Morgunblaðið - 22.02.1979, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 22.02.1979, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1979 2 9 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Stór bílskúr Óska eftir aö taka á leigu 2ja—5 bíla bílskúr með hita, rafmagni og vatni. Tilboö leggist inn á augldeild blaösins merkt: „B — 5536“. fr-ry^yvv--—irw-n l tilkynningar- Brúðarkjólar Leigi brúöarkjóla, slör og hatta. Uppl. í síma 34231. IOOF 5- = 1602228Vi = SK. A.D. KFUM Heimsókn til KFUM í Hafnar- firöi. Fundarstaöur að Hverfis- götu 15, Hafnarfiröi. Þeir sem ekki fara á eigin bílum mæti kl. 20.00 aö Amtmannsstíg 2B. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í safn- aöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Séra Halldór S. Gröndal. Félag farstöðvaeigenda F.R. deild 2 Suöurnesjadeild. Aöalfundur deildarinnar veröur haldinn sunnudaginn 25. þ.m. kl. 14.00 í félagsheimilinu. Dag- skrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Kaffiveitingar. Stjórnin. Nýtt líf Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 aö Hamraborg 11. Beöiö fyrir sjúkum. Allir vel- komnir. |FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLOUGÖTU3 SIMAR 11798 og 19533. Aðalfundur Feröafélags íslands veröur haldinn miövikudaginn 28. febr. kl. 20.30 á Hótel Borg. Venjuleg aöalfundarstörf. Félagsskírteini 1978 þarf að sýna viö innganginn. Myndasýn- ing aö fundi loknum. Stjórnin Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 Allir velkomnir. Freeportklúbburinn Fundur í kvöld kl. 9.30. Læknakvennafélagiö Eik tilkynnir Aöalfundur verður haldinn í Domus Medica þriöjudaginn 6. marz kl. 8.30. Venjulg aöalfund- arstörf. Stjórnin. Fíladelfía Hafnarfirði Almenn samkoma í Gúttó í kvöld kl. 20.30. Ræöumenn Samúel Ingimarsson ásamt trú- systrum frá Bandaríkjunum og Finnlandi. Allir hjartanlega vel- komnir. ÚTIVISTARFERÐIR Árshátíð Útivistar veröur í Skíöaskátanum Hvera- dölum laugardaginn 24. febr. Matur (kalt borö) og skemmti- atriöi. Skráning og farseölar á skrifst. Útivistar Útivist. Fíladelfía Reykjavík Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræöumaður Garðar Ragnarsson. N.k. sunnudag kl. 11.00 veröur útvarpsguösþjón- usta frá Filadelfiu. radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Hugheilar þakkir til allra þeirra einstaklinga og félagasambanda, er sendu mér árnaðar- óskir, blóm og gjafir á áttræöisafmælinu. Sína Á. Arndal. Hafnfirðingar Aðalfundur Styrktarfélags aldraðra verður haldinn í Góötemplarahúsinu, miövikudag- inn 28. febrúar kl. 20.30. Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórninin. Almennur borgarfundur Félag viðskiptafræöinga og hagfræðinga gengst fyrir almennum fundi í Norræna húsinu laugrdaginn 24. febrúar kl. 14:00 Fundarefni: VEXTIR OG VERÐTRYGGING í VERÐBÓLGUÞJÓÐFÉLAGI Frummælendur: Jónas H. Haralz bankastjóri. Dr. Guðmundur Magnússon prófessor. Öllum heimill aðgangur. Til sölu — Bílasala Ein þekktasta og besta bílasalan í borginni til sölu. Þeir sem hafa áhuga geta snúiö sér til Kristjáns Stefánssonar lögfr. Ránargötu 13, Rvk. Upplýsingar aöeins á skrifstofunni á skrifstofutíma. Skip til sölu 6 — 7 — 8 — 9—10—11 — 12 — 13 — 15 _ 26 — 29 — 30 — 45 — 47 — 48 — 51 _ 53 _ 55 _ 62 — 64 — 65 — 66 — 81 — 85 — 86 — 87 — 88 — 92 — 120 — 140 tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stærðum. Aðalskipasalan Vesturgötu 17 símar 26560 og 28888 Heimasími 51119. tjlkynnlngar | Hafnarfjörður — Raðhúsalóðir Hafnarfjarðarbær úthlutar á næstunni nokkrum raðhúsalóöum í Hvömmum. Kraf- ist veröur greiöslu upptökugjalds af lóöun- um. Nánari upplýsingar veitir skrifstofa Bæjarverkfræðings, Strandgötu 6. Tekið er við umsóknum á sama stað til 28. febrúar n.k. Bæjarverkfræöingur. Málfundafélagið Óðinn heldur félagsfund fimmtudaginn 22. febrúar 1979 kl. 20.30 f Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fundarefni: Verkalýösmál. Framsögumaöur Hilmar Jónasson formaður verka- lýösfélags Rangæings, Hellu. Stjornin. Verkalýðsskóli Sjálfstæðisflokksins Verkalýösráö Sjálfstæöisflokksins hefur ákveöiö aö Verkalýösskóli Sjálfstæöisflokksins veröi haldinn 24. febrúar — 3. marz 1979. Megintilgangur skólans er aö veita þátttakendum fræöslu um verkalýöshreyfinguna, uppbyggingu hennar, störf og stefnu. Ennfremur þjálfa nemendur í aö koma fyrir sig oröi, taka þátt í almennum umræöum og ná valdi á hinum fjölbreyttu störfum í félagsmálum. Meginbnttir némaskrár veröa sem hér segir: 1. Saga og hlutverk verkalýðshreyfingarinnar. Leiöbeinandi: Gunnar Helgason, forstööumaöur. 