Alþýðublaðið - 28.02.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.02.1931, Blaðsíða 2
e ALÞÝÐUBLAÐIÐ Lækkiro tolla ð naDðspiavðr«m. Afnðm skatts af lðgtekjom og lækkno skatts at mlðliingstekjnm. Hækkuii hðteknaskatts og eignaskatts. fej t ■ ———- Frumvörp og^tillögnr Haralds Gnðmnndssonar. fitaaldssubk I eöa atvlnnubætur ? 1. Talandi tölur. Ranglæti þa‘ð, sem alþýöan er íbeitt í þvi, hvernig tekna ríkis- íns er aflaö, er geysimikið. Há- tekju- og eigna-mönnum er hlíft við réttlátum skatti, en pening- arnir eru píndir undan blóðugum nöglum þeÍTra, sem éngan afgang ftiafa, en ganga á mis fjölda af gæðum lífsins, sem unt væri að veita þeim, ef jöfnuður ríkti. Þau sannast átakanlega orðin um. að þeim, sem heíir, muni gefið verða og haíin hafa gnægð, en frá þeim, sem ekki hefir, Bsani tekið verða jafnvel það, sem hann hef- ir. Skal hér sýnt dæmi þess, hvernig tolla- og skatta-löggjöf- in lætur ranglætið þróast. Árni og Bjarni eiga báðdr he:ma hér í Reykjavík. Þeir hafíi hvor um sig fyrir 5 manna fjöl- Bkyldu að sjá, að þeim sjálfum meðtöldum, en , munurinn er sá. að Árni' hefir að eins 3 þúsund kr. í ársíekjur, en Bjarni 15 þús- und kr. Arni grei'ðir 3 kr. í tekju- skatt, en urn 300 kr. í toila af nauösynjum sínum á ári. Samtals 303 kr. Það er 10,1$o af tekjum feans. Bjarni greiðir 732 kr. í tekjuskatt, og ef hann lifir jafn- spar'ega og Árni', þá getur hann á sama hátt komist af með að greiða 300 kr. í tolla. Það er samtals 1032 kr. eða tæplega 6$ o/o af tekjum hans. Þannig verða 5 fjöiskyidur, hver með 5 manns og 3 þúsund kr. tekjur, ■feins og Árni hefir, þ. e. 25 menn. sem allir til samans verða að lifa Landráð átgei'ðarmanita. í viðbót við þá togara, sem oefndir voru í fyrra dag að bú- áð væri að binda, eru kamnir Þórólfur og Aii. Mæit er að ölafur Thors hafi farið suöur í HafnaTfjörð og komið því til leiðar við útgerðar- menn þar, að þeir stöðvuðu tog- arana, ;sem tilbúnir voru tii sait- fisksveiöa, og eru hafnfirzku út- gerðamxennáirnir hættir við að láta þá fara fyr en að sögn 20. marz. Var búið að skipa saiti út. í þessa togara, en salthru var sJdpað upp aftur. Heyrst taeiff að, útgerðartmenn hafi verið búnir að samþykkja að byrja ekki vei'ðar í salt fyr en 1, marz, en að nú eftir helgina Ixa-fi nokkrir iandráðamenn í á 15 þúsund kr. tekjum eða jafn- miklu og Bjarni hefir handa sinni einu 5 manna fjölskyidu, að greiða 1515 kr. í tolla og tekju- skatt samanlagt, en Bjami slepp- ur með að greiða að eins 1032 kr. Með öðrum orðum: Af sömu upphæð eru teknar 1515 kr. í tolla og tekjuskatt þegar 25 rnenn verða að iifa af henni, en að eins 1032 kr. eða 483 . kr. minna þegar a'ð eins 5 menn njóta hennar allrar. Haraldur Guðmundsson flytur á alþingi frumvarp um tekju- og eignaiskatt, annað um fasteigna- skatt og hið þriðja um lækkun kaffi- og sykur-tolls. Jafnframt flytur hann breytingartillögur við hið sameiginlega íhalds-„Fram- aóknar“-frumvarp stjórnariamar um verðtoll. Miða írumvörpin og tillögm'nar öll að því að lækka tolla á nauðsynjavöxum, — vör- um, sem aimenningur getur ekki án verið —, fella niður skatt af lágtekjum og lækka skatt af miðlungstekjimx, en hækka' í (þfesis stað skatt af hátekjum og sér- stakiega af miklum eignum. I Vdð flutning málsins á alþingi ; bénti H. G. m. a. á hve misréttið ! er mikið í tolla-. og skatta-lög- ' gjöfinni með því að tilfæra dæmi í það um Árna og Bjarna, sem | isýnt er hér að framan. i I næstu blöðum verður nánar skýrt frá tiilögum H. G. til þess að draga úr miisréttinu. þeirra hóp (því vægara er ekki hægt að kalla þá) lamið það fram i félagi togaraeigenda, að hefja ekki veiðarnar í isalt fyr en 20. marz. Þeir, sean mestu ráða í útgerðarmannafélaginu. eru þeir ólafur Thors og Jón Ólafsson, sem eins og kunnugt er báðir eru aðaleigendur stærstu fisksölufélaganna. Hyggjast þeÍT með þessu að vinna tvent: Hækka vierð á spekulatxonsfiskj ' þeim, er verzlanir þeirra komast yíiir, og að þrengja kos'i verka- lýðsins enn meix en orðið er tmeð því að svifta hann atvinnunni. Og þeíta á sjálfri hávertíðinni. þegar mest er von aflauppgripa. En það, sem þeir koma fyrst og fremst til lefðar með þessu, er, aö opna augu. á almenningi fyrir því, að nauðsynlegt sé aö þjóðin eigi sjálf þessi aðalframleiðslu- tæki — togarana, en rekstur Það hefir verið skýrt frá því hér í blaðinu, hvernig hinair elskulegu