Morgunblaðið - 23.02.1979, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.02.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1979 7 51- alþýðu' n FT'TT'. Kimmtudagur ffhrúar 1979. 3». tbl. I Jafr1 Gerízt áskríf - fllþv , ykkar dag ALÞYÐUBANDALAGIÐ RUNNIÐ A MEÐ ÖLL STÓRYRÐIN I Lúðvík gafst hreinlega upp í sjónvarpsþattinum um efnahagsmál Þungur er sá kross Á AlÞingi í gær gerAi Jónas Arnason varnarliA- iA og Nató aA umræAu- efni og minnti á fugl í sárum, sem hvort tveggja hefur misst róminn og flugfjaórirnar. Hann rakti sína pólitísku sögu, fyrst sem Þingmanns sósíal- ista og nú AIÞýóubanda- lagsins. Hvort heldur sem v»ri hefói hann oróió aA sæta Því, aA „vera flokk- aAur sem 2. eAa 3. flokks íslendingur. Nýir menn kæmu inn á Þing og jöpl- uAu á pessu sama, sagAi ÞingmaAurinn. Ritstjórnargrein ÞjóA- viljans í gær var mikil furAusmíA og raunar skýring á Því, af hverju ÞaA hvílir á Jónasi Árna- syni eins og mara aó „vera flokkaóur sem 2. eóa 3. flokks islending- ur“. Þessi ritstjórnargrein átti aó vera svar vió for- ystugrein MorgunblaAs- ins sl. miAvikudag, Þar sem vakin var athygli á, aA „allar meiriháttar hernaAaraAgerAir í ver- öldinni frá lyktum síAari heimsstyrjaldarinnar má rekja til yfirgangs kommúnista, ef litiA er fram hjá átökum ísraels- manna og Araba.“ Nú gætu menn haldiö, að staAreyndir af Þessu tagi Þyrftu ekki aA koma viA kaunin á ritstjóra upp á íslandi, — hvaA Þá aA hann notaAi Þær til æf- inga í Þrætubókarlist viA- líka Þeirri aA sanna tvisv- ar sinnum tveir sáu núll, Þótt sú hafi aA vísu orAiA niAurstaAa ritstjórnar- greinar ÞjóAviljans. En svona er Þetta nú. „Mál- gagn sósíalisma, ÞjóA- frelsis og verkalýAshreyf- ingar“ er enn viA sama heygarAshorniA og bítur sig í, aA Stalín sé enn Þá hér. Riststjóri reynir aó beita Þeirri aóferó aó tína til einhver átök í heimin- um síöasta aldarfjórA- unginn, Þar sem kommúnistar hafi ekki komiA viA sögu og fer vitaskuld frjálslega meö sannleikann, eins og Þegar hann heldur Því fram, aö Kúrdar eigi ekki í höggi viA kommúnista í írak, um leiA og hann gerir Því skóna, aö átök- um Grikkja og Tyrkja á Kýpur megi jafna til styrj- aldarátakanna í Asíu og Afríku. Af pessum hug- leiöingum dregur hann svo Þessa undarlegu niAurstööu: „Satt bezt aö segja hefur hvorki Nató né VarsjárbandalagiA „tryggt friA í Evrópu" ...“ Nú hefur náttúrulega enginn haldió Þessu fram um Varsjárbandalagið nema e.t.v. á svokallaöri „friöar" — eöa Eystra- saltsviku, enda dæmin um Ungverjaland og Tékkóslóvakíu mönnum í fersku minni. MeAan Jónas Árnason lifir í sama gerviheimin- um og ritstjóri ÞjóAvilj- ans er Því miöur lítil von Þess að greiöist úr hans sálarflækju að finna sig „kallaöan 2. og 3. flokks islending". Og Þó hann hrópi í galtómum ping- salnum, að tilfinningar hans séu „heiðarlegar og sannar“ gagnvart landi sínu, kveður viA falskan tón sem áöur, af Því að hann fæst ekki til Þess að gera Þessi mál vafninga- laust upp viA sína eigin samvizku,— í samræmi viA upplag sitt og eöli. „Lúövík gafst hrein- lega upp“ Það liggur vel á krötum núna eftir báglega frammistööu LúAvíks í sjónvarpspættinum á ÞriAjudaginn og er öll forsíöa AlÞýöublaAsins helguA Þessu: „FormaAur AlÞýöubandalagsins, LúAvík Jósepsson, reyndi samt aö pví er virtist að klóra máttleysislega yfir mistök sín án Þess að geta sannfært áhorfend- ur, Því öll vopn voru bók- staflega numin brott úr höndum hans,“ er álykt- un blaðsins. En í viA- tölum við fólk kemur fram að LúAvík Jóseps- son var „jafnvel í öðrum heimi, allavega hefði hann ekki skilið paö sem hann hefði verið aö reyna að útskýra". Hann var „ákaflega linur“. „Þeir í AlÞýöubandalaginu vissu nánast ekki lengur hvað Þeir væru að samÞykkja enda hefðu Þeir ef til vill takmarkaA vit á efna- hagsmálunum." ★ Fermingarföt meö eöa án vestis Allar stæröir. ★ Efni: — Rifflað flauel, margir litir. ★ Slaufa — rifflaö flauel ★ Skyrtur — margir litir, allar stæröir ★ Skór — ýsmar gerðir Kr. 39.500 Austurstræti sími: 27211 Stórkostleg rýmingarsala á húsgögnum helgina 24.-25. febr. frá kl. 9—4. báða dagana. Húsgagnaverslun Hafnarfjaröar, Reykjavíkurvegi 64 sími 53860. oiffiW flauelisbuxur tíMK&r med fe,iin9um og án fellinga STÆRÐIR: 26“ TIL 38“ • ALLIR TÍSKULITIR • VERO KR. 9500. Snorrabraut 56 sími 13505.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.