Morgunblaðið - 10.04.1979, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1979
voss
ELDAVÉLAR - OFNAR - HELLUR
ELDHÚSVIFTUR
Eldavélar: 4 hraðhellur, klukka. hita-
skúffa, stór sjálfhreinsandi ofn með
Ijósi og fullkomnum grillbúnaði.
Hvítar, gulbrúnar, graenar, brúnar.
Innbyggingarofnar: Sjálfhreinsandi
með Ijósi, fullkomnum grillbúnaði og
viftu, sem m.a. hindrar ofhitun inn-
réttingarinnar.
Helluborð: Ryðfrítt stál, 2 eða 4
hellur, alls 3 gerðir, auk skurðar-
brettis og pottaplötu, sem raða má
saman að vild.
Eldhúsvfftur: Útblástur eð hringrás,
geysileg soggeta, stiglaus hraðastill-
ing, Ijós, varanleg fitusía. 4 lltir.
Afbragðs dönsk framleiðsla: Yfir-
gnæfandi markaðshlutur í Danmörku
og staðfest vörulýsing (varefakta)
gefa vísbendingu um gæðin.
/Fömx
HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420
Freeðslu- og leiðbelningsstöð SAS Lígmfile 9
Útvarp kl. 15.45:
AA-samtökin
Á dagskrá útvarps í dag
kl. 15.45 verður þátturinn
„Til umhugsunar".
Karl Helgason lögfræð-
ingur sér um þáttinn. Að
þessu sinni verður fjallað
um AA-samtökin og rætt
við fólk úr ferða- og
skemmtiklúbbnum Bata.
AA-samtökin eru sam-
tök fólks, er á við áfengis-
vandamál aö stríða. Hafa
þau náð árangri víða um
heim og í þann tíma sem
þau hafa starfað hérlend-
is hefur mörgum tekist að
Þessi myndrammi hangir á
vegg í Leitarstöð S.Á.Á. í Lág-
múla. Á spjaldinu stendur:
„Alkóhólistinn sem gerðist hóf-
drykkjumaður.“ Segir það sína
sögu.
vinna bug á virkni
alkóhólisma og lært að
lifa með vandamálinu.
Útvarp kl. 20.55:
Á dagskrá útvarps í kvöld kl. 20.55
er „Kvöldvaka". Á efnisskrá er:
Einsöngur: Anna Þórhallsdóttir
syngur íslenzk þjóðlög og leikur
undir á langspil. Gunnar M.
Magnúss rithöfundur les nokkra
kafla úr bók sinni „Það voraði vel
1904“. Sigurður Kristinsson kennari
fer með vísur og kviðlinga eftir
Héraðsbúa fyrr og síðar. Guðmund-
ur Bernharðsson frá Ástúni á
Ingjaldssandi segir frá fyrstu sjó-
ferð sinni. Oskar Ingimarsson les
frásöguna og nefnist hún „Njála
notuð sem húslestrarbók á páskum
um borð í fiskiskipi“. Jónas Jónsson
frá Brekknakoti flytur hugleiðingu,
er hann nefnir „Vetrarstundir" og að
lokum verður kórsöngur, Karlakór
Akureyrar syngur. Söngstjóri Áskell
Jónsson. Píanóleikari Guðmundur
Jóhannsson.
Sjónvarp kl. 20.50:
Kjarnorkan
á stríðstímum
I sjónvarpi í kvöld kl.
20.30 er annar þáttur
franska fræðslumynda-
flokksins „Kjarnorkubylt-
ingin“.
Verður hér sýndur ann-
ar þáttur og nefnist hann
„Kjarnorkan á stríðstím-
um“. Þættirnir fjalla um
sögu og þróun kjarneðlis-
vísindanna. Þýðandi og
þulur Einar Júlíusson.
Rústir
Hiroshima
Úfvarp ReyKjavík
ÞRIÐJUDbGUR
10. apríl
MORGUNNIIMN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi
7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjónarmenn Páll Heiðar
Jónsson og Sigmar B.
Ilauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.) Dag-
skrá.
8.30 Morgunstund barnanna:
Guðrún Guðlaugsdóttir held-
ur áfram að lesa söguna
„Góðan daginn, gúrkukóng-
ur“ eftir Christine Nöstling-
er i þýðingu Vilborgar Auð-
ar ísleifsdóttur (12).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis lög; frh.
