Morgunblaðið - 21.02.1979, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 21.02.1979, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1979 27 ISiml 50749I Geföu duglega áann Bud Spencer, Terense Hill. Sýnd kl. 9. Hnefi reiðinnar meö Bruce Lee. Sýnd kl. 7. ÍÆJpBÍP —*“=*■=- Sími 50184 Derzu Uzala íslenzkur texti „Fjölyrða mætti um mörg atriði myndarinnar en sjón er sögu rfkari og óhætt eraö hvetja alla, sem unna góöri list, aö sjá þessa mynd\ S.S.P. Morgunblaöið 28/1 '79. ★★★★ Á. Þ. Vísi 30/1 '79 Sýnd kl. 9. NÝ KYNSLÓÐ Snúningshraðamælar meö raf- eindaverki engin snerting eöa tenging (fotocellur). Mælisviö 1000—5000—25.000 á mín- útu. Einnig mælar fyrir allt að 200.000 á mínútu. Rafhlöðudrif léttir og einfaldir í notkun. Siliyiiíflatyigjiyii1 <it Vesturgötu 16, simi 13280. Fyrirlestur í kvöld kl. 20:30 Prófessor MATTI KLINGE frá Helsinki-háskóla: „Om centrum och periferi i Finlands och Sveriges historia". Veriö velkomin. NORRÍNA HUSIO POHPLAN TAIO NORDENS HUS — 1x2 26. leikvika — leikir 17. febrúar 1979. Vinningsröð: xxx — x11 — 2xx — 222 1. vinningur: 10 réttir — kr. 208.000.- 510+ 32746 33030+ 36992+ 2. vinningur: 9 réttir — kr. 17.800.- 2288 5569+ 31418 32960+ 33679 36572 55134 3549 6581(2/9)32046 32968+ 35699 36598 5089 7648 32415 33174 36106 42411 Kærufrestur er til 12. marz kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á aðalskrif- stofunni. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seöla (+) veröa aö framvísa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga. GETRAUNIR — ípróttamiðstööin — REYKJAVÍK Develop Develop Ijósritunarvélar Ný sending. Pantanir óskast sóttar 1. Sérstaklega ódýrar. 2. Sterkar. 3. Lítið viöhald. 4. Taka mjög lítið rúm á borði. 5. Einfaldar að vinna á. DEVELOP vél sem öll fyrirtæki geta eignast. Skrifvélin hf. Suöurlandsbraut 12. Sími 85277 Pósth. 1232. Skákmótid í Wijk aan Zee: Polugajevsky hrósaði sigri verið iðnir við skákmótahald og nú í síðustu viku lauk hinu árlega Wijk aan Zee móti. Að venju var mótið mjög vel skip- að, af tólf þátttakendum voru aðeins tveir alþjóðlegir meist- arar, hinir voru allir stórmeist- arar. Það var sovézki stórmeistar- inn Lev Polugajevsky sem sigr- aði örugglega, heilum vinningi á undan næstu mönnum, þeim Andersson, Miles og Sosonko. Undanfarinn áratug hefur Polugajevsky óumdeilanlega verið í hópi 10 sterkustu skák- manna 1 heimi, þó að heldur hafi dregið af honum eftir tapið í einvíginu við Korchnoi. Með þessum sigri sfnum sannar hann samt að hann ætti að eiga öruggt sæti í áskorendaeinvígj- unum á næsta ári ef allt helst óbreytt. Úrslit á mótinu urðu annars þessi: 1. Polugajevsky, Sovétríkjun- um 7>/2 v, af 11 mögulegum. 