Morgunblaðið - 03.03.1979, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.03.1979, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MARZ 1979 pf; JttcSsur GUÐSPJALL DAGSINS: Matt. 4.: Freisting Jesú. yTVá morgun LITUR DAGSINS: Fjólublár. Litur iðrunar og yfirbótar. Æskulýðsdagur í»jóðku*kjunnar DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa. Séra Þórir Stephensen. Kl. 2 æskulýðs- messa. Pétur Þ. Maack guðfræðingur predikar. Ungmenni lesa bæn, pistil og guðspjalliö. Séra Hjalti Guðmundsson og séra Þórir Stephensen þjóna fyrir altari. Dómkórinn syngur viö báðar messurnar. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Séra Hjalti Guðmundsson. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 10:30 árd. Yngri kór Árbæjarskóla syngur. Æsku- lýðsguðsþjónusta í safnaðar- heimilinu kl. 2. Ungt fólk aðstoðar við Guðsþjónustuna, talar og les úr ritningunni. Kvöldvaka í hátíða- sal Árbæjarskóla kl. 20:30 meö f jöl breyttri dagskrá. Séra Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Fjölskyldumessa á Æskulýðs- daginn kl. 2 að Norðurbrún 1. Fundur hjá safnaðarfélagi Ás- prestakalls eftir messu. Barnakór úr Laugarnesskóla syngur undir stjórn Daníels Jónassonar. Veit- ingar. Foreldrar komið með börn- um ykkar eldri og yngri. Séra Grímur Gímsson. BREIOHOLTSPRESTAKALL: Barnastarfiö: Laugardag í Öldu- selsskóla kl. 10:30. Sunnudag í Breiðholtsskóla kl. 11 árd. Æsku- lýösguösþjónusta kl. 14. Æsku- lýösfulltrúi Þjóðkirkjunnar, séra Þorvaldur Karl Helgason predikar. Unglingar aðstoða við Guðsþjón- ustuna. Fermingarbörn og annaö ungt fólk í prestakallinu er hvatt til að koma. Sóknarnefndin. BÚSTADAKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 2. Hermann Ftagnar Stefánsson flytur ræöu.Rannveig Kjaran, form. Æ.F.B. flytur ávarp, unglingar lesa upp. Guöni Þ. Guðmundsson stjórnar kór og hljómsveit. Kirkjukaffi kven- félags'ms eftir messu. Kirkjukvöld miðvikudaginn 7. marz Ræðu- maður: Dr. Björn Björnsson. Karla- kór Reykjavíkur syngur. Séra Ólafur Skúlason, dómprófastur. DIGRANESPREST AKALL: Barnasamkoma í safnaðarheimil- inu við Bjarnhólastíg kl. 11. Æsku- lýðsguðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 2. Flóki Kristinsson guðfræðinemi predikar. Séra Þor- bergur Kristjánsson. FELLA- og HOLAPRESTAKALL: Laugardagur: Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnu- dagur: Æskulýösguösþjónusta í Fellaskóla kl. 11 f.h. Samkoma að Seljabraut 54 miövikudagskvöld kl. 8:30. Séra Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Æskulýðs- guðsþjónusta kl. 14. Ragnhildur Ragnarsdóttir og Björn Ingi Stefánsson tala. Æskulýðshópur- inn syngur. Fermingarbörn beðin að koma. Almenn samkoma n.k. fimmtudagskvöld kl. 20:30. Séra Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Æskulýðsmessa kl. 2. Ungmenni aöstoöa og syngja. Kvöldbænir á mánudag og þriðjudag kl. 18:15. Lesmessa þriðjudag kl. 10:30 árd. Beöiö fyrir sjúkum. Muniö kirkjuskóla barnanna á laugardag kl. 2. