Alþýðublaðið - 02.03.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.03.1931, Blaðsíða 3
A'SSI> fó 3 Nú þegif’ Morgunblaðið, MoTgunblaðið hefir oft í kaup- deihim viljað láta til sín taka og biaadað sér í þau mál og þózt bera afkomu og sjálfstæði þjóðarinnar mjög fyrir brjósti, og 111 að gefa mönnum litla mynd af áhuga bla'ðsins í kaupdeilunni 1923, ætla ég að taka kafla úr rifstjómargrein, sem þá birtist 3. júií um sumarið. „Eins og allir vita, er vetrar- vertíðin aðalaflatími ársins. Á þeim 3 -4 mánuðum, sem vertíð- in stendur yflr, er veitt megnið af þeim fiski, sem fiuttur er út héðan úr hmdi, og fiskurinn er eins og kunnugt er aðalútflutn- ingsvara vor. Ef sá útflutningur bregst eða minkar að mun, þá verður óumflýjanleg fjárþröng í landinu, en ef algerlega er tekið fyrir hann, þá er landinu hlátt áfram voði búinn.“ Svona förust þessu blaði þá orð, en nú steinþegir það yfir því að togararnir eru bundnir jafnóðum og þeir koma inn, og nú sést hvergi í skrifum þess, að ef togaraflotinn stöðvist, vexði óumflýjanleg fjárþröng eða neyð. Nú er ekki talað um atyinnuleysi eða þann voða, ef aðalútflutn- ingsvaran verður lítil eða engin. Pað hirðir lítið um atvinnuleysi freixra, sem fiskverkim hafa í landi, Nú skrifar blaðið ekM um þær hörmungar og sálarkvalir, sem fátæklimgarnir verða að líða út af brauðleysi og klæðleysi. Nei; nú eru það aðrir, sem það þarf að vernda. Nú eru það hags- munir aðallega tveggja peninga- manna, sem eru að reyna að koma þjóðaxbúinu í gjaldþrot Hér er auðsé'ð að hverju stefnt er. Hér er rekin sú svívirðilegasta brask- pólitik á bak við, í skjóli krepp- unnar, sem almennxngur á ekki að taka eftir. Og ef þessum mönnum tekst þetta, þá er land- ið um leið komið undir erlent peningavald, með glötuðu sjáif- stæöi. Studdir af íslenzkri íhalds- leppmemsku, sem vernduð verður af hreinræktaðri íhalds-ríkislög- reglu. Peir menn, sém ffemstir standa i því að stöðva togara- flotann, virðast einsMs svífast til að koma fram hefnd á póliitísk- um andstæðingum, jafnvel þó svelta þurfi margar verkamanna- fjöiskyldur til að ná því marki. Eða hvað getur annað legið á bak við stöðvunina en pólitík? Péir togariaT, sem nú eru látnir hætta veiðum, hafa verið topp- sMp í sölu og hafa komist upp í 2800 stpd. eða yfir 60 þúsundir ’króna í 1 ferð. Því er ekM hægt nú að bera því við, að betur borgi sig að láta skipin liggja. Ég man eftir einni vertíð, sem flestir útgerðarmenn létu henda öllum ufsa, sem í vörpuna kom, heila vertíð, því þá þóttust þeir tapa á því að verka hann. En hvað skeður? Þeir dauðsáu eftir þessu, þvi verðið varð ágætt um vorið, en enginn uggi til að selja. Pað væri hægt að sýna fram á mörg óverjandi dæmi í þessari togaraútgerð, en ekkert kórónar þó eins og þessi stöðvun togara- flotans um hávertíð. SigurUur Ólafsson. AlÞlngi* á laugardaginn fór fram 1. umx. um frumvörp þau, er nú skal greiina. í neðri deild: Frv. til ábúdarlaga. í því eru ýmsar réttarbætur fyrir leiguliða á jörðum, frá þeini óhæfilegu á- búðarlöggjöf, sem nú er. Skal það vera aðalreglan samkvæmt frumvarpinu, að lífstíðaxábúð sé á jörðum, og haldi ekkja ábú- anda xétti manns síns til ábúðar þó að hún giftist aftur, ef hún hefir aðskilinn fjárhag. Hverri jörð skulu fylgja öll nauðsynleg hús, sem jarðieigandi skal eiga, í góðu og gildu standi að mati úttektarmanna. HvíLdi sú skylda á jarðeigendum hér á landi til forna, en við jarðatökur konungs var þessu breytt og henni komið á herðar leigjenda. Um ágang búfjár. Þetta frum- varp mun aftur á móti lítt vera til bóta, þvi að hætt er við, að náhúakritur myndi viða magnast Skpðisalin. Síðasfl pátfup* stendur ylir þessa viku. Nú á a!t sð selj- ast sem eftir er af skyndisöiavariimgi. Mikið af gólfteppum verður selt fyrir íítið veið. Smáteppí fy.ir aif að hálfvirði. Allar aðrar vörur með sama mikia afslætt- inurtí. — Gerið góð kanp. |lll[[[[|l!!l!!!!l!lll!!Il!lll ■ líjjr fyrsia tlskks Virginia cigarettar. I 1 Three 20 stk. pakkinn kostar ks*. 