Morgunblaðið - 03.04.1979, Síða 8

Morgunblaðið - 03.04.1979, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. APRIL 1979 SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS LOGM. JOH ÞORÐARSON HDL Til sölu og sýnis m.a. 2ja herb. nýleg íbúö ofarlega í háhýsi við Vesturberg um 60 fm. Harðviöur. Nýleg teppi. Fullgerð sameign. Glæsilegt útsýni. 3ja herb. íbúöir við Kóngsbakka 1. hæö 90 fm. Stór og góö. Sér þvottahús. írabakka 3. hæö 80 fm. Kjallaraherbergi. Útsýni. Eiríksgötu 2. hæö 85 fm. í þríbýlishúsi með útsýni. 4ra herb. íbúðir Leirubakka 1. hæð um 120 fm. Stór og góð með sér þvottahúsi. Leifsgötu rishæð um 95 fm. endurnýjuð. Hiti sér. Þrír kvistir. Grettisgötu 3. hæð 100 fm. Steinhús. Nokkuð endurnýjuð. Góð íbúð í Hlíðunum 3ja herb. góð kjallaraíbúð um 80 fm. Samþykkt íbúð. Sér hitaveita. Sér inngangur. í Mosfellssveit til sölu gott einbýlishús með 5 herb. íbúö og 50 fm. stórum bílskúr Skipti á stærrá húsi eða sérhæð í borginni í Heimunum eða nágrenni Þurfum að útvega góöa 5. herb. hæð með bílskúr í skiptum er boðið, stórt raðhús með góöum bílskúr í Heimahverfi Þurfum að útvega góða 4ra—5 herb. hæð í gamla bænum. Þurfum aö útvega 500 til 600 fm gott iönaðarhúsnæöi. 29555 Hamraborg 2ja herb. 60 ferm. íbúð með btlgeymslu. Verö 13 millj. Hraunbær 2ja herb. 60 íerm. Verð 14 millj. Útb. 9% millj. Orrahólar 2ja herb. 70 ferm. tilbúiö undir tréverk. Verð tilboö. Álfhólsvegur 3ja herb. 90 ferm. Verð 18—19 millj. Útb. 14—15 millj. Eiríksgata 3ja herb. 85 ferm. Verð 16V4 millj. Hamraborg 3ja herb. tilbúin undir tréverk með bílgeymslu. Verð 16 millj. Hraunbær 3ja herb. 85 ferm. Verð 16—17 millj. Útb. 12 millj. Hraunbær 3ja herb. og herb. í kjallara, 85 ferm. Verð 18V4 millj. Útb. 12V4 millj. Lyngbrekka 3ja herb. 85 ferm. með bílskúr. Mikil sameign. Vinnuaðstaöa í kjallara. Verð 21 millj. Skarphéðinsgata 3ja herb. 60 ferm. Verö 15 millj. Útb. tilboð. Skipasund 3ja herb. 75 ferm. Ósamþykkt íbúö. Verö 11 millj. Útb. 6V4 millj. Bugðulækur 140 ferm. 5 herb. 4 svefnherb. 140 ferm. 3. hæð. Verð 27 millj. Efstihjalli 4ra herb. ásamt aukaherb. í kjallara. Selst aöeins í skiptum fyrir einbýlishús eða raðhús. Hamraborg 3ja herb. 90 ferm. með bíl- geymslum. Verð 18% millj. Hraunbær 4ra herb. 110 ferm. Verð 20 millj. LJtb. 14 millj. Mjög góð íbúð. Vesturbær 4ra herb. 115 ferm. í fjölbýlis- húsi. Verð 20 millj. Utb. 14'/2—15 millj. Miklabraut 4ra herb. íbúö og aukaherb. í kjaiiara. Verð 18 millj. Útb. 13%—14 millj. Kópavogur Vesturbær 4ra herb. 90 ferm. Verð tilboð. Bílskúr fylgir. Hólahverfi 4ra herb. 108 ferm. Verð 19 millj. Útb. tilboö. Bólstaðarhlíð 4ra—5 herb. ca. 120 ferm. risíbúö sem er sama og ekkert undir súð. Þetta er mjög góð eign. Verð 25 millj. Útb. 15 millj. Austurbær Kópavogur 150 ferm. 5 herb. sérhæð tilbú- in undir tréverk með bílskúr. Verð 27%—28 millj. 