Alþýðublaðið - 04.03.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.03.1931, Blaðsíða 4
ALÞfÐUBLAÐIÐ Rússum hana á 20 kr. — Eriing- wr kvaðst skyldu sýna#þaö 'þeg- lar í stað. Það yrði: Handa ríkissjóði -.;' '2 kr. 1,50 • — verkafólki — 4,00 (rneiri vinnulaun) — síidareigendum — 3,00 Samtals kr. 8,50 Varð þá ekki af svörum hjá Jóni Þorí. í annan stað lét Jón Þorl. svo. sem ábyrgð ríkisáns 'væri gerð aegna rássnesku stjórwtrinnar. — Érlingur benti honum þá á, að |>að hlýtur hverfum manni að vera skiljanlegt, sem skilja vill. að ábyrgðin er eingöngu gerð uegna peirra, sem uöruna selja. svo að þeir geti komið henni í viðunandi verð. — Það hefir Jón Þorl. sennilega uifiað líka; þótt hann léti á annan veg. • Þá varð og Halldóri StéóMiásyni að sverja sig i rei'kningsbræðra- lag við Jón ÞorL, með því aðj halda að nota þurfi 5 miMlj. kr, ábyrgð til að ábyrgjast 75% af andvirði, 200 þús. síldartunna. sem Rús&um yrðu seldar á 20 kr. ihvier, í stað þess að það yrðu vit- aniega 3 milljónir. — Eru þá eftir 2 millj. kr., sem nöta mætti til fisksöluábyrgðar. ErlinguT benti m. a. á, að for- dæmi er hérlendis fyrir ábyrgð, líkri þeirri, er tiliagan fer fram á, sem er rekstrarlánaábyrgðin í fyrra fyrir útgerðarmenn, sem nam milljón kr. Og hér knýi ó- ræk nauðsyn tiil ríkisábyrgðar. Þá benti hann enn fremur á, að erf- iítt hefir reynst aö koma aust- firzkri síld í verð, en með söhi tM Rússlaads er opnuð leið' tii þess, því að austfirzka síldin er emmitt ágæt fyrir rússneskan markað. Verfelýðsnreyfinuin i Flatey á Breiðafirði. Eins og kunnugt er var stofnað verkaiýðsfélag í Flatey á síðast- líðnum . vetri af Andrési J. Straumland. Flaíeyingar hafa, eins og svo margir aðrir afskekt- ir landsbúar, haft afarlítið af verkalýðshreyfingunni og hinum víðtæku samtökum verkalýðsins að segja. Þeir hafa staðið sundr- aðér og samtakalausir og at- vinnurekendurnir ráði'ð lögum og lofum með kaupgjald í þorpanu. Fyrir nokkrum árum var mifeill atvinnurekstur í Flatey til siam- anburðar við fólksf jölda og stærð þorpsins. Guðm'. Bsrgstetnsson kaupm. gerði allmörg segiskip út wna langt skeið. En fyrir nokkr- uan árum varð hann gjldþrota, en hélt þó áfram verzlun í þorpinu þrátt fyrír það. Við gjaldþrot Guðmiundar kaupmanns stoðvaö- ist svo a'ð segja öll atvinna í Flatey. Síðan hefir atvinnurekst- ut þorpsins verið svo að segja enginn. Hafa Flateyingar síðan fönkum snúið sér a'ð íandbúnaðí, Þótt skilyrði ti! landbúnaðár í Eldsumbrot urðu nýlega á hinu mikla eylandi Java í Austur-Indí- um, er HolJendingar stjórría. Á myndinni sést hið geysilegá hrauii^flóð, er hylúr dalinn fjalla- hlíðanna á milli. Minnir myndin á ýms svæði hérna sunnan undir Bláfjöllum, þar sem hið geysi- mikla Lambahiíðarhraun fyllir dalinn fjaHanna á milli og hefir runnið bæði norður yfir (þar sera er Svínahraun) og víst alla leið suðuT að sjó. I þessu hrauni er hinn frægi Raufarhólsheilir. Flatey séu fremtur lítil, hafa þeir engu að síður mikinn áhuga á búnaðarmálum. Má iil dæmis nefna það, a'ð þeir hafa nú stofn- að með sér búnaðarféiag, sem hefir nú' keypt „tractor" í féíagi við BaTðstrendinga og Múlhrepp- jjiga. Er nú þegar farið a'ð vinna aneð honum, og gefst hann frem- ur vel. Foraiaðiu'r búna'ðarfélags eyjamanna er Bergsv. Skúlason Tbóndi í Skáleyjum, framfaramað- itr vel gefinn. Vinna í þorpinu er nú orði'ð engin nema við upp- skipanir. En eigi að síður var þox^iúum orðáð það ljóst, að þeim reið á að vera samtaka i því, að koima tímakaupi sínu í svipað horf og í nærliggjandi