Alþýðublaðið - 02.03.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.03.1931, Blaðsíða 1
pýðnbl Cfem rn af áljiýftiftokkaw 1931. Mánudaginn 2. marz. 53 tölublað. Vegna veikinda hefir jarðarför konunar minnar sál. Halldóru S. Jónsdóttur fiá Þorkelshól verið frestað til 3. marz. Athöfnin fer fram á sama tíma og sama hátt er áður var auglýst. Merkurgötu 9 í Hafnarfirði 2. marz 1931. Magnús Jónsson, Skiftafnndir I neðangreindum protabúum, verða haldnir á Bæjarpingstofunni, priðjudaginn 3. marz n. k. á peim tíma, sem hér segir: Kl. 10 f. h. í protabúi C. Behrens, heildsala. Kl. 10 Va f. h. í protabúi Boga Jóhannessonar sútara. Kl. 11 f. h. í protabúi H.f. Copland. &i»mamssm Á fundinum verða teknar ákvarðanir um eignir búanna, innheimtu útistandandi skulda og umsjónar og innheimtumaður ráðinn iyrir hvert bú. Skiftaráðandinn í Reykjavík, 28. febrúar 1931. Bjðrn Þórðarson. Vátryj^U^a^hlutalélaoi^jJliy^Danske stofnað 1864. i Munið að brunatryggja nú þegar. Aðalumboðsmaður Sigfús Slghi'atsson, &mtmannsstíg 2. Simi 171. tt Tilkynning frá S. R. Samkvæt samþykt Sjúkrasamlags Reykjavíkur 7 greinar, og að fengnu sampykki ráðuneytis íslands, fellur niður greiðsla á dagp^ningum til samlagsmanna meðan vöm sú stendur, sem sett hefir verið gegn út- breiðslu inflúensu peirri. sem nú geisar. Gildir petta frá og með deginum í dag. Reykjavik, 2«. febrúar 1931. Stjórn S. R. Sparið pealnga. Forðist ó- lægindi. Munið pví eftlr. að rantl ykkur rúður i glugga, iringið í sima 1738, og verða lær strax iátnar i. Sann- gjarnt verð. Tulipana, Hyacinthur, Tarsettur og Páskaiiljur fáið þér hjá Útsala. Ullarpeysnr af ímsam perð- nm, t. d. með renniiás, 30 % afsláttnr. Vetrarfrakkar oy fot oö nokk- uð af fataefnom 20 tíl 50 % hattar, kuldahúfnr. Manchett- skyrtur alt að 50 %. Allar vorurnar seldar minst með 15% afslætti. Nolð tækífærið að fá h'nar ágætu sponsku manchettskpt- ur oy hin viðurkendu náttfðt fjrtir um háifvirðl í kuldanum er gott að hafa góðan trefil um hálsinn, fást nú fjnir litið veið á LauQavegí 3 Andrés Andrésson. a ser>, >DO<XX>COOOOO< 411® stk. hvítar kvensvuntur seljast fyrir að eins 95 aura stk. meðan eitthvað er eítir. Silkisokkar frá 95 aurum. Kvenpeysur afar ódýrar og m. f!. Klðpp Laugavegi 28. ^oooooooooooc 3 daga enn þá. Til að gela þeim tæki- færi til að kaupa ódýrt. er fá laun sín greidd mánaðarlega, höldum við útsölunni áfram í 3 daga enn þá. Eina útsala ársins Minst 20% afsl. af öllu- K. Einarsson & Bjðrnsson, Bankastræti 11. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls kon ar tækifærisprentun svo sem erfiljóð, að göngumiða, kvittanir reikninga, bréf o. s frv., og afgreiðii vinnuna fljótt og vit réttu verði. Blúndnefni i sarakísimskjíla margir liiir. Verzlan Matth Bjðrnsdóttur Laagavegi 36. K o n n r! Biðjið nm Smára« smjðrlikið, pwítrað pað ea* efaisfoetra en a3t annað snnjðriíkl, V3rusalinn selur þessa viku alt með tæki- færisverði og góðum greiðslu- skilmálum. Dívana og skúffur klæðaskápar, tauskápar, rúm- stæði, borð, kommóður, skrif- borð, þvottaborð o. fl. o. fl. Athugið verð og skilmála. Ait sent heim. Vörusalinn, Klapp- a stíg 27, sími 2070. . Fell er fjö dáns búð. Hveiti Kex Súkkulaði Sætsaft Ananas á 20 aur Va kg. - 60 —---------- 1,80 —--------- 40 pelinn. 1,00 heil dós. Verzl* FELL, NJálsgSta 43, sfmi 2283. Sfintnid, að liölbreyttasta úr- vallð af veggmyndum og spor- öskjurömmum er á Freyjugöto 11, simi 2105. Sekfeav. S$bkfeaK>. Sofefenr frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.