Morgunblaðið - 04.04.1979, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 04.04.1979, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 1979 XJCHfUttPA Spáin er fyrir daginn f dag IIRÚTURINN 21. MARZ-19. APRÍL LeitaAu framtíðarlausna á vandamálum ( sambandi viA starf þitt frekar en aA láta þaA reka á reiAanum eins og undanfariA. NAUTIÐ 20. APRÍL—20. MAÍ NotaAu daginn til bóklestrar, sérstaklega um læknisfrœAileg efni og annaA tengt þeim. h TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JÚNÍ MálæAi þitt í vinnunni mun koma þér ( koll í dag. Reyndu samt hvaA þú getur til að halda aftur að þér. KRABBINN 21. JÍINÍ-22. JÚLÍ Láttu ekki vandamál annarra hafa of mikil áhrif á þig ( dag. t>að myndi einungis valda þér leiðindum. M LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Yfirboðarar munu reynast þér erfiðir ( dag. Láttu það samt ekki fara ( skapið á þér. MÆRIN 23. ÁGÚST— 22. SEPT. 1 dag er tími til bóklestrar. l>að mun verða þér ómetan- lega gagnlegt að eyða deginum við lestur. VOGIN Wn TTÁ 23. SEPT.-22. OKT. Þú munt hitta margt áhuga- vert fólk í dag, sem mun verða góðir vinir þfnir ( framtiðinni. DREKINN 23. 0KT.-21. NÓV. Þú ert of störfum hlaðinn í dag. Reyndu að koma ein- hverjum af þessum verkefnum af -þér f dag. bogmaðurinn 22. NÓV.-21. DES. í dag er góður dagur til að fera ferðaáætlun fyrir sumar- leyfið. Hafðu samt þína nánustu með í ráðum. m STEINGEITIN 22. DES.— 19. JAN. ' Láttu rökrétta hugsun þína ekki verða fyrir of miklum tilfinningalegum áhrifum. mm VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þú munt kynnast athyglis- verðri persónu ( dag sem mun verða þér til mikillar ánægju. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Taktu ekki of mikið að þér f dag því þá kemstu í stökustu vandræði. — - OFURMENNIN Meo Hviml- Hbada NEFlR OFUKMEHNl HVNDAV SMÍl Hv'iftFitíy/ SEM keyriR VATHl NL> UP-P ÚR ME TRDpOLlS- 'ANN/.-. • OO NOTAR ÞAP TU þFÍÍ At SIÖKKSA ! VÖnuNÚSINU.... |----------R ’A MÉ6AN — 'A MlDBoHdAHBRÚ MBTROPOl/S (eða. Yóst'arr) honna r. ■ )___________ rLlTfu MÚÁ OISBM.' U£ÞAN KEH&TÞÚ MEMA X-9 — — _ LJÓSKA SMÁFÓLK LET /VIE 5EE THAT BOOK! LiHAT 15 IT? Leyfðu mér að sjá þessa bók! Hver er það? PHOOEY! I LJOl)IPN'T REAP THI5 FOR ANVTHINSÍ Usss! Ég myndi aldrei lesa hana, hvað sem væri í boði fyrir! Ekki á milljón árum! Gleymdu því! Ekki nokkur leið!! IUC1/ HA5 N0 TR0U6LE JUP6IN0 A B00K IT5 COVES! I r / \ = h____l i \_________td-íWWtf \ Hún er sannarlcga ekki í vandræðum með að dæma bók eftir kápunni!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.