Alþýðublaðið - 27.02.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.02.1931, Blaðsíða 4
4 Alt í einu veit annar bifixíiöar- stjórinn ekki fyr af en hiim beygir af og stefnir beinl á hann. Lenti biÍTeiðununt saman og slasaðist faxþegi einn mjög illa. Við rann- sókö kom í Ijós, aö bi-freióarr- stjórinn, sem beygðá, haf8i sofí.8 við stýrið; alt í einu valcnabi ihann við hljóðið frá hinni bif- leiðinni, hélt sig vera röngu meg- in á götunni og stýrði af fuUum hraða á hina bifœiðina. Um «| Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, i,augavegi 49, sími 2234. Fjögur Alpýðnflokksfíumvörp . eru á dagskrá alþmgis í ;dag Og ekki önnur mál. Em það þrjú framvörp urn skatta- ýg tolla- anál, er Harakfur Guðimundsstm iiytur, og frumvarp um forkat?.ps- rétt kaupstaða og kauptúna á hafnarmannvirkjum o. fl., er Erl- iingur Friðjónisson og Jón Bald- vinsson fiytja. Veikamálaóffiður á Spáni. Um pessar mundir er mikill ófriður milii verkamamia á Spáni annarsvegar og ríkisstjórnarinnar og atvinnurekenda hinsvegar. Sam- kc’æmt síinskeytum er bárusí hing- að í gær hefur samband flutninga- verkamanna ákveðið verkbann við járnbrautir o. fl. fiutningatæki, Ríkisstjórnin hefir mótmælt pessari ákvörðun og gerðí verkarnálaráð herrann verkainönnum einhver til- boð, sem peir neituðu. Lél stjórn- in pá katla saman tvær herdeildir seo.! áftu að vera íil taks til að berja á verkamönnum ef tii verk- falls kæmi. Stjórnin skipaði sam- bandi flutningaverkamanna að aíturkalla verkbannið. Ekki er enn frétt hverju verkamenn hafa svar- að. Ljósberinn verður ekki borinn út í pess- ari viku sökum veíkinda pefinra, ex pann starfa bafa á hendii. Jafnaðaimannafélag íslaúds. Skemtun pesrri, er félagiö hafði ákveðíð a'ð halda á morgun, verður að fresta vegna samkomu- bannsdns. Stjóm félagsins hafði tmdirbúið skem.lunina að öllu leyti og útvegað fjölbreytta skemtikrafta. Verður pað lagt undir atkvæði næsta fundax, hvort halda skuli skemtunina síð- ar, . Einar Ástráðsson læknii er kominn aftur heim úr ferð sinni vestur. > Innflúensau. Jón Hj. Sigurðsson settur land- læknir segir að innflúenzan sé ekki mjög siæm hér í borginni. Legst hún ekki mjög pungt á fólk Hins vegar breiðist hún nokkuð ört út. Maður lést nýlega i Gestaheimiii Hjáipræðis- hersins. Mun hann hafa Iátist af hjartabilun. Hann var Færeyingur og hafði dvaiið hér nokkurn t ina. Hann fanst um morguninn látinn í rúmi'sinu. En pessa er getið hér vegnaýmissa sagna er gengu um bæinn urn lát mannsins. Vatnið. Alpýðublaðið símaði í morgun til nokkurra húsmæðra víðsvegar í bænum. Kváðu pær vatn hafa verið í alian gærdag og eins i morgun, en pó tregt. Rannsóknar- menn bæjarverkfræðings hafa komist að pví, að vatn hefir verið iátið streyma í mörgum húsumað' nóttu til. Gerir fólk pað af hræðslu viö að vatnið fijósi í pipunum, Húseigendur verða að gada pess, að petta komi ekki fyrir oftar. Strandferðir við Austurland. Af Austfjörðum er Aipýðubiað- inu skrifað: „. Svo hafið pið sent mér AI- pýðublaðið regluiega eftir pví, sem ferðirnar faila, en pær eru afar stirðar hér tíl Austurlands og svo rnikii óánæga er hér út af pví, að Eimskipafélagið sker niður ferðir hér tii Austfjarða, pegar pað eykur skipastói sinn og par af ieiðandi ætti að geta fjölgað ferð- um.að komið hefir ti! tals að semja við útiencl skipafélög um að- bæta sarngöngur við penna fjórð- ung iandsins. Ættu Eimskipaféiags skipin að geta pá siglt par að sem sijórn pess teltíi nauðsynlegra að pau kæmi. Engar íerðir voru frá pví fyrir jól og par til seint í jan- úar héðan til Reykjavíkur og ég heid að póstur hafi verið sendur til Englands tii að koma honum til Reykjavíkur, 25. febrúar. Dagurinn í fyrra dag áíti að vera inikill liðsafnaðardagur hjá kommúnistum alls staðar — og hugsiuðu þeir xnjsst um að leggja sjg