íhaldssálir í meárihluta bæjarstjórnarinnar reyndu að kenna peningaleysi um að ekki hefir verið hafist handa í at- vinnuhótamá’inu, og hvernig við Alþýðuflokksmenn þax fluttum tillögu um að leátað yrði eftír 60 þús. kr. láni hjá bönkunum þegar í staðl, til atvinnubóta, tii þess ekki yrði hægt lengur aö hafa þá viðbáru, að ekkert væri hægt að gera fyrir féieysi. Ef í- haldsmennirnir hefðu greitt þeirri tillögu atkvæði, hefðu þeir þaT með sýnt að ]>eir vildu atvinnu- bæturnar, en þessar 60 þús. kr. var nægilegt fá til þess að bæta 200 rnanns við í baiiarvinnuna í mánuð (með þeim stutta vinnu- tíma, sem unnið er í • henni um þe'.ta ieyti árs). Þegar svo þessir 200 hefðu verið komnir í vinnu, befði mátt sjá hver þörfin var fyrir að bæta enn þá vi'ð mönn- um. Það voru líka nóg ráð óður en mánuðurinn var úti a'ð fá meira fé til þess að halda vinn- unni áfram ef þörf gerðist En þeir vissu ofboð vel ihalds- mennirnir, að bærinn hefði þegar geíað fengið þessar 60 þús. kr. (enda getað sstt 200 manns í yinnu, í viðbót án þess að fá sér- staklega 60 þús. krónur til þess). Og þeir vissu líka vel, að j>eir með því að gre'ða atkvæði á móti tillögunni unnu í óþökk medri hluta allra bæjaimanna. Þess vegna hliðruðu þeir sér hjá því að greiða beint atkvæði á móti, með því að vísa tillögunni til nefndar, sem þó var sama og drepa hana. En þeir gerðu það í þeirri von, að almenningi yrði síður ljóst hvað þeir voru að gera. En þar mun ‘þeim hafa skjátl- ast, því a’menningur skilur of- boð vel hvað þeir voru að gera: Að þeir voru með þessu að hindra 200 verkamenn frá því að fá vinnu (sem þeir þó eiga heimtingu á að fá) og þeir hindr- uðu að linuð væri neyð mörg þúsund manna hér í borginni, af því þeir voru hræddir um að ein- bver hluti af þessum 60 þús. kr. yrðí tapað fé fyrir bæinn og það yrði með tímanum tekið með út- svörum af nokkrum sterkríkustu efnamönnum bæjarins. Það var fyrir þessa fáu ríku menn að þeir greiddu atkvæði móti þvi að 200 manns fengju vinnu. Þeir vita, ihaldsmennhTár í bæjar- þeirra og atvinna almennings sé ekki há'ð eigingirni eða duttlung- um einstakra stórspekúlanta. stjórninni, að þeir fáu riku mum þeim gerðir þeirra, en halda hin» vegar að almúginn sé alt af jafn sauðsvartur og í gamla daga þegar verkalýðurinn var hvorkj félagsbundinn né hafði skipulögð samtök. Það hefir margoft verið sýnt fram á það hér í bia'öinu, hvaða gagn sé að atítínnubótum: Þau verða fleirum til góðs en Jxeim, sem fá atvinnuna: Þær verðe fyrst og fremst öllum verkalýð til gagns, en því na:st einnig mikl- um hluta af milhstéttinni, iðnaö- armönnum og kaupmönnum, en engum til tjóns, nema ef til vill örfáum a^ðmönnum, sem kann ske þurfa að borga eitthvað hærra útsvar. Og þó er ekki einu sinni víst að til þess komi, að þessir fáu au'ðmenn þurfi að borga neitt meira. En það er samt af ótta við þetta, að bæjar- stjórnaríhaldið, Einar Amórsson, Jakob Mölley Guðmundur J6- hannsson, Guðrún Jónasson og hinir fjÓTir íhaldsfulltrúarniT greiða atkvæði á móti atvinnu- bótunum, alt út frá þeirri hugsua, að þeir fáu riku muni skilja og muna, en þeir mörgu snauðu ekkí skilja neitt hvað fram fór, en hafi þeir haft glóru um það, þá verði þefcr búnir að gleyma þvi um næstu kosningar þegar íhaldr ið þurfi á þeim að halda, og frú alþingiismaður Guörún Lárusdótt- i:r kemur til þeirra með alt guðs- orðið. Hvað miki'ð af þessmn 60 þús. krónum gat komið til mála að tapaðist? Langlíklegast ekkí stærri hluti en bærinn verður að láta úti í auknum fátækrastyrk fyrir bragðið, með öðmrn orðum ekki neitt. En undir engum kring- umstæðum meira en helmingux- inn af því fé, ssfm fyrir óstjórn og sukk í fjármálastjóm Jóns Þorlákssonar tapaðist á þessuaj tveim lyfsölum, Petersen og Christensen, sem nefndir voru í blaðinu í gær. „óstjórn og súkk í fjármálum* vill íhaldið ekki. Það kallar ó- stjórn og sukk að verja 60 þús» krónum tíl atvinnubóta, en höf- uðmálgagn þess, Morgunblaðið. hefir aldrei minst á þegar 70 þúsundum yar stolið frá Bruna- bótafélaginu, nema þegar þaö var að reyna að breiða yfir þegar Alþýðublaðið var að Ijósta þvf máli upp. ól. Friðriksson. Knattspyrnufélag Reykjav'kur biður félagsmenn að athuga, að æfing verður í kvöld kl, 8—9, en í þess stað fellur æfing niður í fyrra málið. Hlaupæfing r’er&ur á morgun kl. 2Vs- T©®hií; asteppil,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.