Alþýðublaðið - 04.03.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.03.1931, Blaðsíða 2
Alí» *»«»#« ®&i& Baosmnnir útgerðarmanna gep hagsnranum þjöðarienar. Það er eftirtektarvert, að bæðd íhaldsblöðin, Vísir og Morgun- blaðið, þegja um hið óhæfa verk stjórnenda íhaldsflokksins, að stöðva állan togaraflotann á há- biargræðistímianum, þegar nógur fiskur er á miðunum og sak ágæt. Þau minnast ekki einu orði á pað, heldur en það iægi ekki fyr- Sr. Þau tala ekkert um það, að srjálfstæði landsins sé- voði búinn af slíku framferði. Nú hrópa þau ekkert um pjóðrækni og fórnir í þágu lands og þj'óðar. Þetta er þeim vorkunn. Blöð- (ki vita, að í pessu máli sér þj'óð- in. lj'óslega, að hagsmunir hennar og. hagsmunir éinkabrasksmanna fara ekkl saman. Þau vita, að; ef xætt er um þetta hræðilega ó- happaverk, þá opnast ^ugu fólks- ins fyrir því, að einkabrasksmenn eiga engin völd að hafa og eng- in yfirráð — sízrt af öllu yfir þýð- ingarmestu atvinnutækjunum,. Þau sjá, að þetta verk útgerðar- manna getur orðið til þess, að allra stéttamenn tapi frúnni "á því einstaklingsframtaki, sem þeir Jón Ólafsson og Ólafur Thors sýna nú í verki, að allar stéttir finni það Ij'óslega, að, hagsmunir þeirra eru ekki hið sama og hagsmunir einkabrasksins, einsog þeir koma fram í stöðvun tog- araflotans. Alt þetta vita forráðamenn í- haldsins og blöð þess. Þess vegna varð að finna ráð til Mekkinga, ráð til að draga hug- ína frá togarastöðvuninni — og ráðið kom fraan, bæði í Vísi og Morgunblaðinu í gær. Einka- brasksmenn hafa tekið þann kost- inn.að skýla sér á bak við sömu pilsin, er þeir skýldu sér í sum- ar-eð leið í kosningabaráttunni. Þeir ætla sér með þessu ráði að æsa fólk upp með trúarofstæki og heimatrúboð|shroka — svo að það gleymi bitalausa diskinum, súpulausu skálinni, matarlausu heimilinu. Þeir ætla sér að þyrla úpp moldviðri á við moldviðrið í sumar eð leið. Þeir ætla sér að gera gerningaþoku heimsku og blekkinga. , En það tekst ekki. — Nú hefir Reykvískur verkalýður gengið at- vrnnulaus svo mánuðum, skiftir. Það er þröngt í búi á hverju al- þýðuheimili. Spyrjið kaupmenn- ina, mjólkursalana,' bakaríin, skó- smiðina, spyrjið alla, — nema ritstjóra ''íhaldsblaðanna og for- kólfa einkabrásksins. — Menn gleyma ekki björginni í harðind- um. Menn vona. í lengstu lög, þegar hart er í ári, að til batn- aðar breyíist. — Eins gleyma menn ekki'því, sem vöntun veld- ur. Menn gleyma ekki því, að nú þessa dagana eru útgerðar- ' menn að bæta eitt þúsund mönn- um vi'Ö þann hóp atvinnulausra manna, er fyrir var. — Menn gleyma því aldrei' — og ekkert blekkingaráð íhaldsins dugir. Þótt einhver kona hættí við að sigla(!j, þá verður það ekki tiJ að bjarga íhaldinu — landráða- mönnum íslenzku þjóðarinnar — frá því að verða dæmdir af þjóð- inni sjálfri. — Því að þetta mál — stöðvun togaraflotans — skilja nú allir — allar stéttir — allir, sem finna, að einkabrasksmenn hafa annara hagsmuna að gæta ,en þjóðin sjálf. Og þess vegna er nú krafa alira óblektra manná: Áð framleidsluícekin, sem á- byrgdarlausir mmn stödva, séu látinvmna í págu heildíxrinnar, en