Alþýðublaðið - 03.03.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.03.1931, Blaðsíða 3
á®i»?»!f»fc ASTÖ 3 Bezta Cigarettan í 20 stk. pökfeam, sem kosta 1 feróna, er: Westminster, €Ig[as*ettiir. Virpnia, ^ Fást í öliiim verzlimum. I faver|nm pakka er gnllfalleg íslenzk mynd, og fær faver sá, er safnaft faefir 50 myndnm, eina stækkaða mynd. þessari aldagömlu eríöavenju, þá myndi verða léttara um a'ðrar menningarbætur og breytingar og pótt hann mætti hatri og ofsókn- um yfirstéttanna, pá hræddist hann pær ekki. Hann hafði verka- mennina með :sér, því peir höfðu alls ekki ráð á pví með sultar- launum sínum að hafa fleiri en í hæsta lagii eina konu. — Yfir- stéttamenn áttu gnægð fjár og peir gátu p.ví átt margar konur pess vegna. Bændurnir vildu alls ekki pessa breytingu. Með pví að eiga margar konur fengu peir ódýran vinnukraft, og pess vegna váldu peir ekki afnema fjölkvæn- ÍÖL Árið 1929 leiddi Kemal Pasha bannið í lög. Hann ákvað að peir, sem pegar ættu margar kon- ur, pyrftu ekki að sleppa peim, )en enginn paðarv í frá hafa fjöl- kvæni, og pessu hefir einræðis- herranum tekist að koma á. Kemal Pasha gaf fyrir nokkru út pá skipun, að allir, .sem væru undir 40 ára aldri, væru hér með skyidú til að læra að lesa og skrifa. En áður voru pað að eins örfáir, sem kunnu pessar listir. Auðvitað er elíki hægt að koma þessari voldugu menningarbylt- iingu á á skömmum tíma. Pjóðxn er mannmörg, landið stórt — og vantrúin mögnuð, Alls staðar sjá Ástvaldar Tyrklands Antikrist — eða réttaTa sagt anti-Múhamed — jafnvel í skrifbók og lestrar- kenslubók. En eftir fá ár segist Kemal Paslía muni- vera búinn að koma á fót svo öflugu skóla- kerfi, sem skipulagt er af út- lendum isérfræðiingum, að með aðstoð pess kenni hann hinni nýju kynslóð pessar tvær listir. er skapi undirstöðu allrar ment- wnar. Sérstaklega hefir petta mikla pýðingu fyrir yngsta fólk- lð, enda hyllir pað pennan hezta einvaldsherra Norðurálfu. Stjórn Kemals Pasha hefir auð- vita'ð verið gagnrýnd, og að mörgu með réttu, en blöðin hafa ekki mikið að gera meðal pjóð- ar er ekki kann að lesa, enda notar Kemal Pasha sér pað. Hann er í raun og veru alt í öllu. Hann lætur þing sitt vera eins og nok,kurs konar sköla. Þar el- ur hánn þingmenn sína upp í góðum siðum, og er hann þar ekki í fullu samræmi við stétt- arhróður sinn Mussolini hinn ít- alska. Það vakti eigi alllitla at- hygli í Evrópu er pað fréttist, að Kemal Pasha hefði sjálfur „búxð tdil“ andstöðuflokk gegn sér. Skýrði hann pað fyrirtæki sitt pannig, að með pví að andstaða væri í pinglnu, þá myndu málin verða rædd nánar og kjami þeirra pví verða ljósari. En and- stöðuflokkinn varð Kemal Pasha að afnema von bráðar, pvi svo skringilega vildi til, að í honum sameinuðust eldur og vatn, eða „kommúœstar" og allir pieir, er voru andvígiir -lestri og skrift, af- námi fjölkvænis og vildu koma soldáni að völdum eins og áður var. Verkl ý'ðsh reyfin g er til í Tyi'k- landi, en hún er afar-lítil. Nokkr- um sinnum hafa verkamenn gert verkföll, en pau hafa í flestimi ‘ tíJfellum tapast, því alt vantar: forustu, lestrarkunnáttu og verk- lýðsmenningu. Verkaxnenn eiga engin blöð og í raun og veru ekki nokkuin skapaðan hlut af því, sem parf í stéttabaráttiumi. Atvinnulíf og ffamleiðslulíf Tyrkja tekur miklum framförum ár frá ári. Eftir margra ára ófrið ’og óstjórnir lá alt í rústum, vélar voru litlar sem engar og kunn- áttumenn örfáir. Kemal Pasha hefir sett á fót verksmiðjur víða um landið. Vélar hefir hann keypt frá Þýzkalandi o. fl. lönd- um, og pýzka iðnaðarsérfræðinga hefir hann í pjónustu sinni. — En samgöngnrnar hafa lítið verið bættar. Kemal Pasha er eins og sést af framanrituðu ednn hinn virðingar- ver'ðasti allra einvaldsherra. — Stjórn hans er að eins skiljanleg pegar athugað er menningará- stand peirrar pjóðar, er hann stjórnar. Mentaðri og frjálsri pjóð er ekki hægt að stjórna með ein- ræði. i