Morgunblaðið - 22.02.1979, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 22.02.1979, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1979 + Hjartkær maöurinn minn GEORG LÚDVÍKSSON, tramkvæmdamtjóri, varö bráökvaddur aö heimili okkar að Kvisthaga 23, þann 20. febrúar s.l. Guólaug L. Jónmdóttir. SIGBJORN SIGURDSSON, Irá Hjartarmtööum, fyrrverandi húmvöröur í Laugarnemmkóla + Mágur minn og fööurbróöir, LÚÐVÍK MAGNÚSSON, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju í dag, fimmtudaginn 22. febrúar kl. 13.30. Guöný Jónadóttir, Jóhanna Siguröardóttir. + Elskuleg móöir okkar og húsfreyja, HALLDÓRA ÁRNADÓTTIR, Blönduhlíö 23, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 23. febrúar kl. 13.30. Börnin, Sigurður Hreinaaon og tengdabörn. + Systir mín og móöursystir, GUDBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR, Stangarholti 12, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju, í dag fimmtudaginn 22. febrúar kl. 3 e.h. Ágúmtína Sigurðardóttir, Ingibjörg Siguröardóttir, og aðrir vandamenn. Útför mannsins míns, + KRISTINS LÁRUSSONAR, vélstjóra, Lsngholtsvegi 192, sem andaöist 17. þ.m„ 10.30 árdegis. fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 23. febrúar kl. Þeír sem vildu minnast hans vinsamlegast látiö Krabbameinsfélagiö eöa Hjartavernd njóta þess Arndís Sölvadóttir. + Útför eiginmanns míns, fööur, tengdafööur og afa, KRISTINS INGÓLFS JÓNSSONAR, rafvirkja, Heiöargerói 42, veröur gerð frá Háteigskirkju föstudaginn 23. febrúar kl. 13.30. Fjóla Páladóttir, mynir, tengdadætur og barnabörn. Alúöarþakkir sendum viö öllum sem vottuöu okkur samúö viö andlát Guö blessi ykkur öll. LÁRU FRIORIKSDÓTTUR, hjúkrunarkonu, Noröurbrún 1. Helga Friörikmdóttir, María Friörikadóttir, Sigríöur M. Áagrimmdóttir Valborg Elísabet Gröndal - Minning Fædd 9. nóvember 1902. Dáin 11. febrúar 1979. „Ohk héðan klukkur kalla, svo kallar guð oss alla til sín úr heimi hér; þá söfnuð hans vér sjáum og saman vera fáum í húsi því, sem eilíft er.“ Vald. Briem. Mánudaginn 19. febrúar sl. var jarðsungin frú Valborg Elísabet Gröndal. Valborg var fædd 9. nóvember árið 1902 og var hún því 76 ára, þegar hún lést á Landspítalanum eftir langa og erfiða sjúkralegu. Foreldrar hennar voru þau hjónin Benedikt Þorvaldsson Gröndal og Sigurlaug Guðmunds- dóttir Gröndal. Valborg var fædd í Ólafsvík, en þar bjuggu foreldrar hennar fyrstu búskaparár sín og var Benedikt kennari þar, en móðir hennar, Sigurlaug, var einn- ig ættuð þaðan og voru foreldrar hennar Guðmundur Guðmundsson og Sigríður Bjarnadóttir, er bjuggu lengst af í Ólafsvík. Valborg var elst af sjö systkin- um, sem öll komust upp, en eina systir hennar, Ragnheiður, lést þó aðeins rúmlega tvítug að aldri. Af bræðrum hennar Eiríkur látinn fyrir nokkrum árum 63 ára gam- all. Hinir eru Sigurður, Haukur, Þorvaldur og Ingi og lifa þeir systur sína. Valborg fluttist með fjölskyldu Haukur Hjartar- son - Minningarorð Fæddur 17. júní 1931. Dáinn 11. febrúar 1979 Hinn 11. febrúar sl. lézt að heimili sínu, Njálsgötu 110. vinur minn Haukur Hjartarson áðeins 47 ára að aldri. Hann var fæddur 17. júní ‘31, sonur hjónanna Pálinu Sigmundsdóttur, sem lézt árið 1977, og Hjartar Ingþórssonar, fyrrum fulltrúa hjá Skipaútgerð ríkisins, en hann lézt árið 1962. Alla tíð bjó Haukur í foreldrahús- um að Ásvallagötu 71, eða þar til skömmu eftir að Pálína dó, en þá fluttist hann í eigin íbúð við Njálsgötu 110. Tvö systkini átti Haukur, Kol- brúnu, sem er gift James Dunshee, eru þau nýflutt til íslands frá Ameríku og eiga þau 3 börn, — og Kristján, sem búsettur er í Kópa- vogi, giftur Þórunni B. Sigurðar- dóttur og eiga þau einn son, Hjört. Góð tengsl og vinskapur ríkti á milli þeirra systkina, ekki sízt eftir lát móður þeirra sem var Hauki allt þessi ár sem þau bjuggu saman. Haukur var víðlesinn og fylgdist ágætlega með. Hann hafði gott vald á enskri tungu, sem kom sér vel er hann átti þess kost að heimsækja systur sína til Ameríku fyrir rúmu ári. Voru það hans sælustu stundir, sem ekki voru of margar síðustu árin. Hafði hann unun af að lýsa því sem fyrir bar og segja frá samverustundum með börnum Kolbrúnar sem voru hon- um mjög kær. Ljúfmenni var Haukur með við- kvæma lund og mátti ekkert aumt sjá. Ef hann mögulega gat, var hann boðinn og búinn