Morgunblaðið - 22.02.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.02.1979, Blaðsíða 4
4 íPSlÍI stimplar, slífar og hringir I Ford 4-6-8 strokka benzín og díesel vélar Opei Austin Mini Peugout Bedtord Pontiac B.M.W. Rambler Buick Range Rover Chevrolet Renault 4-6-8 strokka Saab Chrysler Scania Vabis Citroen Scout Datsun henzín Simca og díesel Sunbeam Dodge — Plymouth Tékkneskar Fiat bitreiðar Lada — Moskvitch Toyota Landrover Vauxhall benzín og díesel Volga Mazda Volkswagen Mercedes Benz Volvo benzín benzín og díesel og díesel m I Þ JONSSON&CO Skeifan 17 s 84515 — 84516 —Seljum— reyktan lax og gravlax Tökum lax í reykingu og útbuum gravlax. Kaupum einnig lax til reykingar. Sendum j póstkrófu — Vakúm pakkað ef óskað er ÍSLENZK MATVÆLI Hvaleyrarbraut 4-6. Hafnarlirði Simi: S1455 14 ára piltur skákmeistari Keflavíkur Skákmóti Keflavíkur er ekki lokið en þó getur enginn ógnað sigri Björgvins Jóns- sonar, 14 ára gamals pilts úr Njarðvík. Björgvin er einn þeirra unglinga sem fóru til Banda- ríkjanna um áramótin og tefldi þar 3 skákir, vann 2 og gerði 1 jafntefli. A Keflavíkurskákmótinu hefur Björgvin unnið allar 6 skákir sínar og á einni ólokið sem þó breytir ekki úrslitun- um. Björgvin Jónsson skákmeistari Keflavíkur. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1979 „Nú sigli ég út á hafið” „Nú sigli ég beint út á hafið“, nefnist ljóðaþáttur, sem hefst í útvarpi í kvöld kl. 20.10. Guðrún Guðlaugsdóttir og Gunnar Stefánsson lesa ljóð eftir Jónas Guðlaugsson baeði úr útkomnum íslenzkum ljóðabók- um og óprentaðar þýðingar Jóhannesar Benjamínssonar á ljóðum Jónasar úr dönsku. Jónas Guðlaugsson fæddist árið 1887. Fluttist hann af landi brott 1909 en hafði áður gefið út þrjár ljóðabækur, þar á meðal ljóðabókina Dagsbrún, en úr henni les Gunnar Stefánsson 2 ljóð. Jónas skrifaði síðar á dönsku, orti ljóð og skrifaði sögur og þar á meðal Sangen fra de blá bjerge. Jónas lézt aðeins 29 ára að aldri árið 1916. Guðrún Guðlaugsdóttir flytur formálsorð. Útvarp í kvöld kl. 19.40: íslenzkir kórar og einsöngvarar ÞEIR, sem fram koma í þættinum fslenzkir ein- söngvarar og kórar syngja, sem hefst í útvarpi í kvöld kl. 19.40, eru: Karlakór Reykjavíkur, María Markan, Einar Kristjánsson og Karla- kórinn Þrymur á Húsavík. María Markan syngur Mánaskin tvö lög eftir Eyþór Stefánsson við ljóð Helga Konráðssonar og lag eftir Tsjaíkovskí. Undirleikari er Olafur Vignir Albertsson. Þá mun Einar Kristjánsson einnig syngja tvö lög Sig- valda Kaldalóns, við ljóð Davíðs Stefánssonar, Mamma ætlar að sofna og Hamraborgin. Fritz Weishappel leikur með á píanó. Karlakórinn Þrymur á Húsavík syngur þjóðlag frá Slóvakíu, Kátir dagar, undir stjórn Jaroslav Lauda. Þá syngur einnig Karlakór Reykjavíkur Skín frelsis- röðull fagur, lagið eftir Sigurð Þórðarson, texti eftir Jón Magnússon. Sigurður Þórðarson stjórnar. María Markan er meðal þeirra sem syngja í útvarpi í kvöld kl. 19.40 í þættinum íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. Útvarp í kvöld kl. 21.25: 99 Óvænt úrslit” „ÓVÆNT úrslit“, nefnist leikrit eftir R.D. Wingfield, sem hefst í útvarpi í kvöld kl. 21.25. I leiknum segir frá klúbbeigandanum John Mansfield, sem finnst látinn. Rannsókn á dauða Mans- fields reynist flóknari en svo, að niðurstöður liggi fyrir í fljótu bragði. Grunur beinist að Gwen, konu Johns, en hún er ekki beinlínis það, sem kalla mætti fyrirmyndar eiginkonu. Lögreglan lendir í blindgötu um skeið, en inn- brot í skartgripaverzlun nokkra verður til þess að varpa nýju ljósi á málið. R.D. Wingfield er orðinn þekktur hérlendis, því að nokkur leikrit hans hafa þegar verið flutt í útvarpinu. Hann er afkastamikill höfundur og mjög vinsæll í heimalandi sínu Bretlandi. Brezka útvarpið hefur notið hæfileika hans um árabil og sá fjölmiðill virðist honum líka hugleiknastur. Leikrit