löggjöfina, og fer pá saman undirbúningur og útkoma, elleg- ar þeir eru að reyna að fela tollhækkunina og vilja pvi. ekkj kannast við krógann. Hins vegar flytur Haraldur Guðmund&son breytingatillögur við frumvarp petta til mikillar lækkunar á tolli af helztu nauð- synjum almennings. í stjórnar- ffumvarpinu er m. a. lagt til, að pessar vörur verði tollaðar með 11 Vá °/° innkaupsverði, en H- G. leggur til, að tollur af þeim verði að eins 1 o/0: Algengur fatn- aður, algengar vefnaðarvörur og skór, húsgögn og búsáhöld, sem hverju heimxli eru nauðsynleg, kartöflur, smjör, smjörlíki, mjólk. rjómi, skóáburður, tvinni og garn og fleiri almennar nauðsynjavör- ur. Þá er í stjórnarfrumvarpinu m. a. lagt til, að tollurinn verði 61/2% á olíufatnað og segldúk. en H. G. leggur til, að tollur af peim vörum verði einnig 1%. 1 frumvarpi Haralds um fækk- un á kaffi- og sykur-tollum legg- ur hann til, að þeir tollar veröi lækkaðir urn priöjung og þar um bil. Segir svo í greinargerð frum- varpsins: „Frumvarp petta var flutt á síðasta þingi, en náði ekki fram að ganga. Þá nain sykurtollurinn um 66% af innkaupsverði, kaffi- tollurinn um 60<>/o og kaffibætis- tollurinn um 85<>/o. Síðan hefiT verð á þessum vörum erlendis lækkað, svo að tollurinn er nú orðinn miklu. hærri, ef rni'ðað er við innkaupsverð, t. d. yfir 100»/o af sykri. Þarf ekki að eyða orð- um að pví, hve ósanngjörn og fá- vísleg svo gegndarlaus tollaá- lagning á algengar neyzlu- óg nauðsynja-vörur er. Tollalöggjöf- in á nú drýgstan þátt í því, auk hins gengdarlausa milli’.iðakostn- aðar, að halda uppi vöruverðinu og þar með viðhalda dýrtíðinni í landinu, par sem a. m. k. 1/10 hluti af öllum tekjum lágtekju- manna, sem hafa fyrir fjölskyldu að sjá, gengur til að greiða tolla og verzlunarálagningu á pá.“ Það er svo sem ekki að uxxdra, þó að „Mgbi.“ bölsótist út af tib lögum Haralds(!). (Frh.) Sala íslenzkra afurða til Rússlands. læfeknn tolla á naaðssinlavorum. Afnám skatts af lágtekjam oglækknnskatts at miðiugstekjnm. Markaður til örygðar síldarútgerð og fisksöiu 2. Tollalækkun. 1 íhalds-„Framsóknar“-frum- varpi pví um verðtoll, sem stjórnin hefir tekið til flutnings og lagt fyrir pingið, er lagt til, að vörutolliniun (pungatolldnum) núverandi sé breytt í verðtoll; en tollatillögur pær, sem þeir Magnús Guðmundsson og Hall- dór Stiefánisson hafa tekið sam- an og stjórnin lagt blessun sína yfir, eTu mjög af handahófi, eins og Haraldur Guðmundsson hefir . isýnt fram á í þinginu og nokkuð hefir verið skýrt frá hér í blað- inu. Og við tillögur pessar, ef að lögum verða, eykst tollapunginn í heild um 230 púsund kr„ mið- að við fjárlagafrumvarp stjói-nar- innar, þótt feður tollhækkunartil- lagnanna vilji ekki kannast við að svo sé. Er eitt af tvennu, að > þeir vita ekki hvað jia'ð er, sem Jxeir eru að reyna að koma irin Fulltrúar Alþýöuflokksins í efri deild alþingis, Erlingur Friðjóns- son og Jón Baldvinsson, flytja pingsályktunartillögu um, að al- pingi feli ríkisstjórninni: „1. Að ábyrgjast fyrir hönd rikis- sjóðs greiðslu þeirra vixla, sem rússneska ríkisstjórnin hefdr .sampykt fyrdr andvirði peirrar síldar, sem Síldar- einkasala íslands seldi til Rússlands á síðasta ári og ,sem nemur alls um 600 þús. íslenzkum krónum. 2. Að ábyrgjast fyrir hönd ríkis- sjóðs alt að 75 o/0 — sjötíu og fimm af hundraði — etf and\irði íslenzkra vara, sem seldar verða riissnesku rík- isstjórninni á yfirstandandi ári, með alt að 12 mánaða gjaldfresti. Ábyrgð ríkisstjórnarinnar skai framkvæmd þannig, að ríkissjóð- ur Islands ábyrgist greiðslu á víxlum, sem rússneska ríkisstjórn- in sampykkir til greiðslu. Ábyrgð ríkissjóðs skal að edns veitt Síldareinkasölu Islands, samvinnufélögum og fisksölusam- lögum. Áhyrgð ríkissjóös samkvæmt tillögu þessari má aldrei fara fram úr 5 milljónum króna á árinu 1931.“ Nauðsyn þessa máls og sá

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.