Morgunblaðið - 03.03.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.03.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MARZ 1979 FRÉTTIR I DAG er laugardagur 3. marz, JÓNSMESSA Hólabiskups á FÖSTU, 62. dagur ársins, 20. VIKA vetrar. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 09.46 og síðdegisflóö kl. 22.10. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 08.30 og sólarlag kl. 18.51. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.40 og tungliö í suðri kl. 17.58 (íslands- almanakið). í FYRRINÓTT snjóaði nokkuð um land allt. en mest þó austur á Hellu, en þar mældist næturúrkom- an 15 millim. Næturfrostið var met á láglendi á Eyvindará og á Staðarhóli, 18 stig, en komst niður í 21 stig á Grímsstöðum á Fjöll- um. Á fimmtudaginn skein sólin hér í Reykjavík í rúmlega 3 klst. alls. KVENFÉLAGIÐ Fjallkon- urnar f Breiðholti III heldur fund n.k. mánudagskvöld 5. marz kl. 20.30 að Seljabraut 54 (Kjöt og fiskur). Verður m.a. spilað bingó og mega félagskonur taka með sér gesti. í ANKARA, höfuðborg Tyrk- lands, hefur verið skipaður kjörræðismaður Islands, Kemal Noyan, með aðal- ræðismannsstigi. Heimilis- fangið er Consulate General of Iceland, Cinnah Caddesi No 110/3 Ankara. KVENFÉLAG Breiðholts efnir til kaffisölu á morgun, sunnudag, í anddyri Brieð- holtsskóla milli kl. 15—17. Allur ágóðinn rennur til kirkjubyggingar í Breiðholti, sem nú er byrjað á í svokall- aðri Mjódd. NÝIR læknar. - Heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytið hefur veitt cand. odont. Birni Baarre- gaard leyfi til að mega stunda tannlækningar hér og þeim cand. med. et chir. Steini Jónssyni og cand. med. et chir. Asmundi Magnússyni leyfi til að stunda almennar lækningar. KVENFÉLAG Laugarnes- sóknar heldur fund á mánu- dagskvöldið 5. marz kl. 8.30 í fundarsal kirkjunnar. Krist- inn Björnsson sálfræðingur kemur á fundinn. — Fundur- inn er öllum konum opinn. FRÁ HÓFNINNI í GÆR kom togarinn Engey til Reykjavíkurhafnar úr söluverð til útlanda. Þá fór Esja í strandferð í gær. Tog- arinn Ásbjörn, sem kom af veiðum í fyrradag, landaði um 170 tonnum. Stanzlaus straumur nótaskipa af loðnu- miðunum var í gær. ást er . . . ... aö njóta kaffisop- ans. TM Reg U S Pat OM all nghts reserved ® 1978 Los Angetes Times ARNAD HEILLA Þá tók hann til móls og sagði við mig: Þetta eru orð Drottins til Serúba- bels: Ekki með valdi né krafti, heldur fyrir anda minnl segir Drottinn her- sveitanna. (Sak. 4,6). K ROSSGATA ! 2 3 4 ' ■ 1 ■ 6 7 8 9 ■ • II ■ li I3 14 ■ ■ ' ■ ■ I? LÁRÉTT: - 1. óvarkár, 5. dreifa. 6. hindrar. 9. mánuður, 10. samhljóðar, 11. tveir eins, 12. fornafn, 13. skortur, 15. fljótið. 17. tterir ríkan. LÓÐRÉTT: — 1. ófrfða, 2. reiða, 3. dropi, 4. hfmum, 7. menn, 8. vætla, 12. gróður, 14. land, 16. tveir eins. Lausn síðustu krossgátu LÁRÉTT: - 1. snákur, 5. aá, 6. fránar, 9. sal, 10. ill, 11. dá. 13. áman, 15. aska, 17. ástar. LÓÐRÉTT: — 1. saftina, 2. nár, 3. kæna, 4. rýr, 7. Ásláks, 8. alda, 12. ánar. 14. mat, 16. sá. Berghildur Guðbrandsdóttir frá Vestmannaeyjum er 75 ára í dag. Hún dvelzt nú á heimili dóttur sinnar að Hrísbraut 1 á Höfn í Horna- firði. Berghildur vann um áratuga skeið verkakonustörf í Vestmannaeyjum jafnhliða húsmóðurstörfum með stóra fjölskyldu. Um langt árabil skúraði Begga Kaupfélagið í Vestmannaeyjum. Nei, nei, gói, þetta verður að mælast svo við getum séð hvað þú átt að borga í „pissskattinn“! í KEFLAVIKURKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Hrefna Ingvars- dóttir og Rafn Magnússon. Heimili þeirra er að Hring- braut 63, Keflavík. (Ljósmst. SITDTTRNESJA >1 j AHEIT OG GJAFIR ] ÁHEIT á Strandakirkju, afhent Mbl.: P-S. 300, Svava 200, S.Á. 10.000, O.S.Í. 3.000, T.M.G. 1.000, R.M. 500, V.Þ.H. 1.000, G.J.xF.E. 15.000, A.B. 10.000,0.E. 3.800, Á.G. 200, b.Á. 1.000, Ásta 5.000, R.E. 3.000. H.E.T. 13, 3.000, Ebbi 500, J.Á. 5.000, S.