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. HÁTEIGSKIRKJA: IBarnaguðsþjónusta kl. 11. Séra Tómas Sveinsson. Æskulýðs- guösþjónusta kl. 2. Kristinn Friðfinnsson, guðfræðinemi predikar. Organleikari dr. Orthulf Prunner. Prestarnir. Messa og. fyrirbænir kl. 5. Séra Tómas Sveinsson. Biblíuleshringurinn kemur saman í kirkjunni á mánu- dag kl. 20:30. Allir velkomnir. Prestarnir. KÁRSNESPRESTAKALL: Æskulýösguðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 11 árd. Séra Gísli Jónasson, skólaprestur flytur hug- vekju. Ungmenni úr Kristilegum Skólasamtökum leiða söng. Fullorðnir eru hvattir til að sækja guðsþjónustuna með unga fólkinu. Séra Árni Pálsson. LANGHOLTSPRESTAKALL: Laugardagur: Óskastund barnanna kl. 4. Séra Sig. Haukur Guðjónsson. Sunnudagur: Barna- samkoma kl. 10:30 árd. Séra Árelíus Níelsson. Æskulýðs- guðsþjónusta kl. 2. Séra Sig. Haukur Guöjónsson. Safnaðar- stjórn. LAUGARNESKIRKJA Barnaguðsþjónusta kl. 11. Æsku- lýðs- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 2. Gísli Gunnarsson, guöfræðinemi predikar. Sigríður Anna Örlygs- dóttir leikur einleik á gítar. Þriöjudagur 6. marz: Bænastund á föstu kl. 18. Æskulýðsfundur kl. 20:30. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10:30 árd. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Guösþjónusta kl. 2. Bragi Skúlason, stud. theol predik- ar. Barnakór úr Melaskóla syngur. Stjórnendur Helga Gunnarsdóttir og Magnús Pétursson. Kirkjukaffi. Séra Frank M. Halldórsson. Sam- koma kl.5, stutt ávörp, ungt fólk flytur tónlist. Prestarnir. SELTJARNARNESSÓKN: Guðsþjónusta kl. 11 árd. í Félags- heimilinu. Haraldur Jóhannsson og Stefán Aðalsteinsson mennta- skólanemar tala. Séra Frank M. Halldórsson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barnasamkoma kl. 10:30 árd. Messa kl. 2. Miðvikudagur 7. marz: Föstumessa kl. 20:30. Organleikari Sigurður ísólfsson. Prestur séra Kristján Róbertsson. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Safnaðarguösþjónusta kl. 14. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Guðmundur Markússon. DÓMKIRKJA Krists konungs, Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 síðd. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 síðd., nema á laugardögum, þá kl. 2 síðd. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árd. GRUND, elli- og hjúkrunarheimili: Messa kl. 10 árd. Séra Ingólfur Guðmundsson prédikar. HJALPRÆDISHERINN: Sunnudagaskóli kl. 10 árd. Helgunarsamkoma kl. 11 árd. Bæn kl. 20 og hjálpræöissamkoma kl. 20.30. KIRKJA JESU KRISTS af síðari daga heílögum — Mormónar: Samkomur Skólavörðustíg 16 kl. 14 og kl. 15. MOSFELLSPRESTAKALL: Æskulýösmessa í Lágafellskirkju kl. 14. Messugjörð veröur að miklu leyti í höndum ungmenna. Elva Björk Jónatansdóttir flytur hug- vekju. Sóknarprestur. GARÐARKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11 árd. Hugleiðingu flytja Birna Sigþórsdóttir og Pétur Ásgeirsson. Skólakór Garðabæjar syngur, stjórnandi Guöfinna Dóra Ólafs- dóttir. Æskufólk aðstoðar. Séra Bragi Friöriksson. BESSASTADAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Kjartan Jónsson stud. theol. prédikar. Fermingarbörn aðstoða. Séra Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra í Garðabæ: Hámessa kl. 2 síöd. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Æsku- lýðsguðsþjónusta kl. 2 síðd. Hólmar Baldursson prédikar. Ungt fólk syngur. Séra Gunnþór Inga- son. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2 síðd. Ungt fólk aöstoðar. Safnaðar- prestur. VÍÐISTADASÓKN: Barnaguðsþjónusta í Hrafnistu kl. 11 árd. Fjölskyldu- og æskulýðs- guðsþjónusta þar kl. 14. Siguröur Pálsson mámsstjóri prédikar. Séra Sigurður H. Guðmundsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Æsku- lýösguösþjónusta kl. 14. Fermingarbörn aðstoöa. Lovísa Þórðardóttir flytur ávarp. Fjöl- skyldusamkoma kl. 20.30 í kirkjunni. Fjölbreytt efnisskrá: — Gestur kvöldsins verður sr. Ólafur Skúlason dómprófastur. Þess er vænst að fermingarbörn í Keflavík og Njarðvík mæti ásamt foreldrum sínum. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2 síðd. Jón Gröndal kennari flytur hug- leiðingu. Sóknarprestur. HVALSNESKIRKJA: Æskulýðsmessa kl. 11 árd. Sóknarprestur. UTSK ALAKIRK JA: Æskulýðsmessa kl. 2 síðd. Sóknarprestur. EYRARBAKK AKIRK JA: Barnaguðsþjónusta kí. 10 árd. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Almenn guösþjónusta kl. 2 síðd. Altarisganga. Sóknarprestur. REYNIVALLAPREST AK ALL: Messa kl. 14 í Saurbæjarkirkju. Barnaguösþjónusta í Brautarholts- kirkju kl. 10.30 árd. Föstunám- skeiðið heldur áfram í Ásgarði miðvikudagskvöldið kemur kl. 20.30. Séra Gunnar Kristjánsson. AKRANESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 árd. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2 síðd. Ungmenni aðstoða. Kvöldvaka kl. 8.30 meö fjölbreytri dagskrá. Séra Björn Jónsson. ÚTVARPSGUÐSbJÓNUSTAN á sunnudagsmorgun, á Æskulýðs- deKÍ bjóðkirkjunnar er að þessu sinni í Akureyrarkirkju. Séra Pétur Þórarinsson á Hálsi í Fnjóskadal. Unsmenni aðstoða við Kuðsþjónustuna. félatíar úr Æskulýðsfel. Akureyrarkirkju og Æskulýðsfélagi Hálsaprestakalls. Organisti er Jakob Tryggvason. Þessir sálmar verða sungnir. í Gl. Sálma- bókinni: 424 645 Síðan syngja unglingarnir kristilega trúarsöngva en að lokum verður sunginn sálmurinn nr. 514 í Nýju sálmabókinni og nr. 420 í Gl. Sálmabókinni. Einkunnarorð dagsins er: Jesús og barnið. í Nýju Sálma- bókinni 515 503 Borgarstjórn; Forgangsréttur end- urhæfðra til umræðu Á FUNDl borgarstjórnar fimmtudaginn 1. marz flutti Guð- rún Helgadóttir (Abl) tillögu um. að forstöðumönnum hinna ýmsu borgarstofnana yrði gert skylt að geta þess í auglýsingum. að fólk sem notið hefði endurhæfingar hefði forgangsrétt að störfum hjá borginni. Hún minnti á, að til væru lög um þetta og að fyrrverandi borg- arstjóri hefði á sínum tíma sent öllum forstöðumönnum hjá borg- inni bréf þar sem vakin var at- hygli á þessu atriði. Albert Guð- mundsson (S) sagði ekki rétt, að þó maður hefði hlotið endurhæfingu ætti hann að eiga