Wingfields eru gædd sér- stæðri spennu, oft með gamansömu ívafi og skemmtilegum hugdettum, en framar öllu leysir hann úr hnútunum á snjallan og óvæntan hátt. Þýðingu leikritsins gerði Gísli Halldórsson og er hann jafnframt leikstjóri. í helztu hlutverkum eru Rúrik Haraldsson, Sigurður Karls- son og Jónína H. Jónsdóttir. Leikurinn tekur rúma klukkustund í flutningi. lílvarp Reykjavlk FIIVMiTUD^GUR 22. febrúar MORGUNNINN_________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Ileiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfrcgnir. F'orustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Arnhildur Jónsdóttir les „Pétur og Sóley“ eftir Kerstin Thorvall (4). 9.20 Lcikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ý 'i lög; frh. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjónarmaður: Pétur J. Eiríksson. Fjallað um rckstrarráðgjöf í iðnaði og rætt við dr. Ingjald Hanni- balsson (áður útv. 28. des.) 11.15 Morguntónleikar: Collegium Con Basso tón- listarflokkurinn leikur Septett í C-dúr op. 114 eftir Hummcl/ Sebastian Huber leikur með Endres kvartett- inum Kvintett fyrir horn og strengjakvartett í Es-dúr (K407) eftir Mozart. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. SIÐDEGIÐ 14.30 Iðnhönnun Ilallgrímur Guðmundsson stjórnar umræðuþætti. 15.00 Miðdegistónleikar: Jascha Heifetz og William Primrose leika með RCA-Victor hljómsvcitinni Rómanti'ska fantasíu fyrir fiðlu, lágfiðlu og hljómsveit eftir Arthur Benjamin; Izler Soiomon stj. / Sinfóníu- hljómsveitin í Liége leikur „Háry Janos“, hljómsveitar- svítu cftir Zoltán Kodaly; Paul Strauss stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir.) 16.20 Tónleikar. FÖSTUDAGUR 23. febrúar 20.00 Fréttir og veður 20.30 Augiýsingar og dagskrá 20.35 Prúðuleikararnir Leikbrúðurnar koma nú gaivaskar úr fjögurra rfian- aða vetrarfríi. Gestir'i fyrsta þætti eru Kris Kristofferson og Rita Cooiidge. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 2'i.OO Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Guðjón Einarsson. V .. — 16.40 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.20 Utvarpssaga barnanna: „Bernska í byrjun aldar“ eftir Erlu Þórdísi Jónsdótt- ur. Auður Jónsdóttir leik- kona les (5). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Fréttaauki. Til- kynningar. KVÓLDIÐ 19.35 Daglegt mál Arni Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 „Nú sigli ég beint út á hafið“ 22.00 Eric Bandarísk sjónvarpskvik- mynd frá árinu 1975. Aðalhlutverk John Savage, Patricia Neal og Claude Akins. Eric er sautján ára. Hann fær að vita, að hann er með hvítblæði og á skammt eftir ólifað, en hann einsetur sér að njóta lffsins meða'". kostur er. Þýðandi Kristrún Þórðar- Í dóttir. 1 23.30 D-x'cV-, irlok Guðrún Guðlaugsdóttir og Gunnar Stefánsson lesa ljóð eftir Jónas Guðlaugsson, flest þýdd úr dönsku af Jóhannesi Benjamínssyni. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar Íslandsí Háskólabíói; fyrri hluti. Hljómsveitarstjóri: Rcynhard Schwarz Einleikari: Ludwig Streicher a. „Hughreysting“ eftir Jón Leifs. b. Kontrabassakonsert eftir Vanhal. — Kynnir: Áskell Másson. 21.25 Leikrit: „Óvænt úrslit“ eftir R.D. Wingfield Þýðandi og leikstjóri: Gísli Halldórsson. Persónur og keikendur: Bowers lögreglufulltrúi. Rúrik Ilaraldsson, , Fox undirforingi/ Sigurður Karlsson, Gwen Mansfield/ Jónfna II. Jónsdóttir, Lily Preston/ Soffía Jakobsdótt- ir, Lippy Gordon/ Árni Tryggvason, Læknir/ Guðmundur Pálsson, Clark lögregluþjónn/ Jón Hjartar- son. Aðrir leikendur: Stein- dór Hjörleifsson, Hjalti Rögnvaldsson, Ilákon Waage og Bjarni Stein- grímsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálina (10). 22.55 Víðsjá: Friðrik Páll Jóns- son sér um ^ i ■ ;n. 23.10 Áfangar. Umsjónar- menn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.