Á.P. 1.200, L.P. 300, PÁ. 700, K.S. 15.000, E.S. 1.000, Haddý 1.000, B.A. 10.000, Á.Á. 200. KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARbJÓNUSTA apótek- anna í Reykjavík, da^ana 2. marz til 8. marz, að báðum dögum meðtöldum, verður sem hér sesrir: í BORGAR- APÓTEKI. - En auk þes« verðiír REYKJAVÍKUR APÓTEK opið til kl. 22 alla da«a vaktvikunnar, en ekki á sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan sðlarhrinKÍnn. L/EKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardöKum ok heÍKÍdÖKum. en ha‘Kt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka dav?a kl. 20—21 ok á laugardögum írá kl. 11 — 16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helKÍdÖKum. Á virkum döKum kl 8—17 er hæ«t að ná samhandi við lækni i síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eítir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að mornni ok frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er L/EKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknaíól. íslands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok helKÍdöKum kl. 17 — 18. ÓN/EMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK UR á mánudÖKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. IIJÁLI’ARSTÖÐ DÝRA virt skciflvöllinn í Víflidal. Sími 76620. Opið cr milli kl. 14—18 virka daga. Rcykjavfk sími 10000. - Akureyri sími 96-21840. 0RÐ DAGSINS HEIMSÓKNARTÍMAR. Land bJUKHAHUS spítaiinn, Alla daga kl. 15 til kl. 16 oi? kl. 19 til kl 19.30. - F/EÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTAL! IIRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPlTALI, Alla daga kl. 15 til kl. 16 o(? kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laut?ardii)?um oi? sunnudögum, kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBCÐIR, Alla dat?a kl. 14 til kl. 17 ot? kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla dai?a kl. 18.30 til ki. 19.30. Laut?ardat?a ot? sunnudat?a kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTOÐIN. Kl. 15 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudat?a til löstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöt?um kl. 15 til kl. 16 ot? kl. 19 til kl. 19.30. — F.EÐINGARIIEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla dat?a kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla dat?a kl. 15.30 til kl. 16 ot? kl 18.30 til ki. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla datca kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSH/KLIÐ, Eftir umtali ot? kl. 15 til kl. 17 á hel|?idö|?um. - VÍFILSSTADIR, I)at?lci?a kl. 15.15 til kl. 16.15 ot? kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Ilafnarfirðit MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. » LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnhúsinu SOFN við IIverfisKötu. L.estrarsalir eru opnir virka da^a kl. 9—19. nema lauKardaKa kl. 9—12. ÍJt- lánssalur (veKna heimlána) kl. 13—16. nema lauKar daKa kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, ADALS VFN — CTLÁNSDEILD. bini?holtsstra‘ti 29a. símar 12308. 10774 01? 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. föstud. kl. 9—22. lauKardaK kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. WnKholtsstra*ti 27. FARANDBÓKASÖFN — AÍKreiðsla í UinKholtsstræti 29a. símar aðalsafns. Hókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum ok stofnunum. SÓLIIEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36811. Mánud. — föstud. kl. 14—21, lauKard. kl. 13—16. BÓKIN IIEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- ok talls'ikaþjónusta við fatlaða ok sjóndapra HOFS- VALLASAFN - IIofsvallaKötu 16. sími 27640. Mánud. —föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR NESSKÓLA — Skólab<)kasafn sími 32975. Opið tiL almennra útlána fyrir bijrn. mánud. ok fimmtud. kf. 13- 17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270. mánud.