12 millj. viö kaupsamning. Norðurbraut Hafnarfirði 4ra—5 herb. 125 ferm. með bílskúrsrétti. Mjög góð eign. Verð 28 millj. Útb. 19 millj. Arkarholt Mjög gott einbýlishús 143 ferm. Bílskúr 43 ferm. Verð 40 millj. Ásbúð 6—7 her’b. parhús á tveimur hæöum. Mjög góö eign. Verð 39—40 millj. Bakkasel Kjallari og tvær hæöir, samtals 250 ferm. Ekki að fullu frágeng- ið. Geta veriö tvær sér íbúðir. Verð 35 millj. Útb. 24 millj. Fjarðarsel Raöhús, kjallari, hæö og ris, samtals 245 ferm. Ekki fullfrá- gengið. Verð 35—37 millj. Útb. 24—25 millj. Hverfisgata Hafnarfirði 100 ferm. parhús. Verö 17—18 millj. Bugðutangi Raöhús, rúmlega fokhelt, tvö- falt gler. Múrhúöaö og frágeng- ið utan. Verð 16 millj. Útb. 10 millj. Höfum mikinn fjölda eigna á söluskrá. Leitiö upplýsinga. Höfum kaupendur aö sérhæð- um, einbýlishúsum og raðhús- um í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði og Garðabæ. EIGNANAUST Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55 Samaráætlun Flugleiða í gildi 1. apríl: Sextán ferðir í viku til Luxem- borgar og 12 til Kaupmannahafnar SUMARÁÆTLUN millilandaflugs Flugleiða tekur gildi hinn 1. apríl nJi. og verður fjölgað ferðum til áætlunarstaða erlendis í áföngum, en áætlunin er nokkuð breytt frá því í fyrra. Tveir nýir staðir koma nú inn í sumaráætlun, Baltimore og Freeport, og ferðum er f jölgað á suma staði. Þá verður fækkað ferðum til New York þar sem þrjár ferðir í viku verða til Baltimore og flug til New York fer fram með DC-10 þotunni er tekur 358 far- þcga í ferð. í sumar verða viðkomustaðir Flugleiða 19 og er flugvélakosturinn þessi: Ein DC-10, þrjár DC-8, tvær Boeing 727 og Boeing 720 þota Arnarflugs mun fljúga á áætlunar- leiðum Flugleiða á ákveðnum dög- um um tíma. Þegar sumaráætlun Flugleiða hefur að fullu gengið í gildi verður ferðum frá Keflavíkurflugvelli hag- að sem hér segir: Til Chicago verður flogið daglega. Til New York sex daga í viku, alla daga nema mið- vikudaga. Til Baltimore á þriðju- dögum, fimmtudögum og sunnudög- um. Til Narssarssuaq verða flognar fimm ferðir í viku í samvinnu við SAS. Þá verða farnar 50 ferðir frá Reykjavík til Kulusuk á tímabilinu júní—sept. Til Ósló verða ferðir alla daga nema þriðjudaga. Til Stokk- hólms verður flogið á mánudögum, miðvikudögum, föstudögum og sunnudögum og til Gautaborgar á fimmtudögum. Til London verður flogið alla daga nema mánudaga og miðvikudaga og til Glasgow á mánudögum, föstudögum og sunnu- dögum. Til Luxemborgar verða 16 ferðir í viku og til Kaupmannahafn- ar verða 12 ferðir. Til Frankfurt verða þrjár ferðir á fimmtudögum og sunnudögum og til Diisseldorf verða tvær ferðir á laugardögum. Til Parísar verður flogið á laugar- dögum. Til Færeyja verður flogið frá Reykjavík á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Laugardagsflugið kemur við á Egilsstöðum í báðum leiðum. Air Bahama mun nú í sumar fljúga fjórar ferðir milli Luxemborgar og Nassau og eina ferð milli Freeport og Luxemborgar, samtals fimm ferðir milli Luxemborgar og Bah- ama. Á vegum ferðaskrifstofanna munu þotur Flugleiða og Arnar- flugs fljúga til sólarlanda allt að sjö ferðum í viku. Einbýlishúsalóð — Selás Höfum til sölumeðferðar einbýlishúsalóö viö Fjarðarás í Seláshverfi.