Morgunblaðið - 22.02.1979, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.02.1979, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1979 9 2JA HERBERGJA DVERGABAKKI— VERÐ 12 MILLJ. Prýöisgóö íbúö á 1. hœö. Stofa, svefn- herb.. eidhús og baöherb. Auk þess er herbergi inn af eldhúsi. Laus e. samk. HÚSNÆÐI FYRIR SKRIFSTOFUR EÐA FÉLAGSSAMTÖK Höfum til sölu á góöum staö í austurborg- inni nýtt, óinnréttaö húsnœöi á götuhæö og kjallara. Eignin er u.þ.b. tilbúin undir tréverk. Grunnflötur hæöar er 288 ferm. Kjallari er 170 ferm og hefur mikiö notagildi. EYJABAKKI 2JA HERB. — 2. HÆÐ Falleg íbúö meö s-v svölum. Uþ.b. 65 ferm. UGLUHOLAR 4 HERB. — BÍLSKÚR íbúöin er fullgerö, mjög gott útsýni til suöurs. Laus strax. Verö 20 M. KLEPPSVEGUR 4RA HERB. — 1. HÆÐ íbúöin sem er um 108 ferm, skiptist í 2 stofur, 2 svefnherbergi, eldhús meö borökrók og þvottahúsi og geymslu inn af. Baöherbergi flísalagt. Svalir til suöurs og noröurs. Stórt íbúöarherbergi er í kjallara og má sameina þaö stofu meö hringstiga. Verö 20—21 M. FJÖLDI ANNARRA EIGNA Á SKRÁ. Atli V'a^nsson Iflgfr. Suðurlandsbraut 18 84433 82110 Kvöldsími sölum. 38874 Siyurbjðrn Á. Friöriksson. 12180 Seljendur athugið Hef fjársterkan kaup- anda aö einbýlishúsi í Kópavogi og góðri jarð- hæð í Reykjavík. Óskum eftir öllum stærðum og gerðum fasteígna á söluskrá. ÍBÚÐA- SALAN Solustjórii Ma«nús Kjartansson. lÁiKm.i A^nar BierinK. Ilermann IlelKason. 81066 LeitiÖ ekki langt yfir skammt Asparfell 2ja herb. mjög falleg ca. 60 fm íbúö á 4. hæð. Harðviðareld- hús. Flísalagt bað. Suður svalir. Vesturberg 3ja herb. falleg ca 85 fm íbúð á 2. hæð. Sér þvottahús. Gaukshólar 3ja herb. falleg ca 90 fm íbúð á 3. hæð. Kaplaskjólsvegur 3ja herb. góð 80 fm íbúö á 2. hæð. Flísalagt bað með þvotta- aðstööu. Sér hiti. Laus strax. Sæviöarsund Vorum að fá í sölu fallegt raöhús á einni hæö með bíl- skúr. Kjallari er undir Öltu hús- inu sem býöur upp á mikla möguleika. Upplýsingar aöeins veittar á skrifstofunni. Húsafell FASTEK3NASALA LgnghoHsvegi t15 < BæjarteAahúsinu } aímh $1066. Lúðvík Halldórsson Aöalsteinn Pétursson Bergur Guðnason hdl. 26600 Vantar Höfum kaupendur að eftirtöld- um eignum: ★ 2ja herb. íbúð í Árbæ. ★ 3ja herb. íbúð í Árbæ. ★ 4ra herb. íbúð í Árbæ. ★ 5—6 herb. íbúð í Háaleiti, hugsanl. skipti á 3ja herb. ★ Sérhæð í Háal.-, Heima- og Hlíðahverfum. ★ Útb: um 24.0. ★ Raðhúsi t.d. í Fossvogi. ★ Einbýli í Smáíbúðahverfi. ★ Stóru og vönduðu einbýlis- húsi t.d. í Fossvogi, Laugarás — eöa Stigahlíö. Fyrir fjár- sterkan kaupanda. Til sölu í smíöum: 2ja herb. íbúöir í HÓIahverfi. íbúöirnar afhendast tilbúnar undir tréverk og málningu. Sameign aö mestu fullgerö. ★ 3ja herb. íbúð á jaröhæð í sexíbúöa húsi á besta stað í sunnanveröum Kópavogi. íbúö- in er tilbúin undir tréverk og málningu. Til afh. næstu daga. Verð 15.0. ★ Raðhús við Engjasel. Húsið afhendist fokhelt innan en full- gert utan, þ.e. múrað, málað, glerjað, með öllum útihurðum. Fullgerð bílgeymsla fylgir. Til afh. fljótl. Verð 18.2. Útb: 12.8. * Einbýlishús á einni hæð um 190 fm með bílskúr við Noröurtún Álftanesi. Húsið er fokhelt inn- an búiö aö einangra þak. Raf- magn og vatn komið. Húsið er hraunaö utan og þak frágengiö. Tvöfalt gler í gluggum. 1104 fm eignarlóð. Verð 22.0 millj. Ragnar Tómasson hdl. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600. Garðabær Stórglæsilegt tvíbýlishús á byggingarstigi í Garöabæ. Teikningar á skrifstofunni. Gaukshólar 96 ferm. 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Þvottahús á hæöinni. Verð 16.5 millj. Bollagarðar Seltj. Sökklar undir raöhús. Óhindr- að útsýni út á flóan. Fálkagata Lítið einbýlishús. Nýlegar inn- réttingar. Leyfi til að byggja við. Verð 15 millj. Krummahólar 85 ferm. 