Morgunblaðið - 05.04.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.04.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 1979 Sérstakt verð kr. 14.800.- Mjög falleg kvenstígvél. St: 36—41. Litur: dökkbrúnn. Efni: gervi. Sendum í póstkröfu. Sími 17345. skórerslun PÉTURS 4NDRÉSON4R LMJGAVEGI ALGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 í þættinum „Þankar um mannlíf og umhverfi“ verður fjallað um þéttbýlismyndun og hvernig hún krefst aukinnar samræmingar og skipulagningar ýmissa þátta þjóðlffs. Á þessari mynd má sjá yfirlitsmynd af Breiðholti III, eins og skipulag þess gerir ráð fyrir að það líti út þegar fram lfða stundir. Útvarp í dag kl. 14.30: Þankar um mann- líf og umhverfi Á dagskrá útvarps í dag kl. 14.30 er þriðji þátturinn „Þankar um mannlíf og um- hverfi“ í umsjón Ádísar Skúla- dóttur og Gylfa Guðjónssonar. Að sögn Gylfa verður í þessum þætti rætt um frum- herjana í skipulagsmálum á íslandi, einnig hvernig þétt- býlismyndun krefst aukinnar samræmingar og skipu- lagningar ýmissa þátta þjóðlífs- ins þar á meðal bæjarskipulags. Gestur þáttarins að þessu sinni verður Páll Líndal, sem sæti hefur átt í skipulagsstjórn ríkis- ins og skipulagsnefnd Reykja- víkurborgar. Utvarp í dag kl. 11.00: Málefni bygging- ariðnaðarins í þættinum „Iðnaðarmár, sem á dagskrá verður í útvarpi í dag kl. 11.00 verða tekin fyrir málefni byggingariðnaðarins. Rætt verður við Gunnar S. Björnsson. Umsjónarmenn þáttarins eru Sveinn Hannesson og Sigmar Armanns- son. Leikrit vikunnar kl. 21.15: Þegar um heims- friðinn er að tefla í kvöld kl. 21.15 verður flutt leikritið „Leyndar- mál Mancinis prófessors“ eftir Anders Bodelsen. Höfundur kallar þetta „framtíðarleikrit“, sem ger- ist í ímynduðum ríkjum. Mancini prófessor hefur fundið upp aðferð sem getur ráðið úrslitum í hernaði. En hann er blindur og verður að treysta á heyrnina eina. Og þegar um heimsfriðinn er að tefla, getur minnsta frávik orðið örlagaríkt. Anders Bodelsen er í hópi yngri rithöfunda Dana, fæddur árið 1937. Hann hef- ur bæði skrifað leikrit fyrir svið, útvarp og sjónvarp. „Leyndarmál Mancinis pró- fessors" var flutt í danska og norska útvarpinu fyrir all- mörgum árum, en þetta er í fyrsta sinn sem íslenzkir hlustendur kynnast verki eftir Bodelsen. Valgerftur Dan. Jón Sigurbjörnsson leikstjóri. Með stærstu hlutverk fara Steindór Hjörleifsson og Valgerður Dan. Þýðinguna gerði Ásthildur Egilsson, en Jón Sigurbjörnsson er leik- stjóri. Flutningur leiksins tekur um klukkustund. Steindór Hjörleifsson. Útvarp ReyKjavík FIMMTUDfcGUR 5. apríl MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðrún Guðlaugsdóttir held- ur áfram að lesa söguna „Góðan daginn. gúrkukóng- ur“ eftir Christine Nöstlinger (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; frh. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Ármannsson. Rætt við Gunnar S. Björnsson um málefni byggingariðnaðar- ins. 11.15 Morguntónieikar: Archiv-kammersveitin leik- ur Pastoral-sinfóníu eftir Christian Cannabich og Sin- fóníu og fúgu í g-moll eftir Franz Xavier Richter; Wolf- gang Hofman stj./ Jost Michaels og Kammersveitin í Miinchen leika Klarinettu- konsert nr. 3 í G-dúr eftir Johann Melchior Molter. Hans Stadlmair stj. 12.00 Dagskráin. Tónieikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Þankar um umhverfi og mannlíf. Þriðji þáttur. Um- sjón: Ásdís Skúladóttir og Gylfi Guðjónsson. 15.00 Miðdegistónleikar: Robert Casadesus og Fíl- harmoniusveitin í New York lcika „Fjallasinfóníuna“ eftir Vincent D'Indy. Charles Munch stjórnar/ Henryk Szeryng og Sin- fóníuhljómsveit Lundúna leika Fiðlukonsert í d-moll op. 47 eftir Jean Sibeiius. Gennady Rozhdestvensky stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 16.30 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.20 Útvarpssaga barnanna. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÓLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.00 Fráfærur. Umsjónar- maður: Tómas Einarsson. Rætt við Halldór Kristjáns- son og Sigurþór Þorgilsson. Lesari: Valdemar Heigason. 20.30 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar íslands í Há- skólabíói; — fyrri hluti. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat frá Frakklandi. Einleikari: Einar Svein- björnsson. Kynnir: Áskell Másson. 21.15 Leikrit: „Leyndarmál Mancinis prófessors“ eftir Anders Bodelsen. Þýðandi: Ásthildur Egilsson. Leikstjóri: Jón Sigurbjörns- son. Persónur og leikendur: Mancini professor, eld- flaugasérfræðingur/ Stein- dór njörleifsson, Rebekka Legrand, atvinna óviss/ Val- gerður Dan, Njadja Mancini, kona prófessorsins/ Soffía Jakobsdóttir, Doktor Bacharach samstarfsmaður prófessorsins/ Þorsteinn Gunnarsson, Doktor McCartney, samstarfsmaður hans/ Bjarni Steingrímsson, Doktor Previn læknir á sjúkrahúsi/ Guðmundur Pálsson, Þulur/ Sigurður Skúlason. 22.15 Píanósónötur'Mozarts. Walter Gieseking ieikur Sónötu í F-dúr (K332). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíu-=álma (44). 22.55 Víðsjá. 23.10 Áfangar. Umsjónar- menn: Ásmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ■ŒBB FÖSTUDAGUR 6. apríl 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Prúðu leikararnir. Gestur í þeasum þætti er handaríska söngkonan Peari Bailey. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 21.05 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Sigrun Stefánsdóttir. 22.05 Á ystu nöf s/h. (Pressure Point). Bandarfsk bfómynd f"á ár- inu 1962. Aðalhlutverk Sidney Poiter, Bobby Darin og Pet- er Falk. Myndin gerist á árunum fyrir sfðari heimsstyrjöld og á strfðsárunum. Geð- læknir lýsir kynnum sfnum af fanga, sem haidinn er alls konar kynþáttafordóm um og er f bandarfska nas- istaflokknum. Þýðandi Kristrún Þórðar dóttir. 23.30 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.