Alþýðublaðið - 28.02.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.02.1931, Blaðsíða 1
þýðub QeflB «t «f Al>ý&vfleklaHnft 1931. Laugardaginn 28. febiúar. Tilkynnin frá Félagi matvörakaupmanna í Reykjavik, tim iánsviðskifti. Frá og með 1. mars næstk. og framvegis, par til öðru visi verðurá- Jkreðið, verða vðrur úr verzlunum félagsmanna að eins lánaðar gegn . eftirtöldum skilyrðum: 1. að vöruúttekt hvers mánaðar sé greidd að fullu fyrir 15. pess næsta mánaðar, sem varan hefir verið tekin út. 2. Sé vöruúttekt ekki greidd fyrir hinn tilsetta.tíma, falla öll sérstak- iega um samin hlunnindi niður. 3. Reikningar peir, sem ekki hafa.verið greiddir samkv, framanrituðu eða samið um, verða afhentir Upplýsingaskrifstofu atvinnurekenda í Réykjavík til skrásetningar og innheirotu. 4. Sökum hinna erfiðu lánskjara og háu vaxta, verða eftirleiðis reikn- aðir vanjulegir bankavextir af öllum verzlunarskuldum, sem ekki eru greiddar innan pessa tíma, sem tiltékið er hér að framan, og reiknast vextirnir frá lieim mánaðamótum. er varan átti að greið- ast. * Fyrir hönd Félags matvörukaupmanna i Reykjavik. Stjórnin. Bezíu eggipasku cigaretturnar í 20 stk. pökk- unvsem kosta kr. 1,25 pakkinn, eru frá Mlcolas Soussa Sréres, €t Einkasalar á íslandi: Téfe^ksverzlnsi íslands h. f. ¥ETBARFI4KRAK Rykfrakkár, Karlmaniiáalklæðnaiðir, bláir ogf misllfir. ¥iðar baxar, móðins snið.< MakMehettskyrfnr, Nserfafnaðar. Mest úrvaL . Eesí verð. SOFFÍUBÚÐ. Auglýsið í Alþýðublaðinu. til alpingiskosningá i Reykjavík, er gildir fyrir tímabilið'l. júlí 19 1 til 30 júní 1932 liggur frammi al- menningi til sýnis á skrifstofum ba?jarins, Austurstiæti 16, frá 10- 36. marz næstkomandi, að báðum dögum meðtöldum, kl. 10—12 f. h. og 1—5 e. h. (laugardaga kl. 10 —12 f. h.). Kærur yfir kjörskránni séu komn- nar til borgarstjóra eigi siðar en 23. marz. Borgarstjórinn i Reykjavík, 27. febrúar 1931. K. Zimsen. K&l£l*fÍ yfir gjaldendur til ellistyrktar- sjóðs í Reykjavík árið 1931 liggur frammi almenningi til sýnis á skrifstofu bæjarins, Austurstræti 16, frá 2^—9. marz næstkomandi, að báðum dögum meðtöldum, kl. 10-12 f h. og 1—5 e. h. (laugar- dag kl. 10-12 f. h. Kærur yfir skránni sendast borg- arstjóra eigi siðar en 16. marz. Borgarstjórinn í Reykjavík, 27. febrúar 1931. . K. ZIMSEN. Vaadlitar hfismæðor nota eingöngu heimsins bezta laOL Fæst i öllnm verzlunmn. ..... - ..... _....... ALÞYÐUPRENTSMIÐJAN, Hverflsgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls kon ar tækifærisprentun svo sem erfiljóð, að göngumiða, kvittanir reiknlnga, bréf o. s f rvH og afgreiðir vinnuna fljótt' og vlð réttu verði. Tulipana, Hyacinthur, Tarsettur og Páskaliljux fáið pér hjá 'alcL Poulsen, 52 tolublað. Kolasfmann 1531 muna allir. Drýgstu, hf z'u og hitamestu koiin í borginni. Feli er fjöidans búð. Hveiti Kex Súkkulaði Sætsaft Ananas á 20 aur V* kg. -60 —------- 1,80 — — — 40 pelinn. 1,00 heil dós. Verzl* FELL, Njálsgöfu 43, siini 2285. WILLARD erubeztufaan- S legir rafgeym- I aríbíiafásthja Eiríki Hjartarsyni Stoppoð feiísioni ýmsar gerðir. Dívanar fyrirliggjandi. Friðrlk J. (Kafssoö, Sparið peíiinga, Forðist ó- pægindi. Munið pvi eftir, að vanti ykkur rúður i giugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar í. — Sann- gjarnt ve»ð. Allir vetraifrakkar sem eftir eru seljast meg sérstöku tækifæris- verði næctu daga Hafnarstræti 18 Leví. Á Freyjugötu 8 fást 2 sterkir divanar með tækifærisverði. . Bœkur. Sðngvar jafnadarmanna, valia Ijóð og söngvar, sem alt alþýðu- fólk þarf að kunna. Bylting og Ihald ur „Bréfi tíi Láru".

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.