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Nýlegar innréttingar. Verð 16 millj., útb. 12 millj. Engjasel 110 ferm. Mjög rúmgóð 3ja—4ra herb. íbúð á 1. hæð. Nýjar innrétting- ar. Bílskýli. Matvöruverslun Höfum verið beðnir að auglýsa eftir matvöruverslun í Reykja- vík, helst í vesturbænum. Traustur kaupandi. Árbær — einbýli Höfum mjög vandaö einbýlis- hús í Árbæjarhverfi í skiptum fyrir góða sérhæð í austurbæ Reykjavíkur. LAUFÁS _ GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) ^ Guömundur Reykjalin. viösk.fr. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum í Rvk., Kópavogi og Hafnarfirði, t.d. í Breiöholti og Hraunbæ, Háa- leitishverfi, Heimahverfi, Laugarneshverfi, Hamraborg eða norðurbænum Hafnarfirði eða góða íbúð á stór-Reykja- víkursvæðinu. Útb. 8—11 millj. Höfum kaupendur að 4ra og 5 herb. íbúðum í Reykja- vík, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði. Utb. frá 10 —17 millj. Höfum kaupendur að 5—8 herb. einbýlishúsum, raðhúsum, hæðum, annað hvort í smíðum eða fullkláruð- um húsum. Mega vera eldri íbúðir. Útb. frá 14—20 millj. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum t.d. í Háaleitishverfi, Hvassaleiti, Smáíbúðahverfi, Heimahverfi, Laugarneshverfi, gamla bænum og í vesturbæ. Ennfremur í Hraunbæ og Breiðholti. Góðar útborganir Ath.: Daglega leita til okkar kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúöum á Stór-Reykja- víkursvæðinu sem eru meö góöar útborganir. Vinsamiega hafiö samband viö skrifstofu vora sem atlra fyrst. Höfum 14 ára reynslu í fasteigna- viðskiptum. Örugg og góð pjónusta. siMifimi & HSTEIGNIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Slmi 24850 og 21970. Heimasimi 381 57 HÚSEIGNIN | DVERGABAKKI 3ja herb. íbúö á 3. hæö. Verð 15.5 millj. EYJABAKKI 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Verð ca. 12 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. íbúð ca. 96 fm. 3 svefnherb. Verö 16—17 millj. SELTJARNARNES Glæsilegt raðhús á tveimur hæðum ca. 170 fm. Bílskúr fylgir. Útb. 25 millj. ÁLFASKEIÐ, HF. 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæð. Suöur svalir. 3 svefnherb. þvottaherb. á hæöinni. Útb. 13—14 millj. SLÉTTAHRAUN, HF. 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð, ca. 115 fm. Bílskúr fylgir. Útb. 13—14 millj. SKIPASUND 5 herb. íbúð á tveimur hæðum. Verð 20 millj. Útb. 14 millj. LAUFÁSVEGUR Húseign með þremur íbúöum (járnklætt timburhús). Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð á Háa- leitisbraut koma til greina. Upplýsingar á skrifstofunni. HÖFUM FJÁRSTERKA KAUPENDUR AÐ: Einbýlishúsum, raðhúsum, sér- hæðum í Hlíðunum, Seltjarnar- nesi, Fossvogi, Vesturbæ, Breiðholti og Mosfellssveit. HÖFUM KAUPANDA að 4ra herb. íbúð í Breiðholti. HÖFUM KAUPANDA að 3ja—4ra herb. íbúð í Háaleitishverfi. Mikil útborgun. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24. símar 28370 og 28040. Hús jarðarinnar Grundar, Álftanesi Tvíbýlishús 5 herb. íbúð m. sér inng. og 2ja herb. íbúö m. sér inng. Stór bílskúr fylgir. Til greina kemur að láta fylgja með skipulagt land undir byggingar. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Viö Kaplaskjólsveg 4ra herb. 105 m2 vönduð íbúð á jarðhæð. Útb. 10—11 millj. Við Langholtsveg 3ja herb. góð íbúð á jarðhæð. Útb. 10—11 millj. Við Hjallabraut 3ja herb. vönduð íbúð á 1. hæð. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Við Stóragerði 3ja herb. 90 m2 góð íbúð á 3. hæð. Herb. í kjallara fylgir. Útb. 13 millj. Við Miðvang 2ja herb. 60 m2 nýleg vönduð íbúð á 5. hæð. Útb. 10 millj. í Fossvogi 2ja herb. 65 m2 falleg íbúð á jarðhæð. Útb. 10,5 millj. Við Hraunbæ 2ja herb. snotur íbúð á 3. hæð. Bílskúr fylgir. Útb. 9,5—10 millj. Skrifstofupláss Læknastofur Höfum til sölu 190 m2 hæð sem hentar vel fyrir skrifstofur eða læknastofur. 