Alþýðublaðið - 04.03.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.03.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞfÐUBLAÐIÐ Rúss-um hana á 20 kr. — Erliing- m' kvaðst skyldu sýna, [)a'ð j>eg- ar í stað. Það yrði: Handa ríkissjóðd ' kr. 1,50 — verkaíó'.ki — 4,00 (meiri vinnulaun) — síidareigendum — 3,00 Samtals kr. 8,50 Varð þá ekki af svörum hjá Jóná Þorl. ! annan stað lét Jón Þorl. svo. sem ábyrgð ríkisins \-æri gerð vegna íússnesku stjórnarinnar. — Erlingur benti honum þá á, að það hlýtur hverjum manni að vera skiljanlegt, sem skilja vill. að ábyrgðin er eingöngu gerð uegna peirna, sem vörima selja, svo að jreir geti komið henni í viðunandi verð. — Það hefir Jón Þorl. sennilega vípax) líka, þótt hann léti á annan veg. Þá varð og Halldóri Steijissyni að sverja sig í reákningsbræðra- lag við Jón Þorl., með því að halda að nota þurfi 5 miilj. kr, ábyrgð til að ábyrgjast 75 °/o af andvirði, 200 þús. síldartunna. sem Rússxmi yrðu seldar á 20 kr. ihver, í (stað þess að það yrðu vit- aniega 3 milljónix. — Eru þá eftir 2 millj. kr., sem nota mætti til fisksöluábyrgðar. Erlingur benti m. a. á, að for- dæmií er hérlendis fyrir ábyrgð. líkri þeirri, er tillagan fer fraro á, sem er rekstrarlánaábyrgðin í- fyrra fyrir útgerðarmenn, sem nam mMIjón kr. Og hér knýi ó- ræk nauðsyn til ríkisábyxgðar. Þá benti hann enn fremur á, að erf- itt hefir reynst aö koma aust- firzkri síld í verð, en með sölu til Rússlands er opnuð leið til þess, þvi að austfirzka síldin er einmitt ágæt fyrir rússneskan maTkað. ¥erMýðslsf(eyfiaig'2as í Fiatey á Breiðafhði. Eins og kunnugt er var stofnað verkalýðsfélag i Flatey á siðast- líðnum , vetri af Andrési J. Straumland. Flateyingar hafa, eins og svo margir aðrir afskekt- ir landsbúar, haft afarlítið af verkal ýðshreyfingunni og hinum viðtæku samtökum verkalýðsims að segja. Þeir hafa staðið sundr- aöir og samtakalausir og at- vinnurekendurnir ráðið lögum og lofum með kaupgjald í þorpinu. Fyrk nokkrum árurn var mikill atvinnurekstur í Flatey til siam- anhurðar við fólksfjölda og stærð þorpsins. Guðm. Bergstemsson kaupm. gerði allmiörg seglskip út um langt skeið. En fyrir nokkr- um árum varð hann gjidþrota, en hélt þó áfram verzlun í þorpinu þrátt fyrir það. Við gjaldþrof Guðmiundar kaupmanns stöðvað- ist svo aö segja öll atvinna í Flatey. Síðan hefir atvinnurekst- ur þorpsins veriö svo að segja enginn. Hafa Flateyingar síðan einkum snúið sér að landbúnaði. Þótt skilyrði til landbúnaöar í Eldsumbrot urðu nýlega á hinu mikla eylandi Java í Austur-Indí- um, er Hoilendingar stjórna. Á myndinni sést hið geysilega hrauinflóð, er hylur dalinn fjalla- hlíðanna á milli. Minnir myndin á ýms svæði hérna sunnan undir Flatey séu frernur lítil, hafa þeir engu að síður mikinn áhuga á búnaðiarmálum. Má til dæmis nefna það, aö þeir hafa nú síofn- að með sér búnaðarfélag, sem i hefár nú keypt „tractor" i félagi \ið Bai'ðstrendinga og Múlhrepp- inga. Er nú þegar farið að vinna með hon-um, og gefs-t hann fr-em- ur vel. Fonnaður búnaðarfélags eyjamanna er Bergsv. Skúlaso-n ’bóndi í Skáleyjum, framfaramað- ur vel gefinn. Vinna í þorpinu er nú orðið engin nema við upp- skipanir. En eigi að siður var [mrpdúmm orðá-ð jiað ljöst, að þciiro reið á að vera samtaka i því, að korna tímakaupí sínu í svipað horf og í næriiggjandi þorpum. Verka- og vinnu-lýð-ur þorpsins tók því tveim höndum komu Andrésar og tilraun til að sameina þá í einu félagi, j>ar sem þeir gætu staði'ð sameinaðir um kröfur sínar um viðunanlegt kauþ o-g