forgangsrétt heldur jafnan rétt. Krafan um jafnan rétt væri eðlileg og þessi orð sín mætti alls ekki túlka sem vantrú á þá sem hlotið hefðu endurhæfingu heldur þvert á móti. Pjetur Þ. Maack prédikar í æskulýðsmessu í Dómkirkjunni A morgun, sunnudag. er Æsku- lýðsdagur Þjóðkirkjunnar. Þá verður æskulýðsmessa í Dóm- kirkjunni kl. 14.00. Pjetur Þ. Maack guðfræðingur prédikar og dómkirkjuprestarnir þjóna fyrir altari. Ungmenni lesa bæn. pistil og guðspjali. Þess er vænst, að fermingarbörn Dómkirkjunnar og foreldrar þeirra komi til kirkju, svo og annað ungt fólk í söfnuðinum. Yfirskrift Æskulýðsdagsins að þessu sinni er JESÚS OG BARNIÐ og er í tengslum við ár barnsins. En Dómkirkjan mun minnast þess' árs með sérstakri samkomu sunnudaginn 11. mars. (Frá Dómkirkjunni) Leiðrétting í minningargreinum Klemensar Tryggvasonar og Ólafs Björns- sonar um Þorstein Þorsteinsson fyrrverandi hagstöfustjóra í blað- inu í gær misritaðist dánardagur hans, sem var 22. febrúar 1979, en ekki 15. febrúar. Davíð Oddsson (S) sagði, að þessi mál þyrfti að skoða vel og kvaðst álíta, að þeir sem stóðu að setningu umræddra laga hefðu haft í huga, að þeir sem verið hefðu í endurhæfingu ættu jafn góðan rétt en ekki forgangsrétt. Davíð minnti á, að Magnús Kjart- ansson hefði talsvert skrifað um þessi mál og lagt megin áherzlu á, að jafnrétti væri til vinnu en ekki misrétti. Ef tillaga þessi yrði samþykkt nú gæti það gefið falsk- ar vonir og þess vegna legði hann til, að málinu yrði vísað til borgar- ráðs til frekari meðferðar. Guðrún Helgadóttir sagðist fall- ast á málsmeðferð. Albert Guðmundsson sagði í lokin: „Við munum standa vörð um atvinnumál fatlaðra". 29555 Opiö 10—17 Helgaland Mos. fokheld einbýli 220 fm. auk 70 fm. bílskúrs. 1250 fm. eignarlóð. Verð tilboð. Akraholt Einbýlishús 133 fm. Mjög gott hús. Bílskúr 43 fm. Verð 40 millj. t Reynihvammur 2ja herb. ósamþykkt jarðhæð. Verð 10 til 11 millj. Blönduhlíð 3ja herb. kjallaraíbúö. Sér inn- gangur. Sér hiti. Verð 15 millj. Utb. 10 millj. Kleppsvegur 4ra herb. 2. hæð 100 fm. Verö 18 millj. íbúöin er laus nú þegar. Kjarrhólmi 3ja herb. 83 fm. mjög góð íbúð. Verð 16.5 millj. Útb. 12.5 millj. Grettisgata 3ja herb. ris. Verð 12.5 millj. Útb. 9 millj. Höfum fengið til sölu í Selja- hverfi raðhús sem er kjallari og 2 hæðir, ekki að fullu frágeng- iö. Verð og útb. tilboð. Álfaskeið 4ra herb. 105 fm. 1. hæð. Verð 18 til 19 millj. Útb. 12 til 13 millj. Krummahólar íbúð á tveimur hæðum, ekki að fullu frágengin. Verð tilboö. Höfum kaupendur að sór hæöum og einbýlishúsum í Hraunbæ og Breiöholti. Höfum kaupendur aö sér hæöum og einbýlishúsum í Reykjavík og Kópavogi. Höfum mikinn fjölda eigna á söluskrá. EIGNANAUSi LAUGAVEGI 96 (viö Stjörnubíó) SÍMI 29555 Sölumenn Finnur Óskarsson Lárus Helgason Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. 83000 Til sölu Viö Víðimel góö 3ja herb. kjallaraíbúö, sam- þykkt, meö sér inngangi og sér hita. Fasteignaúrvaliö

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.