Morgunblaðið - 21.02.1979, Page 24

Morgunblaðið - 21.02.1979, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1979 Spáin er fyrir daginn f dag HRÚTURINN 21. MARZ-19. APRÍL HuKmyndir þínar fá afskap- leira dræmar undirtektir í dau, svo þú ættir að lesgja þær á hilluna í bili. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Þú stendur frammi fyrir afdrifaríkri ákvörðun í dag sem getur haft langvinnar afleiðinKar. TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNÍ Ef þú hættir ekki að hafa þessar ástæðulausu áhyggjur ferðu að verða leiðinlegur. wfZp KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Fyrrum elskhugi þinn reynir að ná samskiptum við þig á nýjan leik. LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST þetta verður mjög viðburðar- ríkur dagur og allt mun leika f höndum þér. ’faE^Í MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Ef þú vilt ná ákveðnu sam- bandi við mikiismetinn athafnamann verður þú að velja til þess rétt umhverfi. VÖGIN PTiírd 23. SEPT.-22. OKT. Þú lendir f einkennilegri stöðu f dag, en framtfðin blasir eigi að síður við þér. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú ert fremur niðurdreginn í dag og þarfnast því andlegrar upplyftingar. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Einhver reynir að blekkja þig f dag, en ef þú ert á verði getur þú komist hjá þvf. STEINGEITIN 22. DES.— 19. JAN. Þú skalt láta vinnufélaga þinn hjálpa þér við tiltekið verkefni á vinnustað. VATNSBERINN 20. JAN. -18. FEB. Dagurinn verður ósköp venju- legur, en kvöldið að sama skapi viðburðarríkt. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Ekki æsa þig upp þótt breyt- ingar verði á vinnu þinni. Vertu heima við í kvöld. OFURMENNIN Fy/iSTA ST’RGMá-JA JiúrgRS fjEFtK sPRUNCii>. OfirnHSHHI HLÝri/R AÞ HAFA ... ER N/6MUR FyRIR PÖHrCEMAUCUM OFURM5NMIS / TáUSeHO/R/nH , vrn£>ufl u/RiruJl /, SM. FJAHLJEGi) FRA /./PDAl/S.nH IsPlíTi y X-9 LJÓSKA TÍBERÍUS KEISARI HEFUK MIMN KVENLEóí /11 YNPlöþokKI 'AHKiF \ L- © HMERMIG GET É& ORPÍP Fyf?IK^Hf?lF- UM AFEINHVEKJU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.