Morgunblaðið - 10.04.1979, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1979
7
„Óaröbær iön-
aöur er ein-
att undir-
staöa...
Þeir Þjóðviljamenn
halda í Þaó dauðahaldi
eins og hetjan Þorgeir
Hávarsson í njólann forð-
um aö Það só heldur til
bölvunar ef eitthvað er aö
atvinnureksturinn sé rek-
inn með hagnaði. Þvert ó
móti sé Það svo, að
„óaröbær iönaöur er ein-
att undirstaða fyrir ýms-
um arðbærum rekstri
öðrum**. Og er Þó raunar
spurning, hvað sé verið
að sanna og hvort arð-
semi í rekstri sé Þá ekki
markmið Þjóðviljans líka,
Þegar allt kemur til alla.
Vitaskuld er Það svo,
að betri lífskjör eru kom-
in undir meiri afrakstri
framleiðslutækjanna.
Þótt unnt sé að greiða
opinberum starfsmönn-
um hærri laun með Því að
hækka skattana, dugir
Það skammt, nema meiri
verðmætasköpun í at-
vinnurekstrinum standi
undir Þessum hækkuö-
um sköttum. Enn aug-
Ijósara er petta um hinn
frjélsa vinnumarkað. Við-
varandi hallarekstur Þar
veldur pví að lokum, að
laun verða ekki greidd ó
réttum tíma, eins og
menn pekkja dæmin um.
Lúövík Jósepsson hef-
ur í Þeim skilningi aldrei
verið „Þjóöviljamaður",
að hann hefur lótið
Þvætting blaösins um at-
vinnumól eins og vind
um eyrun Þjóta. Þess
vegna er Þaö, að í grein-
um sínum leggur hann
óherzlu ó, að atvinnu-
reksturínn verði að
standa undir sér. Þannig
segir hann í Þjóðviljanum
sl. sunnudag: „Bannið ó
togarana er furðulega
grunnhyggnislegt. Það
miðar að pví aö eyði-
leggja vel skipulagða út-
gerð og bezt reknu frysti-
húsin í landinu.
Verndín fyrir Þorskinn
er hins vegar ekki meiri
en svo, aö ef viðkomandi
útgeröarfélög vildu taka
ó leigu togbóta eða önnur
fiskveiðiskip, sem eru
óhagkvæm í rekstri, Þá
mega Þau veiða allan
Þann porsk sem Þau
komast yfir.“
Samstarfinu
viö ASÍ
hafnaö
Benedikt Davíðsson,
formaður Sambands
byggingarmanna, kemst
svo að orði í einu dag-
blaðanna í gær: „Forsæt-
isróöherra hefur með Því
að kýla petta í gegn í
rauninni hafnaö pví sam-
starfi sem AlÞýðusam-
bandiö bauð upp é. Bæt-
ur til hinna lægst launuðu
falla niður 1. desember
samkvæmt frumvarpinu.
Ekki er ólíklegt að fyrir
Þann tíma muni veröa
órói ó vinnumarkaðinum
og við munum reyna að
fó pessu breytt fyrir 1.
desember.“
Þessi ummæli stað-
festa Það, sem Morg-
unblaðið hefur óöur hald-
ið fram, að stefna ríkis-
stjórnarinnar í kjaramól-
um er sprungin, af Því aö
hún heyktist ó að grípa til
róttækra róðstafana til
viðnóms gegn verðbólgu
strax ó sl. hausti. En oft
er Það svo, aö al-
menningur er reiðubúinn
til bess að leggja nokkuð
ó sig fyrst í staö eftir
stjórnarskipti til Þess að
ný ríkisstjórn féi tækifæri
til aö marka stefnu og
lóta að sér kveða.
Höfuðmunurinn é
Þessari ríkisstjórn og rík-
isstjórn Geirs Hallgríms-
sonar er sé, að í efna-
hagsróöstöfununum í
fyrra var Það grundvallar-
forsenda að lægstu laun-
in skyldu halda sér. Árés-
arefni verkalýðshreyfing-
arinnar var Það, að ekki
skyldi gengið nógu langt
í Þeim efnum, sem var
haft að étyllu Þegar grip-
ið var til útflutnings-
bannsins, sem olli pvílíku
tjóni, að líkja mé við
skemmdarverk.
Þessi ríkisstjórn hins
vegar hefur aldrei lagt
neitt upp úr launajöfnuði
eða léglaunabótum.
Þannig var Það hennar
fyrsta verk að setja lög,
sem höfðu Þau éhrif, að
lægstu launin lækkuöu í
krónum talið, meðan
hærri laun hækkuðu um
12% eða meira. í desem-
ber voru öll laun, hin
lægstu eins og önnur,
lækkuð um 5% bótalaust
og í réðstöfununum núna
er lóglaunauppbótin
sméræði miðað við
skerðingu kaupgjalds-
vísitölunnar í heild.
Auk Þess hlýtur Það að
vekja tortryggni og reiði
hjé hinum lægst launuðu,
Þegar Þeir finna, að ríkis-
stjórnina brestur kjark til
Þess að standa é móti
launahækkunum til
Þeirra, sem hafa marg-
föld laun verkamanna,
svo sem dæmið er um fré
flugmannadeilunni.
f \
Eiiifold ákvörðun
VESTURGÖTU 2 - SÍMI 13404
Gullfaltegar og gagnlegar lopa- og ullarvörur, s.s. teppi, værðarvoðir,
peysur, húfur, vettlingar. sokkar, treflar, breeze-fatnaður o.m.fl.
Gjafavörur og skrautmunir úr kopar, keramik, kristal hornum o.fl. Sann-
kölluð meistaraverk og augnayndi. Fjölbreytt úrval - allir finna eitthvað
við sitt hæfi.
Heimsókn í Álafossbúðina er
eínföld ákvörðun og örugg
lausn vanti þig þjóðlegar
eða fallegar gjafavörur.
VANTAR ÞIG VINNU (nj
VANTAR ÞIG FÓLK í
ÞL' ALGLYSIR L.M ALLT
LA.ND ÞEGAR ÞL ALG-
LYSIR I MORGLNBLADINl
Ég vil hér með færa þeim, sem heiðruðu mig með
heimsóknum, skeytum og gjöfum á áttatíu ára
afmæli mínu innilegar þakkir.
Guð blessi ykkur öll í blíðu og stríöu.
Snæbjörn Ólafsson
SMYRNA teppi
SCALA - SMYRNA
VEGGTEPPI 0G PÚÐAR
VELKOMIN!
íaitngrðawrzliuriii
€rla
Snorrabraut 44
1 i EF ÞAÐ ER FRÉTT- 8) NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENTJ
Opid til kl. 8
annað kvöld og til hádegis
laugardaginn fyrir páska.