Morgunblaðið - 22.02.1979, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.02.1979, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1979 FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR 35300 & 35301 Viö Asparfell 3ja herb. vönduð íbúö á 7. hæð. Vandaðar innréttingar, góð teppi, þvottahús á hæðinni. Laus fljótlega. Viö Hrafnhóla 3ja herb. íbúð a 7. hæð með bílskúr. Viö Dvergabakka 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Viö Lönguhlíö 3ja herb. íbúö á 4. hæö ásamt einu herb. í risi. Við Álfaskeið 4ra herb. endaíbúö á 3. hæð, bílskúrssökklar fylgja. Viö Hrísarteig 4ra herb. efri hæð í þríbýlis- húsi. Á Akureyri Við Heiðarlund raðhús á tveim hæöum með innbyggðum bílskúr. Húsið er að mestu frágengið. Skipti á húsi eða íbúð í Reykjavík æskileg. Vogar Vatnsleysuströnd Einbýlishús Hæð, ris og kjallari. í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúð í Reykjavík. } Smíöum í Garöabæ Glæsilegt tvíbýlishús með tvöföldum bílskúr. Selst fokhelt, teikningar og frekari uppl. á skrifstofunni. Iðnaðarhúsnæöi Við Dugguvog 140 ferm. húsnæði á jarðhæð. Lofthæð 270, einar innkeyrslu- dyr. í Kópavogi Húseign á 4 hæöum aö grunn- fleti 500 ferm. Húsið selst frágengið aö utan með slfp- uðum gólfum að öðru leyti í fokheldu ástandi. Fasteignaviöskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. Laugavegur Höfum til sölu tvær 2ja herb. og tvær 4ra herb. íbúðir í góðu steinhúsi. Rétt fyrir neðan Hlemm. Hentar bæði sem íbúð- ir og skrifstofur. Kleppsvegur Til sölu góð 2ja herb. íbúð í blokk innarlega við Kleppsveg. Laus í apríl. Hverfisgata Til sölu í góðu steinhúsi við Hverfisgötu ca. 100 fm íbúð sem nú er notuð sem skrif- stofuhúsnæði. Húsnæðið veröur laust fljótlega. Kleppsvegur Til sölu 3ja herb. 108 fm íbúð á 1. hæð í 2ja hæöa blokk. 14 fm herbergi í kjallara fylgir. Rofabær Til sölu 5—6 herb. 120 fm íbúö á 3. hæö. 4 svefnherbergi. Tilbúið undir tréverk Höfum til sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í Hamraborg í Kópavogi sem afhendast til- búnar undir tréverk í apríl 1980. Öll sameign verður frá- gengin. Bílskýli fylgir öllum íbúðunum. Glæsilegt einbýlishús í smíöum í Ásbúö í Garðabæ. Húsið verður á 2 hæðum og er gert ráð fyrir lítilli íbúð á 1. hæð. Húsið selst í því ástandi, sem það er í í dag, og er þá 1. hæðin uþpsteypt. Fallegt út- sýni. Miklar sólarsvalir. Höfum kaupanda að góöri 2ja herb. íbúö á 1. eöa 2. hæð í Háaleitis- hverfi. Góð útborgun. Ennfremur óskum viö eftir öllum tegundum eigna á skrá. Eicndv UmBODIDlHi LAUGAVEGI 87, S: 13837 /Zií JPjP Heimir Lárusson s. 10399 /OOOO Ingileifur Einarsson s. 31361 Ingóitur Hjartarson hdl Asgeír Thoroddssen hdl SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a. Viö Markholt í Mosfellssveit Einbýlishús í ágætu standi með 5 herb. íbúð. Tvaer stofur, 3 svefnherb., um 110 ferm. Húsiö er mikið endurnýjað. Ný eldhúsinnréttin, nýir gluggar og álklætt að utan. 50 ferm. verkstæði fylgir. Húsiö stendur á einum albesta staö í Mosfellssveit. Skípti hugsanleg á stærra eínbýlishúsi í Mosfellssveit. Inndregin þakhæð við Gnoðarvog Mjög góð endurnýjuð 5 herb. um 115 ferm. Nýtt eldhús, sér hitaveita. Mjög góöar svalir, útsýni. Rishæð í austurbænum Um 100 ferm. 4ra herb. góö samþykkt íbúð, sér hitaveita, góðir kvistir, ný teppi. Sér íbúð í Hlíöarhverfi 3ja herb. um 80 ferm. Sér hitaveita, sér inngangur, tvöfalt