2.-4. Miles, Englandi, Anders- son, Svíþjóð og Sosonko, Holl- andi 6V2 v. 5.-7. Hort, Tékkóslóvakíu, Timman, Hill- andi og Hiibner, V-Þýzkalandi 6 v. 8.-9. Ree, Hollandi og Dzindzindhashvili, ísrael 5 v. 10. G. Garcia, Kúbu 4 v. 11, —12. Gaprindashvili, Sovet- ríkjunum og Nikolac, Júgóslavíu 3»/2. Það sést bezt af þessari upp- talningu hversu feikisterkt mót- ið var og fyrir fram hefði helm- ingur þátttakenda getað komið til greina sem sigurvegarar. Helst kemur á óvart ágæt frammistaða Sosonkos, sem hingað til hefur haft orð á sér fyrir að vera dæmigerður miðl- ungs stórmeistari. Landi hans Jan Timman hefur" hins vegar oft verið nær verðlaunasætum en nú og sama má segja um þá Hort, Hiibner og Dzindzind- hashvili. Eini norðurlandabúinn á mótinu, Ulf Andersson, stóð sig mjög vel og hann hefur fyllilega náð sér upp úr þeim öldudal sem einkenndi tafl- mennsku hans á árunum 1976 og 77. Á þetta mót kom Andersson beint frá Hastings, þar sem hann var efstur á hinu árlega jólaskákmóti. Nona Gaprindashvili fyrrum heimsmeistari kvenna byrjaði mjög vel, vann t.d. Dzindzind- hashvili auk þess sem hún mát- aði Nikolac í glæsilegri skák. Seinna fór þó að halla undan fæti og löndum sínum til mikilla vonbrigða varð hún að lokum að sætta sig við neðsta sætið. Nona hefur löngum verið orðlögð fyrir mikla sókndirfsku sína og hún hefur teflt margar ógleymanleg- ar skákir. Skákin sem hér fer á eftir er í þeim hópi og hún fékk einmitt fegurðarverðlaunin á mótinu. Hvítt: Gaprindashvili (Sovét- ríkjunum) Svart: Nikolac (Júgóslavíu) Caro-Kann vörn I. e4 - c6, 2. d4 - d5, 3. Rd2 — dxe4, 4. Rxe4 — Bf5, 5. Rg3 - Bg6, 6. h4 - h6, 7. h5 - Bh7, 8. RÍ3 - Rd7, 9. Bd3 - Bxd3,10. Dxd3 - e6 (10. ... Dc7 hefur löngum verið talinn nákvæmasti leikurinn í stöðunni, en afbrigðið sem Nikolac velur í þessari skák er einnig vel þekkt) II. BÍ4 - Da5+, 12. c3 (í skák sinni við Portisch í Bugojno í fyrra lék Tal hér 12. Bd2, en komst lítt áleiðis eftir 12 ... Dc7, 13. De2 - Rgf6. jr þessari skák ákveður Lev Polugajevsky gekk betur en á Reykjavíkurskákmótinu í fyrra. Gaprindashvili hins vegar að láta langhrókun lönd og leið) Rgf6, 13. a4! - c5, 14. 0-0 - Hc8 (Ekki 14.... cxd4,15. b4! - Dd5, 16. c4 með yfirburðastöðu) 15. Híel - c4? (Mun betra var 15. ... cxd4, því að nú er hægt að svara 16. b4 Skák eftir MARGEIR PÉTURSSON með Dd5. Eftir hinn gerða leik lokast drottningarvængurinn og hvítur getur snúið allri athygli sinni yfir á kóngsvænginn) 16. Dc2 - Be7 (Upprunalega hefur svartur áreiðanlega ætlað að leika hér 16. ... Rxh5, önnur skýring get- ur ekki verið á hinum slæma 15. leik hans. En nú sér