Morgunblaðið - 03.03.1979, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 03.03.1979, Blaðsíða 41
fclk í fréttum MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MARZ 1979 41 + bessi mynd er nýlega tekin suður í Róm, þar sem stjórnar- myndunartilraunir hafa gengið heidur þunglega. — betta er foringi kommúnista. Enrico Berlinguer. á blaðamannafundi, þegar viðræður hans og Andreott- is hins starfandi forsætisráð- herra landsins voru að sigla í strand. ♦ Þessi óskýra fréttamynd er ein hin sídasta sem tekin var af hinum horfna forsætisráðherra Sapour Bakhtiar í íran. Engu er lfkara en hann sé að hiðjast fyrir. Svo er þó ekki. Myndin er tekin á fundi með blaðamönnum. Á fundi þessum gagnrýndi hann núver- andi leiðtoga. Khomeini, fyrir að smala fólki út á götur stórborganna með vígorð á vörum, sem það ekki bæri skynhragð á. + Stríðið í Sómalíu — sem oft er kallað Ogadenstríð- ið er ekki fyrirferðarmikið í fréttum nú upp á síðkastið. En þar berjast skæruliðar við hersveitir Eþíópíumanna. — Þessi djöfulskapur hefur orðið til þess að skapa vandamál flóttamanna. Flóttamanna- búðir, „Jawil-búðirnar“, standa í um 20 mílna fjarlægð frá eþíópísku landamærunum. Þar eru nú um 10.000 manns. Myndin er tekin er þessi gamla kona, amman, kom með barnabörnin sín til flótta- mannabúða Ogadenmanna. + Hér eru mæðgur á ferð — Sú yngri hefur fetaö í fótspor móður sinnar. — Mæðgurnar eru kvikmyndaleikkonan Lucille Ball og dóttir hennar, leikkonan Lucie Arnaz. LITSJONVARPSTÆKI SJÓNVARPSBÚDIN BORGARTÚNI 18 REYKJAVIK SIMI 27099 Gódar Garriait Bókamárkaóurinn SÝNINGAHÖLLINNl ÁRTÚNSHÖFÐ/A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.