ekki liggja kyr í págu ein- stakra ábyrgdarlausra braskara_ Þjódnýtið togarana! Samkomnlap næsí »m sam- vinnu Indverja m Breta. Lundúnum, 4. marz. Uni'ted Press. FB. Samkvæmt fregn frá New Dehli hefir nú, eftir margra daga samningaumleitanir milii Irwin's vicekonungs og Gandhi pjóðernissinnaleiðtoga, náðst samkomulag um, að Gandhi hætti að hvetja fylgjendur sína tH ó- löghlýðni og mótþróa við brezk yfirvöld í Indlandi, en mótþróa- ^tefnan hófst í maí 1930 og leiddi það af henni, að menn hafa vetiið handteknir í þúsundatali, mörg hundruð menn hafa verið vegnir og meiddir, en eigna- og við^ skifta-tjónið af mótþróastefnunni er afar-mikið. Samkomulagið 'er talið afar- þýðingarmikið, þar sem talið er fullvíst, að vegna tilslakana Gandhi hætti þjóðernissinnar við öll stjórnbyltingaráform sín og hefji samvinnu við brezk yfif- völd og fulltrúa um framtíðar- stjórnarskrá Indlands. Opinbern stðrfin og Alpýðaflokkmlnn. Svartliðar halda haliærisfonci. Rómaborg, 3. marz, United Press. FB. Mussoiini var sjáifur forseti á fyrsta fundi aðalráðs Fascistaflokksins á þessu ári. Var fundUTinn settur í dag. Giuianti fluttii skýrslu um flokksframfarir á undanförnum fimm mánuðum. — Grandi og Sirianni skýra frá samkomulaginu í flotamálunum á fundinum' í kvöld. Tveir enskir togárar komu hingað bilaðir í nótt og einn þýzkur með slasaðan mann. íhaldsmenn hafa fram á allra síðustu tíma haft í liði sínu nær alla embættiis- og sýslunar-menn landsins, alt frá hreppsnefndar- oddvita upp í *ráðherra. Embættisvald þíeirra hefir verið svo sterkt, að hafi'það vi'5 boríð. að imeiri hlutinn á alþingi hafj falið öðrum :stjórnarstörfin en .einhverjum gæðingi embæjtlinga- klíkunnar, þá hefir þeim mönnum verið gert nær ókleift að stjórna landinu vegna tregðti og þver- móðísku embættisklíku ihaldsins. Rétt er hér að rifja það upp, þegar Björn Jónsson varð ráð- herra, og vaT hann þó vinsam- legur embættliingaklíkunni. Þá þorði hann ekld að gera kuinnar mikilvægar s.tj'órnarráðstafanir í stjórnarráðinu, fyrr en þær voru framkvæmdaT, af ótta um það, að andstæðingaT sinir vissu þá jafnskjótt um þessar ráðstafanir frá embættiisliði stjórnarráðsins. Björn Jónsson lét ekki- alt af undaneldi. . embættaklíkunnar ganga fyriir embættumi, og urðu þá óp og Rama-kvein í blöðtum svartasta íhaldsins. I raun og veru gat Björn Jóns- son ekki stjórnað landinu fyrir ofstæki embættisklíkunnar, þótt hann hefði þingmeirihluta að baki sér. Þegar þannig var búið að Birni Jónssyni, sem sannarlega var af sama sauðahúsi og embættisklík- an og var öflugur stuðningsmað- ur atvinnukaupendanna, sem voru albræður klíkunnar, þarf engan að undra, þótt ihaldið ætli af göflunum að ganga þegar full- trúar verkalýðsins taka að sér embættis-sýslan eða fulltrúastörf í þjóðfélaginu. Þess vegna þrástagast íhalds- blöðin á því, ef Alþýðuflokks- maður tekur að sér störf fyritr hið opinbera, að hann sé keypt- ur til fylgis við einhverja á- kveðna menn, og 'sé að svíkja stefnu sína og verkaiýðinn. En slíkar getsakir geta ekki sprottið af öðru en því, að embættlinga- klíka íhaldsliðsins hafi alla tíð