Alþýðublaðið - 05.03.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.03.1931, Blaðsíða 2
2 ASPlBlBSsJíBIS Hver skapar pjéðaranðiim ? Ern það Atgerðarmenn eða sjómenn? Er íogarsstiiðvmiiii Eorleiknrinm að stofnnn ríkeslogreglci og banni á verklýðssamtoknm? Paö var loksins í gær, að út- geröarmenn fimdu, að þeir þurftu að reyna að bera hönd fyrir höf- uð sér, gegn alnienningsálitinu. sem iiggur eins og þungur dóm- ur yfir þeim. Þ eir, togarast öðvun armennirnir, láta því blað sitt birta heillar síðu grein, sern er lítið annað en spurningar á spurningar ofan. Spurningunum er ölluim stefnt til útgerðarmanna, og á sú aðferð að dyija það, að togarastöðvun- armennirnir standi að rits'míðinni. Greinarhöfundur byrjar með því að játa það hiklaust, að ríki og bæjarfélagi sé voði búinn af þessu bölverki eirjkabraskaranna. og virðist sú staðhæfing, sero auðvitað er rétt, vera sett fraro í þeint tiigangi einuro, að ógna almenningi. Þarna tala togara- stöðvunarmenn ákveðið um það. 'aö ekkert geti bjargað frá gjaid- þroti ef skipin séu látin Mggja. Virðist ósvífnin vera farin að færast upji í bekkinn, þegar tog- arastöðvunarmenn sjálfir glamra með neybinni og hörmungunum, sem af óbappaverkum þeirra geti stafað. Hafa ekki útgerðarmenn tekið á heröar sér ábyrgðina, sem af rekstri togaraflotans stendur. Eða þekkja þeir hana ekki? Sú skýring virðist sannarlega liggja harla nærri eftir öllum sólar- merkjum að dæma. Og því er það, að ábyrgÖin af, togarastöðv- uninni kemur á herðar þeirra, sem vaida henni, einkabraskar- anna, sem ekki eru færir um að sjá um reksturinn vegna fjár- munasóunar, póiitískrar valda- sækni og lítiis skilningns á skipu- lagsmálum. í sambandi við þessa umræddu Mgbi.-grein væri rétt að leggja spurnjngar fyrir Morgunblaðslið- ið: Hvar er nú öll áhætta útgerð- armanna ? Hvar er nú einistaklingsfram- takið þeirra? Pað virðist eins og alt af sé að verða minna og aninna úr þessu hvorutveggja. Útgerðarmenn geta aldrei tal- að um góða stjórn sína á þess- um þýðingarmikiu atvinnutækj- um, því að þeirra hlutverk í rekstri þeirra og stjórn hingað til hefir veriö lítils virði. pieir hafa fengið lán í bönkun- um til að kaupa eldgamia upp- gjafakláfa a beim tímum, sem íiskverð hefir verið hátt. Og það hafa þeir gert í 'þeim tilgangi dn- um, að ná í fljóttekinn gróða af striti annara. Og þeir hafa aklrei gælt þess, aö þessi skip þurftu meira viðhaid heldur en ný skip. Þegar þurft hefir að endurbæta kláfana, þá hafa eig- endurnir kvartað um féleysi og kláfarnir látnir svo drasla ár frá ári með undanþágu á undanþágu ofan. MorgunblaðsgTeinin er ekkert annað en sultarvæl útgerðar- rnanna um að útgerðin beri sig ekki. En það vita allir óblind- ir, að sú saga er xöng frá rót- um. Rányrkja útgerðarmanna hef- ir að vísu verið þröskuldur á vegi útgerðarinnar. En það vita allir, a'j þessir menn, sem nú stöðva aðaiatvinnuveg þjóðarinn- ar, halda sig ríkmannlegast allra íslendinga. Þeir kaupa