Alþýðublaðið - 03.03.1931, Page 1

Alþýðublaðið - 03.03.1931, Page 1
1931. I| íí MnBsetniEBm oo útvarpiö- Vegna blaöaummæla, jpar sem geíi-ð hiefir verið í' skyn, að af á- ísattu ráði hafi verið rofið út- var p ssam band ið, er þingmenn tóku að hrópa húrra þingsetning- ardaginn, hefir útvarpsstjóri beð- Ið blaðið að birta eftirfarandi um- ,sögn verkfræðings útvarpsins. tierra Gunnl. Briem: „Orsökin til þess, að stöðin þagnaði, var sú, að skyndilega bilaði einangrun eins þéttis (con- densator) í senditækjunum á út- varpsstöðinni, einmátt þegar húrrahrópin voru að byrja, eða um kl, 14, og varð stöðin þá að |iætta útvarpi í 5 mínútur, tneðlan verið var að koma benni í lag aftur. Hins vegar var ekki lokað fyrir magnarana í Reykjavík fyrr en kl. 14,10, eða nokkru eftir að þingfundi var lokið.“ Brennandi bifreið. Mjög dularfult morðmál er nú fyrir dómstóiunum í Northamp- ton í Englandi. Hinn ákærði er Alfred Rouse. Hann er grunaður um að hafa myrt mann, sem eng- #nn veit hver hefir verið, og var morðið framið með þeim hætti, að maðurinn sat í bifreið Rousr es, eldur kom upp í henni og maðurinn brann inni. Alfred Rou- se lifði óreglusömu lífi, liann var flæktur í rnargs konar ástábönd- um og lögreglan telur því, að einhver' slík ástæða hafi verið til morðsins. Þetta hefir sannast fyr- . ir réttinum: Rouse ók í bifreið sinni út úr borginni. Maður nokk- ur sást með honum í bifreiðinni. Tveir ungir menn sáu brennandi bifreið og mann hlaupa frá henni. Peir náðu í manninn og spurðu hann, iivort þetta væri hans bif- reið. Maðurinn var Rouse, og hann kvað nei við. — Slðar sann- aði lögreglan að Rouse átti bif- reiðina og að hún var sú hin sama, er hann ók í út úr borg- inni. En hver var maðurinn, sem brann í henni? Rouse hefir síðar • viðurkent, að hann hafi átt bif- reiðina. Hann segist hafa tekið mann nokkurn upp í hana úti á þjóðveginum, en ekki kveðst hann hafa þekt manninn. Hann segist hafa stöðvað bifreiðina rétt sem snöggvast og gengiö spöl- korn út fyrir veginh, en á með- an sat ókunni maðurinn í bif- reiðinni. Alt í einu gaus eldur- inn upp og Rause segist hafa hlaupið til og ætLað að opna huTðina og bjarga manninum, en tókst það ekki, en maðurinn log- Þriðjudaginn 3. marz. 54. íölublað. Á Atsðlnnni: Skálasett (5 stk.) áður 3,75, nú 2,75 Skálasett (6 stk.) áður 9,50 nú 6,00 4 bollapör (skrúfa) 1,50 Smáskálar, glærar 0,50 Ávaxtasett, falleg 6,oo Pönnur, sterkar l,5o Kaffikönnur, emal. 2,6o Galv. fötur, góðar 1,25 Fatabuistar, sterkir l,oo 3 Gólfklútar l,oo 3 góð sápustykki l,oo Þvottabretti, gler 2,95 Þvottapottar, sterkir S,5o 50 þvottaklemmur, (gorni) l,oo Speglar í gyltum ramma 0,05 Einnig sterkustu aluminium pott- arnir, sem til iandsins hafa fluttst. lo% ofslátt gef ég af öllum vörum verzlunarinnar nema þetm, sem sérstaklega er niðursett. Gefins. Auk pessa 10°/o afslátt- ar, gef ég heiðruðu viðskiftavinum setn kaupbætir 1 bollapar með hverjum kr. 5,00 kaupum. Þetta er að eins miðað við staðgreiðslu. Notið, þetta áaæta tækifæri, og kaupið öll yðar búsáhöld, og þvottatæki hjá mér. Þér þurfið að spara og fá mest fyrir hverja krönu. Siprðor Kjartansson Laugavegi 20 B Simi S30. aði allur. Varð Rouse þá hrædd- iur og hljóp í burtu, og er hann mætti ungu mönnunum, þorði hann ekki annað en neita því að hann ætti bílinn. — Rouse reyndi að leynast lögreglunni, en það tókst ekki. Það eru jafnmiklar líkur til að Rouse verði sýknað- ur eins og að hann verði dæmd- nr sekur. Baiid\dag íslenzkra listamanng 1. febrúar tók hin nýja stjórn bandalagsins við störfum, og er hún skipuð þessum mönnum: Páll ísólfsson, formaður, Guömundur Einarsson, gjaldkeri, Halldór Kilj- an Laxness, ritari. Eru nú allir stjórnarmeðlimir búsettir á Is- landi, en áður voru tveir þeirra (Gunnar Gunnarsson og Jón Leifs) til heimilis utanlands. Varastjórn stópa: Jón Leifs vara- fonn., Kristmann Guðmundsson vararitari og Eggert Laxdal vara- gjaklkeri. Meðlimir félagsins eru IIATTAR linir og harðir. Gotí ðrval. Enskar húfnr mikið úrval. Lá|t verð. Ullar-peysur bláar og misl. Vöruhúsið. VETRARFRAKKAR Rykfr&kkar, _ f Karltnannaalklæðnaðir, bláir og misllfir, Víðar bnxar, méðins snið. Manchettskyrtnr, Mærfatnaðnr. Mest úrval. Bezt verð. SOFFlURÚÐ. Sparið peninga. Forðist ó> pægindi. Munið þvi eftir, að vanti ykkur rúður i glngga, hringið i sima 1738, og verða þær strax látnar í. — Sann- gjarnt verð. Ferrosan er bragðgott og styrkjandi járnmeðal nú velflestir islenztór listamenn, sem viðurkenningar njóta, en fé- lagið er stofnað til styrktar á- hugamálum þeirra, listrænum og hagsmunalegum. Bandalaginu hefir nýlega borist tilboð um þátttöku í alþjóðaþingi rithöf- ‘unda í P|axís í vor, enn fremur um þátttöku íslenzkrar mynidJist- ar í alþjóðasýningunni miklu í Chicago 1933- (FB.) Frá Sigíuf'rdi. Bæjarstjórnar- fundur í gærkveldi samþyktt að mæla með og ábyrgjast 200 þús. króna lánbedðni (til þingsdns) frá nýstofnuðu samvinnufélagi sjó- manna hér, til skipakaupa. Á- byrgðin bundin líkum stólyrðum og Akureyraxfélagsins í fyrra hjá bæjarstjórn þar. Tíðaxfar óstilt og kalí og snjóasamt. Ektó’ gefið á sjó lengji. Faxþegar á Goðafossi og Pximula fengu óhindraðir landgöngu, enda engin veikindi á stópunum. FB. 28. febr. og ágætt meðal við blóð- leysi og taugaveikhin. Fæst i öllum lyfjabúðum i glösum á 500 gr. Verð 2,50 glasið. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverflsgötu 8, simi 1204, tekur að sér alls kon- ar tækifærispreutun, svo sem erfiljóð, að* göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s, frv., og afgreiðir vtnnuna fljótt og vlð réttu verði. Tulipana, Hyacinthur, Tarsettur og Páskaliljur fáið þér hjá «9

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.