Alþýðublaðið - 28.02.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.02.1931, Blaðsíða 1
þýðubl Qedfi <t «Y Áípý&aftokkM 1931. Laugardaginn 28. febrúar. 52 töiublað. Tilkynning frá Félagi matvörukaupmanna í Reykjavik, um iánsviðskifti. Frá og með 1. mars næstk. og framvegis, þar til öðru visi verður ó- Ikveðið, verða vörur úr verzlunum félagsmanna að eins iánaðar gegn eftirtöldum skilyrðum: 1. að vöruúttekt hvers mánaðar sé greidd að fullu fyrir 15. þess næsta mánaðar, sem varan hefir verið tekin út. 2. Sé vöruúttekt ekki greidd fyrir hinn tilsetta tima, falla öll sérstak- lega um samin hiunnindi niður. 3. Reikningar þeir, sem ekki hafa.verið greiddir samkv. frainanrituðu eða samið um, verða afhentir Upplýsingaskrifstofu atvinnurekenda i Reykjavík til skrásetningar og innheimtu. 4. Sökum hinna erfiðu lánskjara og háu vaxta, verða eftirleiðis reikn- aðir vanjulegir bankavextir af öllum verzlunarskuldum, sem ekki eru greiddar innan þessa tíma, sem tiltekið er hér að framan, og reiknast vextirnir frá þeim mánaðamötum. er varan átti að greið- ast. Fyrir hönd Félags matvörukaupmanna i Reykjavik. Stjörnin. Bezíu egipasku cigaretturnar í 20 stk. pökk- um, sem kosta kr. 1,25 pakkinn, eru €I§ar©ifiir ss» frére.s, Calré. Einkasalar á íslandi: xlnsi fslssnds li« f. VETRAffiFRAKKAR Rykfrakkar, Karlmannaalkiæðnaðlr, bláir og mislifir Wíðar buxur, móðlns snlð.< Manchettskyrtur, Nærfatnaður. Mest úrval. Beæt verð. SOFFÍUBÚÐ. Auglýsið í Alþýðublaðinu. Kjorskra til alþingiskosningá i Reykjavík, er giidir fyrir tímabilið 1. júlí 19 1 til 30 júní 1932 liggur frammi al- menningi til sýnis á skrifstofum bæjarins, Austurstiæti 16, frá 10 - 16. marz næstkomandí, að báðum dögum meðtöldum, kl. 10—12 f.h. og 1—5 e. h. (laugardsga kl. 10 — 12 f. h.). Kærur yfir kjörskránni séu komn- nar til borgarstjóra eigi siðar en 23. marz. Borgarstjórinn í Reykjavík, 27. iebrúar 1931. K. Zitnsen. Skrá yfir gjaldendur til ellistyrktar- sjóðs í Reykjavík árið 1931 liggur frammi almenningi til sýnis á skrifstofu bæjarins, Austurstræti 16, frá 2/—9. marz næstkomandi, að báðum dögum meðtöldum, kl. 10—12 f h. og 1—5 e. h. (laugar- dag kl. 10-12 f. h, Kærur yfir skránni sendast borg- arstjóra eigi siðar en J6. maiz. Borgaistjórinn í Reykjavík, 27. febrúar 1931. K. ZIMSEN. Vandlátar húsmæðar nota eingongn m Hoatens heimsins bezta suðnsúkkiilaði. Fæst f Silura Terzlunura. alþyðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8, sími 1204, tekur að sér alls kon ar tækifærisprentun svo sem erfiljóð, að göngumiða, kvittanii reikninga, bréf o. s frv„ og afgreiðii vinnuna fljótt og vií réttu verði. Tuliþana, Hyacinthur, Tarsettur og Páskaliljur fáið þér hjá Válö. Poulsen, Kolasímann 1531 muna allir. Drýgstu, hf z'u og hitamestu kolin í borginni. Feii er fjöídans búð. Hveiti Kex Súkkulaði Sætsaft Ananas á 20 aur V* kg. - 60 —---------- 1,80 —---------- 40 pelinn. 1,00 heil dós. Verasl. FELL, MJálsgötu 43, sími 2285. WILLARD 0' u beztu faan- iegír rafgeym- , ari biiafásthjá Eiríki Hjartarsyni Stoppuð hiísyöng ýmsar gerðir. Dívanar fyririiggjandi. i - Sparið peninga, Forðist ó- þægindi. Munið pvi eftir. að vanti ykkur rúður i giugga, hringið í sima 1738, og verða pær strax látnar j. — Sann- gjarnt veið. Allir vetraifrakkar sem eftir eru seijast meg sérstöku tækifæris- verði næ:tu daga Hafnarstræti 18 Leví. Á Freyjugötu 8 fást 2 sterkir divanar nieð tækifærisverði. , Bœkup. Söngvar jnfnaöarmanna, valia Ijóð og söngvar, sem alt alþýðu- fólk þarf að kunna. Bylting og íhald úr „Bréfi tö Lóru".

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.