litið með þeim augum á störf sin í þjóðfélaginu. Blöð íhaldsins hafa annaðhvort af heimsku eðfa fáfræði túlkað stefnu jafnaðarmanna þannig, að þeir vildus að eins vinna á móti embættfe- og starfs-mönnum í- haldsins-vegna starfsins, en ekki stefnu þeirra og framkvæmdanna á störfum sínum, og að jafnaðar- menn hlytu því að berjast gegn öllum störfum, sem greidd væru laun fyrir af opinberu fé. Það er kann ske eðlilegt, að íhaldið hafi túlkað stefnu jafn- aðafmanna ,á þennan veg, því jafnvel sumir, sem þóttust fyrir nokkru tilheyra Alþýðuflok'knum. virðast vera sammála íhaldinu í þessu, eins og raunar ýmsu fleiru. I hinni fyrstu stefnuskrá jafn« aðarmanna er það sýnt, að 'það hefitr frá upphafi verið einn liðuí í baráttuaðferð jafnaðarmanna. að koma jafnaðarmönnum í sem allra flest mikilsvarðandi störf og istöður í þjóðfélaginu einmitt til þess, að geta unnið á sem flestum sviðum til undirbúnings framkvæmda iáfnaðarstefnunnar og til að sýna almenningi, að Íafnaðarmönnum farist ekki síð- ur að stjórna og starfa í þági* -hinis opinbera en hinni æfagömlu embættisklíku íhaldsins. Það er ekki þar fyrir^að sams konar árásir hafa verið hafðar í frammi vjð j'afnaðarmenm í öðr- urh löndum og íhaldsblöð þeitrrd landa hafa kallað opinber störf j'afnaðarmanna bitlinga eða mút- ur. En iafnaðarmenn annars stað- ar eims og hér hafa haft þa& sama fyrir augum: að efla flokk sinn á allan hátt og áhrif hans í landinu. I öllum nágrannálöndunum hafa iafnaðjarmannastiórnk verið við völd eða eru enn þótt þeir hafi hvergi haft hreinan þing- meirihluta að baki sér, — á móti óllum borgaraflokkunum sameiin- uðumi. Þetta hefir af svartasta í- haldinu verið kallað valdagræðgi Íafnaðarmanna, og íhaldið hefir vilj'að láta það sýna, hve gírugir iafnaðarmenn væxu í að hafa é hendi völd og launaðar stö^ufr. Um þetta hafa um nokkwrt skeið verið skiftar skoðanir iinn- an jafnaðarmannaflokkanna, hvort þeir ættii að taka þátt í landsst]'órn, þar sem þeir hefðu ekki hreinan meiii hluta þings. En nú er það almenn skoðun meðal allra iafnaðarmanna, 'að þar isem þeir eru orðnir svo stór flokkur, að þeir hafi aðstöðu til að taka við völdum, þá beri- þeim að gera það, og reynslan hefir sýnt og sannað, að þetta hefir orðið til hins mesta hap'ps fyrir verkalýðinn og láglaunað- ar stéttir, bæði vegna hagfeldfa breytinga á löggiöf og ekki síð- ur: velviliaðrar framkoaniu í stiórnaTfarsIegum framkvæmdumv Jafnaðarmenn hafa hvergi vilj- að iskorast undan því að taka á sig fulla framkvæmd á stiórn ríkja,. bæja eða sveitarfélaga eða ríkisfyrirtækia, þar sem þeir hafa haft vald og mátt til að taka störfin að sér. Jafnaðarmenn hér líta eins á þetta. Því að eins vinna þeir að því, að ná meLri hluta í alþingi. bæja- og sveita-stjórnum hér á landi, að þeir ætla sér að koma stefnu sinni í frakvæmd, en slíkt verður ekki gert nema til starf- anna og forgöngunnar velj'ist þeir menn, sem hafa trú á því og ó- bifanlega isannfæringu, að fyrir- komulag það, sem iafnaðarmenn benda á, sé til mestra hagsbóta og hagsælda fyrir alla alþýðiu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.