bætt kjör. Félagið var stofnað með 14 félögum, en síðan hafa .einhverjir bæs-t við í hóp- inn. Forma'ölur félagsins er Frið- rik útgerðarmaður Salömonsson, greindur maður og gætinn. A'ðrir í stjórn félagsins eru: Vigfús S'efánsson ráðsmaður, áhuga- maöur mikii! og vel greindur, má óhætt telja hann brautryðj- anda jafna'ðarstefnunnar i þorp- inu, og svo Karl Magnússon, sem er einn af hinum ungu og á- hugasömu mönnum í Flatey, og tcm vonand; eiga eftir að bera • jafnaðar.stefn,una fram ti-1 sigurs í þorpinu. Nú.eru tvö verkalýðs- ’ félög starfandi í kjördæmi Há'- •kon.ár í Haga, ætt: það ekki sízt að verða til þ-ess, að þeim dög- um fæklu óðum, sem hann (þ. Biáfjöllum, þax sem hiö geysi- mikla Lambahlíðarhraun fyllir dalinn fjallanna á milli og hefir runnið bæði norður yfir (þar sem er .Svínah.r.aun) og víst alla lei-ð suður að sjó. I þ-essu hrauni er hinn frægi Raufarhólshellir. e. Hákon) skipar þingmannssess Barðastrandarsýslu. 27. jan. 1931. G. Bj. Vigfússon frá Hrísnesi. Nýlega kom mái nokkurt fyrir rétt í Kaupmannahöfn. Vakti það mikia athygli. Saga þess er þessi. Þegar byltingin braust út i Rúss- landi var maður að nafni Eugen Poluectoff fursti, „notarius public- í s“ í Pétursborg. Hann átti dóttur er hét Heiene. Furstinn fórst í byitingupni, en Helene flúði og konist til Parísar. Áður en hún flúði korn hún kofforti nokkru í vörzlu rnanns að nafni Zimrner- mann og lofaöi hann að koma þvi út úr Rússlandi, og afhenda henni það síðan. í koffortinu voru ýms verðmæt skjöl. 35 að tölu, þar á meðal kort yfir stað, þar sem furstinn faldi 80,000 rúblur, lífsábyrgðarskjöl upp á 100 þús rúblur, sem átti að borga út 1937 o. fl. — Zimtnermann sá er að framan getur komst með koffortið til Kaupmannahafnar Þar ílentist hann um hrið. Hann var allslaus og lét eitt sjnn koífortið með öllu saman til okrara nokkurs í pant fyrir 100 sterlingspundum. Síðan hvarf Zimmerm-ann, og enginn veit hvað af honum hefir orðið. En síðar komst upp, að úr koff- ortinu höfðu verið tekin ým-s verðmæt skjöl. Okrarinn, sem tekið hafði koffortið í pant, hvarf lalt í einu, en hann átti geymslu- ,,box“ í Landmands-bankanum o;y þar hefir koffortið alt af verið Hra$ ajás* smjerlíkfð er Sneast. isgarðnr. geymt, þar til það var afhent Linnemann n-okkrum, er var yfir- réttarlögmaður. Linnemann er látinn, en Bache heitir sá, er stjórnar búi- hans. Nú hefir He- !ene dóttir furstans, sem nú er gift, heimtað koffortið og skj-öl- in, en Bache neitaði að láta þau af hendi. Hóf hún þá mál gegn honum, og nú hefi-r danski rétt- urinn dæmt Helenu skjölin. —. Sag-a koffortsins v-æri efni í heila „spennandi” skáldsögu. Una ei&glsaa wjé, regfiuta. Nætuilæknir ter í nótt Ólafur Helgason, Ing- ólfsstræti 6, sírni 2128. Veðrið. Kl. 8 í morgun var 1 stigs frost í Reykjavík, mest í bygð á Akureyri, 3 stig, en 2 stiga thiti í Vestmannaeyjum. Útlit hér á Suðvesturlandi: Suðaustan- stormur, jafnvel rok, í dag og snjókoma, en batnar senni-lega jheldur í nótt og verður þíðvi-ðri. Togarasíöðvunarmenn tala. ’ í dag biirtir „Mgbl.“ grein eftii’ V. G. um togar-astöðvuni-na. Seg- ist V. G. vera emn af togara- stöðvunarmönnunum og hygst að verja gerðir síhar og félaga sihna. Er grein þessi afar-fróðleg, en um leið hryggil-egur vottur spill- ingar þeirrar, er einkabraskið er sýrt af. Rök mannsins eru þau, að togararnir séu stöðvaðir af þ-eirri sök, að vinnulaun séu of h-á. Grein [>-essi verður tekin til lathugunar hér í blaðinu á morg- uh. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.