1.25. — Búiínr til g = hjá Brittsk Ameriean Tobaeeo Co. London. S = Fást i heildsðln hfð : | Tóbaksverzl. tslands h.f. | m Einkasalar á ísiandi. M sszs ssa BlllllllHllllllllilllllllllBllllillllllliIllllllillllll'lillllllIllIlllllllllllIIIIIB af tilkomu slíkra laga, því að ágangsákvæðin eru mjög ströng í frumvarpimi. — Frumvörp þessi eru bæði samin af miliiþinga- inefnd þeirri í landbúnaðarmálujn, sem starfaði á sínum tima, og hafa áður verið flutt á alþingi. Eru tveir milliþinganefndarmanna flutningsmenn þeirra, Jörundur og Bernharð. Um lax- og silungs-veidi. Til- gangur þess er að koma í veg fyrir, að laxinum verði útrýmt, en þar á er talsverð hætta, ef ekkert er að gert því til hindr- unar, og að jafna veiðina. Veiði- málanefnd, er sett var í fyrra haust tíl að undirbúa þessa lög- gjöf, samdi frumvarpið, og váx það lagt fyrir síðasta þing. Nefndarmenn voru Jörundur Brynjólfsson, ólafur Lárusson prófessor og Pálmi Hannesson mentaskólastjöri. Jörundur flytur fi-umvaxpiið. — Frumvörpum þessurn var öllum vísað til land- búnaðarnefndar. I efri. dieild: Jón Þorláksson og Bjöm Krist- jánsson flytja frv. um verdfest- bigu pappirsgjaldeyris (banka- sfeðla). Er það sama frv. næstum ðbrey'.t og íhaldsmenn hafa flutt á tveimur síðustu þingum. Það fór til fjárhagsnefndax. Biunabótrjojöídin. Hr. ritstjóri Alþýðublaðsins! Viljið þér gera svo vel og upp- lýsa bæði mig og aðra bæjarbúa um eftirfarandi: í Það var að m:g minnir í hitt eð fyrra, eða fyrsta árið, sem bæjarbúar greiddu brurrabóta- gjöid af húsum sínum til „Al- bingia”, að þau Lækkuðu um i/4 frá því, sem áður hafði verið, en svo í fyrra hækkuðu þau aftur rétt í það sama og áður var. Af hverju munu gjöldin hafa hækk- að svona skyndilega aftur hjá þessu nýja viðskiftafélagi Reykja- víkur ? Mun það greiða tvenn um- hoöslaun fyrir að taka á móti gjöldunúm, borgarstjóra t. d. önnur, en brunamálastjóra hin? Eða af hverju munu gjöidin hafa hækkað aftur svona í fyrra? Spurull. 1 i Lyfjaveízlunin. Á alþingi 1921 flutti Guðmund- ur Björnson landlæknir frumvarp um einkasðlu ríkisins á lyfjum. Taldi hann, að innkaupsverð Ij-fj- anna einna væri pá um % milij. kr. á áxi Nú mun óhæít að gera ráð fyrir, að innkaupsverð lyfja og hjúknmargagna sé samtals 1 •—H/l’ miilj. Icr. á ári Þar sem iim svo mikia upphæð er að ræða annars vegar, að viðbæltri á- Lagningu lyfjabúðanna, sem mun vera rífleg, og þess er jafnframt gætt, að sjúkir menn og dauð- vona: verða að greiða mestan hluta þessa fjár, þá ætti öllum að geta skilist, aö mikil nauðsyn er á, að gerðar séu ráðstafahix til að lækka lyfjaverðið svo, sem framast er kostur á, án þess að á nokkurn hátt séu rýrð gæði lyfjanna. Yrði það vafalausí hæg- ast með því, að ríltið tæki í sín- ar hendur einkasölu á lyfjum. Á alþingi 1929 fluttu fulltrúar Alþýöuflokksins á alþingi frum- varp þar um, en þvi var vísað frá með dagskrártillögu, er efri ■deild samþykti, og var hún á þessa leiö: „í trausti. þess, að ríMsstjómin láti fara fram end- urskoðun á núgMdandi lyfjataxta og athugi, hver ráð muni væn- legust til þess að Lækka verð lyfja fyiir almenning, tekur deild- ■in fyrix næsta mál á dagskrá.“ Þrátt fyrlr þessa samþykt hefir verö lyfjanna haldið áfram aði vera geysilega hátt. Bæði á síð- asta þirígi og nú á þessu þingi hafa fulltrúar Alþýðuflokksins flutt þingsályktunartillögu þá, sem birt var hér í blaðinu‘26. þ. m., sem er áskorun á stjórninaað láta fara fram rarxnsókn á værðí. og gæðum lyfjanna og fyrir- komulagi lyfjaverzlunarinnar. S' fyrra vur tillagan feld með at- kvæðum. minni hluta neðri-dieild- ar-manna (12 af 28 daiLdamnönn- um). í flutningsræöu mn málið, er Haraldur Guðmundsson hslt ný- lega í neðri deild, henti hann m. a. annars vegar á, að kostnaður- inn við lyfjaværzlunina hlýtur að hafa margfaldast við það, að nú

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.