2. Kjarasamningar, fjérmél og sjóöir verkalýösfélaga. Leiöbeinandi: Björn Þórhallsson, form. L.i.V. 3. Frsðslustarfsemi é vegum verkalýðshreyfingarinnar. Leiöbeinendur: Hersir Oddsson, varaform. Ð.S.R.B. og Magnús L. Sveinsson, varaform. V.R. 4. Stjórnun og uppbygging verkalýösfélaga. Leiöbeinandi: Sverrir Garöarsson, form. F.I.H. 5. Trúnaöarmenn é vinnustöðum. Leiðbeinandl: Hilmar Jónasson, form. Rangæings, Hellu. 6. Efnahagsmél — vísitölur. Leiöbeinendur: Brynjólfur Bjarnason, rekstrarhagfræöingur, og Þráinn Eggertsson, hagfræöingur. 7. Fjölmiölunartækni. Leiðbeinendur: Magnús Finnsson, blaöamaöur og Markús Örn Antonsson, ritstjóri. 8. Framkoma í sjónvarpi. Leiöbeinandi: Hinrik Bjarnason, framkvæmdastjóri. 9. Þjélfun í raeðumennsku, fundarstjórn og fundarreglum. Leiöbeinendur: Kristján Ottósson, form. Fél. blikksmiöa og Skúli Möller, kennari. 10. Félagsmél — kjaramél. Leiöbeinendur: Ágúst Geirsson, form. Fól. ísl. símamanna, Guömundur H. Garöarsson, formaöur V.R. og Pétur Sigurösson, fyrrv. alþlngismaður. Skólinn veröur helgar- og kvöldskóli frá kl. 09:00—19:00 laugardag og sunnudag með matar- og kaffihléum, og frá kl. 20:00—23:00 mánudag, þriöjudag og fimmtudag. Kennslan fer fram i fyrirlestrum, umræöum meö leiöbeinendum og hringborðs- og panelumraBðum. Skólinn er opinn sjálfstæöisfólki á öllum aldri, hvort sem þaö er flokksbundið eöa ekki. Þaö er von skólanefndar, aö þaö sjálfstæöisfólk, sem áhuga hefur á þátttöku í skólahaldinu, láti skrá sig sem fyrst í sírpa 82900 eöa 82398, eöa sendi skriflega tllkynningu um þátttöku til sólanefndar, Háaleltisbraut 1, Reykjavík. Leshringur um Sjálfstæðisflokkinn 5 fundur um leshring um Sjálfstasöis- flokkinn fer fram í kvöld aö Valhöll, Háaleitisbraut 1 og hefst kl. 20. Frum- mælandi Jónas H. Haralz og mun hann ræöa vandamál velferöarríkislns 1971 — 1979. Nýir þátttakendur velkomnir. Samband ungra Sjáltstæöismanna Félag sjélfstæöismanna f Nea- og Melahvarfi Stjórnmálasaga Fræöslukvöld um stjórnmálasögu veröur aö Hótel Sögu Lækjarhvammi í kvöld og hefst kl. 20.00. Gestur kvöldsins veröur Jón Magnússon, formaöur S.U.S. og mun hann skýra stjórnmálasögu og svara fyrirspurnum fundarmanna. Sjálfstæöisfólk velkomið. Stjórn félags sjálfstæöismanna í Nes- og Melahverfi. „Þjóðin var blekkt — snúum vörn í sókn“ Akureyri Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns stjórnmálafundar laugardag- inn 24. febrúar kl. 14 í Sjáltstæöishúsinu. Ræðumenn: Birgir ísl. Gunnarsson, fyrrv. borgarstjóri og Ólafur G. Einarsson, alþm. Aö loknum framsögursaöum veröa almennar umræður og fyrirspurnir. Fundurinn er öllum opinn. Eskifjörður Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns stjórnmálafundar laugardag- inn 24. febrúar kl. 14 í Félagsheimilinu Valhöll. Ræöumenn: Jósef H. Þorgeirsson, alþm. og Matthías Á. Mathiesen, alþm. Aö loknum framsöguræðum veröa almennar umrasöur og fyrirspurnir. Fundur- inn er öllum opinn. Hella Sjálfstæðisflokkurinn efnir til almenns stjórnmálafundar laugardag- inn 24. febrúar kl. 14 í Verkaiýöshúsinu. Ræðumenn: Jón Magnússon, lögfr. og Pálmi Jónsson, alþm. Að loknum framsögu- rSBÖum veröa almennar umræöur og fyrirspurnir. Fundurinn er öllum opinn. Húsavík Sjálfstæðisflokkurinn efnir til almenns stjórnmálafundar sunnudag- inn 25. febrúar kl. 14 í Félagsheimllinu. Ræöumenn: Birgir ísl. Gunnarsson, fyrrv. borgarstj. og Ólafur G. Einarsson, alþm. Aö loknum framsöguræöum veröa almennar umræöur og fyrirspurnír. Fundurinn er öllum opinn. Neskaupstaður Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns stórnmálafundar sunnudaginn 25. febrúar kl. 14 í Eoilsbúð. Rasöumenn: Jósef H. Þorgeirsson, alþm. og Mafthías Á. Mathiesen, alþm. Aö loknum framsöguræðum veröa almennar umræöur og fyrirspurnir. Fundurinn er öllum opinn. EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AUGLYSINGA- SÍMINN ER: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.