Morgunblaðið - 23.02.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.02.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1979 í DAG er föstudagur 23. febrúar, 54. dagur ársins 1979. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 03.21 og síðdegisflóð kl. 15.50. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 08.09 og sólarlag kl. 18.19. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.41 og tungliö í suðri kl. 10.34. (íslands- almanakiö). Hefir Guð ekki gjört að heimsku speki heimsins. Því að ritaö er: Ég mun eyöa speki spekinganna og hyggindi hygginda- manna mun ég að engu gjöra. (1. Kor. 1, 19.). | K ROSSGATA 1 2 3 4 5 ■ ■ 1 6 7 8 ■ ’ m 10 ■ 1 12 ■ ” 14 16 ■ ■ ” LÁRÉTT: - 1. fjall, 5. kný áfram, 6. bólið, 9. spjót, 10. málmpinni, 11. svik, 13. vætlar, 15. nagdýra, 17. spilið. LÓÐRÉTT: - 1. jurtinni, 2. dans, 3. kjána, 4. skán, 7. styrkj- ast, 8. vonda, 12. húsdýrið, 14. op, 16. sérhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: - 1. hespan, 5. la, 6. Ijótur, 9. dair, 10 Ni, 11. gp, 12. fas, 13. ólgan. 15. aia, 17. austur. LÓÐRÉTT: - 1. haldgóða, 2. slóg, 3. pat, 4. nærist, 7. japl, 8. una, 12. falt, 14. gas, 16. au. FRÁ HOFNINNÍ NÓTASKIPIÐ Óli Óskars kom til Reykjavíkurhafnar vegna bilunar í fyrrakvöld. I gær kom Esja úr strandferð og Kyndill hafði komið úr ferð og fór aftur nokkru síðar. [fréttir 1 í FYRRINÓTT fór hita- stigið niður fyrir frost- mark á láglendi, í fyrsta skipti nú um nokkurt skeið. Var mest frost á Staðarhóli, mínus 5 stig. Ilér í Reykjavík fór hitinn niður í 0 og úrkoman um nóttina náði ekki einum millim. Næturúrkoman hafði orðið mest á Fagur- hólsmýri, 11 millim. Á miðvikudaginn var sólskin hér í bænum í 5 mínútur. I rVIESSUFI I HVOLSPREST AKALL: Sunnudagaskólinn verður í Hábæjarkirkju kl. 11 á sunnudagsmorguninn og guðsþjónustan kl. 2 síðd. í Arbæjarkirkju. Auður Eir Vilhjálmsdóttir, sóknar- prestur. DÓMKIRKJAN: Barnasamkoma kl. 10.30 árd. á laugardag í Vesturbæjar- skólanum við Öldugötu. Séra Þórir Stephensen. MOSFELLSPRESTAKALL: Barnasamkoma í Lágafells- kirkju á morgun, laugardag, kl. 10.30 árd. Minnst verður 90 ára afmælis kirkjunnar. Æskufólk úr Grensássókn kemur í heimsókn, barna- lúðrasveit úr Varmárskóla undir stjórn Birgis D. Sveins- sonar. Þess er vænst að for- eldrar í sókninni komi með börnum sínum á samkomuna. Sóknarnefndin. Má ég ekki reyna að geta mér til hvor ykkar eigi meira í því? ÁRNAÐ HEILLA ÁTTRÆÐ verður á morgun, laugardaginn 24. febrúar, frú Herdís Gísladóttir, fyrrum húsfreyja frá Hellnafirði í Grundarfirði. Hún var gift Árna Sveinbjörnssyni bónda þar, en hann lézt árið 1963. Þau eignuðust 11 börn og komust 10 þeirra til fullorðinsára og eru öll gift. Herdís býr nú á heimili aldraðra í Stykkishólmi, en á afmælisdaginn dvelur hún á heimili dóttur sinnar og tengdasonar á Silfurgötu 11 þar í bænum og tekur þar á móti afmælisgestunum. 75 ára er í dag, 23. feb., Lórenz Halldórsson sjómaður, Fróðasundi 3, Akureyri. Hann dvelst í dag á heimili dóttur sinnar að Bugðulæk 17, Reykjavík. Söfnun Móður Teresu í Kalkútta hafa borist þrjár gjafir frá fólki, sem ekki óskar að láta nafns síns getið: kr. 30.000, kr. 5.000 og kr. 5.000. Við þökkum innilega fyrir hennar hönd. T.Ó. KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekann* í Reykjavík, dagana 23. íebrúar tll 1. marz, aú báúum doííum meðtöldum. verður sem hér aeglr: I LYFJABÚÐ BREIÐHOLTS. En auk þeaa verður APÓTEK AUSTURBÆJAR opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar. en ekki á sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan sólarhritiginn. L.EKNASTOFUR eru lokaðar á laugardiigum og helgidögum. en hægt er að ná samhandi við la'kni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á lauKardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helKÍdÖKUm. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni ok frá klukkan 17 á föstudngum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er L.EKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjahúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. (slands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok helKÍdöKum kl. 17—18. ÓN/EMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Vfðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. 0RÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. - Akureyri sími 90-21840. HEIMSÓKNARTÍMAR. Land SJUKRAHUS spftalinn, Alla daga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 tii kl. 19.30. - BORGARSPfTALINN, MánudaKa til föstudaxa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardögum ok sunnudöKumi kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daga kl. 14 til kl. 17 ok kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. LaugardaKa ok sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTOÐIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl. 15.30 til kl. 46 ok kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. — VÍFILSSTAÐIR, DaKlega kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, Mánudaga til lauKardaga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. » LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við HverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—12. Út- lánssalur (veKna heimlána) kl. 13—16, nema laugar- da^a kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. ÞinKholtsstræti 29a. símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud.- föstud. kl. 9—22, lauxardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, UinKholtsstræti 27. símar aðalsafns. F3ftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — AÍKreiðsla í I>ingholtsstræti 29a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLIIEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14 — 21. laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talh<)kaþjónusta við fatlaða ok sjóndapra HOFS- VALLASAFN - IIofsvallaKötu 16. sími 27640. Mánud.—föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR NESSKÓLj\ — Skólalx'ikasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. mánud. og fimmtud. kl. 13— 17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. mánud. —föstud. kl. 14 — 21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í félaKsheimilinu er opið mánudaga til föstudaga kl. 14 — 21. Á lauKardÖKum kl. 14- 17. LISTASAFN Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga. — Laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16 — 22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNID er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30 — 16. ÁSGRÍMSSAP'N, Bergstaðastræti 74. er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30 — 16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNID er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, cr upið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN, sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavík, er opinn alla daga kl. 2—4 síðd. nema sunnudaga þá milli kl. 3—5 sfðdegis. GENGISSKRÁNING NR. 36 - 22. febrúar 1979. Eining Kl. 13 JOO Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 323,00 323,00 1 Starfingspund •48.ÚO 850,50' 1 Kanadadotlar 270,25 27035 100 Danskar krónur 8273/10 8288,90 100 Norskar krónur 9338,30 8354,00' 100 Sasnskar krónur 7389,95 741835' 100 Finnsk mörft 8133,95 8154,15* 100 Franakir frankar 7547,80 758830' 100 BtMg. frankar 1104,10 110830' 100 Sviasn. frankar 19308,86 19354,45' 100 Gyllini 181*330 1818330' 100 V.-t»ýzk mðrfc 1740030 1745130' 100 Lfrur 38,38 3838 100 Auaturr. Sch. 237535 2381,75 100 Eacudoa 8793® •8130' 100 P—mtmr '488,80 48730' 100 Yan «037 18037' ■ Bnyting trá tiðuslu «kréningu. Qll AklAW.„T VAKTÞJÓNUSTA horgar DiLANAVAK I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tii kl. 8 árdegis og á helgidöKum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. f Mbl. fyrir 50 árum J GÆR gengu þingmenn á fund til forHetakoeninga ok þvfuml. í Nd. höfðu nokkrir þingmenn ÓHkað eftir því að fá að halda númeraröð sæta sinni í deildinni. Forseti hafði ekki talið það fært nema að leita afbrigða. Fór hú atkvæðagreiðwla hvo ógreinilega fram, að hún var endurtek- in með nafnakalli Afbrigðin voru felld. Varö dálftiö karp á eftir. Næst var hver þingmaður látinn draga tölusetta kúlu úr þar til gerðum kassa. — En þá kom f Ijóe að kúlurnar voru fleiri f kaHsanum en Hvöruðu til sætafjöldans f deildinni. — Varð þá að hluta á ný um sætin. Gekk forseti deildarinnar f það sjálfur að stjórna kúludrættinum. Endaði þar með þensl merkilega athöfn, skaplega...“ Simsvari vegna gengisskráninga 22190. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 22. íebrúar 1979. Elnlng Kl. 1330 Kaup Sata 1 Ban4arik|adollar 35530 356,18 1 ðlarlingapund 713,79 715,55* 1 Kanadadollar 29739 206,05 100 Oanakar krónur 8900,74 6017,79 100 Norskar krðnur 8972.13 6060,40* 100 Sranskar krónur 813935 8160,06* 100 Finnak mðrk 894735 8080*7* 100 Franakir frankar 830230 S322,03* 100 Balg. trankar 121431 1217*8* 100 Bviaan. Irankar 212373* 21280,00* 100 Qylllní 17735,74 17770,83* 100 V.-Þýzk mðrit 19419,02 10106*3* 100 Urur 4230 42*1 100 Auaturr. Seh. 2813,44 2610*3 100 Eaeudos 74733 740,10* 100 Paaalar 51336 514*8* 100 Van 1783* 176*6* * BnyVnt ft* rtrénlogu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.