stærstu hailirnar í Reykjavík, dýrustu lóðirnar og jafnvei heiiar sveit- ir, þar sem þeir rækta og setja upp stærstu hérlend bú. Út af fyrir sig er hægt að segja það, að iSú leið sé rétt. En hins vegar isannar þetta það, að útgerðin skilar miklum gróða, gífurlegum gróða, á hverju ári, miðað við islenzkt auðmagn. — En meðan giæsileikinn í einkaiifnaði einka- braskaranna vex og magnast, ryðga skipin niður hirðulítil, og lítið er lagt í viðhaldskostnað, svo að nú eru sum ski-pin stór- hættuleg fyri-r líf sjómannanna, sem útgerðarmenn eru alt af að telja efti-r launin. — Það vill isvo vel til, að meðal útgerðar- manna sjálfra er hægt að benda á: annars vegar geypi-gróða '— þegar sæmileg er stjórnað, og hi-nis vegar niðurníðslu: í Hafnar- firði hafa tvö félög gert út tog- ara. Skipin hafa verið með afla- hæstu skipum og gengið mjög líkt, en á sama tíma sem annað féiagið er gert upp vegna skulida, kaupir hitt félagið nýtízku tog- ara til viðbótar, eða með öðr- um orðum: einn togari skilar þar verði sínu fyrir utan framleiðslu- kostnað. Skemtileg er sú upplýsing út- gerðarmanna í nefndri grein, að fiskurinn hlaupi ekki sjálfur í land. Það er áreiðanlegt, að tog- aramenn reka upp stór auigu. Þeir hafa vanist því að þurfa a'ð hafa fyrir því, að sækja þann auð út á miðin, sem einkabrask- jararnir í lati-di hafa svo spekúl- -er-að með. Þeir eru líka vanir því að h-eyra eftirtölur útger'ðar- manna og ihaldsblaðanna nm kaupið, sem þeir fá fyrir a'ö sækja aflann, — og það er b-ezt' 'iyrir Morgunblaðjsliði'ð að storka sjómönnunum sem minst með landgöngu þeirra nú. Þeir þekkja hætíur hafsins. og vita, að pad parf ad sœkja pann gula. Þeir vita, hve oft er skarð fyrir skildi í stétt þeirra vegna þeirrar sókn- ar. Þessi greinarhöfundur í Morg- unblaðinu í gær kemur með þá gömlu tuggu, að togararnir hafi alt af verið að tapa ár fra ári. Síðar í greininni -segir hann, að þessi atvinnuvegur sé lífæð þjóð- arijnnar og alt sé un-dir því kom- ilð, a'ð hún starfi. Hann siegir: að ef hún hætti, verði landið gjal-dþrota og alt leggist í auðn. Hvernig í dauðanum getur maðurinn sagt þetta: TogaTarnir alt af að stórtapa ár frá ári — og þó fer alt í auðn ef þ-ei-r hætta. Hvernig -er hægt að eta það brauð, sem -ekki er til? — Hvern- ig getur þjóðin lifað á því, ösem ber sig ekki sjálft? En tilfellið er, að togaraeig- endur ern alt af að grœda. Það er kjarninn í ihálinu. Þótt þ-eir hins vegax myndu græða aniklu, miklu meira til hagsældar fyrir þjóðina sjálfa, ef einkabraskar- arnir væru sviftir réttinum til að stjórna þeim. Greinarhöfundur segir, að sjó- mannastéttin og verkamennirnir, -sem skipa Alþýðuflokkinjn, níði þennan aðalatvinnuveg þjóðar- innar. Hvernig má það vera? Er ýfirleitt hægt að níða skipu- lag þessa atvinnuvegar meir en togar-astöðvunarmenn gera nú? Varla. Útgerðarmenn segja í nefndri grein, að nú þurfi alljr að hlaupa un-dir bagga með útgerðinni og hjálpa h-enni, því hún sé í nauð- um