hann skyndilega að eftir 16. ... Rxh5, 17. Rxh5 - Dxh5, 18. De4! er drottningarvængur hans með öllu óvarinn og taflið hartnær tapað. E.t.v. hefur hann fyrst aðeins reiknað með 16. ... Rxh5, 17. Hxe6 — fxe6, 18. Dg6+ — Kd8, 19. Rxh5 — Df5! en með slíkum handakúnstum kemst hvítur auðvitað ekkert áleiðis) 17. Re5 - 0-0 (Úr því sem komið var hefði svartur líklega átt að leika hér 17.... Rxe5, þó að eftir 18. Hxe5 — Dd8,19. Hael hafi hvítur alla stöðuna) 18. Rf5! - nfe8, 19. Rxg7!! - Kxg7, 20. Bxh6+ - Kxh6, 21. Rxf7+ — Kxh5 (Eftir 21. ... Kg7, 22. Dg6+ - Kf8, 23. h6 er stutt í mátið. T.d. 23, ... Hd8, 24. Dg7+ - Ke8, 25. Rd6+! — Bxd6, 26. Hxe6+ og mátar í næsta leik) 22. g4+! - Kh4 (Eða 22. ... Kxg4, 23. Dg6+ - Kh4, 24. Kg2! - Dd5+, 25. f3 og mátar) 23. £3!, - Rxg4, 24. He4 og svartur gafst upp. Sigurvegarinn á mótinu, Lev Polugajevsky, hefur löngum ver- ið nafntogaður fyrir frábæran skilning sinn á byrjunum. Það hefur þannig mátt segja um marga óreyndari andstæðinga hans að þeir hafi verið búnir að tapa skákinni áður en hún byrj- aði. Sterkasti sakkmaður Kúbu- manna, Guillermo Garcia, varð að bíta í þetta súra spli í Wijk aan Zee. Hvítt: Polugajevsky (Sovétríkj- unum) Svart: Garcia (Kúbu) Drottningarindversk vörn 1. d4 - Rf6, 2. c4 - e6, 3. Rf3 — b6, 4. g3 — Ba6, 5. b3 — d5, 6. Bg2 - Bd6 (Bezta framhaldið hefur hér lengi verið talið 5. ... Bb4+, 6. Bd2 — Be7. Þessi skák rennir stoðum undir þá skoðun) 7. 0-0 — Rbd7, 8. Bb2 - Hc8? (Þessi leikur er orsökin fyrir öllum erfiðleikum svarts, Nauð- synlegt var hér 8. ... c6 til þess að geta svarað 9. cxd5 með cxd5) 9. cxd5! — exd5 (Ef 9. ... Rxd5 þá 10. Hel — Bb4,11. Rfd2!) 10. Re5 - c6, 11. Rd2 - De7, 12. Hel! Bb4?! (Skárra var 12. ... 0-0. Eftir 12. ... Rxe5, 13. dxe5 — Bxe5, 14. Bxe5 — Dxe5, 15. e4 — d4, 16. Rf3 hefur hvítur hins vegar yfirburðastöðu) 13. a3 - Bxd2,14. Dxd2 - 0-0, 15. Dg5! (Hótar 16. e4) Hfe8,16. b4 - Rxe5 (Svartur á mjög erfitt uppdrátt- ar í endataflinu sem nú kemur upp. Hann varð því að reyna 16. ... h6 og bíða og sjá) 17. dxe5 - Rd7, 18. Dxe7 - Hxe7,19. f4 - Í5 (Annars leikur hvítur 20. e4) 20. Hacl — Hee8 21. Bh3! - Iíf8, 22. g4 (Nú kemst svartur ekki hjá liðstapi, því 22. ... g6 gengur ekki vegna 23. gxf5 — gxf5, 24. Kf2 og g-línan opnast hvítum í hag) fxg4, 23. Bxg4 — Rb8 (Skiptamunstap var óumflýjan- legt. Ef 23. ... Hcd8 þá 24. e6 — Rf6 25. e7) 24. Be6+ - Kh8, 25. Bxc8 - Bxc8, 26. e4 — dxe4, 27. Hxe4 - Be6, 28. Ild4 - Kg8, 29. Hcdl - Bd5. 30. b5 - Bf3, 31. Hld3 — Be2, 32. Hd2 og svartur gaf. Eftir 32. ... Bxb5, 33. a4 - Ba6, 34. Hd8 er mannstap óum- flýjanlegt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.