Alþýðublaðið - 05.03.1931, Side 1

Alþýðublaðið - 05.03.1931, Side 1
pýðnb Mð « mS ilftýfaflifthnBi i931. Fimtudaginn 5. marz. 56. tölubíað. NotnO húsgðgn, og alls konar munir; verða keyptir, og tekmr til sölu fyrir fólK nú strax. Enn fremúr verður á boðstólum mikið af alls konar munum sem fólk parf að nota. Þeir, sem hafa samið um sölu á húsgögnum og öðru komi strax. Fóik getur fengið skifti á húsgögnum og öðru eftir pví sem um semur. Fornbazar (bak við Klöpp, Laugavegi 28). fitsala á skófatnaði. Útsala stenaðnr ylir h|á obknr. Verða seld algangspðr og ,pruf- mr‘ ýmíss bonar, alt með gjal» verði, eins oj( peir pekkja vel, sem komið bafa á fyrri útsöí- nr okkair. Rifiegur afsláttnr gefinn af öilurn öðrnm iðrnm verzlnn- arinnar. Slóbúð Reyliavilnr. Aðalstræti S. Þórs-fiskur. Þór kom inn í gœrkvöld með fisk sem seldur verð«r eingöngu til neytenda á morgun og næstu daga á meðan byrgðir endast. Fiskurinn er afgreiddur í húsum Flosa Sig- urðssonar við Klapparstíg. Sími 820. alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls kon- ar tækifærisprentun svo sem erfiljóð, að göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s, frv., og afgreiðii vinnuna fljótt og vifc réttu verði. Kaupið Alþyðnbiaðið. Tulipana, Hyadnthur, Tarsettur og Páskaliljur fáið pér hjá V B, Svið ávalt fyrirllggiandl i Verzlnn Gnðmundar Hafliða- sonar, Vesturgötn 52, sími 2355. Stérbroni í Sogamýri. Rús Slúia Thorarensens brennnr. Vatnsleysi m afspyrnnveður 1 morgun um kl. 9,15 var slökkviliöið beði'ð að koma inn í Sogamýri, pví par væri kviknað í húsi. Brá slökkviliðið pegar við og hóf björgunaTtilraunir eftir að það við illan leik hafði komist inn eftir. Var eld;ur kominn upp í húsi Skúla Thorarensen og or'ö- inn allmagnaður. Var lítið hægt að gera vegna vatnsleysLs, og urðu slökkviliðsmenn að bera vatnið í fötum í eldinn. Veður var afarilt, og var varla stætt þar inn frá, gerði það og björg- unartiiraunir enn verri. Sá, sem nú býr í húsinu, sem er eitt af stærstu húsum í Soga- mýri, heitir Jóhann ólafsson. Seg- ist honum svo frá, að í morgun hafi hann farið að gefa skepn- iim, en er hann kom inn aftur, þá var eldur korninn uppi yfir svefnherberginu, og tókst með naumindum að bjarga fólkinu út. Er talið, að kviknað hafi í út frá rafmagni upp undir þaki. Húsið er eign Skúla Tliorar- ensen, og hafði Jóhann það á leigu. Það er bygt áriö 1927 og íer í stíl sveitabæja með tveimur risum. Vesturhúsið er ibúðarhús, en hið eystra heyhlaða og fjós. Húsið var alt 9x14 metra að grunnmáli. — Litlu af innan- stokksmunum varð bjargað út úr íbúðarhúsinu, en kýrnar björguð- ust úr fjósinu. Þegar tíðindamaður blaðpins yfirgaf brunastaðinn kl. um 10 í morgun, logaði eldurinn upp úr þaki íbúðarhússins, en járnplöt- uxnar fuku fyxir veðrinu hátt í lofti út um jörðina, og mun það hafa verið stórhættulegt fyrir þá, sem voru að reyna að bjarga. Eldur mun þá hafa verið kotminn í hlöðuna og fjósið, því að reyk lagði þaðan mjög mikinn. Eins og gefur að skilja getur slökkviliðið lítiö aðhafst þegar vatn er ekki til, og veður eins afspyrnuvont eins og það var fyrir utan bæinn í morgun. Togarl straiidar, Seltyrningar urðu þess varir sið- degis i gær, að skip mundi i háska statt, líklega strandað á skerj- um útaf Skerjatirði. Hringdu peir til Þorsteirís í Þórshamri, en hann setti sig í samband við fórstjóra ríkisútgerðarinnar. Var varðskipinu „Þór“ þegar sent loftskeyti um að fara á strandstaðinn, en „Þót“ mun hafa verið hér í Flóanum. Hafnarbátuirinn Magni var einnig sendur til bjargar. í gærkveldi barst skeyti frá „Þór“ um það, að hann hefði rekist á skipsbát út af Skerja- firði merktan Gy. 465, báturinn virtist nýnotaður, en enginn sjór í honum. Enn kvaðst Þór kom- ást á strandstaðinn að skammri stundu liðinni. Þegar þangað kom hafði skip- ið losnað af skerínu og Magnj komið dxáttartaugum í togarann og var lagður af stað með hann. Skrúfa skipsins hafði 'laskast og kom það sér því vel að hjálp var við hendina. Enn fremur hafði komið leki að hinu strand- aða skipi. Togarinn heitir Gaytone og er brezkuT. Liggur nú uppi í fjöru hjá gömlu hafnarbryggjunni. Áttin var af austri meðan skip- iö hékk á skerinu, og því frem- ur sjólítið. Hefði áttin verið áf útsuðri, hefði þama sennilega orðið stórfeldara tjón. Al Capone. A1 Capone er eins og kunnugt er einhver illfrægasti glæpamanna- foringi Chicago-borgar. Nýlega bauðst hann til að leika aðalhlut- verkið í kvikmynd og kostamynda- tökuna sjálfur. Hugmynd hans með þessu tilboði var, að ef kvikmynd- in yrði vinsæl og seldist vel — þá ætlaði hann sjálfur að stofna kvikmyndafélag og helga sig ein- göngu peirra list, en leggja glæp- ina á hylluna. Formaður kvik- myndaiðnaðarins hefir neitað til- boði A1 Capones ákveðið.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.