stödd. Hven-ær hafa útgerðarmenn boðist til að gera sjómenn að hluttakendum í gróða þei-rra á uppgri-paárunum ? Þetta er* að eiris gamla sagan um einkabras-karana: Engar byrð- ar, að eins að láta bera sig. Það er „morall“ lembættlinga' og stór- burg-eisaklíku íhaldsins. Enn fremur gefa útgerðarmenn- irnir í Morgunblaðinu það í skyn, að þeir stöðvi útgerðina af því laun sjómanna séu of há. En það er augljóst, að það -er ekki- af þ-eim orsökum, að 'þeir leggja skipunum dauðum nú. Heldur af því, að einkabrask- ararnir þykjast eiga „spekulati- ons“-fisk, sem þeir vilja koma út. Þetta er lögmál auðvaldisþjóð- félagsins. Sjómennirnir framleiða af á- huga og dugnaði en með iitl- um launum, sem greidd eru me'@ eftirtölum. Þegar þeir eiga stór einskis ills von -er þeim skipað að hætta að framleiða og kaup- i-nu er kipt af þekn. Á þann hátt fara útgexðarmenn að því, að g-era ekkert úr samn- ingunum. En hvað myndu útgeröarmenn segja, ef sjómenn segðu allir ei-nn góðan veðurdag, að nú ætl- uðu þeir sér að taka eins mán- aðaj frí? Þá myndi heyrast í tálknum Morgunblaðsins. Alt er á eina bókina lært hjá Mgbl. Og það er von, að þvi taki-st misjafnlega að dylja hinn isanna tiigang togarastöðvunar- manna. Því að þess meir, sem Mgbi. skrifax — því þyngra verð- ur almenningsálitið og dóxniwr þess. Menn sjá það ljóslega, að hags- munir togarastöðvunarmanna 'Standa nú * gegn hagsmunum þjóðarinnar, og annaðhvort verð- ur að víkja. Þjó'ðin — þ. e. al- menningsálitið — ver sig og tog- arastöðvunarmenn v-erja sig. Hér í biaðinu var fyrrr fáum -dögum flett ofan af ráðabruggi íhal-dsmanna um að banna verk- lýðsfélög nema þau, er væm undir eftirliti ríkisins og öli önnur félög, sem hefðu á stefnu- skTá sinni gexbreytingu verandi skipulags. — Síðasta afrek í- haldsmanna: stöðvun togaraflot- ans er eitt af áætlunarverkum íhaldsins á þeirri braut. Þ-eir vita, að nú er þröngt í búi fjölda manna, að atvinnuleysið hefir þjáð þetta bæjarfélag undanfarið,- þeir vita, að alþýðufólk er kom- Að í botnlausar skul-dir hjá mat- vörukaupmönnum og að mat- vörukaupmenn geta ekki- lánað lengur þótt þeir gjarna vil-du. —• Þess v-egna hyggja íhaldsmenn nú gott til glóðarinnar: Þeir reka 1000 sjómenn í land, stöðva aðal- atvi-nnuveginn, gera kreppuna óg- urlegri, ástandið miklu v-erra. — Það er sú kosmngalind, sem í- haldsmenn ætla að lauga sig í. — En ef þeir nú sökkva í laug- inni? fSvaS er að frétta ? Farpegaskipin: Goðafoss kom að norðan og vestan í gær. Veðrið: Allar fregnir vantar frá innlendum veðurstofum nema Vestmannaeyjum. Lægð enn fyrir suðvestan land og yfir Grænlands- hafi. Hæð fyrir austan land. Hita- stig hér 5 stig í morgun. Útlit fyrir snðaustan storm og hláku um iand alt. Þór kom inn í gærkveldi með 15—20 tonn af fiski. Fiskur þessi verður seldur bei-nt til neytenda á morgun. Salan fer fram í bús- um - Flo-sa Si-gurðssonar vfð Klapparstíg. Síminn er 820.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.