Á lóöinni má byggja 170 fm hús auk kjallara. Nánari upplýsingar og uppdrætti á skrifstofunni. Breiðholti I 4ra herb. góð íbúð á 2. hæð. Sér þvottahús. Verð um 20 millj. Bergstaðastrætí 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Verð 9,5 millj. Bergstaðastræti 3ja herb. Risíbúö. Verð 9,5 millj. Brekkugerði einbýlishús Eitt glæsilegasta einbýlishús sem komið hefur í sölu. Húsiö er um 340 fm. Nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Höfum kaupanda að rúmgóðri 3ja herb. íbúð. Mjög góö útb. í boöi. Höfum kaupanda aö 2ja herb. íbúð. Góð útb. í boöi, þar af 6 millj. viö samning, þarf ekki að vera laus fyrr en seint á árinu. EIGNAVAL sf- Suðurlandsbraut 10 Símar 33510, 85650 oc 85740 Grétar Haraldsson hrl. Sigurjón Ari Sigurjónsson Bjarni Jónsson Espigeröi — lyftuhús Til sölu eöa í skiptum er 5 herb. íbúö í lyftuhúsi viö Espigerði: 3—4 svefnh., stofa, boröstofu- krókur, þvottah., mikil og vönduö sameign, m.a. vel búiö vélaþvottahús. í staðinn óskast 6—7 herb. sérhæö eöa einbýlishús meö bílskúr (bílsk.rétti), helst í Smáíbúöahverfi eöa gamla bænum. Þeir sem vildu sinna þessu, gjöri svo vel aö leggja nafn, heimilisfang og símanúmer inn á afgreiöslu Mbl. merkt: „Espigerði — 5723“. Til sölu Glæsileg 5 herbergja endaíbúö á 5. hæð í Kríuhólum. Losnar í sept./okt. Uppl. sími 72321 — 41577. Alfholsvegur — 3ja herb. 3ja herb. falleg og rúmgóö 90 fm íbúö í fjórbýlishúsi á 1. hæö. Vandaöar sér smíöaöar innréttingar. Sér þvottahús. Bílskúrsplata. IS Lúóvik Haltdórsson FAST&GNASALA LanghoHswgi HS AÓatstmnn Pétirsson I Bæiarte^ahuttínu I mrt ífcs* BafgurQuónason hcT 29922 I HAFNAFJÖRÐUR Hílum mjöfl góóar 2j. og 3ja IwrlMrgj. íbúöjr i fjötbýlishúsum. OpiöirWfllrálOtiMl MJÓUHLÍO 2 (Vló Mlklatorg) FASTEIGNASALAN sölustjóri: VALUR MAGNÚSSON. HEIMASÍMI 85974, VIÐSKIPTAFRÆÐINGUR: BRYNJÓLFUR BJARNASON ^SáÍaféÍI F A S T E I G N A S A L A MK>BORG fasteignasalan í Nýja- bíóhusinu Reykjavík Símar 25590,21682 3ja herb. Kjarrhólma Kóp. íbúöin er á 1. hæö ca. 85 fm. og skiptist í stofu, 2 svefnherb., þvottahús og baö. Verö 17 miilj. Útb. 12 millj. 3ja herb. Njálsgata íbúöin er á jaröhæö ca. 75 fm. Verö 14 millj. Útb. 9 til 10 millj. 3ja herb. Strandgata Hafnarf. íbúðin er á miðhæö í steinhúsi. Saml. stofur, svefnherb. Bílskúr fylgir. Verð 12 til 12.5 millj. Útb. 8 millj. 4ra herb. Kársnesbraut Kóp. íbúðin er á efri hæö í tvíbýlishúsi (timburhús). Ca 90 til 100 fm. 3 svefnherb. eru í ibúöinni, þarfnast lagfæringar. Verö 13 millj. Útb. 9 millj. 4ra til 5 herb. Víðihvamm Hafnarf. íbúöin er á 1. hæð ca. 120 fm. 3 svefnherb. eru í íbúðinni. Góðar stofur. Aukaherb. í kjallara ásamt góöri og mikilli sameign. Bílskúr fylgir. Verð 24.5 millj. Útb. 18 millj. 4ra til 5 herb. Vesturbæ Hafnarf. íbúðin er á efri hæö í tvíbýlishúsi ca. 140 fm. meö 3 svefnherb. og góðum stofum. Geymslur í kjallara og fl. Bílskúrsréttur. Stór og góð lóð. Verð 28 millj. Útb. 19 millj. Einbýlishús Vogum Húsið er ca. 170 fm. á einni hæð. Ekki alveg fullfrágengið. Bílskúrsréttur. Verð 23 millj. Útb. 13 til 14 millj. Einbýlishús Hvolsvöllur Viölagasjóöshús ca. 120 fm. Laust 15. júní. Verð 14 til 15 millj. Byggingarlóð Arnarnes Lóðin er ca. 1500 fm. Öll gjöld greidd. Verð 8.5 til 9 millj. Útb. samkomulag. F A S T E I G N A S A L A Jón Rafnar sölustjóri, heimaSími 52844. Guðmundur Pórðarson hdl..

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.