Alþýðublaðið - 03.03.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.03.1931, Blaðsíða 1
Cfof» 6t «9 Albýð 1931. Þriðjudaginn 3. marz. 54. tölublað. ÞingsetmcflM og útvarpið. Vegna blaðaummæla, þar sem gefið hiefir verið í skyn, að af á- . isettu ráði hafi verið rofið út- varpssambandið, er þingmenn tóku að hrópa húrra þingsetning- ardaginn, hefir útvarpsstjóri beð- Ið blaðið að birta eftirfarandi um- sögn wrkfræðings útvaípsins. faerra Gunnl. Briem: „Orsökin til þess, að stö'ðin þagnaði, var sú, að skyndilega bilaði einangrun eins þéttis (con- densator) í senditækjunum á út- varpsstöðinni, einmitt þegar * húrrahrópin voru að byrja, eða ium kl., 14, og varð stöðin þá að þærtta útvarpi í 5 mínúrur, meðan veríð var að koma henni í lag laftur- Hins vegar var ekki lokað fyrir magnarana í Reykjavík fyrr en fcl 14,10, eða nokkru eftir að þíngfundi var lokið." Brennandi bifreið. Mjög dularfuilt morðmál er nú fyrir dómstólunuim í Northamp- tbon í ¦ Englandi. Hinn ákærði er Alfred Rouse. Hann er grunaður ;um að hafa myrt manng sem eng- inn veit hver hefir verið, og var morðið framið með þeim hætti, að maðurinn sat í bifreið Rous<- es, eldur kom upp í henni og maðurinn brann inni. Alfred Rou^- æ lifði óregiusömu lífi, hann var flækrur í margs konar ástábond- um og lögreglan tehir því, að einhver slík ástæða hafi verið til morðsins. Þetta hefir sannast fyr- ir xéttinum: Rouise ók í bifreið sinni út úr borginni.' Maður nokk- ux sást með honum í bifreiðihni. Tveir ungir menn sáu. brenhandi bifreið og mann hlaupa frá henni Peir náðu í manninn og spurðu faann, hvort þetta væri hans bif- rei'ð. Maðurinn var Rouse, og hann kvað nei við. — S^ðar sann- aði lögreglan að Rouse átti bif- reiðina og að hún var sú hin sama, er hann ók í út úr borg- Jinni. En hver var maðurinn, sem hrann í henni? Rouse hefir síðar yiðurkent, að hann hafi átt bif- reiðina. Hann segist hafa • tekið mann nokkurn upp í hana átí á þjóðveginum, en ekki kveðst hann hafa þekt manninn. Hann segist hafa stöðvað bifreiðina rétt sem snöggvast' og gengið spöl- korn út fyrir veginn, en á með- an sat ókunni maðurinn í bif- reiðinni. Alt í einu gaus eldur- inn upp og Rause segist hafa hlaupið til og ætlað að opna hurðina og bjarga mánninum, en tókst það ekki, en maðufinn lóg- ¥ utsotanm: Skálasett (5 stk.) áður 3,75, nú 2,75 Skálasett (6 stk.) áður 9,50 nú ¦ 6,00 4 bollapör (skrúfa) 1,50 Smáskálar, glærar 0,50 Ávaxtasett, falleg 6,oo Pönnur, sterkar l,6o Kaffikönnur, emal. 2,6o Galv. fötur, góðar 1,25. Fataburstar, sterkir l,oo 3 Gólfkíútar l,oo 3 góð sápustykki l,oo Þvottabretti, gler ' 2,95 Þvottapottar, sterkir 8,5o 50 þvottaklemmur, fgorm) l,oo Speglar í gyltum ramma o,65 Emnig sterkustu aluminium pott- arnir, sem til landsins hafa fluttst. lo% afsiátt gef ég af öllum vörum verzlunarinnar nema þeím, sem sérstaklega er niðursett. Getlns. Auk