Morgunblaðið - 06.04.1979, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 06.04.1979, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1979 XJÖTOlttPÁ Spáin er fyrir daginn f dag IIRÚTURINN 21. MARZ-19. APRÍL Reyndu að slappa vel af og skemmta þér í dag. Verkefnin hlaupa ekkl frá þér. NAUTIÐ 20. APRÍL —20. MAÍ Þú verður að taka tillit til þinna nánustu 1 dag, þvi að einhver á í erfiðieikum. TVÍBURAIÍNIR 21. MAÍ-20. JÚNÍ Mikilvægur dagur fyrir þig og allt mun ganga að óskum. Stutt ferðalag væri sérstak- lega ánægjulegt. 'iWÍi KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Láttu ckki óvænt atvik setja þig alveg út af laginu. Erfið- leikar eru til að yfirstfga þá. LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Bjóddu hcim vinum í kvöld og gerðu þér glaðan dag. Ein- hverjar smávægilegar tafir verða fyrri hluta dags. mærin sSSIl 23. ÁGÚST- 22. SEPT. Þú eygir nú nýjan möguleika á lausn viss vandamáls sem hefur herjað á þig. Pí'M| VOGIN W/i ?TA 23. SEPT. - 22. OKT. Góður dagur og ætti að geta orðið mjög skemmtileg ur. 'Haltu þig heima við. DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. Dagurinn verður sérlega skemmtilegur og gamall vinur veitir þér mikla ánægju. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú skalt skilja seðlaveskið þitt eftir heima í dag annars er hætta á því að þú eyðir of miklu. STEINGEITIN 22. DES.— 19. JAN. Vinir þínir eiga cftir að reyn- ast þér vel í dag og vera skilningsríkari en þig grun- aði. IslSÍ' VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Eyddu ekki tímanum til einsk- is f dag. Það kemur bara niður á þér þótt síðar verði. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú verður að læra að hlusta, annars nennir enginn að hlusta á það sem þú hefur fram að færa. OFURMENNI X-9 -r-y '11 1 - HEFVERIP LENe, W \ > I BANPARWdNUM I z' é\ Vv- EN HÉE'APUR Fy*ft\K J u i k’ÖLLUt'UM VIÐ ____ PJÖFAgARP- pENNAM 5TA£>... TT7TT INN u LJÓSKA FERDINAND Sdt.L‘l.?. vlt*‘f:i SMÁFÓLK THERE...I MOVED FIVE 5ÍIDARE5..N0U/, IT'5 VOOR TURN...R0LLTHE PICEf IN THE TWENTV-EI6HTH CHAPTER OFEXOPUSJT TELL5 OF ‘URIM ANP THVMMlMl 50ME 5CH0LAR5 SAV THE5E WERE 5MALL 5T0NE5 LIKE PICE THE5E PICE U)ERE U5EP T0 08TAIN TH6 LUILL OF 60P U)H6N PECI5I0N5 HAP TOBE MAPE, ANP... ROLLTHE That'5 n ni/~ci /A600P PlCfc! íPECI6I0N JF5 ' i i*C*' "N L w c sl w t ml © 1979 United Feature Syndicate, Inc. Þarna ... Ég færði um fimm reiti... Nú átt þú leik ... Kastaðu teningnum! í tuttugasta og áttunda kafla Exodusar, segir frá „Steini og Völu“... Sumir segja að þetta hafi verið litlir steinar eins og teningar. Þessir teningar voru notaðir til að fá fram vilja guðs þegar ákvarðanir þurfti að taka, og... KASTAÐU TENINGUNUM! — Það er mjög góð ákvörðun.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.