Morgunblaðið - 04.04.1979, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.04.1979, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 1979 15 Þjóðhags- stofnun spáir 35% verðbólgu í Morgunblaðinu íyrir nokkr- um dögum var sagt frá því að samkvæmt útreikningum Vinnuveitendasambands íslands yrði verðbólgan 41% á árinu. Morgunblaðið leitaði álits Jóns Sigurðssonar hjá Þjóðhagsstofn- un á málinu. Hann sagði að samkvæmt því sem þeir hjá Þjóðhagsstofnun vissu skást og að liklegast yrði eins og nú stæði þá yrði verðbólgan 35% á árinu. Hins vegar kvaðst hann ekki hafa séð útreikninga Vinnuveitenda- sambandsins, en hins vegar hafa hcyrt að þeir gengju út frá því að viðskiptakjör breyttust ekki. Þjóðhagsstofnun gengur hins vegar út frá viðskiptakjararýrn- un sem muni valda því að úr verðbótum dragi í júní og septem- ber. Úrslit í deilda- keppninni í skák UM helgina fóru frá þrjár viðureignir í deildakeppni Skáksambandsins. Urslit urðu þau að Akureyringar unni ' Hreyfil 5‘/2:2‘/2 á Akureyri í 1. deild en í 2. deild unnu Sunnlendingar Vestmannaeyinga 4 V2:1V2 og Mjölni B 5 V2: V2. Veður víða um heim Akureyri 0 alskýjaó Amsterdam 8 rigning Apena 19 bjart Berlín 10 skýjað BrUssel 9 rigning Chicago 2 skýjaó Frankfurt 11 rigning Genf 12 skýjað Helsinki 3 skýjaó Hong Kong 16 rigning Jerúsalem 34 skýjaö Jóhannesarb. 24 bjart Kaupmannahöfn i 5 rigning Kairó 40 skýjaó Las Palmas 18 lóttsk. Lissabon 16 sól London 10 skýjað Los Angeles 24 bjart Madrid 14 bjart Majorka 18 téttskýjaó Malaga 17 lóttskýjaö Miami 25 skýjaó Monfreal 6 rigning Moskva 4 skýjaö Nýja Delhi 35 bjart New York 9 skýjað Ósló 1 skýjað París 10 skýjað Reykjavik 3 léttskýjaó Rómaborg 16 bjart San Francisco 17 bjart Stokkhólmur 3 skýjaó Sydney 29 skýjaö Tel Aviv 36 skýjaö Tókíó 17 skýjað Toronto 13 rigning Vínarborg 14 sól AFL | FRAM- 1 FARA MANNHEIM 4-gengis Diesel-vélar fyrir hjálparsett. 33 hesta við 1500 sn. 39 hesta við 1800 sn. 43 hesta við 2000 sn. 44 hesta við 1500 sn. 52 hesta við 1800 sn. 57 hesta við 2000 sn. 66 hesta við 1500 sn. 78 hesta við 1800 sn. 86 hesta við 2000 sn. 100 hesta við 1500 sn. 112 hesta við 1800 sn. 119 hesta við 2000 sn. með rafræsingu og sjálf- virkri stöðvun. SihkocíaMU)®(UHP <J<fe<rQ©©<Diin) & ■ <&& ’ESTUIGOTU ló - SÍMAR >4680 - 21480 - POB &Ó - NÝ KYNSLÓÐ Snúningshraöamælar með raf- eindaverki engin snerting eða tenging (fotocellur). Mælisvið 1000—5000—25.000 á mín- útu. Einnig mælar fyrir allt að 200.000 á mínútu. Rafhlöðudrif léttir og einfaldir í notkun. SÖMFÐatuigjMir (Q«s> Vesturgötu 16, sími 13280. Hitamælar SQyirOðiygjiuHr íJJ(^)irii©©(S)fRi <®t (Q(ú) Vesturgötu 1 6, simi 1 3280. AUGI.Y.SINGASIMINN ER: 22480 jfHaronnblnÖií) Fermingarúr model Bjóöum nú meira úrval en nokkru sinni fyrr. Nýju Quartz rafeindaúrin fara sigurför um heiminn. Svissnesku úrin ávallt í fararbroddi. Fljót og örugg þjónusta — sendi í póstkröfu. GARÐAR ÓLAFSS0N úrsmiður, Hafnarstræti 21 — sími 10081. Okkar verö kr. 2400 á 20 mynda filmu. Verö annars kr. 3700 á 20 mynda filmu. Litmyndir eru 35% ódýrari r' Póstsendum Amerískur lúxusbíll með öllu 6 cyl 258 cid vél. Sjálfskipting, síls og kringum glugga, klukka D/L vökvastýri, aflhemlar, hiti í aftur- hjólkoppar, D78x14 hjólbarðar með rúðu, hallanleg sætabök, pluss- hvítum kanti, gúmmíræmur á áklæði, viöarklætt mælaborð, vinyl- höggvörum og vönduð hljóðein- toppur, teppalögö geymsla, hliðar- angrun. listar, krómlistar á brettaköntum, Verð: 5.300.000 samkvæmt gengisskráningu í dag. Concord, 4ra dyra, beínskíptur. Verð: u.þ.b.5.000.000 Allt á sama stað Laugavegi 118 - Simar 22240 og 15700 EGILL VILHJALMSSON HE amCONCORD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.