gier, íbúðin er í kjallara, sólrík og vel með farin. Einbýlishús óskast Æskilegir staöir: Smáíbúöarhverfi, Árbæjarhverfi, neðra-Breióholt, Fossvogur. Mikíl útb ^un. Á 1. hæð eða jarðhæð óskast góö 3ja herb. íbúö. Skipti möguleg á mjög góöri 5 herb. íbúð á eftirsóttum staö. Þurfum að útvega góöan sumarbústaö eóa land undir sumarbústaö. ALMENNA fasteígnasmTn LAUGAVEGIIISlSuR21150^137Ö Gamalt fólk gengur hcegar Vi 1 27750 Ingólfsstræti 18s. 27150 2ja herb. m/bílskúr íbúð á 3. hæð í austurborg- inni. Útb. 9—10 millj. Laus fljótlega. Snotur einstaklings- íbúð á 4. hæð við Asparfell. Verð 10 millj. Laus eftir 2—3 mán. Rúmgóö 3ja herb. íbúö ca 95 fm í sambýlishúsi í Hafnarfirði. Útb. 11 millj. Sjávarlóð Til sölu ein besta sjávarlóð- in á Seltjarnarnesí ca 1.5 ha. Upplýsingar eingöngu á skrifstofunni. Vönduð 3ja herb. 102 fm íbúð við Asparfell. Glaður 852 frá Reykjum var sýndur á landsmótinu á Þingvöllum í sumar og hlaut þar 1. verðlaun sem einstaklingur. Knapi er Bjarni Þorkelsson. m. *' . Afkvæmi Glaðs fráReykjum sýnd Að undanförnu hafa níu af- kvæmi stóðhestsins Glaðs 852 frá Reykjum í Mosfellssveit ver- ið tamin sérstaklega vegna af- kvæmarannsókna á vegum Búnaðarfélagsins. Næstkomandi laugardag, 24. febrúar, verða afkvæmi Glaðs til sýnis í tamn- ingastöoinni í Miðdal í Laugar- dal milli kl. 14 og 16 en tamn- ingu þeirra hefur Þorkell Þorkelsson annast. Glaður 852 er í eigu Stóðhesta- stöðvar Búnaðarfélagsins og var hann gefinn henni af Jóni Guðmundssyni á Reykjum. Næsta sumar verður Glaður í girðingu í Hqaunamannahreppi. Snæfugl með 20 tonn til Reyðarfjarðar Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. Reyftarfirði, 20. febrúar. SNÆFUGL SU 20 kom inn í nótt með 20 tonn af fiski og er þetta mesti afli, sem Snæfugl hefur fengið á vertíðinni. Snæfugl hóf Raðhús Vorum að fá í sölu raöhús sem er tvær hæöír og kjallari ca 200 fm. Innbyggður bílskúr. Húsiö er ca tilbúið undir tréverk og er í Seljahverfi. Selst einungis í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð meö góöri peningamilligjöf. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600. Ragnar Tómasson hdl. veiðar 10. janúar og er heildarafl- inn nú milli 50 og 60 tonn. Lítur nú út fyrir sem eitthvað sé að glæðast á miðunum. Gunnar SU 139 hefur legið hér heima vegna vélabilana síðan síld- veiðum lauk 24. nóvember, en er nú að hefja veiðar. Á sunnudaginn var hér vonzku- veður og var þá skipað út 1200 tunnum af síld. Allur vertíðarfisk- ur síðasta árs er farinn. Vinnsla í síldarverksmiðjunni gengur vel. Búið er að taka á móti 19000 tonnum af loðnu og bræða 11000 tonn. Afköst verksmiðj- unnar eru 450 tonn á sólarhring. Búið er að afskipa 900 tonnum af loðnumjöli. Hér hefur rignt síðustu fjóra sólarhringa og hefur mikinn snjó tekið upp. óskar eftir blaðburðarfólki AUSTURBÆR: —Fréttaritari. Patreksfirð- ingar ætla að setja maraþon- met í körfubolta Patreksfirðl, 21. feb. ÞRIÐJI flokkur pilta í íþrótta- félaginu Herði á Patreksfirði ætla að heyja maraþonkörfuknattleik og setja íslandsmet í greininni um næstu helgi. Enn er ekkert gild- andi met skráð í körfuknattleik. Leikurinn hefst á föstudagskvöldið 24. febrúar og stendur fram á laugardag. íþróttakennari skólans hefur umsjón með leiknum og læknir staðarins mun fylgjast með heilsufari piltanna. - Páll.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.