Alþýðublaðið - 28.02.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.02.1931, Blaðsíða 3
Bíö 3 Hvít þrælasala í Reykjavík? Einkennileg anglýsing í Morgnnblaðinu, I dag es» auglýsáng á fyrstu síðu í Morgunblaðinu, og geta allir lesi'ð hana {>ar. Hún er svo- hljóðandá: Kvöldskóli. Ungar dömur geta lært hár- greiðslu og alt sem að því lýtur, á þe'm tíma sem fyrir þær er hentugastur, svoleiiðis að þær feamt geti haldiið þeirri stöðu, sein þæ.r kynnu að hafa. Ef þær vilja sigla, útvega ég þeim stöðu í Kaupmannahöfn eftir námsskeið- iið. — Tilboð sendist A. S. í. merkt „Framtíð". Alþýðuhlaðinu þótti auglýsing þessi' all-einkennileg og þvi var forvitni á að vita hver sá væri, er stæði á bak við hana. Hríngdi blaðið því til herra Engilberts Hafbergs, sem er auglýsingastjóri Morgunblaðsins og eigandi A. S. t, og spurði hann hver hefði aug- lýst þetta. Kvaðst EngLlbert ekki hafa Ieyfi til að gefa upplýsing- ar um þær auglýstngar, sem beð- ið væri um á þennan hátt, því þegar svona stæði á væri það vilji auglýsenda að nafn þeirra væri ekki gefið upp. Tilhoðin ætti að senda og þau nægðu þe:m, sem auglýsti. Viðtal v>ð stúlku, sem hefir verið boðin staða úti. Alþýðublaðdð átti í morgun tal við stúlku eina kornunga, sem er atvinnulaus. Sagðist hún vera búin að leita sér mikið að at- vinnu undanfarið, en ekkert feng- jð að gera. Ég komst nýlega í tæri við hárgreiðs’.ukonu eina, segir stúlk- an. Hún bauð mér að koma á hárgreiðslustofu sína og vera þar lærlingut’, í 3 mánuði, en sagði að ég yrði að gefa með mér kr. 100 á mánuði, eða 300 krónur alls. Vinnutími minn átti að vera M.bl. „hiá!par“ Jónl Porláls- pi. Á miðvikudaginn var einkasala á tóbaki til umr. í efri deild. Pá er Erlingur hafði lokið fram- söguræðu sinni, talaði Jón Þorl. tvisvar á móti frv., en Jón Bald- vinsson svaraði. Mgbl. í fyrra dag segir frá þessum umræðum; en tíðinda- manni blaðsins hefir sýnilega Jjótt lítiill veigur í andmæluim J. Þ., því blaðið leggur Jóni Þorl, í munn alt önnur ummæli og Tök en hann bar fram gegn frv. Vitanlega er Valtýr ekki svo vitlaus, að hann sjái ekki að Jón Þorl. er með þessu gerður hlægi- Jiegur í augum þingmanna og á- heyrenda, sem vissu hvað fraro frá kL. 1 e. h. til kl. 7—8 að kveldi. Bauð hún yður ekki stöðu ut- anlands? Jú. Hún gylti framtíðina og at- vinnumöguleika mína mjög mik- ið fyrír mér. Hún sagði að ef hún gæti ekki sjálf Látið mig hafa atvinnu aö námstímanum loknum, þá skyLdi hun útvega mér stöðu í Kaupmannahöfn, — eða einhvers staðar annars stað- ar utanlands. Og þér tókuð ekki tilboðinu? Nei. Mig langaði þó til ‘þess. En ég átti engar 300 krónur til að láta hana fá. Vitið þér hvort þessi kona hef- ir fengið margar stúlkur tO sín með þessum kjörum og Loforð- um? Já, margar stúlkur vinna hjá henni sem lærlingar. Vitið þér til þess, að hún hafi útvegað nokkurri stúlku atvinnu erlendis ? Nei. Ég veit það ekkL Samtal þetta sýnir margt. t fyrsta lagi gefur það hugmynd um svívirðilegan launaþrældóm. Fátækar, atvinnulausar stúlkur eru tældar til náms í atvinnu- grein, sem þegar er yfirfull hér. Þær eiga að vinna frá kl. 1—8 daglega í 3 mánuði ekki ein- ungis kauþlaust, heldur með 300 króna meðgjöf. Þeim er lofuð staða. Og ef hún fæst ekld hér, sem er fyrirfram víst, þá á að senda þær út. Ef það loforð er ekki svikaloforð, þá er það enn verra, því í Danmörku er mjög mikið atvinnuleysi meðal hár- greiðslukvenna. Þar ganga þær atvinnulausar í hundraðatali, — Eða hver er sú atvinna, sem „agentinn“ ætlar að útvega er- lentíis? StúLkur eru aðvaraðar um að láta ekki blekkjast af þessari auglýsingu í MorgunbLaðinu. fór; en Valtýr þarf líklega að „þakka“ fyrir ýmsa „vinsemd“, er J. Þ. sýndi Valtý á hallæris- fundi íhaldsins núna fyrir sliemstu. Alþfraii. í gær fór fram 1. unu. um þessi frumvörp: í neðri deild nm frv. Haralds Guðmundssonar um tekju- og eigna-skatt, um fast- eignaskatt og um lækkun kaffi- og sykur-tolls (tolllagabreyting). Var þeim öllum vísað til fjár- hagsnefndar. í