Morgunblaðið - 23.02.1979, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.02.1979, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1979 9 ingu á gildandi kjarasamningum SÍB og bankanna. Hugmyndum VII. kafla frumv. er því hafnað sem slíkum og á það skal minnt að oft áður hefur verið gripið inn í gerða kjarasamninga án þess að þær aðgerðir næðu tilætluðum árangri á sviði efnahagsmála og jafnvel gert illt verra. Stjórn SÍB lýsir sig hins vegar reiðubúna til viðræðna um einstaka þætti þessa kafla, ef sýnt verður fram á að í frumvarpinu felist raunhæfar hugmyndir um baráttu gegn verðbólgunni í landinu. Stjórn SÍB gerir sér ljóst mikil- vægi þess, að draga úr þeirri óðaverðbólgu sem ríkt hefur í þjóðfélaginu, en leggur áherslu á, að það verði ekki gert á kostnað launþega einna. Stjórn SÍB fagnar því, að frumvarpið gerir ráð fyrir afnámi hins rangláta og vanhugs- aða „vísitöluþaks" sem í gildi hefur verið frá 1. september sl.“ í 44 grein er m.a. gert ráð fyrir að frá framfærsluvísitölu skuli dragast breytingar á óbeinum sköttum og gjöldum svo og breyt- ingar á niðurgreiðslum. Nú eru matvörur verulega niðurgreiddar og undanskildar söluskatti. Verði þessir liðir teknir út væri m.a. hægt að afnema niðurgreiðslur og leggja söluskatt á matvörur án þess að verðbótavísitala breyttist nokkuð og skal bent á að í 2. málsgrein 10. gr. frumvarpsins er gert ráð fyrir að verulega verði dregið úr niðurgreiðslum. Enn er ótalið að skv. 45. gr. skal verðbótavísitala að hluta tengd viðskiptakjaravísitölu, en búast má við, að viðskiptakjör fari versnandi á næstu misserum, en þegar er fram komin veruleg rýrn- un viðskiptakjara frá meðaltali síðasta árs og áhrifa hækkunar á olíuverði mun koma þar til við- bótar. Þá eru ákvæði til bráðabirgða er gera ráð fyrir að hækkun vísitölu 1. júní, 1. septem- ber og 1. desember 1979 fari ekki fram úr 5%. Ljóst er að ákvæði þessa kafla gera ráð fyrir mjög verulegri kaupmáttarskerðingu og breyt- 26600 BERGST AÐ ASTR/ETI 3ja herb. ca 60 tm nettó íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi (steinn). Verð 9.5. Útb. 6.5 millj. JÖRFABAKKI 4ra herb. ca 100 fm íbúð á 3ju hæö, auk herb. t' kjallara. Þvottaherb. í íbúðinni. Lóð frágengin. Verð 18.5. Útb. 13.0. KRUMMAHÓLAR 4ra herb. ca 110 fm íbúð á 6. hæð í háhýsi. Góð íbúð. Verð 18.0 millj. Utb. 14.0 millj. LEIFSGATA 5 herb. ca 90 fm íbúö í kjallara í blokk. Verð tilboð. Útb. 8.0 millj. MELABRAUT Efri hæð í tvíbýlishúsi ca 122 fm. Verð 20.0. Útb. 13.0. VESTURBERG 3ja herb. ca 80 fm íbúð á 5. hæð í háhýsi. Mikið útsýni. íbúðin er laus. Verð 15.0. Utb. 10.5—11.0. VESTURBERG 4ra—5 herb. ca 105 fm íbúð á 4. hæð Góð íbúð. Verð 18.0 millj. Útb. 14.0 millj. í SMÍÐUM SELJAHVERFI Raðhús sem er tvær hæðir auk kjallara ca 200 fm. Húsið er næstum tilbúið undir tréverk. Raflögn fullfrágengin. Þak frág. Skipti á góðri 4ra herb. íbúð koma til greina. Teikningar á skrifstofunni. Seljendur athugið: Látiö okkur skoða og skrá eign ykkar sem fyrst svo aö hún komizt í marz-söluskrána. Ragnar Tómasson hdl. Fasteignaþjónustan Austuntræti 17, s. 26600. 29555 Krummahólar 2ja herb. íbúð, 65 ferm., verð 13 millj.. Blikahólar 2ja herb. íbúð, 65 ferm., verð 13 millj.. Bergstaðastræti 2ja herb. íbúð, 65 ferm., verð 11 millj.. Karfavogur 3ja herb. íbúð, 70 ferm., verð 14 millj.. Arnartangi Viðlagasjóðshús, 100 ferm., verð 20 millj.. Unufell Stórglæsilegt raöhús. Fjöldi eigna ó söluskrá. Höfum kaupendur að öllum geröum eigna. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vió Stjörnubíó) SÍMI 29555 Sölumenn: Finnur Óskarsson, heimas. 