Morgunblaðið - 23.02.1979, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.02.1979, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1979 5 80 rithöfundum úthlutað Forgangsréttur til atvinnu 6 mánaða laun hlutu: Ása Sólveig 2ja mánaða laun hlutu: Agnar Þórðarson Reynt að hraða rétti yfir Indiru Nýju Delhi, 21. íebr. Reuter. INDVERSKA stjórnin lagði í dag fram frumvarp í þinginu þar sem gert er ráð fyrir að komið verði á fót sérstökum dómstóli til þess að hraða réttarhöldum yfir Indiru Gandhi. fyrrverandi forsætisráð- Frumvarp for- sætisráðherra og aflatrygg- ingasjóðurinn í SAMTALI við Matthías Bjarna- son alþingismann, sem birtist á bls. 5 í Mbl. í gær, féllu orð og setningarhluti niður í máli Matthíasar. Rétt er setningin: „Samkvæmt efnahagsmálafrum- varpi forsætisráðherra á að afnema lögbundið framlag í afla- tryggingasjóð, en það mundi valda honum milljarðaútgjöldum, ef aflamagnið yrði bundið við 300 þúsund tonn, eins og forsætisráð- herra sagði í sjónvarpi að hann teldi hæfilegt, því í frumvarpinu scgir að aflatryggingasjóður eigi að bæta aflahluti skipa og áhafna, þegar dregið er úr sókn til verndunar mikilvægum nytja- fiskstofnum á íslandsmiðum...“ Siðar í samtalinu stóð svo minnkun möskva, þar sem átti að standa stækkun möskva. Mbl. biðst velvirðingar á þessum mistökum. herra vegna brota sem hún er ákærð fyrir meðan undanþágu- lögin voru í gildi. Hiralal Patel, innanríkisráð- herra sem mælti fyrir frumvarp- inu sagði að hæstaréttardómari myndi verða forseti réttar þessa og skyldi hann valinn í samráði við hæstarétt landsins. EIGUM NU: □ Drengja tweed-jakka, meö riffluöum flauelsbuxum. □ Drengja tweed-föt □ Drengja skyrtur □ Stúlkna tweed-dragtir, meö buxum eöa pilsi □ Stúlkna blússur □ Stúlkna kjólar og kápur Bindi, slaufur, treflar, skór. Austurstræti 22 2. hæð sími 28155 á(S£^ TlZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS Wkarnabær 77,3 millj. í starfslaun LOKIÐ er úthlutun starfslauna úr Launasjóði rithöfunda fyrir árið 1979. í lögum og reglugerð sjóðsins segir að árstekjum hans skuli varið til að greiða íslenskum rithöfundum starfslaun sam- kvæmt byrjunarlaunum mennta- skólakennara. Rétt til greiðslu úr sjóðnum hafa íslenskir rit- höfundar og höfundar fræðirita. Þá er og heimilt að greiða úr sjóðnum fyrir þýðingar á íslensku. Starfslaun eru veitt eftir umsóknum. Höfundur, sem sækir um og hlýtur starfslaun þrjá mánuði eða lengur, skuldbindur sig til að gegna ekki fastlaunuðu starfi meðan hann nýtur starfs- launa. Tveggja mánaða starfslaun skulu eingöngu veitt vegna verka, sem birst haa á næsta almanaks- ári á undan, og þeim fylgir ekki kvöð um að gegna ekki fastlaun- uðu starfi. Fjárveiting til sjóðsins í fjár- lögum ársins 1979 er kr. 77.302.000.00. Nægir það til veit- ingar 290 mánaðarlauna. Umsóknarfrestur um starfsiaun úr sjóðnum rann út 20. desember s.l. og bárust alls 149 umsóknir. Stjórnin hefur nú lokið úthlut- un. Hafa 5 rithöfundar fengið starfslaun í 9 mánuði, 13 rit- höfundar hafa fengið starfslaun í 6 mánuði, 13 hafa fengið starfs- laun í 4 mánuði, 17 hafa fengið þriggja mánaða starfslaun og 32 tveggja mánaða. Alls hefur því verið úthlutað 290 mánaðarlaun- um til 80 rithöfunda. 9 mánaða laun hlutu:___________ Einar Bragi Nína Björk Árnadóttir Pétur Gunnarsson Thor Vilhjálmsson Þorgeir Þorgeirsson Ástgeir Ólafsson Guðbergur Bergsson Guðlaugur Arason Guðmundur Daníelsson Hannes Pétursson Heiðrekur Guðmundsson Indriði G. Þorsteinsson Ólafur Jóhann Sigurðsson Ólafur Haukur Símonarson Stefán Hörður Grímsson Vésteinn Lúðvíksson Þorsteinn frá Hamri 4ra mánaða laun hlutu: Guðjón Sveinsson Guðmundur Gíslason Hagalín Guðmundur Steinsson Gunnar M. Magnússon Ingimar Erlendur Sigurðsson Jóhannes Helgi Kristmann Guðmundsson Málfríður Einarsdóttir Njörður P. Njarðvík Sigurður Pálsson Stefán Júlíusson Steinar Sigurjónsson Tryggvi Emilsson 3ja mánaða laun hlutu: Erlingur E. Halldórsson Guðmundur Frímann Herdís Egilsdóttir Ingibjörg Haraldsdóttir Jón frá Pálmholti Jón Helgason Jón Óskar Jón úr Vör Jónas Guðmundsson Kristinn Reyr Kristján frá Djúpalæk Magnea Jóhanna Matthíasdóttir Sigurður Guðjónsson Steinunn Sigurðardóttir Þórir S. Guðbergsson Þorsteinn Antonsson Þórunn Elfa Magnúsdóttir Ágúst Guðmundsson Björn Bjarman Björn Th. Björnsson Björn Þorsteinsson Erlendur Jónsson Gestur Guðfinnsson Guðmundur L. Friðfinnsson Guðmundur Halldórsson Gunnar Benediktsson Gunnar Dal Gylfi Gröndal Heimir Þorleifsson Hrafn Gunnlaugsson Indriði Indriðason Jóhann Hjálmarsson Jón Hnefill Aðalsteinsson Gréta Sigfúsdóttir Magnea Magnúsdóttir Magnús Jóhannsson frá Hafnar- nesi Matthías Johannessen Ólafur Gunnarsson Óskar Aðalsteinn Guðjónsson Páll Helgi Jónsson Ragnar Þorsteinsson Sigurður Róbertsson Stefán M. Stefánsson Úlfar Þormóðsson Valdís Óskarsdóttir Þóra Jónsdóttir Þórarinn Eldjárn Þórleifur Bjarnason MORGÚNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi frá Endurhæfingar- ráði: Á fundi Endurhæfingarráðs þann 29.01. sl. var samþykkt eftir- farandi áskorun til félagsmálaráð- herra: „Sextándu grein laga um endur- hæfingu lýkur svo: „Þeir sem notið hafa endurhæfingar, skulu að öðru jöfnu eiga forgangsrétt til atvinnu hjá ríki og bæjarfélögum“. Endur- hæfingarráð skorar því á félags- málaráðherra að sjá til þess að þessara sérstöku réttinda verði getið í öllum auglýsingum um störf hjá ríki og bæjarfélögum, ekki síður en annarra lagaákvæða, sem greina frá skilyrðum til starfa." ermingarfötin sem sld % gegn ÞAD ER GREINILEGTAÐ FERMINGARFOTIN OKKAR HAFA SLEGID í GEGN M.A. VEGNA ÞESSAÐ HÉR ERUFÖT SEM HÆGT ER AÐ NOTA EFTIR FERMING UNA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.