Alþýðublaðið - 04.03.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.03.1931, Blaðsíða 3
Alí»!BÐffiBfaA01B 3L 3 SO anra. 50 anra. Elephant-cigarettnr L|tóSSengap eg kaldar. Fást alls staðar. f helldsSta hjð Tóbaksverzlan Islaads h. f. Alplragi. Útsalan í verzlnn Ben. S. Þórarinnssonar heid- nr át'ram fyrst nm sinn. Afsláttur 10%—50% og þar á milli. Fjöídi vara seldar með 15%, 20%, 25% og 30%. Hvergi í borgirmi tást jafn góð kaup. — Vör- urnar áðr. ódýrari en í öðram verzhmum. „Reynsl- an sannleikr. Lækkin tolla á nanðssmjavðrnm. ÁfBán skatís af Iðgtekjom og lækkin sbatts at m iangstekjnm. Og að til séu menn þegar valda- tími alþýðunnar kernur, sem hafí reynslu og kynningu af embætt- ■is- og sýslunar-störfum þjóðfé- lagsins. Jafnaðarmeím hafa hér í Rvík kosið 5 fulltrúa í bæjarstjórn kaupstaðari’ns. Með hlutfallskosn- ingum í bæjarstjórn hefir jafnað- armönnum skapast sá réttur, að geta skipað sjálfstætt, eða í sam- vinnu við aðra flokka, í ýmsar pær stöður og störf, sem tilheyra stjóm kaupstaðarins. — Petta hafa jafnaðarmenn notað og eiga að -gera samkvæmt stefnuskrá sinni. Sama gera pingmenn Al- pýðufl. á þingi. Þeir telja pað mikilsvert fyrir Alþýðuflokkiri' að menn hans eigi sem víðast sæti í nefndum þeim, sem und- irbúa löggjöfina, t. d. í milli- píinganefndum og öðrum peim störfum, sem alpingi hefir á að skipa. Um petta eru allir Alþýðu- flokksmenn sammála. Það hrellir pví ekki jafnaðármenn pótt Mg- bl. og dilkar pess tali um „bitl- inga“ og „bein“ jafnaðíarmanna, heldur gLeðíur þá að vita af þvi, að flokksmönnum þeirra og skoð- anabræðrum veitist tækifæri til þess á sem flestum sviðum að vinna að áhugamálum alþýðunn- ar. En það er eðlilegt að Morgun- blaðið geri alt sem það getur til að gera foringja alþýð’unnar tor- tryggilega, því að það er líka á stefnuskrá íhaldsmanna að hafa sína menn í öllum störfum og tTÚnaðarstöðum, alt frá hinu mÍBSta starfí til hins æðsta. Öll þessi völd hafa íhaldsmenn haft til skamms tíma. En fyrir vöxt og viðgang al- þýðustefminnar hafa þeir verið að missa bein sín. Þess vegna er nú hallæri í Hal læriisf lokknum. Atvinmileplð I EnglandL Lundúnum, 3. marz. Uniited Pxess. FB. Tala atvinnuleysingja í landinu var 23. febr. 2 617 658, sem er 13 554 minna en vikuna á undan og 1078 393 meira en á sama tíma 1930. Það hefir komið í ljós er bank- ar hér hafa tekið, hlutabréf til tryggingar lánum, að hömlur á meðferð bréfanna hafa verið sett- ar í samþyktum félagsins, svo sem um forkaupsrétt félagsins eða annara. Og hafa svo aðiljar gert si’g líklega til þess að vé- fengja heimild bankans til veð- réttarins og til sölu á veðinu. — Til þess að slík bréf verði veð- hæf fyrir banka, sveitabanka og sparisjóði, sem oft er eigendum bréfanna til mikils hagræðis, og til þess að bankar og spaiisjóð- ir verði ekki sviknir með yfir- skinsveði í þess konar bréfum, flytur Jón BaLdvinsson fnunvarp á alþingi um þá breytingu á lög- um um hlutafélög, að slíkar hömlur á meðferð hlutabréfa. sem hamla veðgildi þeirra, skulj ógildar gagnvart banka, sveita- banka eða sparisjóði, er fær þau sem veð eða eignast þau við nauðungarsölu eða á annan hátt. í gær fór fram 1. umr. um frumvarp þetta í efri deild, og var því vísað til allsherjaroefnd- ar. Um þingsályktunartillögu Erl- ings Friðjónssonar og Jóns Bald- vinssonar um ábyrgd ríkissjóðs fijrir vipskiftum vic) Rússland höfðu verið ákveðnar tvær um- iræður í efri deild áður en málið fari til neðri deáldar. Hófst fyrri umræðan í gær. Var tillögunni Vísað til fjárhagsnefndar, en umr. heldur áfram síðar. I neðri deild fór í gær fram 1, umr. urn frumvarp Sigurjóns Á. Ólafssonar og HaTalds Guð- mundssonar um afnám vitnis- burðagjafa í sjóferðabókum (breyting á lögum um atvinnu við siglingar), og var því vísað til sjávarútvegsnefndar. — Eftir það var talsvert rætt um vcixta- lœkkunarmálið, og var tillöefun- um um það visað til fjárhags- nefndar, en frh. umræðunnar frestað, Togararnir. Ólafur kom frá Englandi í nótt. Hann er nú stöðvaður og legst hjá hinum togurunum. Geir. og BTagi komu af veiðum í gær. Þeír eru farnir til Englands. 