöurnesjum dagana 22.—25. febr. 1979 DAGSKRÁ Fimmtudaginn 22. febrúar: Kl. 18:00 Setnlng skólans. Kl. 18:10—20:15 Ræðumennska: Kristján Ottósson. Kl. 20:15—20:30 Matarhlé Kl. 20:30—23:00 Sveitarstjórnarmál: Sigurgeir Sigurósson. Föstudaginn 23. febrúar: Kl. 18:00—19:15 Kl. 19:15—19:30 Kl. 19:30—20:50 Ræðumennska. Matarhlé Fundarsköp: Friórik Sophusson. Kl. 21:00—23:00 Öryggis- og varnarmál: Baldur Guðlaugsson. Laugardagur 24. febrúar: Kl. 09:00—10:50 Um íslenzka stjórnskipan: Pátur Kr. Hafstein. Kl. 11:00—12:15 Félagsstörf: Anders Hansen. Ræðumennska. Kaffiveitlngar Framkvæmd byggðastefnu. Sunnudagur 25. febrúar: Kl. 10:00—12:00 Starfshættir og skipulag Sjálfstæðisflokksins: Birgir ísl. Gunnarsson. Matarhlé Sjálfstæðisstefnan — stefnumörkun og stefnu- framkvæmd Sjálfstæöisflokksins: Ellert B. Schram Kaffiveitingar Staða og áhrif launþega- og atvinnurekendasamtaka: Pátur Sigurðsson, Þorsteinn Pálsson. öllu sjálfstæðisfólki, jafnt flokksbundnu sem Kl. 13:30—15:30 Kl. 15:30—16:00 Kl. 16:00—18:00 Kl. 12:00—13:30 Kl. 13:30—15:30 Kl. 15:30—16:00 Kl. 16:00—18:00 Skólinn er opinn óflokksbundnu. Örfá sæti eru enn laus í skólann, en skrásetning fer fram hjá neðangreindum aðilum, sem auk þess veita allar nánari uþplýsingar: Jón Ólafsson Gerðum Sími: 7103 Kjartan Rafnsson Keflavík 3617-3179 Óskar Guðjónsson Sandgerði 7557 Sigríður Aðalsteinsd. Njarðvík 1982 Símon Rafnsson Vatnsleysustr. 6574 Sævar Óskarsson Grindavík 8207 Jósef Borgarsson Höfnum 6907 Undirbúningsnefnd. Málfundafélagið Óðinn heldur félagsfund flmmtudaginn 22. febrúar 1979 kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fundarefni: Verkalýðsmál. Framsögumaður Hilmar Jónasson formaöur verka- lýðsfélags Rangæings, Hellu. Stjómin

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.