11.00 Sjávarútvegur og sigl-
ingar. Umsjónarmaður:
Jónas Haraldsson. Rætt við
Kristján og Sigurð Finn-
bogasyni um stillingu á oh'u-
kerfum skipa.
11.15 Morguntónleikar: Alicia
De Larrocha leikur með Sin-
fóníuhljómsveit Lundúna
Sinfónísk tilbrigði fyrir
pfanó og hljómsveit eftir
César Franck; Rafael
Fríibeck de Burgos stj./
Paul Tortelier leikur með
Bournemouth-sinfónfuhlóm-
ÞRIÐJUDAGUR
17. apríl
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni Fel-
ixson.
21.00 Hulduherinn
Þýðandi ElJert Sigurbjörns-
son.
sveitinni Konsert fyrir selló
og hljómsveit eftir William
Walton; Paavo Berglund stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar.
Á frívaktinni. Sigrún Sig-
urðardóttir kynnir óskalög
sjómanna.
14.30 Námsgreinar f grunn-
skóla; — fjórði og síðasti
þáttur.
Birna G. Bjarnleiísdóttir
tekur fyrir heimilisfræði og
líffræði. Rætt við námsstjór-
ana Bryndísi Steinþórsdótt-
ur og Hrólf Kjartansson.
15.00 Miðdegistónleikar: Noel
Lee leikur „Myndir“, pfanó-
21.50 Stærsta þjóð heims sæk-
ir á brattann
Dönsk mynd um framfarir
þær, sem hafa orðið í Kína á
sfðustu árum.
Þýðandi og þulur Bogi Arn-
ar Finnbogason.
(Nordvision — Danska
sjónvarpið).
22.50 Dagskrárlok
lög eftir Claude Debussy./
Dietrich Fischer — Dieskau
syngur „Grafhvelfing elsk-
endanna“, ballöðu cftir Carl
Loewe; Jörg Demus leikur á
pfanó.
15.45 Til umhugsunar
Karl Helgason lögfræðingur
sér um þáttinn, þar sem
fjallað verður um AA-sam-
tökin og rætt við fólk úr
ferða- og skemmtiklúbbnum
Bata.
16.20 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Þjóðleg tónlist frá ýms-
um löndum.
Áskell Másson kynnir á ný
rúmenska tónlist.
16.40 Popp
17.20 Tónlistartími barnanna
Egill Friðleifsson stjórnar
tfmanum.
17.35 Tónleikar. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ_____________________
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Hvernig getum við eflt
félagslega aðstoð við aldrað
fólk?
Séra Ingimar Ingimaisson f
Vík í Mýrdal flytur erindi.
20.00 Píanóleikur
Lazar Berman leikur Píanó-
sónötu nr. 1 í fís-moll op. 11
eftir Robert Schumann.
20.30 Útvarpssagan: „Hinn
fordæmdi“ eftir Kristján
Bender.
Valdimar Lárusson les (3).
20.55 Kvöldvaka
1. Einsöngur: Anna Þór-
hallsdóttir syngur fslenzk
þjóðlög o leikur undir á
langspil.
b. í apríl fyrir 75 árum
Gunnar M. Magnúss rithöf-
undur les nokkra kafla úr
bók sinni „Það voraði vel
1904“
c. í Bragatúni
Sigurður Kristinsson kenn-
ari fer með vísur og kviðl-
inga eftir Iléraðsbúa fyrr og
síðar.
d. Njála notuð sem húslestr-
arbók á páskum um borð í
fiskiskipi
Guðmundur Bernharðsson
írá Ástúni á Ingjaldssandi
segir frá fyrstu sjóferð
sinni. Óskar Ingimarsson les
frásöguna.
e. Vetrarstundir
Jónas Jónsson frá Brekkna-
koti flytur hugleiðingu
f. Kórsöngur: Karlakór
Akureyrar syngur
Söngstjóri: Áskell Jónsson.
Pfanóleikari: Guðmundur
Jóhannsson.
22.30 Fréttir. Veðurfregnir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passfusálma (48).
22.50 Víðsjá: Ögmundur Jónas-
son sér um þáttinn.
23.15 Á hljóðbergi. Umsjónar-
maður: Björr. Björnsson
listfræðingur. Sir John Gie!-
gud leikari les úr ástarsonn-
ettum Shakespeares.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.