—föstud. kl. 14 — 21. lauKard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í félaKsheimilinu er opið mánudaKa til föstudaKa kl. 14 — 21. Á lauKardöKum kl. 14- 17. LISTASAFN Einars Jónssonar IlnitbjörKum: Opið sunnudaKa ok miðvikudaKa kl. 13.30—16. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið aila virka da^a kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR. SýninK á verkum Jóh. Kjarvals opin alla virka daga nema mánudaKa kl. 16—22. Um helKar kl. 14-22. NÁTTÍJRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. ok lau^ard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. BerKstaðastræti 74. er opið sunnu- daKa. þriðjudaKa ok fimmtudaKa kl. 13.30—16. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10—19. T/EKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudaK til föstudaKs frá k). 13-19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið þriðjudaKa ok föstudaKa frá kl. 16—19. ÁRB/EJÁRSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka da^a. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SÍKtún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa ok lauKarda^a kl. 2 — 4 síðd. IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN, sem er eiim helzti útsýnisstaður yfir Reykjavík. er opinn alla da^a kl. 2—4 síðd. nema sunnudaKa þá milli kl. 3—5 síðdeKÍs. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka da«a kl. 7.20—19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) LauKar- daKa kl. 7.20—17.30. SunnudaKa kl. 8—13.30. Kvenna- tfmar f Sundhöllinni á fimmtudaKskvöldum kl. 21—22. Gufubaðið í Vesturba*jarIauKÍnni: Opnunartfma skipt milli kvenna ok karla. — Uppl. í síma 15004. Dll AklAUAM'T VAKTbJONUSTA borgar DlLAFlA V AfV I stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 sfðdeKÍs tii kl. 8 árde^is ok á helKÍdÖKum er svarað allan sólarhrinKÍnn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynninKum um bilanir á veitukerfi borKarinnar ok í þeim tilfellum öðrum sem borKarbúar telja sík þurfa að fá aðstoð borKarstarfs- ÆLÖSKUSKEYTI rak á fjörur suður f Miðneshreppi. í þvf var skrifað á tvo miða. A öðrum stóð að flöskuskeytinu hefði verið varpað í sjóinn frá skipinu Iran- conia, 16. okt. 1926, á Nýfundna- landsmiðum. Á hinum miðanum er finnandinn beðinn að «era viðvart um skeytið á heimilisfanK í New YorkborK- Það virðist því me^a ráða af þvf, sem á miðanum stendur, að flöskuskeytið sé búið að velkjast í hafi í hartnær tvö og hálft ár.“ fréttir r GENGISSKRÁNING NR. 42 - 2. marz 1979 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 3244» 324,80* 1 Starltngspund 6544» 656,50* 1 Kanadadollar 273,50 2744»* 100 Danskar krónur 82*5 ,»0 6261,20* 100 Norskar krónur 6368,55 6384^5* 100 Sasnsksr krónur 7421,00 7439,30* 100 Finnsk mörfc 8146AÓ 8166,95* 100 Franskir frankar 7582,10 7580,80* 100 Batg. frankar 1103,90 1106,60* 100 Svissn. tranksr 19317,90 19365,60* 100 Gyllini 16155,55 16195,45* 100 V.-Pýzk mörk 17454,10 17497,10* 100 Lírur 38/18 38,56* 100 Austurr. Sch. 2381,50 2367,40* 100 Escudos 879,70 681,40* 100 Pesetar 488,20 469,40* 100 Yen 158,15 158,54* * Brayting Iré aíóuatu akráningu. V Símsvari vegna gengisskráninga 22190. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 2. marz 1979. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadoitar 358,40 357,26* 1 Stertingspund 720,39 722,15* 1 Kanadadoilar 300,85 301,62* 100 Danskar krónur 8870/J8 6887,32* 100 Norskar krónur 7005/11 7022,68* 100 Sasnskar krónur 8153,10 8183,23* 100 Fibnsk mörfc 8981,54 8983,65* 100 Franskir frankar 0318,31 8338,88* 100 Boig. frankar 1214*9 1217,26* 100 Svissn. frankar 21249,8» 21302,16* 100 Gyllini 17771.11 178154»* 100 V-Þýzk mörk 191M£1 19248,81* 100 Lfrur 42/13 42y44* 100 Austurr. Sch. 2819.85 2626,14* 100 Escudos 747,87 74944* 100 Pesatar 51SJI2 516,34* 100 Yan xnjn 174^9* ■ Braytlng trt •lótntu rtuMngu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.