3. Tekju- og eigna-skattur. í frumvarpi Haralds Guð- mundssonar um tekjuskatt og eignarskatt er persónufrádráíttur hækkaður að mun frá því, sem nú er, en mismunandi mikið í Reykjavík, öðrum kaupstöðum og annars staðar á landinu, sökum þess, að eins og kunnugt er er langdýrast að framfleyta sér og sínum hér í Reykjavík. — Út- koman verður sú, eins og sýnt er fram á í greinargerð frumvarps- ins, að auk annara breytinga fíá gildandi lögum og stjórnarfrum- varpi „Framsóknar" og íhalds flokkanna um tekju- og eignar- iskatt, er í frv. Haralds lagt til. að tekjuskattur á öllum fjöl- skyl'dumönnum með miðlungs- tekjur lækki mjög verulega og að lágtekjumenn með stórar fjöl- skyldur losni alveg við að greiði>a hann. Tekjuskattux á 5 manna fjölskyldu í Rsykjavík lækkar t. d. fíá því, sem nú er, þangað til um yfir 7 þúis. kr. árstekjur er að ræða. „Vegna hækkunarinnar á per- sónufrádrættinum verða t. d. skv. frv. 4000 kr. árstekjuT manns i Reykjavík, sem hefix fyrir konu og þremur börnum að sjá, skatt- frjálsar með öllu. Séu börnin 6. eru 5800 krónur skattfíjálsar. Um 36°/o þefíra, sem samkv. gildandi lögum ber að greiða tekjuskatt, eða um 9000 lágtekjumanna, verða leystfí undan skattskyldu. ef fív. verður að lögum. Hins vegar er gert ráð fyrir, að skatt- ur af hátekjum og einkum stór- eignum hækki mjög verulega, svo að tekjur ríkissjóðs af skattinum í heild sinni hækki um 70—75o/0.“ Frá tekjum verkamanna og iðnlærðra manna og annara þefíra, sem eru félagar í stétta- félögum, skal draga félagsiðgjöld þeirra áður en skattur er reiknað- ur af tekjunum. Einnig skal draga fíá iðgjöld til sjúkrasjóða, styrkt- arsjóða og atvinnuleysissjóða, enda hafi iðgjöldin verið greidd að fullu á réttu gjaldári. Þá er og til þess ætlast í fíum- vaxpinu, að gjaldendum sé gerð skattgreiðsian auðveldari með því, að fjármálaráðherra ákveðl í reglugerð, að gjaiddagar skuli vera flefíi en einn á ári, þaT sem það þykfí henta, og að gerð séu skattmerki, svo sem víða tíðkast eriendis, sem menn geti keypt mikið eða lítið af í einu eftir vild, líkt og menn kaupa frí- merki’, og greitt síðan skattinn með merkjxmum þegar hann fell- ur í gjalddaga; en það er sama og að gjalddagar væru daglega þegar hver vildi á þeim hluta upphæðarinnar, sem hann sér sér í hvert sinn fært að .greiöa, þar til lokagjalddaginn rennur upp. Varasjóðstillög samvinnufélaga séu skattfíjáls, og það sé lög- fest, að þeim beri ekki að greiða skatt af viðskiftauppbót til fé- lagsmanna, hvorki af írtlendum né innlendum vörum, — svo að uppbótin verði aídrei tvísköttuðþ — Nú greiða hlutafélög með lítið hlutafé unargfaldan skatt á við hlutafélög með mikið hlutafé af jafnmiklum íekjum. Það misrétti er afteki’ð í frumvarpi H. G. — Þeíta ætti að vera nóg til að sýna öllum, sem vilja sjá, að breyting sú, sem leiddi af sam- þykt frumvarps Haralds, myndi færa skattalöggjöfina íslenzku stórum í réttlætisáttina. (Frh.) Sala ísleszkra aíorða til Rússlaaðs. Við fyrri umræðu í efíi deild alþingis um þingsályktunartillög- una um ábyrgð ríkiissjóðs fyrir viðskiftum við Rússland benti Erlingur Friðjónsson á það í flutningsræðu sinni, að hagurinn af því að selja Rússum 200 þús. tunnur af saltsíLd næsta sumar myndi nema hátt á aðra mdljón kr., sennilega um 1700 þíis. kr.. þ. e. kr. 8,50 af tunnu. — Jón Þorláksson hélt, að Erlingur hefði hlaupið þarna á sig og hugði nú gott til glóðarinnar að geta náð sér niðri á honuxn fyrir það, að Erlingur sannaði hérna um árið á alþingi, að Jón Þorl. margfald- aði ramvitlauist þegar hann hætti sér út í að nota stóru töfluna. Nú varð Jón Þorl. því næsta kampakátur og kvað æskilegt, að Erlingur útskýrði það fyrir nefnd þeirri, sem málinu yrði vísað til, hvernig unt yrði að græða kr. 8,50 á tunnunni miðað við bræðsluverð með því að selja

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.