þorpum. Verka- og vinnu-lýður þorpsins tók: því tyeim höhdurri komu Andrésar og tilraun til að sameina þá í einu félagi, þar sem þeir gætu staði'ð sameinaðir um kröfur sínar um viðunanlegt kauþ og bætt kjör. Félagið var stofnað scneð 14 félögum, en síðan hafa .einhverjir bæst við í hóp- ihn. Formaðlur félagsins er Frið- rik útgerðaTmaður Salóm.onsson, greindur maður og gætinn. A'ðrir í stjórn félagsins eru: Vigfús S'efánsson ráðsmaður, ábuga- maður mikil! og vel g'reindur, aná óhætt telja hann brautryðj- anda jafnaðarstefnunnar í þorp- inu, og svo Karl Magnússon, sem er einn af hinum ungu og á- hugasömu mönnum í Flatey, og '&ásm vonandi eiga eftír að bera - jafnaðarstefnuna fram til sigurs í þorpinu. Nú.eru tvö verkalýðs- félög starfandi í kjördæmi Há- ítconar í Haga, ætti það ekki sízt að \"erða tii þess, að þeim. dög- um fækltí óðurhi sem hann (þ. e. Hákon) skipar þingmannssess Barðastrandarsýslu, 27. jan. 1931. G. Bj. Vigfússon frá Hrísnesi ra| ajás" smj0rlfkið er h@mt» ,H-''f"**,a»&'«af=i«-«s ásgaroiir, geymt, þar til það var afhent Linnemann nokkrum, er var yfir- réttarlögmaður. Linnemann er látinn, en Bache heitir sá, er stjórnar búi hans, Nú hefir He- lene dóttir furstans, sem nú er gift, heimtað koffortið og skjöl- in^ en Bache neitaði að láta þau af hendi. Hóf hún þá mál gegn honum, og nú hefir danski rétt- urinn dæmt Helenu skjölin. — Saga koffortsins væri efni í heila „spennandi" skáldsögu. Nýiega kom mál nokkurt fyrir rétt í Kaupmannahöfn. Vakti það mikla athygli. Saga þess er þessi. Þegar byitingin braust út í Rúss- landi var maður að nafni Eugen Poiuectoff fursti, „notarius public- í s" í Pétursborg. Hann átti tíóttur er hét Helene. Furstinn fórst í byitingunni, en Helene flúðí og komst lil Parísar. Áður en hún flúði kom hún koffortí nokkru í vörzlu manns að nafni Zimmer- mann og lofaði hann að koma þwí út úr Rússlandi, og afhenda henni það síðan. í koffortinu voru ýms verðmæt skjðl. > 35 að tölu, þar á meðal kort yfir stað, þat sem turstinn faldi 80,000 rúbiur, lifsábyrgðarskjöl upp á 100 þús rúblur, sem átti að borga út 1937 o. fl. — Zimmermann sá er að framan getur komst með köffoitið til Kaupmannahafnar Þar ílentist hann um htið. Hann var allslaus og lét eitt sinn koífortið með öllu saman til okrara nokkui's í pant fyrir 100 sterlingspundum. Síðan hvarf Zimmermiann, og enginn veit hvað af honum hefir orðið. En síðar komst upp, að' úr koff- ortinu höfðu verið tekin ýms verðmæt skjöl. Okrarinn, sem tekið hafði koffortið í pant, hvarf lalt í einu, en hann átti geymsiu- „box" í Landmands-bankanum oj' þar hefir koffortið alt af verið NæturHæknir lar í nótt ólafur Helgason, Ing- ólfsstræti 6, sími 2128. Veðiið. Kl. 8 í morgun var 1 stigs frost í Reykjavík, mest í bygð á Akureyri, 3 stig, en 2 stiga Ihiti í Vestmannaeyjum, Otlit hér á Suðvestjurlandi: Suðaustan- stormur, jafnvel rok, í dag og snjókoma, en batnar sennilega theldur í nótt og verður þíðviðri. Togarastöðvunarmenn tala. ' í dag bártir „Mgbl." grein eftia* V. G. um togarastöðvunina. Seg- dst V. G. vera einn af togaTa- stöðvunarmönnunum og hygst að verja gerðk sinar og félaga stona., Er grein þessi afar-fróðleg, en um leið hryggilegur votto spillr ingar þeirrar, er einkabraskið er sýrt af. Rök mannsins eru þau, að togararniir ; séu stöðvaðir af þeirri sök, að vinnulaun séu of há. Grein þessi verður tekin til lathugunar hér í blaðinu á morg- nrí. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ölafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.