35090 Lárus Helgason Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU Alkalí-skemmdir í fjögurra ára gömlu einbýlishúsi. Skemmdin er á alvarlegu stigi. Sprunguskemmdir vegna hönnunarvillu eða útfærslu- og frágangs- galla. Hér hafa veggirnir látið undan á mótum burðarveggja og platna vegna mikilla togkrafta sem myndast hafa þegar steypan harðnaði svo og vegna hitabreytinga. frostskemmdir og alkalískemmdir, en þær eru algengastar og ef til vill alvarlegastar, að því er fram kom á blaðamannafundi hjá Rannsóknastofnun bygg- ingariðnaðarins í gær. Fram kom, að til að alkalí- skemmdir komi fram í steypu þarf hátt alkalímagn að vera til staðar í steypunni, fylli- efni steypunnar verða að vera alkalívirk og loks verður að vera nægilegur raki í harðnaðri steypunni svo að alkalíefnahvörf geti farið fram. Þá hafa hönnunarleg atriði eins og þakgerð, stærð þakbrúna og yfirborðs- meðhöndlun steypunnar áhrif á skemmdatíðni. Fjölbýlishúsum er hættara við vissum skemmdum en öðrum húsum, segir í skýrslunni um steypu- skemmdirnar. Þá er greini- legur munur á ástandi húsa á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri, en beinn saman- burður er erfiður því ekki er sama hlutfall fjölbýlishúsa, raðhúsa og einbýlishúsa á báðum stöðum. Fjallað er um mótaðgerðir gegn skemmdum í skýrslunni frá ýmsum sjónarmiðum. Niðurstöður skýrslunnar byggjast á rannsóknum sem náðu til um sex hundruð húsa. Hægt er að fá skýrsl- una hjá Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins, en skýrslan er rúmar hundrað blaðsíður og í henni er fjöldi ljósmynda og samantektar- töflur og línurit. 43466 — 43805 OPID VIRKA DAGA TIL KL. 19 OG LAUGARDAGA KL. 10—16. Úrval eigna á söluskrá. EFasteignasalan EIGNABORG sf Hafnarfjörður Nýkomin í sölu: Sléttahraun 4ra herb. endaíbúö í ágætu ástandi á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Bílskúr fylgir. Verð kr. 19.5—20 millj. Útb. kr. 13—14 mrllj. Unnarstígur 5 herb. aöalhæö og ris í timburhúsi á góöum staö. Allt sér. Verð kr. 12.5 millj. Útb. kr. 8.5 millj. Árnl Gunnlaugsson. Hrl. Austurgötu 10. Hafnarfirði, sími 50764 Raðhús við Unufell á einni hæð ca. 140 ferm. Glæsilegar innréttingar. 4 svefnherb. Útb. ca. 20 millj. 2ja herb. í neðra Breiðholti á 1. hæð. Útb. 9.5—10 millj. Dvergabakki 3ja herb. íbúð á 3. hæö. Verð 15—15.5 millj. Hafnarfjörður 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Bílskúr fylgir. Útb. 14 millj. Kleppsvegur 4ra herb. íbúð, suður svalir. Verö 17 millj. Höfum kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúð í Háleitishverfi. Mjög góð útb. Óskum eftir öllum stærðum fasteigna á söluskrá. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 HAFNARFJÖRÐUR 2ja herb. 62 ferm. íbúð í eldra steinhúsi. Sér inngangur og sér hiti. Sér þvottahús á hæðinni. Verð 12—12.5 millj. LINDARGATA 2ja herb. jarðhæð. Samþykkt íbúö í góöu ástandi. Sér inn- gangur, sér hiti. Verð um 11 millj. GAUKSHÓLAR 3ja herb. íbúö í háhýsi. íbúöin er öll í mjög góðu ástandi. Með góðum innréttingum og góðum tepþum. Suður svalir. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson. Kvöldsími 44789. Tvær einstaklings- íbúðir í gamla bænum. Góð kjör. Haraldur Magnússon viðskiptafræðingur, Sigurður Benediktsson, sölumaður, Kvöldsími 42618. 83006 Viö Háteigsveg vönduö 3ja herb., íbúö um 100 ferm. ásamt stórum bílskúr. Skipti á góöri 2ja herb. íbúö í bænum kæmi til greina. Við Hafn. vönduö 2ja herb. íbúð í blokk. Verö 12 millj., útb. 9 millj. FASTEICNAÚRVALIÐ SÍMI83000 SilfurteigM Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf. íbúöin er ca. 65 fm. á 3. hæö meö suöursvölum.Skiptist í hol, stofu, svefnherb., eldhús og baö meö flísum og aöstööu fyrir þvottavél. Innbyggöur bílskúr fylgir. Laus fljótlega. Verö 15 millj. Útb. 10 millj. 3ja herb. Alfaskeið/Hafnarfirði. íbúöin er á 1. hæð ca. 90 fm. og skiptist í stofu meö suöursvölum, 2 rúmgóö svefnherb. á sérgangi Rúmgott eldhús og baöherb. Þvottahús sér fyrir hæöina. Bflskúrsréttur. Verö 16 millj. Útb. 11 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.