40 m2 kjallaraíbúð fylgir. EiGnnmiÐLunin VONARSTRÆTI 12 Slmi 27711 S4tlus8JArfc Sverrlr Krlsttnssvn Slguröur Ólason hrl. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998 Viö Baldursgötu 2ja herb. ágæt íbúð á jarðhæð. Við Ægissíöu 2ja herb. risíbúö í góöu ástandi. Við Lindargötu 2ja herb., íbúð. Góöar innrétt- ingar. Við Hverfisg. Hafnarf. 3ja herb. efri hæö. Bílskúr. Við Álfaskeið 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Bílskúrsréttur. Við Bárugötu 4ra herb. 1. hæð auk 40 fm iönaöarhúsnæöi í kjallara. Bíl- skúr. Skipti á 5 herb. íbúð í blokk æskileg. Við Grettisgötu/ Rauöarárstíg 5 herb. falleg íbúð með suöur svölum auk 2ja herb. í risi. Við Ásenda 5 herb. íbúö á 2. hæð. Sér inngangur. Við Unufell raðhús 4 svefnherb., stofa, eldhús, skáli og fleira. Við Laugarnesveg einbýlishús tvisvar sinnum 110 fm og 40 fm bílskúr. Við Krummahóla 6 herb. íbúð á tveim hæðum. Tvennar svalir. Bílahús. Viö Hæðargarð 5 herb. íbúðarhús í hinum nýja húsakjarna á mótum Hæðar- garös og Grensásvegar. Við Heiðargerði vel staösett einbýlishús ásamt bílskúr. Jón Bjarnason, hrl., Hilmar Valdimarsson, fasteignaviðskipti. Óskar Þ. Þorgeirsson Heimasími 34153 Seltjarnarnes Raöhús á tveimur hæðum. Góður bílskúr. Vesturbær Efri sér hæð 150 fm, 4 svefn- herbergi, 2 stofur, þvottahús og búr. Óhindrað útsýni til suðurs og norðurs. Breiðholt Raðhús í Neöra-Breiðholti. Fæst í skiptum fyrir sér hæð á Háaleitissvæöi. Kópavogur Raðhús á tveimur hæðum 200 fm. Fæst í skiptum fyrir lítið einbýlishús með góðum bílskúr í Smáíbúðahverfi eða 120—130 fm sér hæð. Hraunbær 5 herb. 120 fm íbúð með 4 svefnherbergjum, baði og þvottahúsi á sér gangi. Að auki stór stofa, fæst í skiptum fyrir sér hæð vestan Elliðaár. Seltjarnarnes Höfum kaupanda að góðri sér hæð ásamt 2ja herb. íbúð í kjallara. Skiptamöguleiki á 170 fm einbýlishúsi í sér flokki á Nesinu. Sér hæðir Höfum nýlegar og góðar sér bæðir í skiptum fyrir stór rað- hús og einbýlishús. Iðnaðarhúsnæði Höfum kaupanda aö 150—200 fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð meö góðum bílastæðum. Inn- keyrsla ekki nauðsynleg. Auk þess vantar einn viðskipta- manna okkar 200—240 fm iðnaöarhúsnæði á jaröhæö. Fossvogshverfi Höfum 4ra herb. íbúðir í Foss- vogi, Espigerði, Furugeröi í skiptum fyrir sér hæðir, raöhús eða einbýlishús. Góðar greiðsl- ur í milligjöf. Skerjafjörður Einbýlishús 150 fm í skiptum fyrir sér hæð sem næst Melaskóla. Einbýlishús 200 fm í skiptum fyrir sér hæð. Höfum kaupendur aö fokheidum raöhúsum og einbýlishúsum á Stór-Reykja- víkursvæðinu. Fasteignasalan Túngötu 5, Sölustjóri Vilhelm, Ingimundarson. Heimasími 30986. Jón E. Ragnarsson hrl. Til sölu Öldugata Höfum í einkasölu 4ra herb. rúmgóða íbúð á 1. hæö í steinhúsi við Öldugötu. Tvöfalt gler á listum. Þvottaherb. í íbúðinni. Laus strax. Sér hæð Melabraut Höfum í einkasölu 5 herb. 122 fm. góða íbúð á 1. hæð við Melabraut Seltjarnarnesi. Sér hiti. Mjög stór lóð. Möguleiki á skiptum á 2ja til 3ja herb. góðri íbúð. Sumarbústaður ca. 48 fm. á fallegum stað í nágrenni Reykjavíkur. Eftir er að innrétta bústaðinn að mestu. 1 ha. eignarland. Seljendur ath: Vegna mikillar eftirspurnar höf- um við kaupendur að 2ja til 6 herb. íbúðum, sér hæðum, raðhúsum og einbýlishúsum. Málflutnings & L fasteig nastof a Agnar Gústatsson. hrl., Hatnarstrætl 11 Símar 12600. 21750 Utan skrifstofutima: — 41028

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.