Morgunblaðið - 05.04.1979, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 05.04.1979, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. APRÍL1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — Innri Njarðvík Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Innri Njarðvík. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6047 og afgreiðslunni Reykjavík sími 10100. Umboðsmaður óskast Óskum eftir umboðsmanni fyrir alþjóölegt fyrirtæki til aö sjá um dreifingu á plakötum, merkjum á jakka og ýmsar aðrar vörur. Heimsþekkt nöfn s.s. Grease, Elvis, Bee Gees Sgt. Peppers o.fl. o.fl. Komum til Reykjavíkur fljótlega. AS GAKO, POSTBOKS 2944, Toyen, Oslo 6, NORGE. Sölumaður Heildverzlun óskar eftir að ráöa sölumann. Umsóknum meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaöinu fyrir 6. apríl merkt: „A—5727“. Sérverzlun — afgreiðsla Ritfangaverzlun óskar að ráða starfskraft til afgreiðslu allan daginn. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. merkt: „R — 5719“. Skrifstofustarf — Keflavík Laust er starf viö afleysingar á skrifstofu embættisins frá og með 1. maí 1979. Laun skv. launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknir ásamt uppllýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituðum fyrir 20. apríl n.k. Bæjarfógetinn í Keflavík, Njarövík og Grindavík. Sýslumaöurinn í Gullbringusýslu. Matreiðslumann vantar á Hótel Stykkishólm. Upplýsingar í síma 93-8330. atvinna — atvinna Sérverzlun í miðbænum óskar eftir að ráöa starfskraft til afgreiöslu- starfa, hálfan eða allan daginn. Þarf aö geta hafið störf nú þegar. Tilboö með sem greinilegustum upplýsing- um um umsækjendur sendist augl.d. Mbl. hiö fyrsta merkt: „I — 5728“. Verkamenn Verkamenn óskast strax í byggingarvinnu í Garöabæ og Reykjavík. Uppl. í síma 43221 eftir kl. 6. Telexritari óskast til starfa strax. Aðeins kemur til greina aö ráða vanan telexritara. Umsækjendur mæti til viðtals Verzlunarráð íslands Laufásvegi 36. Sími 11555. radauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar fundir — mannfagnaðir | Tækniteiknarar Muniö aðalfundinn í kvöld aö Hótel Esju kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. húsnæöi Ungur læknir óskar eftir góöri 2ja herb. íbúð til leigu helst miösvæðis í borginni. Góð fyrirfram- greiösla, reglusemi og góð umgengni. Upplýsingar í síma 11192 eftir kl. 16. bátar — skip Fiskiskip til sölu 217 lesta A-þýskur 1967 yfirbyggður. 207 lesta A-þýskur 1965 (stórviðgerð nýlokið). 157 lesta byggður 1964 (aðalvél Commings 585 h.ö. 1974). 40 lesta stálbátur 1975 með mjög fullkomn- um tækjum og búnaði. 36 lesta eikarbátur 1974. 29 lesta eikarbátur 1976. Höfum kaupanda að góðu 50—70 lesta eikar- eða stálskipi. Fiskiskip, Austurstræti 6, 2. hæð. Sími 22475, heimasími sölumanns 13742 Jóhann Steinason hrl. Söluturn og veitingastofa með góðu eldhúsi til leigu eöa sölu nú þegar. Tilboö sendist Mbl. fyrir 17. þ.m. merkt: „Söluturn — 5781“. A Frá Grunnskólum Kópavogs Innritun 6 ára barna (þ.e. barna sem fædd eru á árinu 1973) fer fram í skólum bæjarins föstudaginn 6. apríl n.k. kl. 15—17. Börn sem þurfa að flytjast milli skóla komi í skólana á sama tíma eöa láti vita símleiðis. Skólafulltrúinn í Kópavogi. Sumaráætlun Akraborgar frá 12. apríl Frá Akranesi: Frá Reykjavík: Kl. 8:30 Kl. 10 Kl. 11:30 Kl. 13 Kl. 14:30 Kl. 16 Kl. 17:30 Kl. 19. Ferðir um páskana alla daga nema páskadag. Afgreiðslan. Askorun til eigenda og ábyrgðarmanna fasteigna um greiðslu fasteigna- gjalda í Reykjavík Þ. 15. apríl n.k. er síöasti gjalddagi fasteignagjalda 1979 í Reykjavík. Gíróseöl- ar með gjaldareikningum verða sendir út fyrri hluta aprílmánaöar. Er hér með skorað á alla þá sem hlut eiga að máli, að Ijúka fullnaöargreiðslu fasteignagjalda innan 30 daga frá birtingu áskorunar þessarar. Þeir gjaldendur, sem ekki hafa gert full skil innan þessara tímamarka, mega búast viö, að óskaö verði nauðungaruppboðs á eign- um þeirra í samræmi við 1. nr. 49/1951 um sölu lögveða án undangengins lögtaks. Reykjavík 31. mars 1979. Gjaldheimtustjórinn í Reykjavík. _____ »>*++ Arffc ári. £ mm. / Byggung Kópavogi Aðalfundur félagsins veröur haldinn að Hamraborg 1, 3. hæð fimmtudaginn 5. apríl kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga stjórnar um framhaldsaðalfund. 3. Önnur mál. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.