éftir atvinnuLausum verka- mönnum, Voru kröfugöngur víða um lönd og varð ekki úr óeirð- imn nema í Lefþzig í Þýzkalandi. Þar biiðu fjórir Icröfugöngumenn bana, en nokkrir meiddust. — Hér ætluðu hinir svonefndu „kommúni'star'1 að gera eitthvað, en ekki varð neítt úr neinu. Þótt- ust einhverjir þó ætla að halda fundi' og kröfugöngur, og köll- uðu sig nefnd atvinnulausra yerkamanna. Hin skipulögöu verklýðssamtök vita að þessi nefnd er og var ektó annað en fölsun. Atvkmulausir verkamenn gera ekkert nema pað, sem peir ákveða í samráði við verfca- mannafélagið Dagsbrún. Geð veiki í Danmörku. Geð-\'eiki fer í vöxt í Dan- mörku. Eru öll geðveikra sjúkra- húsin orðin full og stjórnin hefir í hyggju að láta reisa ný eða breyta gömlíuui aðalsmainiaahöll- um' í geðveLkrahæii. 'Hefix ein sIÍJí höli venö tekin tii sliikra parfa fyrir stuttu. Mv&ð er mé fréff«? —irr..— ------------ i i „ Steiklð aidrei úr öðru eu „SMÁRA". Húsmæðurnar dærasa sjálfar um gæði smjörlíkisins. Þess vegna „SMÁRI" á hverju heimili. Dömur geta fengið kruliur fyrir hálfvirði hjá flinkum lærling. Hárgreiðslustofan Aladinsimi 1262. Dppsetning viðtaekja. Utanbæjarmenn, sem staddir eru i bænum og hafa hug á að kynn- ast uppsetningn og helstu viðgerð- um útvarpsviðtækja eru beðnir að koma í skrifstofu útvarpsstjóra næstkomandi laugardag kl. 11 árdegis. Sparið peninga. Forðist ó- pægindi. Munið pvi eftir, að vanti ykkur rúður I giugga, hringið i sima 1738, og verða þær strax iátuar i. — Saim- gjarnt verð. 1 Lmuveíðamfmr. Bjarki kom inn í gær eftir stutta útivist. Var hann vel fískaður. Hann var með nokkra inflúenzusjúklinga. Fáfnir fór á veiðar í gær. Varcskipið Ægir kom hingað í gær með men.n veifca af inflú- enzu. Ægir var fyrir skömmu búsinn að sMIja, hér ettir inflú- enzusjúkiinga. Farpsgask'p'n. Lyra fóir í /gær- kveidi áleiðis til Noregs um Vest- mannaeyjar. Primula fór frá ísa- fixðd í. gænnorgun.. Var hún væntanleg tái Akursyrar upp úr hádegi í dag. islandið fer frá Kaupmannahöfn á nxtðvikudaginn kemur. Botnía kernur til Leiíh á ieið héðan til Khafnar á mánu- daginn. Esja var á Súgandafirði í niorgun. Goðafoss kom, í morg- un lil Sigliufjarðar.. Brúarfoss fékk sig loks afgreiddan á Blönduósi í gær, og er nú á leið til Hvanrmstanga. Guilíoss kom til Djúpavogs 25. þ. m.; er hann nú á leið austur og norður um lancL. ÍDe tifoss er í Hamborg. Se.foss er á leið ti.l Hamborgar. LJppse ning v.ðtœkja. Utanbæj- armann, ssin eru hér sfcaddiir og vildu, kynna sér uppsetning og heiztu viðger'ðir á viðtækjum, eru beðnir að koma til viðtais á skrif- stofú útvarpsstjóra. Úipgrpíð í dag befst ki. 19,25- Ki. 19,30 veðurfregnir. Ki. 19,40 upplestur úr bóionentum (Guðm. Finnbogason prof.). KI. 20 ensku- kensla í .2. íiokki (Miss K. Mat- hiesen). KL . 20,20 Hljómsveit •Reykjavikur: J. S. Bach: 1. So-nala fyrir cello og piano, ieikið af Fleischmann og Dr. Mixa, J, Haydn: Kiavertrio nr. 26, C-dúr, leikið af Heller, Fieisehmann og Dr. Mixa. Kl. 21 fréttir. Kl. 21,30 35 erinMdi: Þættir úr veður- fræði. III. (Jón Eyþórsson veð- urír.). ALÞýÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alís kon ar tækifærisprerituis svo sem erfiljóð, að- göngumiða, kvittanir reikninga, bréf o. s. frv„ og afgreiðir vlnnuna fljótt og viB réttu verði. Tulipana, Hyacinthur, Tarsettur og Páskaliljur fájð pér hjá Fell er fjöldans búð. Hveiti Kex Súkkuiaði Sætsaft Ananas á 20 aur ^ kg. - 60 — ---------- 1,80 —---------- 40 pelinn. 1,00 hálf dós. VerzL FELL, Nlálseöfu 43, Sími 228S. Ferrosaa er bragðgott og styrkjandi járameðal og ágætt me)al við blöð- ieysi og taugaveiklun. Fæst i ölitim iyfjabúðum i giösnm á 500 gr. Verð 2,50 glasið. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ölafur Friðriksson. Alpýöuprenfcsmi-ðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.