þessa 10% afsiátt- ar, gef ég heiðruðu viðskiftavinum sem kaupbætir 1 bollapar með hverjum kr. 5,00 kaupum. Þetta er að eins miðað við staðgreiðslu. Nbtið. þetta átiæta tækifæri, og kaupið öll yðar búsáhöld, og þvottatæki hjá mér. Þér þurfið að spara og fá mest fyrir hverja krónu. SigurOnr Ijartansson Laugavegi 20 B Simi 830. aði allur. Varð Rouse þá hrædd- iur og hljóp í burtu, og er hann mætti ungu mönnunum, þorði hann ekki annað en neita því að hann ætti bílinn. — Rouse reyndi að leynast lögreglunni, en það tókst ekki. Það eru jafnmiklar líkur til að Rouse verði sýknað- ur eins og að hanh verði dæmd- ,ur sekur. Bamkdag íslerízkra listamanna. 1. febrúar tók hin nýja stjórn bandalagsins við störfum, og er hún skipuð þes'sum mðnnum: Páll Isóifsson, formaður, Guðmund,ur Einarsson, gjaldkeri, Halldór Kilj- an Laxness., ritari. Eru nú allir stjórnarmeðljimjir búsettir á Is- landi', en áður voru tveir þeirra (Gunnar Gunnarsson og Jón = Leifs) til heimiliis utanlands. Varastjórn skipa: Jón Leifs vara- fonn., Kris.tmann Guðmúndsson vararitari og Eggert Laxdal vara- gjaldkerá. Meðlimir félagsins eru HATTAR linir og harðir. ftott mml Enskar húfur mikið úrval. Lðgt ml Ullar-peysur bláar og misl. Vöruhúsið. VETRARFRAKKAR Rykfrakkar, Karlmannaalklæðnaðir, bláir og mislltir. > ¥íðar bnxnr, móðins snið. Manchettskyrtnr, Naerfatnaðnr. • Mest drval. Bezt verð. SOFFÍURÚÐ. Sparið peninga, Forðist ó- pægindi. Munið pvi eftir, að vanti ykkur rúður i giugga, hringið í' síma 1738, og verða pær strax látnar í. — Sann- gjarnt verð. ^ nú velfiestir íslenzkir hstamenn/ sem viðurkenningar njöta, en fé- Jagið er stofnað til styrktar á- hugamálum þeixra, listrænum og hagsmunalegum,. Bandalaginu hefir nýlega boriist tilboð um þátttöku í aiþjóðaþingi rithöf- !unda í P|aíís í vor, enn fremur úm þátttöku íslenzkrar myndlist- ar í alþjoðasýntagunni miklu í Chicago 1933. (FB.) Frá S:giuf'rdi. Bæjarstjórnar- fundur í gærkveldi samþyktí að mæla með og ábyrgjast 200 þús. króna lánbeiðni (til þingsins) ffa nýstofnuðu samvinriufélagi sjó- manna hér, til skipakaupa. Á- byrgðin bundin líkum skilyrðum og Akureyrarfélagsiins í fyrra hjá bæjarstjórn þar. Tíðarfar óstilt og kait og snjóasamt Ekki gefið á sjó leng^i. Farþegar á Goðafossi og Primula fengu óhindraðir landgöngu, enda engin veikindi á skipunum. FB.' 28. febr. Fesrosan er bragðgott og styrkjandi járnmeðal og fágætt meðal við blóð- leysi og taugaveikmn. Fæst í ölium iyfjabúðum i glðsum á 500 gr. Verð 2,50 glasið. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hveritsgötu 8, simi 1204, tekur að sér alls kon- ar tækifærispreutun, svo sem erfiljóð, að- göngumiða, kvittanir, reiknlnga, brél o. s, frvn og afgreiðir vtanuna fljátt og viö réttu verði. Tulipana, HyaGÍnthur, Tarsettur og Páskaliljur fáið þér hjá ouisea

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.