til hjálpar þeim sem minnimáttar voru og utanveltu í lífinu. Það voru gleðistundir um síð- ustu jól er öll fjölskyldan var saman komin ásamt Hauki sem lék á als oddi og rifjaði upp gamla og góða tíma, jafnt á ensku sem íslenzku. Mikinn stuðning hafi Haukur af traustum vináttuböndum sem ætíð ríktu milli hans og bróðursonar hans, Hjartar. Ég sem þetta rita og konan mín, búum í sama húsi og Kristján bróðir hans og tókst með okkur góður vinskapur og oft voru málin rædd á góðri stund. í dag er hann borinn til hinztu hvílu. Við kveðjum hann með söknuði og þakklæti og óskum honum góðrar ferðar yfir móðuna miklu. Allar góðar vættir greiði ófar- inn veg. Hvíli góður vinur í friði. Bjarni Guðmundsson í dag verður til moldar borinn, minn elskulegi bróðir, Hallþór Haukur Hjartarson. Svo snögglega ertu horfinn frá okkur, þitt bros og hlátur þinn + Okkar beztu þakkir tyrir auösýnda samúö viö andlét og útför fööur okkar, tengdafööur og afa, HELGA GUÐMUNDSSONAR, áóur bónda að Litlu-Strönd, Rangárvöllum. Erla Páladóttir, Höröur Hjartarson, Jóhann Helgason, Nanna Ragnaradóttir, Hrafnhildur Helgadóttir, Jón Bryngeirsaon, Sævar Helgason, Krístbjörg Helgadóttir, Már Gunnbórsson og barnabörn sinni fyrst til Norðfjarðar, en síðan til Reykjavíkur og þar átti hún alltaf heima. Sem ung stúlka fór Valborg til Kaupmannahafnar og var þar við nám og störf í nokkurn tíma. Árið 1932 giftist Valborg eftir- lifandi manni sínum, Ólafi Georg Jónssyni, og eignuðust þau eina dóttur barna, Ragnheiði Fríðu. Ragnheiður giftist ung til útlanda og hefur verið búsett erlendis alla tíð, fyrst í Afríku, en nú í Banda- ríkjunum. En þrátt fyrir miklar vegalengdir, þá heimsóttu þau Ólafur og Valborg dóttur sína eins oft og þau gátu og meðan heilsan leyfði dvaldist Valborg stundum langdvölum hjá dóttur sinni og fjölskyldu hennar, en barnabörnin eru sex og hafði Valborg mikla ánægju af þeim. Ragnheiður Fríða hefur nú komið um langan veg til að kveðja móður sína hinstu kveðju, en ekki áttu barnabörnin sex þess kost, en senda afa sínum og ástvinum innilegar kveðjur. Ég bið Drottinn Guð að blessa eiginmann hennar, Ólaf, og dóttur þeirra, Ragnheiði Fríðu, og fjöl- skyldu hennar. Og ég lýk þessum fátæklegu orðum um Valborgu frænku mína með því að taka undir með sálmaskáldinu sem sagði: „Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt“. Ilalldór S. Gröndal. þagnaður. En minningin lifir í hjörtum okkar. Aldrei gleymi ég æskuárum okkar saman. Þú varst 11 árum eldri en ég, svo ég leit alltaf upp til þín. Þú varst á þeim árum verndarengill minn, og kenndir mér margt. Og margt er að þakka og minnast, þú varst ljúfur og góður og máttir aldrei vita af neinum í sorg og kvöl. Við misstum af mörgum árum, sem við hefðum getað átt saman. Þegar ég fluttist til Bandaríkjanna og bjó þar í mörg ár. En leiðir okkar lágu saman á ný, þegar móðir okkar dó 15. nóv. 1977, og þú komst með mér til hins ókunnug- lega lands, sém þér fannst svo langt í burtu. En þú varst fljótur að festa rótum á heimili okkar í hjörtum frændsystkina þinna 3ja, Kristínu, Lindu og Róberts. Og voru þau fljót að læra að líta upp til þín og elska þennan stóra frænda frá Islandi. Minning þín mun lifa hjá þeim, ekki síst tíminn, sem við áttum saman á heimili okkar erlendis. Mágur þinn segist ekki bara hafa misst mág, heldur einlægan og hjartkæran vin. Betri vin hefur hann ekki átt. Þú varst alls staðar elskaður og margir hafa misst mikið, og ekki síst elsti bróðir okkar Kristján, sem stóð við hlið þér í gegnum margra ára sjúkdóm þinn. Honum sendum við einlæga samúð. Við vitum að nú ert þú ham- ingjusamari en nokkurn tíma fyrr, þú ert nú kominn heim til Guðs. Þar sem faðir okkar og móðir hafa fagnað þér og tekið í mót. Farðu í friði, friður Guðs þér fylgi, elsku bróðir, mágur og frændi. Kolbrún Iljartardóttir Afmælis- og minningar- greinar ATIIYGLI skal vakin á því, að afmælis- og minningargreinar verða að berast blaðinu með góðum fyrirvara. Þannig verð- ur grein. sem birtast á í miðvikudagshlaði. að berast í síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag og hliðstadt með greinar aðra daga. Greinar mega ekki vera í sendibréfs- formi eða hundnu máli. Þa'r þurfa að vera vélritaðar og með góðu Imubili.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.