Morgunblaðið - 22.02.1979, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 22.02.1979, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1979 45 VELVAKANDI SVARAR Í SÍMA 0100KL. 10— 11 FRÁ MANUDEGI umrætt skipti sem rætt er um í fyrrnefndri grein. Þó svo að bíl- stjórarnir hafi komið vel fram við þig persónulega hafa þeir ekki gert það við þá sem þeir hafa skilið eftir við dyrnar. Ég er reiðubúinn að sanna mál mitt með vitnum, það sem ég hef skrifað er á rökum reist en það sem þú skrifar er ágiskun. Svara þú mér aftur, gagnrýnin var á rökum reist. Svcinn Sveinsson. Sólvallagötu 3.“ • Nýr Gullfoss Kæri Velvakandi. Nú þegar „Óskabarn Þjóðar- innar“ eða Eimskip ætlar að selja tvö af flutningaskipum sínum, vegna sparnaðar og annarra ástæðna, er tekið fram að erfið- leikar séu á hinum almenna mark- aði, þar sem Norðmenn hafi nú þegar lagt mörgum af sínum flutn- ingaskipum. Ég spyr því ráðamenn Eimskips, hvort ekki sé hægt að skipta á þessum tveimur skipum í staðinn fyrir skip sem væri bæði farþega- og flutningaskip eins og okkar gamli góði Gullfoss var? Vonandi verður það síðasta stór- virkið sem ágætur forstjóri Eim- skips gerir, sem væri stórkostlegur minnisvarði um mann sem lifir, en lætur senn af störfum. Nú þegar bensín- og olíuverð hækkar gífur- lega á næstunni, á fólk alls ekki kost á því að sigla, það er neytt til að fljúga, þótt það sé ávallt dýrara en með skipi. Við eigum að geta valið og hafnað. V.S. Þessir hringdu . . m visa Maður nokkur hringdi til Vel- vakanda og bar fram þá spurningu hvort vísa sú sem fékk önnur verðlaun í „Jólaleik" Smjörlíkis h.f. væri rétt kveðin. Einnig vildi hann fá að vita hver dæmt hefði í þessum leik. Vísan sem um ræðir hljómar svo: „Fáanlegt ei betra er, er smjörlíki við bræðum. „Ljóminn" er á landi hér langbestur að gæðum". Velvakandi hafði samband við fróða menn um kveðskap og bar þeim öllum saman um að fyrri helmingur vísunnar væri vitlaust kveðinn þar sem bæði stuðull (ei) og höfuðstafur væru í áherslulaus- um atkvæðum. Hjá Smjörlíki h.f. fengust þær upplýsingar að Davíð Scheving Thorsteinsson forstjóri Smjörlíkis h.f. hefði dæmt í Jólaleiknum. • Vinar- spegill Kona hringdi vegna greinar sem birtist í Velvakanda í gær um Tólfsonakvæðið. í umræddri grein bókin heitir Vinarspegill og Tólf- stóð að Tólfsonakvæðið væri að sonakvæði. finna í bók sem héti Rínarspegill Hlutaðeigendur eru beðnir og Tólfsonakvæði en rétt er að velvirðingar á þessum mistökum. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á svæðamótinu í Amsterdam í desember var teflt um tvö sæti í millisvæðamótunum í sumar. Þessi staða kom upp á mótinu. Stean, Englandi, hafði hvítt og átti leik gegn Roos, Frakklandi. HÖGNI HREKKVÍSI "Hó’óÁI'... „ Mfífull I Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102., og 105. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1978 og 1. tölublaði 1979, á Kársnesbraut 85, hluta, þinglýstri eign Árna Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 2. mars 1979 kl. 14.45. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 98., 100. og 103. tölublaði Lögbirtingablaösins 1978, á Nýbýlavegi 42, hluta, þinglýstri eign Siguröar Björngvinssonar o.fl., fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 2. mars 1979 kl. 10.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. SIS FOÐIJR rmniii Nú bjóðum við úrvals reiðhestablöndu á hagstæðu verði Blandan inniheldur : Mais - Bygg - Hafra - Karfamjöl- Grasköggia - ásamt öllum helstu snefilefnum og A, og D vítamínum. Einnig eru fyrirliggjandi óbl, r, maismjöl, hveitiklið. óblandaöir heilir steinefnablöndur hafrar, og saltsteinar. Allar aörar fóöurblöndur okkar sekkjaöar eöa lausar, ávallt fyrirliggjandi fyrir allan búpening. Ð SAMBANDSINS Sundahöfn sími85616p OG KAUPFÉLÖGIN - — MANNI OG KONNA HAGTRYGGING HF JÚ 38. Dxd3! — exd3, 39. IIxe5 og svartur gafst upp. Röð efstu manna á mótinu varð þessi: 1.—2. Miles, Englandi og Timman, Hol- landi 11V2 v. af 14 mögulegum. 3. Stean, Englandi 11 v. 4. Sosonko, Hollandi 10 V2 v. 5. Speelman, Eng- landi 9 v. 6. Langeweg, Hollandi 7'Æ v. 7. Sanz, Spáni 7 v. MILLJON BILAR. NÚ SKIL ÉG AF HVERJU MAÐUR KEMST ALDREI YFIR GÖTU. BORN SKILJA ILLA UMFERÐINA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.