efri deild um frv. Erlings Friðjónssonar og Jóns Baldvinssonar um forkaupsrétt kaupstaða og kauptúna á hafnar- mannvirkjum o. fl. Því var vfsað tij allsherjaroefndar. SflsiJiSrlíklsverðlð. Vegna þess, að Alþýðuhlaðið hefir orðið vart við að krafa húsfreyju hér í blaðinu í fyrra dag um lækkun smjörlikisverðs- ins hefir vakið töluverða athygli, þá snéri tíðindamaður þess sér til eigenda stærstu smjörlíkis- gerðarinnar, smjöTlíkisgerðarinnar „Smári“, og sþurði þá: Hvenær Lækkar smjörlíkisverð- íð? Við vildum gjarna, að það gæti orðið sem allra fyrst, segja þeir, — og okkur er kunnugt um að hinar smjörlíkisgerðirnar eru á sama máli. Hefir nokkuð veiið ákveðið i þvi efni? — Almenningi er það mikið hagsmunamál, að smjör- líkið lækki, því að það er eín af þeim nauðsynjavörum, sem eng- inn getur án verið. Engin ákvörðun befir enn ver- ið tekin. Það er rétt, að smjör- líki sé dýrt, miðað við kaupgetu láglaunastéttanna. Og þegar talað er um, að verðið sé o/ hátt mið- að við framleibendurna, þá hljóta eldri verksmiðjurnar að taka það til sín, því að tæplega er hægt að gera lækkunarkröfu tiJ þeirra fyrirtækja, er Litla reynsíu hafa tenn í þvi, hvað framleiðslan kost- ar í raun og vreru. Enda hafa verksmiðjurnar ráðið smjörlíkis- verðinu alt af áður. Húsfreyja gerði að eins kröfu lun að vrerð:ð lækkaði Sú krafa er auðvitað sprottin af þörflnni fyrir því, að það lækki, Já, og það hefir alt af verið fösit venja okkar í þessi 12 ár, sem , Smári“ er búinn að starfa, að lækka verðið jafnharðan sem framleiðslan hefir aukist og hrá- efni' lækkað í verði. Hjá okkur er ffam’eáðslukostnaðurinn gífur- ’lega stór hluti söluverðsins. Hann hefjr ekkert lækkað síðastliðið ór, og í sumttra tilfellum jafnvel hækkað. — Það má því alls ekki gera ráð fyrir eins hraðri Lækk- un tiltölulega á smjörlíki og inn- fluttri’ vöru, sem framleidd er í stórum stíl. En sannleikurinn er sá, að smjörlíki hefir undanfarið lækkað meira en flestar aðrar vörutegundir. Lækkað? Hvenær lækkaði verð- ið síðast? Það hlýtur að vera nokkub langt síðan. Þegar „Smári" hóf göngu sína, }ki seldii hann smjörlílrið ú 4 kr. kg. Nú selst það á kr. 1,80. Það lækkaöd í fyrra írr kr. 1,90. Otsöluverð er kr. 1,80, en hvað er kg., selt frá v’erksmiðjunni ? Það er eínkamál. Jæja. Getur almenningur því eklri búist við Jæklum á verði smjörlíkisins innan skamms? Vlð getum alls ekki sagt um það. Það er svo margt erfitt, tím- arnir erfiðir, nýir framleiðslu- hættir og dýrar vélar, sem stöð- ugt þurfa að endurnýjast. Okkar við rkenda góða er komið aftur nú að eins kr. 14,00 pr. meter hv, Sloppar 10,75, 14 kr Gulir s'oppar 10.50 kr. Málara-sloppar 7,00 kr. Rakara-sloppar' 11,50 kr. Hv. Jakkar 7,85,8,50, vul- ir jakkar 7,00, 9,50 Köbl, Matsveinabuxur 8,75. m,it- sveii a og bakarahúfur 1,00, 1,50 i Branns-verzlan Lindln. Prestaféiag Vestfjarða hefsa- ráðést í það að gefa út kirkjulegt tirsrit til eflingar safnaðarstarf- semi' og kristilagu félagslífi á Vestfjörðum og svo langt, sem ritið kann að ná. Er nú korninn annar árgangur ritains og vel úr gar&i gerður. 1 þessu nýútkoirma hefti' eru margar ritgerðir, svo sem eftir séra Helga Konráðsson á B ldu- dial um: „Hvað getur kirkja vor lært af einingarstarfsemi nútim- ans?“ og eftir séra Böðvar á Rafnseyri: „Hvað kennir J.sú um framhald'slifiðT‘ En heztar era ritgerðir þeirra Halidórs Krist- jánssonar að KJrkjubcli: ,.M dan frost var í skuggcnum“, séra Sig- urðar Z. Gíslasonar á Þingeyri: „Nokkrar tengdir vw 1930“, og séra I>orsteiins Kristjánssonar í Sauðlauksdal: „Þar ssm cngir vitran'r eru.‘‘ Halidór Kristjáns- son lauk prófi frá Núpi síðast Íiðið vor imeð miklu lofi. Er hann bróðóir Ölafs Þ. Krisijáns- sonar kennara og mikið efni i skáld og rithöfund. Er grein hans þrungin so ialisma og æitu sem flestir að lesa hana. Pétur Sigurðssoin leikpredikari á nokkrar ágætar greinar í rit-« inu. Er hann frjálslyndur og víð- sýnn og mun biirta mikið innan

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.